Morgunblaðið - 16.02.1972, Page 31
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FBBRÚAR 1972
31
Enska knattspyrnan:
Man. City bjargaði
sér á vítaspyrnu
Sigurganga Arsenal heldur áfram
MANCH. City befur bjargað
mörgum atigum í hús á þessum
vetri með vítaspymum sínum. —
Það var einmitt vítaspyrna, sem
færði Man. City annað stigið i
leiknum gegn Sheffield Utd. á
laugardaginn og City hefur enn
tveggja stiga forskot í 1. deild.
Man. City hafði tvö mörk yfir um
tíma í fyrri hálfleik og sáu þeir
Charlie George fagnar marki.
Francis Lee og Colin Bell um
mörkin, en BiU Dearden minnk-
aði muninn skömmu fyrir leik-
hlé. Alan Woodwaird jafnaði aáð-
an ieikin í upphafi aíðari hálf-
leiks og Tony Currie náðí forystu
fjrrir Sheff. Utd. skömmu síðar,
en vítaspyma Francis Lee rétt
fyrir leikslok jafnaði leikinn á
ný eins og áður sagði. Lee hefur
nú skorað 29 mörk í vetur, þa>r
af 13 úr víta.spyrruum.
Á Highbury I Londoin hylltu 52
þúsund áhorfendur Charlie Ge-
orge, sem skoraði bæði mörk Ars
erual gegn Derby. Fyrra mark sitt
skoraði George með skalla í lok
fyrri hálfleiks, en hið síðara skor
aðí hann úr vitaspyrrvu sjö mín.
fyrir leikslok. Leikur Arsenal og
Derby var vel leikinn af báðum
liðum, sérstaklega er rómaður
leikur Alan Ball, og má kalla
þenman leik generalprufu á við-
ureign liðanna í bikarkeppninni,
en hún fer fram í Derby eftir
hálfan mánuð.
Everton og Leed3 skildu jöfn á
Goodison Park án þess að skora
mark og mega bæði liði.n vel við
þau úrslit una, þó að Everton
væri nærri sigri undir lokin.
Newcastle var slegið út úr bik
arkeppninni af Hereford, sem er
utan deilda, en liðið bar hins veg
ar sigurorð af Man. Utd. á Old
Trafford. John Tudor og Stuaat
Barrowclough skoruðu mörk
Newcastle, en Malcolm MacDon-
ald komst ekki á blað að þessu
sinni, enda vel gætt af Steve
James, eima umtalsverða leik-
manni Man. Utd. United hefur að
eins hlotið þrjú stig í síðustu átta
leikjum sínum.
Liverpool réð lögum og lofum
í Huddersfield, en skoraði þó að
eins eitt mark og var Jack Whit
ham þar að verki.
Nottingham Forest virðist hafa
gefizt upp í fallbaráttunni og
Tottenham vann auðveldan sig-
ur. Martin Peters skoraði eina
mark leiksins i síðari hálfleik.
West Bromwich ætlar sér hins
vegar ekki að gefast upp fyrr en
í fulla hnefana og liðið hóf sig
upp um tvö sæti með sigri í
Leicester. Tony Brown skoraði
Franeis Lee.
eina mark leiksins í síðari hálf-
Ieik.
Grystal Palace náði jafntefli
gegn Coventry, þegar Gerry Qu-
een tókst að jafna á sáðustu sek-
úndu leíksins. Willie Carr skor-
aði fyrir Coventry í fyrri hálf-
leik, Bill Craven jafnaði fyxir
Palace, en Chris Chilton náði for
ystu fyrir Coventry á ný
skömmu fyrir leikhlé. Þess má
geta, að Chilton er nú á sölulista
og hefur Hull.hug á kaupum, en
Coventry keypti Chilton einmitt
af Hull fyrir nokkrum mánuðum.
Stoke og Ipswich skiptu sex
mörkum jafnt á milli sín. Stoke
var tveimur mörkum undir, þeg
ar stundarfj órðungur var til
leiksloka, en tókst að jafna á síð
ustu mínútunum. Mörk Stobe
skoruðu John Ritchie, Jimmy
Greenhoff og Denis Smith, en
Mike Lambert skoraði tvívegis
fyrir Ipswich og John Miller einu
sinni.
