Morgunblaðið - 16.02.1972, Qupperneq 32
3Bo?DtmWafrU>
nucivsincnR
€l*-»22480
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1972
MR
mót-
mælir
„Brýnna úr-
bóta þörf í
málum skóla
okkar“
Ekki um aðra leið að velja
— sagði dr. Max Euwe í símtali
— Enn veit ég ekki, hvern-
ig Rússar munu taka
ákvörðun FIDE, því að
ennþá hefur ekki borizt
svar frá þeim. En ákvörð-
un FIDE um bæði Belgrad
og Reykjavík sem keppn-
isstaði einvígisins um
heimsmeistaratitilinn í
skák var tekin, sökum
þess að það var eina lausn-
in, sem völ var á. Það var
ekki um aðra leið að velja.
Þannig komst dr. Max
Euwe, forseti Alþjóðaskák-
sambandsins, að orði í
símaviðtali frá Hollandi í
gær og tók það fram, að
hann hefði áður haft sam-
band bæði við skáksam-
bandið í Belgrad og við ís-
lenzka skáksambandið,
sem hefðu bæði verið þess-
ari ákvörðun samþykk.
— Ég átti sáimtal við for-
ráðameim sovézka skáksam-
bandsins, áður en ákvörðun
FIDE var tekin, og spurðist
jEyrir um, hvort þetta yrðá tal-
in heppileg lausn aif þeiira
hálíu, en fékk neikvæfit svar,
saigði d;r. Euwe enntfremur.
— Rússar hafa hins vegar
ekki hatfnað þessari lausn.
Ég haíði einnig samband
við Bobby Fiscther. Hann var
ekki hritfinn af hugmyndinni,
en sagðist myndu virða
ákvörðun FIDE og ég vona,
að Spassky taki það einnig til
greina, sem FIDE ákveður.
Það næsta, sem ég býst við
að gerist, er að ísienzka skák-
sambandáð og skáksambandið
í Belgrad byrji samningavið-
Framhald á bls. 15
Um 1100 nemendur og kennarar Menntaskólans í Reykjavik tóku þátt í kröftigöngu MR-inga I gær, þar sem skorað var á
menntamálaráðherra og f jármál aráðherra að leysa hið fyrsta úr því öngþveiti, sem riidr í hús næðismáltim MR og kennslttað-
stöðu. (Ljóson. MbL Ól. K. M.)
Hlaut nafnið Bjarni
Benediktsson
Fyrsta skuttogaranum af
f jórum hleypt af stokkunum
á Spáni í gær
RlíkisiáJbyrgðasjóðs, Einar Sveins-
son, framkvæmdíistjóri Bæjarút-
gerðarinnar í Hafnarfirði og
Þórir Ólatfs&on, starfsmaður
Maignúsar Vígiundssonar, um-
boðsmanns skipasmiðastöðvar-
innax. Atf háltfu spænsku stjórn-
arimneir voru viðsitaddir aithöfn-
ina tfuiMtrúar verzlunar- og iðn-
aðarráðuneytisins, svo og fjöidi
þarlendra blaðamanna og m.eu
var athötfnin mynduð fyrir sjón-
varp.
SkuttOigarinn Bjarni Benedikits-
son er um 1200 tonn að stærð.
Heildariengd er 68 metrar en
Framhald á bls. 15
Fyrsta
fyrir-
spurnin
- vegna skák-
einvígisins
KLUKKAN 10.02 í gænmorg-
um barst íai'skrárdeild Loft-
ieiða á telex fyrista fyrirspum-
in vegna ákvÖTðuniarinmar um
að halda skákeirwígi Fischers
og Spasskyis hér á lamdi. Var
Framhald á bls. 15
Tvítug stúlka óskast
Ný framhaldssaga
eftir Kingsley Amis
Á ANNAÐ þúsnnd menntaskó'Ia-
nema úr MR og kennarar voru
f kröfugöngunni í gær, sem fór
frá MR og á Arnarhól þax sem
tvær sendinefndir nemenda og
kennara voru gerðar út til
noerant antála ráðfterra, Magnúsar
Torfa Ólafssonar og fjármálaráð
herra, Halldórs E. Slgpu-ðssonar.
