Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 23

Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 23
 MORCUMBLAÖIÐ, MtÐVIKUDAGUR 16 FE3BRÚAR 1972 23 Er það mikilvægt, hvernig barna- og unglingabækur eru? Undainfarið hefur verið rætt taisvert um barna- og unglinga- !bækur í blöðum. Það er vei far ið, ’pví að hingað til hefur þessi Ibðkmenntagrein eteki verið mite- ils metin. Þó er það viðuiteennt, að barna- og unglingabækur Ihafi meiri áhrif á mótun og smekk æskunnar en nokkrar bækur aðrar. Þó hafa höfundar þessarar bókmenntagreinar litla uppörvun hlotið við starf sitt og Æáar viðurkenningar fallið þeim i skaut. En n>ú virðist vera að rofa til I þessium efnum. Þing norrænna barna- og ungiingabóteahöf'unda verður haldið í Reykjavíte í sumar. Er það i fyrsta sinn, sem slíkt þing er haldið hér á landi. 1 sambandi við þingið er áteveð- ið að gefa út lítið kyniningarrit um íslenzkar barna- og unglinga bsökur og hafa norræna bótea- sýningu frá öllum Norðurlönd- unum í Norræna húsinu. Fleira Ihefur einnig orðið til að a*uka umræður um þessi mál. Nokkrar kennsluteonur birtu fyrir jólin dóma sina um nýjar barnabæteur. Þær nefna sig Úur en eru sagðar í rauðum sokk- um. Þær birtu athyglisverða greinargerð með þessum stjörnu dómi sínum, þó að mér virðist byrjað þar á öfugum enda. Þær telja útlit bókanna aðalatriði en enda á að ræða efmi þeirra. Mér virðist efni barnabóka vera að- alatriðið, en útlit aukaatriði, þó að vissulega sé skemmtilegt að þær líti vel út. Ég tel einnig kost á bók, að efni hennar sé tekið úr íslenzfcu þjóðlífi, en ekki eftiröpun eftir erlendum bókum. Þá munu mjög steiptar skoðanir um sj'álfa dómana einis og við er að búast, enda í fyrsta steipti að þetta er gert hér á landi, Þá finnst mörgum það helzt til langt gengið, þegar þessar vísu konur, sem hafa skipað sjálfar sig í dómnefnd til að dæma allar barnabækur, gengu í bókabúðir með þessa stjörnu dóma sína, eins og þær ætluðu sér að stjóma allri bókasöiunni. Það ber vott um mikil sjálfs- traust. í greinargerð Rauðsokkanna er margt vel athugað, sem ég get fallizt á. En þó virðist mér eitt hafa gleymzt. Þar er talað um fræðslugildi bókanna, og vii ég sízt hafa á móti því, ef það raskar ekki eðlilegri frásögn og gerir hana leiðinlega. En það sem gleymdist var skemmtana- gildið. Barnabækur mega eteki vera leiðinlegar. Enda vill svo til að Úurnar gefa lánu lang- sokk beztu einteunn eins og hún á skilið, þó að vinsældir hennar byggist fyrst og fremst á skemmtanagildi sögunnar. Svipað má segja um bókina Við sagnabrunninn, sem er einhver bezta unglingabók, sem út hefur komið í ár við hliðina á Rit- safni Sigurbjarnar Sveinssonar. Það ber vissulega að virða áhuga þessara kvenna til þess að bæta þessa bókmenntagrein, Eirikur Sigurðsson. þótt ég álíti að nefndin hafi haft of einhliða sjónarmið i dómum sínum. Ekki er heppilegt, að í siíikri nefnd séu sértrúarflokkar þar sem allir eru á sama máli. Heppilegra mundi að fulltrúax tilnefndir af menntamálaráðu- neytinu, Rithöfundasambandi Is- lands og Sambandi íslenzkra barnakennara skipuðu siíka nefnd, og æskilegt væri að nefndin fengi handritin til yfir- 1 lestrar áður en bókin er