Morgunblaðið - 16.02.1972, Qupperneq 29
MORGUNSLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1972
29
lVlÍBvikudagur
1^-lebcúar
ÖHkudaenr
7,W MorKunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 íog forustugr.
dagblaOanna), 9,00 og 10,00,
Morgnnbæn kL. 7,45.
Mnrgunleikfimi kl. 7,50,
Morgunntund barnanna kl. 9,15:
KonráO f>orsteinsson heldur áfram
a 0 lesa söguna „Búálfana á
Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (3).
Tilkynningar kl. 9,30.
Wngfréttir kl. 9,45.
Létt lög leikin milli liða.
Merkir draumar kl. 10,25: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir les úr bók
eftir William Oliver Stevens í t>ýð-
ingu séra Sveins Víkings (8).
Fréttir kl. 11,00.
Föstuhugleiðtng; Séra Siguröur
Pálsson vígslubiskup flytur.
Kirkjutöuiist: Sigurveig Hjaltested
og Guðmundur Jónsson syngja
Passíusálma við undirleik dr. Páls
fsólfssonar.
Helmut Winter leikur Orgelprelú-
diu og fúgu í G-dúr eftir Nikolaus
Brulms.
Karlakórinn í Pendýrus syngur
andleg lög.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12^5 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,1» JJáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson flytur þátt
um fjölskyldumál og svarar bréf-
um frá hlustendum.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Breytileg átt*
eftir Asa í Bæ
Höfundur les (8).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
íslenzk tónlist.
a. Svíta fyrir strengjasveit eftir
Árna Björnsson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur;
Bohdan Wrodirzko stjórnar.
b. Lög eftir Helga Helgason og dr.
Hallgrím Helgason.
Alþýðukórinn syngur;
dr. Hallgrímur Heigason stjórnar.
c. Tilbrigði eftir Pál Isólfsson um
stef eftir ísólf Pálsson.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á
píanó.
d. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns,
Jón Leifs, Steingrím Hall, Sigfús
Einarsson, Jón Laxdal og Ingunni
Bjarnadóttur.
Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu
og Guðrún Kristinsdóttir á píanó.
16,15 Veðurfregnir.
I»ættir úr sögu Bandaríkjanna
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur sjöunda erindi sitt:
Frelsisstríð og sjálfstæðisvfirlýs-
ing.
16.40 jLöff teikin á básúnu
17,00 Fréttir.
17,10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér
um þáttinn.
Freyr E>órarinsson kynnir hljóm -
sveifeina Traffic.
20.30 Framhaldsleikritið
„líickie Dick Dickens“ dftir Rolf
og Alexöndru Becker.
Endurflutningur ellefta þátfear.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
21,05 Frá tónleikum Tónlistarfélags
ins í Austurbæjarbiói 27. nóv. sl.
Mikhail Vaiman og Alla Skókóva
frá Leningrad leika Sónötu fyrir
fiðlu og píanó í D-dúr nr. 3 op.
108 eftir Johannes Brahms.
21,25 Flóðið mikla og leitin að skipi
á fjallinu
Ásmundur Eiríksson flytur þriðja
og síðasta erindi sitt.
21,50 Finleikur á pianó
Sheila Henig leikur Sónatínu eftir
Maurice Ravel.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
I.estur Passíusálma (9).
22,25 „Víðræður við Stalín“
Sveinn Kristinsson les bókarkafta
eftir Mílóvan Djílas (8).
22,45 Nútimatóniist
Halldór Haraldsson kynnir síðari
hluta tónverksins „Jesúbarnið séð
á 20 vegu“ eftir Olivier Messiaen,
leikið á píanó af John Ogdon.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. febrúar
18.00 Siggi
Snjókoman
Pýðandi Kristrún í>órðardóttir.
t>ulur Anna Kristín Arngrímsdóttir.
18.10 Teiknimynd
18.15 Ævintýri í norðiti'skógum
20. þáttur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
3.40. luokaathöfn Olympíuleikanna.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Heimur hafsins
Italskur fræðslumyndaflokkur.
5. þáttur. Kristalsaugað
Þýðandi og þulur Óskar Ingímars-
son.
