Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1972 5 20. febrúar: KÞ 90 ára og SÍS 70 ára Samvinnufélögin 50 talsins SAMBAND íslenzkra samvinnu- félaga á 70 ára afniæli á sunnu- dag og sama dag eru liðin 90 ár siðan elzta kaupfélagið, Kaup- félag Pingeyinga, var stofnað. Kaupféiag Pingeyinga niun halda aðalfund sinn á afinælisdaginn og gefið liefur verið út sérstakt afmælishefti a.f biaði félagsins, Boðbera. Hafinn er undirbúning- nr að afmælisbók Kaupfélags lúngoyinga, sem koma á út í sambandi við aldarafmæli þess 1982. 70 ára afmælis Sanibands íslenzkra samvinnufélaga verð- ur minnzt að kvöldi afmælisdags ins á ársiiátið starfsmanna þess, cn aðalhátiðahöldin verða í tengslum við aðalfund Sam- bandshis í Beyk javik i sumar. Á fundi með fréttamönnum, sem forráðamenn Sambands is- lenzkra samvinnufélaga, héldu í gær, kom það fram, að Samband ið mun minnast afmælisins á sér- stakan hátt, en ekki vildu þeir láta uppi, hvað það yrði. í þessu sambandi gátu þeir þess þó, að á 60 ára afrnæli sínu hefði Pan Am sneiðir að Loftleiðum Líkja Atlantshafsflugi þeirra viö járnbrautarferðalag ari leið frá Luxemborg, en einn- WtflnSieuBjShitlgart . ig mun vera nokkuð um að leigu !iacljAt(;mtaíík”enw!Ík'ii. flugvélar fljúgi þarna um. wanimslsjrtoiSie (iatminliivemÍHirg? Mynd af heilsíðuauglýsingimni. FYRIH skömniu auglýsti flugfé- lagið Pan Am í þýzkum biöðum, þar sem sneitt var að farþega- flugi Loftleiða milli Luxemborg- ar og New York. Auglýsingin birtist í blöðiiniun Die Zeit og Bunte Illustrierte og er þar heil- siðuauglýsing. Ekki er nafn Loft leiða nefnt, én í fyrirsögn segir: „Hvers vegna hefjið þér ferðina í Luxemburg, ef þér ætlið að fljúga frá Stuttgart til Atlanta?“ Er síðan hintað að því að Loft- leiðir séu eins og járnbrautarlest og ekki sé ráðiegt að fljúga með öðriim en Pan Am. „Gerið svo vel“, segir í auglýsingunni, „að koma við hjá okknr. Við getum sagt yður hvað þér græðið — einnig á taugiim — ef þér fijúgið með okkur í stað þess að fara með járnbrautarlest til Bandarikj anna.“ Þess má geta að Loftleiðir em eina flugfélagið sem hcldur uppi áætlun í farþegaflugi á þess Morgimblaðið liafði samband við Signrð Magnússon, blaðafull- trúa Loftleiða, og innti frétta af þessu máli. Fómst honum svo orð: „Hinn 4. þ.m. birtist augiýsing frá Panam í þýzka blaðinu „Die Zeit“ og timaritinu „Bunte 111- ustrierte". 1 þessum auglýsing- um var fólk varað við að ferð- ast flugleiðis frá Luxemborg til Bandaríkjanna en mælt með því að það áoki fremur tilboðum Panamerican um Bandaríkjaferð ir frá Þýzkalandi. Við töldum að auglýsingunn væri aðallega stefnt gegn Loft leiðum, og sanníærðumst um að hún væri bæði brot á gildand lögum um auglýsingar og í al geru ósamræmi við velsæmis venjur í auglýsingamáium. Þar sem flugfélagið Panamer ican getur naumast talið sæmi legt að láta draga sig niður svaðið með því að verða ábyrgt fyrir auglýsingum, sem auðsjá- anlega eru því til skammar, þótti rétt að ganga fyrst úr skugga um, hvort auglýsingin væri birt með vitund og vilja stjórnar þess. Við könnun kom í ijós, að um það var ekki