Úlfamir áttu mun meira I
leilknum gegn West Ham, en vöm
West Ham gaf sig hvergi fyrr
en undir lok leiksúns. Eina mark
leiksins skoraði John Richards
með skalla úr sendingu frá Der
ek Dougan.
Norwich og Millwall skildu
jöfn i 2, deild og Norwich hefur
enn þriggja stiga forskot, því að
Q.P.R. beið ósigur fyrir Black-
pool á heimavelli.
Aston Villa styrkti stöðu sína
í 3. deild með sigri sínum yfir
Bournemouth, en áhorfendur að
þessum leik voru fleiri en dæml
enu til ura leik í 3. deild, eða 48
.þúsund. Bournemouth náði for-
ustu í fyrri hálfleik og auðvitað
vair Ted MacDougall þar að verki,
en Villa sneri taflinu við í síðiari
hálfleik og hafði betur undir lok
in.
Celtic hefur nú þriggja stiga
forskot í Skotlandi, en leik liðs
ins við. Dundee var frestað. —
Aberdeen varð hios vegar að láta
sér nægja jafntefli gegn Hibs í
Edinborg.
Úrslit leikja á laugardagínn
urðu annars þesá:
I. DEILÐ:
Arsenai — Derby 2:0
C. Palace — Coventry 2:2
Everton — Leeds 0:0
Huddersf. — Liverpool 0:1
Leicestex — W.B.A. 0:1
Man. Utd. — Newcastle 0:2
N. Forest — Tottenham 0:1
Sheff. Utd. — Man. City 3:3
Southaimpton — Chelsea fir.
Stoke — Ipswich 3:3
Wolves — West Ham 1:0
2. DF.ILD:
Bumley — Hull 0:2
Carlisíe — Luton 0:0
Chariton — Cardiff 2:2
Fulham — Portsmouth 1:1
Norwich — Millwall 2:2
Orient — Bristol City 2:0
Preston — Birmingham 0:0
Q.P.R. — Blackpool 0:1
Sunderland — Oxford 3:0
Swindon — Sheff. Wed. 1:0
Watford — Middlesboro 0:1
Framhald á Ws. 1».
Sjaldan eða aldrei hefur á-
huigi fyrir útivist og hreyfingu
verið jafn almennur og nú. Á
Suðurlandi ajm.k. mátti sjiá þess
merki um s.l. hel'gi, er fólk þús-
undum saman notfærði sér snjó-
inn og góða veðrið.
Skiðalyftumar gera Mka sitt.
Þær virka sem aðdráttarafl fyr-
ir fjölda fólks.
í>að eykst stöðugt að fuU-
Golfskóli
að byrja
llndanfarna vetur hefúr Golf-
klúbbur Reykjavíkur og Þor-
valdur Ásgeirsson, goífkermari,
haft forgöngu uin vísi að golf-
skóla hér í borg, í Suðitrveri við
Stigahlið. Skóti þessi var bæði
fyrir byrjendur og Iengfra
komna í golfiþróttinni.
Vegna örðugleika á útvegun
hentugs húsnæðis hefur skólinn
ekki veríð starfræktur í vetur.
Nú hefur orðið samkomu-
lag milli GR og Þ.Á., að hiefja
golfkennslu á ný, og að þessu
sinni uppi i skála GR í Grafar-
holti, en þangað er nú orðinn
ágætis vegur eins og flestum er
kunnugt.
Fyrst um sinn verður skðlínn
opinn þriðjudaga og fimmtudaga
kL 14 til 19, og hefst kennsla
þriðjudaginn 15 þ.m.
Er þeim, sem áhuga hafa, bent
á að snúa sér til Þorvalds á áð-
umefndum tímum og dögum í
síma 84735.
Byrjendum er ráðlegast að
taka 3ja eða 5 tíma (30 mín.)
námskeið, en lengra komnir geta
fengið 1 eða fleiri tima eftir at-
vikum.
I sambandi við golfskólann er-
einnig viðgerðarþjónusta á kytf
um, t.d. skipt um grip o.þ.h. —
Einnig allar upplýsingar um golf
iþróttina, verð á kylfum o.s. frv.