ÖU framkvæmd göngunnar
var með einstaklega prúðmann-
legtim blæ og kom vel fram ein-
Snigur sá sem ríkir hjá nemend-
um og kennurum í þ\i máli sem
var tilefni göngunnar, að leggja
áherzlu á að bætt verði strax úr
þvi vandræðaástandi sem er í
Menntaskólannm í Keykjavík
vegna þrengsla og slæmrar að-
stöðu til kennslu.
Á blaðámammafundi með nem-
emdur og kemmurum MR í gær
kicxm fram að rnangir bekkir skól-
axis eru allt of fjöimennir og
þremgisOi óstjómieg. í sumum
stotfuim sem við skoðuðum voru
IDeiiri. nememdur í stofum, em
fjöfldd fermetramma oig t. d. í ein-
um 15 mamna bekk eru 8 orðnir
aflvariega bakveikir vegma slæmr
ar aðstöðu í stofummi. 1 einni stotf
ummi þarf kenmarinn allt að því
að klofa yíir nememduma í
bekknum, sem er stúlkmabekkur,
tdl þess að komast að kennara-
borðinu, og í ammarri stofu þurfa
Framhafd á bls. 21
K-tiwe
FYRSTA skuttogaranum a£
fjórum, sem íslendingar
kaupa frá Spáni, var hleypt
af stokkunum í gær hjá
skipasmíðastöðinni Astilleros
Luzuriaga SA. í Pasajes de
San Juan í útjaðri San Seb-
astian. Skipið hlaut nafnið
Bjarni Benediktsson — eftir
hinum látna forsætisráðherra
— og var það dóttir forsætis-
ráðherrahjónanna, Guðrún
Bjarnadóttir, sem gaf skipinu
nafn. Það mun bera einkenn-
isstafina R-210, og er smíðað
fyrir Bæjarútgerð Reykja-
víkur.
Veður var hið fe.gursta í Sam
Sebastían, þegar sikuttogarinn
nýi rann af stokkumum og kjöl-
ur hans Wauf öldumar í fynsta
sinm. Áður hafði stjóm spsensku
skipasmáðastöðvarinnar boðið ís-
lenzkum og innflendum gestum
til hádegisverðar. Sdðan var hald-
ið til skipasmlðastöðvarinmar,
þar sem fonstjóri skipasmdða-
stföðvarinnar og Sveinm Bene-
diktsson, formaður stjórmar
Bæjarútgerðarin nar, fluttu stutt
ávörp. Þá ffluttd prestur bæn og
biessaði skipið, en sdðam gatf Guð-
rún Bjamadóttir skipinu natfn og
kampavdnsÆlaskan sikalJ á stetfni
sWpsins að hefðbundnum sið.
Var aithöfn þessi hin virðuileg-
asta.
Auk Sveins Benediktssonar og
Guðrúnar voru þarna viðstaddir
atf Islands hálfu: Jón Axel Pét-
ursson, stjórnarmaður 5 BÚR,
Guðmtmdur Ólatfsson, fulltrúi
FRAMHALDSSAGA sú, sem
byrjar í dag í blaðinu er
nýjasta verk enska rithöf-
tuidarins Kingsley Amis. —
Saga þessi kom út í Eng-
landi á síðasta ári og vakti
strax mjög mikla athygli.
Margir brezkra gagnrýn-
enda, sem litu um öxl við
áramót og völdu þá bezttu
bækur ársins, töldu þessa
sögu Amis tvímælalaiist eiga
heima í þeim hópi.
Kingisiey Amis fæddist í
London 16. aprll 1922. Hann
stundaði fratmhaldisnám við
St. John’s College, Oxford,
og gerðist að þvi l’oknu ensku
kennari við University Colíl-
ege, Swansea. Síðasta áratug
Framhald á bls. 15
Ákvörðun um Belgrad og
Reykjavík eina lausnin
Kingsley Amis.