að ræða. Auglýs- ingadeild þess í ÞýzkaJandi hafði gert þetta án samráðs við aðal- skrifstofu félagsins. Af þessum sökum þótti rétt að gefa félag- inu kost á að bæta þetta brot með því að stöðva þær auglýs- ingar af þessu tagi, sem ráð- gert var að birta, og varð fljót- lega samkomulag um það. Hins vegar var búið að semja um nokkrar sams konar auglýsing- ar, sem ekki var unnt að kippa út úr prentvélum. ÞýZkalandsdeild Loftleiða sendi dreifibréf til fjölmiðla, ferðaskrif stofa og flugfélaga, þar sem vak- in var athygli á þessu skammar- striki hinna þýzku auglýsinga- manna, og er óhætt að fullyrða, að öllum varð augljóst, að þeir höfðu orðið mjög „offfari í mál- flutningi" svo að ekki sé dýpra tekið í" árinni. Að vísu var reynt að klóra yfir þetta öhapp með því að staðhæfa að skeytunum heifði fremur verið beint að leigu flugfélögum en Loftleiðum, en sú sauðagæra gat aldrei hulið úlfseyrun, og þess vegna var stöðvun auglýsinganna hvort tveggja i senn, aðalkrafa Lotft- leiða og eina von þeirra, sem I’riunliald á bls. 15 Sambandið gefið eina milljón króna til jarðvegsrannsókna í landinu. Á árshátíðinni á sunnudag verða afhent starfsaldursmerki Sambandsins, silfurmerki fyrir 25 ára starf og gullmerki fyrir 40 ára starf. Á annað hundrað manns hafa hlotið silfurmerki og niu gullmerki, en merkjunum fylgir jafnframt peningagjöf samsvarandi mánaðarlaunum viðlkomandi. Hjá Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga starfa nú um 1400 manns og skiptist sá hópur nokkurn veginn til helminga milli Reykjavífcur og Akureyrar. Velta Sambandsins á sl. ári nam 6.500 milljónum króna og var aukningin frá fyrra ári á annað þúsund milljónir. 1 sambandi við aðalfund S.l.S. í sumar verður fulltrúium sam- vinnufélaga á hinum Norðurlönd unum og alþjóðasamvinnusam- bandsins boðið himgað til lands í tilefni 70 ára afmælisins. Erlendur Einarsson, forstjóri S.Í.S., gat þess á fundinum með fréttamönnum í gær, að nefhd starfaði nú að gagngerri endur- skoðun á samvinnulögum og samþykktum samvinnufélaganna og saLmbandsins. Nú eru Sambandsfélögin 50 að tölu með samtals um 33 þúsund félagsmenn. Nýtt merki Sambands íslenzkra samvinmifélaga, sem Helga Sveinbjarnardóttir, augl.teiknari hefur teiknað. Blað um hús og híbýli ÓKEYPIS! Hús & híbýli er nýtt blað, sem fjallar um húsnæðismál og húsbyggingar, innréttingar og heimilismál af ýmsu tagi. Fyrsta tölublað er komið út, og er því dreift ókeypis í ýmsum matvöruverzlunum á höfuðborgarsvæðinu, einkum í nýrri hverfum. Spyrjið um Hús & híbýli í næstu innkaupsferð. Hús & híbýli kemur út 3—4 sinnum á ári, og verður alltaf ókeypis. Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- AFMÆ3LIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU *KPU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnari. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Soeikerlnri HAFNARSTRÆTI 19 LEÐUR OG NÆLON SÓLAR. HIGHWAYMAN British CrqfismmsM} KARLMANNA LEÐURSTÍGVÉL LEDURSKOR NYKOMID GLÆSILEGT ÚRVAL SKÓBUDIN SUÐURVERI STIGAHLÍÐ 45 - SÍMI 83225

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.