Hægt er að semja um sértíma
fyrir starfshópa. — Þátttaka
ekki bundin við félaga I GR.
orðna fólkið og börnin fari sam
an. Al'd'urinm sikiptir engu málí,
Ptressingin og ánaegjan sem
fylgja útivistinni er fyrir mestu.
Foreldrar veita börmim sinwm
ekki ódýrari og hollari skertnmt-
un en að vera með þeim við
störf og leik.
Fiestir eiga nú orðið ljós-
myndavélar og su.mir kvifcmynda
vélar. Og hver hefur ekki gam-
an af að sjá sig aiftur.
Fólk ætti að hafa myndavét-
ina með sér þegar það fer á
skiði. Það er gaman að skoða
myndirnar eftir á og þær auika
Mka áhuga annarra. Mestw m&Ii
skiptir að fá sem flesta til að
vera með. Munið líifca að vera i
hlýjum fötum. Ullarfatnaður er
beztur..
Hlý föt og góður útbúnaður
verta öryggí og þess vegna
skemmtilegrí skíðaferð.
Getraunir:
Skil útfylltra seðla
fyrir upphaf leiks
MOBGUNBLAÐKVU barst í gær
eftlrfarandi grein frá Getraun-
uni, sem svar við bréfi Knatt-
spymuráðs Siglufjarðar, sem
birtist í blaðinu í fyrradag:
„Þegar Getraunir hófusit vorið
1969 var svo ráð fyrir gert, að
útfytltir getraunaiseðlar yrðu að
vera komnir tfl skriifstofu Get-
rauna í Reykjiaviik áður en nokk-
ur leifcur á getrau raaseðl in u m
hæfist Seðlar, sem beerusit. siðar,
yrðu efcki teknir með í viðkoim-
aindi leikviku og endursendir. —
Þegar íþróttaifélöguim, sem tóku
að sér söliu getrau naseðla, fjölg-
aði og söiustaðir dreifðuist fil
fjarlægari staða og minm fcaup-
túna, var áfcveðið að taka grlda
getraunaseðla, sem bærusst eftir
að lefkir hefðu farið fram, ef
iþeir væru irtnsigiaðir af opin-
beni yfirvaidi, þ. e. a. s. sý-sliu-
manni, fógefa, sivo og bönkum
og sparisjóðuim. Síðar bættusit
við hreppstjórar, oddiviitar, lög-
regla og pósturtnm.
Var að sjálifsögðu tii þetsis æö-
ast, að þetita yrði viðhaft í neyð-
artUifelliU'm vegna samgömgu-
erfiðleika og af söHuaðilum
íþróttafélaganna. Þá tók fljótlega
að bera á þv4, að inmsigl'um út-
Æylltra getraunaseðla var frest-
að tffl 12. situndar og sendingar
bárust því síðar og jafruvel gat
svo farið að vifcuibiil var mffli
móttöfcu uppgjöira frá saimia stað
fjiTÍr sömu leikviku. Þá var einit-
ig tekið að bera á þvi, að ein-
staklimgar, sem misisitu af semd-
inigu Iþróttafélagsinis á sitaðniuim,
notuðu sér innsigliun þessara að-
iila, svo sem nýlega aÆstaðið mál
varðandi Húsavíkur-umslag gef-
ur til kynna.
Þá vafcnar siú sipuming, hve
lenigi á innsiglunin að gilda. —
Kornið hefuar fyrir, að innsiglað
umslag með getraunaseðlum úr
leifcvitau, sem íökið er vinninga-
greiðsiu fyrir, hefur borizt. Þá
hefur tillkyn'ningu um vinninigB-
flokka á mánudagskvöldi verið
breytt eftir móttöfcu innsiiglaðs
umsíags, og heii‘1 vinri'ingsfkjfck-
ur íelll'dur niður. Er þetta traust-
vekjandi ?
