Morgunblaðið - 19.02.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972
7
mm I
s m m m m m m m W m m m m m t
ö vöv <ír©\> 6<sí8\> &e^> aé^) (s©« v
DAGBOK
BARMMA..
BANGSIMON
og vinir hans
Þau hafa auðvitað ekkert
vit í kollinum. Enginn
þeirra. Þar er bara eitt-
hvað gráleitt og ullar-
kennt, sem hefur óvart
lent inni í höfðinu á þeim
og þau hugsa aldrei. Ef það
snjóar hins vegar í sex
vikur enn, þá segir eitt-
hvert þeirra ef til vill við
sjálft sig: „Varla getur
verið mjög notalegt hjá
Asnanum um þrjúleytið á
nóttunni.“ Og þá fara þau
ef til vill að ræða sín á
milli og þá vorkenna þau
mér.“
„Já, en Asni minn góð-
ur . . .“ sagði Jakob aftur.
Honum var ekki farið að
standa á sama.
„Ég á ekki við þig,
Jakob. Þú ert öðru vísi en
hin. En í stuttu máli sagt:
Ég byggði mér hús við
skóginn minn.“
„Einmitt. Það er gott að
heyra.“
„Já, en nú skaltu heyra
nokkuð skrítið,“ sagði Asn-
inn döprum rómi, „húsið
var þar, þegar ég fór út í
morgun, en þegar ég kom
þangað aftur, þá var það
horfið. Hreinlega horfið.
Þetta var líka bara mitt
hús. En samt er þetta dá-
lítið undarlegt.“
Jakob gaf sér ekki tíma
til að verða hissa. Hann
flýtti sér inn til sín, setti
á sig sjóhattinn og fór í
regnkápuna og vaðstígvél-
in í skyndi.
„Við skulum fara strax
og leita að húsinu þínu,“
sagði hann við Asnann.
„Stundum kemur það
fyrir,“ sagði Asninn, „þeg-
ar búið er að rífa hús fyrir
einhverjum, að eitthvað
smávegis verður eftir, eitt-
hvað sem ekki hefur verið
not fyrir, þú skilur, hvað
ég á við. Mér datt þess
vegna í hug, að við skyld-
um ganga . .
„Komdu,“ sagði Jakob
og þeir flýttu sér af stað.
Brátt komu þeir þar sem
hús Asnans hafði staðið.
„Þarna sérðu,“ sagði
Asninn, „ekki kubbur eft-
ir. Ég hef auðvitað allan
þennan snjó og get gert
við hann hvað sem mér
sýnist, svo ég má víst ekki
kvarta.“
En Jakob hlustaði ekki á
það, sem Asninn sagði.
Hann hlustaði á annað.
„Heyrir þú það sem ég
heyri?“ spurði hann.
„Hvað er það? Er ein-
hver að hlæja?“
„Við skulum hlusta.“
Þeir hlustuðu báðir. Og
þeir heyrðu dimma hrjúfa
rödd söngla, að einhverj-
um væri kalt á kollinum
og mjóróma rödd, sem
trallaði undir.
„Þetta er Bangsímon,"
sagði Jakob.
„Getur verið,“ sagði
Asninn.
„Og Grislingurinn,“ sagði
Jakob.
„Getur verið,“ sagði
Asninn. „En nú þyrftum
við helzt að' ná í æfðan
sporhund.“
„Bangsímon,“ kallaði*
Jakob.
Söngvararnir, sem sátu
á hliðinu þögnuðu skyndi-
lega.
„Þetta er Jakob,“ sagði
Bangsímon.
„Hann er þarna,“ sagði
Grislingurinn, „þar sem
við tókum lurkana.“
„Komdu,“ sagði Bang-
símon.
Þeir klifruðu niður af
hliðinu og flýttu sér til
Jakobs.
FRflMHfltBS
Sfl&fl
B-flRttflNNfl
FERDINAND
Finnboga saga ranirna — Teikningar eftir Ragnar Lár.
7. Oft kom hann á Eyri og var þar óvinsæll fyrir
griðkonum. Barði hann á þeim eða krækti fætur
undan þeim með staf sínum. — Þá er hann var
tólf vetra gamall, kom hann að Eyri í sama mund
og Þorgeir Ljósvetningagoði, frændi hans, var þar
að haustboði.
■
im
ÍMV4
8. Þar varð umræða um faðerni Urðarkattar. Þótti
Þorgeiri ólíklegt að hann væri sonur Syrpu og
Gests, enda játuðu þau nú hið sanna. Var þeim
goldið fyfir uppfóstur hans, en Urðarköttur varð
eftir á Eyri og uppdubbaður og fengin beztu
klæði. Er Ásbjörn fár við hann og þó vel.
$ %
FERÐASJÓNVARPSTÆKI
óskast keypt. Eininig ós'ks®t
rafmagnsoín fyrir 110 volta
spenmu. Símar 34349, 30606.
HÖFUM KAUPANDA
að Fiat 850, árgerð 1Ö67, S
dag miMi 10—12. Staðgr.
Sýn'tngarsalur Sveins Egite-
sonar ^kefunni 17, sími 84370
og 86100.
FRÍMERKI
ístenzk frímerki til sölu,
Uppl. í dag Gréttigötu 46 A.
KEFLAVlK
Saumavélaviðgerði'r.
Sími 92-2818.
ÓSKA EFTIR
®ð kaupa Volkswagen '63-'66
gegn staðgreiðslu. Aðein®
góður bílf kemur til greina.
Uppl. í síma 17254.
ELDHÚSINNRÉTTING
Til sölu eldhúsinnrétting úr
harðplasti og harðviði. Uppl.
í síma 43189.
LÖGFRÆÐINGUR
óskar eftir aukastarfi. Vanur
öllum lögfræði- og bókhalós-
störfum. Tilboð sendist Mfcl.,
merkt 1410, fyrir 25. þ. m.
ÓDÝR MATARKAUP
Nýr svartfugl, 55 kr. stykkið,
nýtt hvalkjöt, 60 krónur kg,
ungbænur, 125 krónur kg.
Kjötmiðstöðin Laugalæk,
sími 35020.
HALFIR FOLALDASKROKKAR
Skorið í buff, gúllas og hakk.
Bógsteikur og grillsteikur.
Aðeins 110 krónur kg.
Kjötmiðstöðin Laugalæk,
sími 35020.
HALFIR SVÍNASKROKKAR
Seljum hálfa svínaskrokka
tilbúna í frystikistuna á að-
eins 175 kr. kg. Skorið eftir
óskum kaupanda.
Kjötmiðstöðin Laugalæk,
sími 35020.
ÞRR ER EIITHURÐ
FVRIR RLLR