21.20 Yfirlit yfir bel*tu atburði Ol-
ympíuleikauna.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
21.55 „SÚ rödd var svo fögur“
(Everybody Does It)
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1949, byggð á sögu eftir James
M. Cain.
Leikstjóri Edmund Goulding.
Aðalhlutverk Poul Douglas, Linda
Darnell og Celeste Holm.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17,40 TJtli barnatíminn
Margrét Gunnarsdóttir sér um tím
ann.
18,00 Tónleikar.
Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir,
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tllkynningar.
19,30 Daglegt mál
Sverrir Tómasson cand. mag.
flytur þáttinn.
19,35 A vettvangi dómsmáfanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
talar.
Happdrœttið
skráir öH greiðsluskil fyrir heim-
sendum miðum, — eiinnig alfa
lausasölumiða. Aðeins greiddii'r
miöar gilda. — Geðverndarfélag-
ið biðuf yður vinisamlegast um
að gera skil. Póstgíró 34567,
pósthólf 5071.
GEÐYEMD
20.00 Stundarbil -------
Dömur athugið
Höfum fyrirliggjandi mjög ódýrar þykkar
Bl-sokkabuxur
Hentugar nú í kuldanum.
Fallegir litir og mynztur.
Snyrtivörubúðin
Laugavegi 76
Athafnamaður nokkur verður
þesA var* að áhugi eíginkomininiar
á söng er stöðugt að færast í auk-
ana, og hún tekur að iðfca söng-
æfingar af miklum móði. Tengda-
faðir hans varar hann við, og
fcveðst hafa orðlð fyrir sömu erf-
iðleikum I sínu hjónabandi. Ert
þrátt fyrir bænir og blíðmæli held
ur konan áfram að syngja, og
ákveður loks að halda opinbera
söngskemmtun. Þar kynnist eigin-
maðurinn frægri óperusöngkonu,
sem uppgötvar hjá honum áður
óþekkta hæfileika.
Glæsikgt einbýlishs í Kópangi
Hef til sötu á góðum stað á væntanlegu hitaveitusvæði
einbýlishús tilbúið undir tréverk.
SIGUUÐUR HELGASON. HRL.,
Digranesvegi 18, sími 42390.
23.35 Daeskrárlok.
AÐ KAUPA
GÓÐAN BÍL
KREFST
YFIRVEGUNAR
•••
BIÖRNSSON &co-
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Kynnið yður þess
vegna vandlega kosti
þeirra bíla, sem þér
hafið í huga
Við viljum vekja
athygli ó eftirtöldum
staðreyndum um
SAAB 99, drgerð 1972:
Lítið á línurnar ( bltnum, takið
eftir breiddinni og hve mikill
hluti of yfirbyggingunni er öku-
manns- og forþegarými. Ekkert
pjóturskraut að óþörfu. Breitt bil
d milli hjóla. Lítið d sterklega,
hvelfda framrúðuna. Athugið
gjarnan vélina, viðbrogðsflýtinn
og hemlona. Akið f SAAB 99
og finnið sjólf, hve vel hann
liggur á veginum, hve hljóðlát
vélin er og hversu vandoð
hitakerfið er. Þér komið til með
að meta frábæra aksturseigin-
leika ha.ns á alls konar vegum.
Erfiður í gang
a köldum
vetrarmorgnum?
— EKKI SAAB.
Kalt að setjast inn
í kaldan bílinn?
— Framsætið í SAAB er
rafmagnshitað um leið og þér
gangsetjið.
Slæmt skyggni
í aurbleytu, snjó?
— Nýju Ijósaþurrkurnor gera
þær áhyggjur óþarfar.
MikiII farangur?
— Baksæfin er
hægt að leggja fram, og þd
fáið þér pláss fyrir æði mikið.
Hdlka?
— SAAB 99 er með
framhjóladrifi,
og liggur einstakiega
ve! á vegi.
Árekstur?
— SAAB 99 er búinn
sérstökum höggvara, sem
„fjaðrar" og varnar þannig
tjóni f ríkum mæli.
SAAB 99
STENZT FYLbSTU
KRÖFUR UM
ÖRYGGI —
ÞÆGINDI — OG
HAGKVÆMNI.