prent- uð. Svipuð tilhögun mun vera í nágrannatöndum okkar. Nefnd- in gæfi þá vissum bókuim viður- kenningu til leiðbeiningar fyrir bókasöfn og skóla. Það mundl örva höfunda til að vanda verk sín að ná þessari viðurkenninigu. Það hygg ég að yrði betra en að gefa bókum einfcunnir eins og skólabörnum, sem alltaf yrðu vafasamar. Ég hef grun um að Iengra bil sé hér á landi milli unglinga- bóka og almennra skáldsagna, en á Norðurlöndiutm. Auðvitað eru unglingabækur þeirra Stef- áns Jónssonar og Ármanns Kr. Einarssonar skáldsögur, þó að þær séu ætlaðar unglingum. Og þær eru íslenzkar að efni, laus- ar við óhroða „ismanna", sem spratt upp úr siðari styrjöld- inni. Ég hygg að þarna sé heppi legra, að hafa ekki skörp skil milli unglingabókanna og skáld sögunnar, enda eru unglinga- bækur vinsælt lesefni hjá full- orðnu fólki. Þetta greinarkorn er ritað til að benda á, að hér þurfi að fara nýja leið um mat á barna- og unglingabókum, og að ekfci sé æskilegt að halda áfram á sömu braut og byrjað var á í vetur með hinni sjálfskipuðu dóm- nefnd. uosspjnSis -ni>l«Ka — Bækur ársins Framhald af bls. 13 minningar, sem gefa líflegri mynd af Rússlandi fjórða ára- tugarins en nökkur önnur bók, sem ég hef lesið þar um.“ The Letters of A. E. Hous- man segir Toynbee að sé einnig ein fyndnasta bók, sem hann hafi lesið, þó vart geti hann ímyndað -sér ólíteari heima en Rússland Stalíns og Cambridge á árunum 1890—1930. Lotes nefn ir Toymbee Midnight Oil, síðara bindi æviminninga V. S. Pritch- ett. KENNETH TYNAN Tvær fangelsissögur steara fram úr bókum ársins að dómi Tynans. The Joint, bréf banda- ríska fangans James Blake, seg ir hann lýsa skemmtilega, hvern ig þessi fyndni kynvillingur finnur mun meira umburðar- lyndi innain fangelsisanúrainna en utan. Soledad Brother: the Prl- son Letters of George Jaekson, segir á áhrifaríkan hátt frá reynslu mannsins, sem eyddi tíu síðustu æviárumum í fangelsi fyrir að hjálpa vini sínum til að stela 70 pundum. Jackson þessi var myrtur í fangelsinu. Þriðja bókin, sem Tynan vel- ur er The Honse of Harms- worth eftir Paul Ferris, sem seg ir Ijóst frá þvi, hvemig hinn ofsafengni blaðakóngur Miorth- cliffe lávarður, breytti brezkri blaðamennsku úr „hógværum hluta bðkmenntanna í kitlandi æsihluta steemmtanaheimsins.“ JOHN WAIN „Það myndi vékja furðu mína, ef flestir yrðu ekki á einu máli um, að Hope Against Hope eft- ir frú Mandelstam, væri frábær- asta bók ársins, einkum i hinni snilldarlegu þýðingu Max Hay- ward.“ Aðdáun Wains vekur einnig National Winner efitir Emyr Humpihrey og af Ijóðabókum segist hann mest hafa hrifizt af Life is a Platform og Deatli is a Pulpit eftir Kegan Paul, sem Wain segist ekki geta aðskilið, þótt skáldið vilji halda þvi fram, að bækurnar séu sjálfstætt verk hvor um sig. JOHN WKKJIITMAN „Þetta ár hefur ein frönsk bðk áitt hug minn al'lan; L’ldiot de 3a famille eftir Jean-Paul Sartre. (Tvö bindi yfir 2000 þétt letraðar síður).