Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 1
32 SIÐUR
41. tbl. 59. árg.
LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Á morgun byrjar góa og sólin fer stöðugt hækkandi. Ljósm. Mbl. Ól.K.M.
Þing Norður-
landaráðs í dag
HeMnM, 18. febrúar.
Frá Birni Jóhannssyni.
TUTTUGASTA þing Norður-
landaráðs verður sett kl. 11 ár-
degis á morgun, laugardag, i
finnska Ríkisdagshúsinu. Forseti
ráðsins, danski þingniaðurinn
Ib Stetter, setiir þingið. Fundir
verða mn helgina og daglega tti
fimmtudags, en þá lýkur þing-
störfum. Auk fulltrúa þjóðþinga
Norðurlandanna fimm, svo og
Færeyja og Áiandseyja, sækja
margir ráðherrar þingið, embætt-
ismenn og sérfræðingar.
Islenzku ráðherrarnir, sem
koma, eru Ólafur Jóhannesson,
forsætisráðherra, Magnús Kjart-
ansson, heilbrigðisráðherra, og
Magnús Torfi Ólafsson, mennta-
málaráðherra.
Fulltrúar Alþingis i Norður-
landaráði eru Jón Skaftason, Jó-
hann Hafstein, Matthías Á Mat-
hiesen, Gylfi 1». Gíslason, Giils
Guðmundsson og Bjarni Guðna-
son.
Mörgum gestum er boðið að
vera viðstaddir fundi ráðsins.
Meðal íslenzkra gesta eru Gunn-
ar Thoroddsen, formaður Norr-
æna félagsins. Þá sækja þingið
Framhald á bls. 20
Kínverjar og heimsókn Nixons:
Annt um líf
hans en ekki
stjórnarstefnu
Honk Kong, 18. febrúar
— AP-NTB
KÍNVERJAR eru byrjaðir að
gera ýmiss konar varúðarráðstaf
anir tti að tryggja að ekkert geti
komið fyrir Nixon forseta meðan
á heimsókn hans stendur, en
jafnframt er utanríkisstefna
hans harðiega gagnrýnd í blöð-
um og útvarpi.
Varúðarráðstafanir Kinverja
eru geysiumfan gsmi ki air og eru
þegar farin að sjást þess dæmi.
Sérstakir öryggislögregluverðir
með rauð armbindi eru famir að
vakka tveir og tveir um göturn-
ar, vopnaðir skammfoyssum. Þeir x.
eru svo margir, að við liggur
að þeir sjáist í hverri einustu
götu höfuðborgarinnar.
En þó Kínverjum sé annt um lif
Framhald á bls. 20
Verkföllin 1 Bretlandi:
Kolanámuverkamenn
höfnuðu sáttatillögu
— kref jast 25% launahækkunar
í stað 20% sem í boði er
Bernadetta
í steininn
London, 18. febr. NTB—AP
BREZKIR kolanánuiverkamenn
höfnuðu seint í kvöld tilboði um
20% kaiiphækkun og kröfðust
þess að fá að minnsta kosti 25%.
Edward Heath kvaddi fiilltrúa
verkaniannanna tti fundar i hú-
sfað sinuni í Downing Street i
kvöld og að honum loknum, kom
i-íkisstjórnin saiiian til skyndi-
fondar til að ræða hið alvarlega
ástand, sean nú hefur skapazt eft
ir að kauphækkiinartilboði hinn-
ar stjórnskipiiðu nefndar iietfur
algerlega verið vísað á bug.
Nefndin sem var undir forystu
Wilberforce lávarðar lagði sátfa-
ttilögnna fram í morgun og var
þar boðin kauphækkun frá 15%
iipp í rúm 20% og láta þeir náma
mcnn sem eingöngu vinna neð-
anjarðar að fá mesta hækkun-
ina. Fnlltrúar verkamanna isögð-
ust vtija gaumgæfa tiliögnna bet
ur, áður en þeir gæfu svar.
Þessi viðbrögð verkamannanna
tarau mjög á óvart, þar sem
koanið hefur verið til móts við
kröíur þeirra í flestu og raun-
ar meira en það. Bftir að tiilag-
ain hafði verið iögð fram, þótti
flestum einsýnt, að verlkfallið
myndi leysast, e.t.v. strax í dag
eða á morgun. Þær vonir dvin-
uðu þó, er fuiitrúar verkamanna
tjáðu þá skoð'un sína á fundi síð-
degis með stjórnendum námanna
að þeir teldu sig þurfa umhugs-
unarfrest og gleggri vitneskju
um ýmislegt, sem væri harla ó-
ijóst í tillögum neíndarinnar.
í kvöld höfnuðu þeir sdðan til-
lögunni algerlega eins og fyrr
sa.gði.
Belfast, 18. febrúar AP
BEIRNADETTA Devlin, var i dsvg
dæmd í sex mánaða fangelsi,
ásamt tólf öðnim leiðtogum ka-
þólskra, á Norður-írlandi, fyrir
að hafa brotið bann við mótmæia
göngnm, síðastliðinn aðfanga-
dag. Þeir dæmdu voru allir látn-
ir lansir gegn 100 sterlingspnnda
tryggingu, og hyggjast vísa mál-
inu til lávarðadeildarinnar, og
má því biiast við að málaferlin
taki marga mánuði.
Öflugur lögreglu- og hervörð-
ur var um dómhúsið í Belfast,
en ekki kom til neinna óeirða,
þótt margir stuðningsmenn
Bernadettu væru fyrir utan.
Bernadetta Devlin, sat nókkra
Framhald á bls. 20
Augnlæknir á sjúkrahúsinn
ákærður fyrir barnamorðin
— er sonur leiðtoga Múhameðs-
trúarmanna í Jerúsalem
Blackpool, 18. febrúar
JÓRDANSKUR augnlæknir
við Viktoríu-sjúkrahúsið í
Blatíkpóol hefur verið hand-
tekinn og sakaður um morðið
á einu þeirra þriggja barna,
sem voru myrt þar aðfararnótt
fimmtudags. Formleg ákæra
vegna morðsins á hinum börn-
unum tveimur og árás á tvær
hjúkrunarkonur og fjórða
ungbarnið, hefur ekki verið
lögð fram enm. Augnilækniriran
er 32 ára gamiall og heitir Alg-
mað Alami. Það hefur verið
staðfest að hann er sonur
Múftans í Jerúsalem, Saad El-
din Alami, en hann er trú-
arleiðtogi Múhameðstrúar-
manna í borginni.
Augnlæknirinn var úrskurð
aður í gæzluvarðihald að yfir-
heyrslum loknum í dag og
verða ekki frekari yfirheyrsl-
ur fyrr en eftir vikutima eða
svo. Foreldrar barnanna, sem
voru myrt, voru viðstödd yfir-
heyrsluna yfir augnlæknin-
um. Önnur hjúkrunarkonan,
sem stungin var, er enn við
aifleita líðan.
Faðir ákærða, Múftinn af
Jerúsalem, var þrumu lostinn
er hann féíkk fregnir um
hvaða sökum sonur hans væri
borinn. Hann brast í grát og
kvðast neita að trúa þvi að
sonur hans gæti hafa drýgt
morðin.
Systir læknisins sagði frétta-
mönnum í kvöld, að hún ætti
erfitt með að trúa þessum
fréttum. Hún sagði, að bróðir
isimn væri geðprúðuir maður og
með afbrigum barngóður, en
hann væri ekki sterkur á
taugum og hefði iðulega feng-
ið táugaáföll af litlu tilefni.
i