Á hverjuim getraunaseðli eru
531.441 möguieiki. Þegar fram
kemur 1 seðiH með 11 réttum
leikjum, sem bezti árangur í
50.000 getraunaseðliuim, sem bor-
izt hafa áður en leikirmr hef jast,
en síðan Icotor í sömiu leifcvifcu
fram 12 réttir í 2.000 mnsigiiuð-
um miðum, seim berast efitir að
leikimrr hafa farið fraim, verður
miörmum eðlilega á að fá mofckr-
ar grunsemdir. Enda þótt eldd sé
loku skotið fyrir, að siiitot geti
gerzt, verðuir að tðlja furðuiegt,
ef það igerist oftar en einu sinnl,
enda er misanuniuirmn á líkmdun-
um í þeissum fiveimur dæmum
gí'furiegur, og vek.j'a slík tiifelli
tortryggni hjá þátttakendum,
hvar sem þeir eru búsettiir á land
inu. \
Ef nú taka á gilt iimsiglað um-
slag með áletrun bæjarfógeitans
á Siglufirði, á þá etaki eins að
taka giilt innsiglað umasliag frá
borgarfógetanum. í Reyfcjaviik?
Eða bæjiarfógetunum í Kópavogi,
Hafnarfirði eða KefliaViik ? Frá
þessum stöðum eru stuttar og
greiðar ferðir til skrifistofiu Get-
ra/una 1 Reykjavik. Er þá efcki
opin leið fyriir þá þáitittafcendur á
þessum stöðum, sem nota stór
og umifangsmifcia kerfí, að láta
mnságla seðla sína, og koma
þeim tiil sfcriifistoifu Getrauna efit-
ir að tasllit eru fcunn, ef vinn-
ingur reynist á kerfinu. Eilla
gera .seðlana ógilda og fá bá
endumýjaða hjá eirihverju
íþróttaíelajginfu. Tæpleiga eru ein-
staklingar á Reykjavikursva&ðinu
með mtrmi rétt en þeir, sem fjær
Reyfcjavík búa.
Þegar gert er upp við íiþrótta-
félógin, gera þau upp mismiun á
fengnum sieðlum og óseidum,
sem þaiu endunsenda með upp-
gjöri Það er undi'r hælinn lagt,
að seWir seðlar og útfiyMtir ber-
ist Gietratmum mieð þvi félagi,
sem seldi þá, og ekfci eir óalgengt,
að einstaiklingar sendi seðla sína
beint Þefita hefur farið í vöxt
firá áraimótuinum sdðustu. Upp-
gjör fyrir beina sendmgu gerist
ekfci nema imeð greiðsilu félags-
ins, sem seldi seðlána.
Þar sem K.S. mámasf þjófkenn-
ir Getraunir, viljum vér upplýsa
að K.S. fékfc endursenda útfyllta
seðla úr 3. leikvitou, þarsem upp-
gjörið barst of seimt í sending-
unni voru 218 útfcfylltir seðlar og
þar iaif 100, som beyptir voru &
Ahureyri, en ei'gandi búsettur I
HiaÆruarfirði. Fyrir ógiida seðla,
sem berast of seint og eru endur-
sendLr, eru sendir jafirwniargir ný-
ir seðLar imeð leikjium 3—4 vifcur
firam í tfimann, og í þessu tfil-
íeffli voru ógildir seðlar Hafin-
firðtaigsins svo og 100 nýir seðt-
ar serwfix honum, en 118 ógiidir
seðlar frá Siglufiirði og 118 nýir
seðlar sendir með til dreifingar
til eigenda seðtama. Um leið
var greiðala tekin fyrir þá 112
seðla, sem sfcv. uppgjöri voru
seldir af K.S. í þessari leifcvifcu.
Bf ekiki er gert upp á þennan
íiátt, miumdu seðlar, sem sendir
aru beinit, án milliigöngu K.S. í
þessu til'íeöi, efcki vera gredddir.
Tæpiega teljast óendumýjiaðir
seðlar hjá S.f.B.S. gildlir?
Af þeirri reyraslu, sem fengizt
hefur af rekstri Getrauna sdðan
1969, var fyrirsjáanlegit, að fyrr
eða síðatr yrði að Jáfca koma tíl
framkvæmda það á'kvæði, að ski'l
útfylltra seðla sfcyldi geraat fyrir
upphaf leikjanna á seðlinum. —
Með því eina móti er hægt að
bryggja, að seðlar með vinnimgs-
röðum sén hafnir yfir aflar grun-
semdir, og allar efa.snímdir um
hrvort verið sé að svipta réttan
vinningshafa vinnimgi úr sög-
unni.
Getramnir".