“ Þetta venk seg ir Weightman að sé „brjálæðis- iegt, óeðlilegt og óábyrgt" og fjalli um allt milii himins og jarðar. „Þvi er ætlað að láta alla prófessora Sorbonne froðu- felLa,“ segir Weightmain. ANGUS WILSON „Þær tvær bækur, sem mér félliu bezt á árinu, voru Los Angeies eftir Reyner Banham, töfrandi og elskuleg frásögn um þessa æsilegu borg, og The Ifelrvival of the Englisi* Countryside eftir Victor Bon- ham-Carter, gleggsta frásðgn um vandamál enska dreifbýlis- ins, sem ég hef lesið.“ — Framhalds- menntun Framhald af bls. 15 Skólianum verði steipt í deiidir eftir námsgreinuim, þannig að hver deild annist kennsilu í til- ibekinni grein eða greinafliokki, og sé yfir hverja deiild settur deildarstjóri, er sé námssitjóri Hkólans í greinum deildarinnar. Námsefni í hverri grein verði skipt í einingar, þannig að hver eining sé annars vegar sjáifstæð heild með tiiteknum námslokum og hins vegar undirbúningur undir framhaldseininigar í sömu grein. Einingar á sama stigi verði ólíkar að efni og þyngd, Hvo að sem flestuim standi til boða námsefni í samræmi við þarfir þeirra og getu. Námsibrautir verði steipulagðar á grundvelili deildaskiptinigar og námiseininga, þannig að í stað þeirra fyrirfram tiltetknu náms- heilda, sem tíðkazt hafa (þ. e. nú- verandi „dei'lda“ í framhaldssteól- um), kotmi fjölbreytt samval ein- inga innan hinna ýmsu deiida, a'ltt eftir þörfum, áhuga og getu hvers einstaks nemanda. Jafn- firamt verði gert ráð fyrir sam- eiginleguim lágmarkskjama allra námsbrauta. Frá upphafi verði gert ráð fyrir eftirtöldum náms- brautu'm: Háskólabrauit, tækni- braut, viðskiptabraut, félags- fræðabrau t, heimilisf ræðabraut, myndlistar- og handíðabraut, iðnaðar- og iðjubraut með grein- ingu imnan hverrar brautar eftir því sem þörf krefur og ástæður leyfa. Námsárinu verði skipt í anmir og námsupphaf og námslok bundin við annimar en ekki við skólaárið, þannig að nemendur geti ef á þarf að halda fellt starfsreynslu eða þjálifun á vinnustað inn í nám siitt og einnig skipt um námsbraut með sem minnsbri tímatöf. Gert verði ráð fyrir misl'öngum námsferluim innan hverrar námsbrautar, þannig að nemendur eigi þess kost á hverju námsári að Ijúfca Skiilgreindu námi, er veiti þeim tiltekin róttindi eða tiltekna starfs'hæfni, og enginn þurfi að hverfa írá hálfloknu námi. Jóhann S. Hannessom vék næst að starfskröftuim sameinaðs framhaldsskóla. Kvað hann það lönigum hafa staðið framhalds- skólum fyrir þrifum, að aildrei hefði verið kannað raunhæft, hvaða mannafila þyrfti til að ná þvi rnarki, sem allir teldu ákjós- anlegt, og þess vegna væri svo ofit tevartað yfir þvl, að markinu tæíkist aldrei að ná. Taldi hann einsýnt að við mannaráðningar till Skólans yrði að setja undir þennan lieka. Loks lagði ræðumaður áherziu á, að við gerð kennsiuskrár fyrir Skólann þyrfti nauðsynlega að kanna, hvað „viðtalkendur“, ann- ars vegar sérSkólar og háskóli, hins vegar vinnuveitendur og starfsgreinasaimtök, hefðu fram að færa varðandi tillögur um námsefni hinna ýmsu náms- brauta og viðurkenningu prófa frá skólanum. — Ræða Ólafs Framhald af bls. 20 Þá taldi hann til bóta, að ákveð ið er að unnið skuli áfram í sam ráði við fiski.fræðinga að ströngu eftirliti með fiskistofnum við landið, og sett- ar, eftir því sem nauðsyn- legt reynist, reglur um frið- un þeirra og einstakra fiski- miða til þess að koma í veg fyr- ir ofveiði. Hann sagði, að það væri mjög gagnlegt, að þetta kæmi fram, þar sem það hefði ekki verið í upphaflegu tillögu ríkisstjórnarinnar. Að vísu væri gengið nökteuð skemmra en í til- lögu sjálfstæðismanna en æski- legt héfði verið. Þá taldi hann tillögu utanrik- isnefndar um mengunarlögsög- una til bóta. Alþingismaðurinn minnti á, að sjálfstæðismenn hefðu lagt áherzlu á, að miðað yrði við 400 metra jafndýpislínu, þó hvergi nær iandi en 50 míiur, og rifjaði hann upp helztu rökin fyrir því vegna ummæla, sem fram höfðu komið. Einar Agústsson utanríkisráð- herra sagðist ævinlega hafa á erlendum vettvangi sem innlend- um reynt að flytja landhelgis- málið á grundvelli landgrunns- laganna frá 1948 til þess að und- irstrika, að sam ræmi væri í stefnu okkar og að réttur okkar væri byggður á landgrunnslög- unum. Skýrt hefði komið fram, að 50 míl- urnar, sem við stefndum að, væri sá áfangi, sem ríkisstjórn- in ætlaði að taka að þessu sinni, en ávallt hefði verið talað um landgrunnið allt sem lokamark. Utanríkisráðherra sagðist halda, að ríkisstjórnin hefði hald ið allvel á málinu. Hann sagði, að nokkur árangur hefði náðst í viðræðunum við Breta og Vest- ur-Þjóðverja, þótt vitanlega væri mi'kið óunnið. Að síðustu sagð- ist hann vona, að samstaða yrði á Alþingi um tillöguna, Hannibal Valdimarsson sam- gönguráðherra sagðist vilja á þessari alvarlegu stund þessa sögulega dags, er Islendingar lýstu yfir, að landgrunnið allt að yztu mörkum þess og hafsvæð- ið yfir því væri hluti af íslenzku yfirráðasvæði og færðu fiskveiði landhelgina út í 50 mílur, lýsa yfir því, að flotekur sinn veitti þessu fullan stuðning og ein róma. Tillagan er vottur þess, sagði hann, að menn væru sam mála um að leggja til hliðar allan minniihátt- ar ágreining, en það er hin eina — Keene Framhald af bls. 15 hjálpartæki við endurhæfingu. Sem dæmi benti hann á ungan pilt, sem verið hafði forfallinn eituriyfjaneytandi. Hann var á hæli, er hann af tdviljun komisit í kynni við góðtounhingja okkar Isflend- intga, R. G. Wade. Wade kenndi honum að tefla, út- vegaði honuim sikákbækur og fékk hann tiil að koma í slkáík- klúbb. Pilturinn fékk fulllan bata og er nú a'llesterkuir slkák- maðun', auk þess sem hann stundar sína vinnu. Sagði Keene, að taliið væri vafa- Laust að sú afþreying, sem sjúklingur þessi fékk við taflborðið, hefði átt mikinn þátt í bata hans. Jafn- framt benti hann á, að í hin- um sívaxandi hávaða nútím- ans væri mönnum nauðsyn- legra en nokkru sinni fyrr að geta SLappað af I ró og næði emdru'm og sinnum, og hvað er þá heppiiegra en að taka skák við kunningjann? Að þessum orðum töluðuim þökkuðuim við spjailið enda kotmintn matartími. Jón Þ. Þór. lausn Landhelgismálsins, sem Al- þingi íslendinga og íslenzku þjóð inni er samboðin. Hann fagnaði hinni almennu samstöðu og þakl< aði stjórnarandstæðingum og utanríkismálanefnd fyrir þessa farsælu lausn. Lúðvik Jósepsson sjávarút- vegsráðherra taldi eðlilegra að miða við fjarlægð frá grunnlín- um en dýptarmörkum, enda dýpt armælingar umhverfis Island mjög ófullkomnar. JVUar útfararskreytingar blómouQl IGróðurhúsinu, Sigtúni. ■ sími 36770. Grensásvegi 50, sími 85560 I PflGLEGD ifsifl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.