Morgunblaðið - 19.02.1972, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972
Bana-
tilræði
London, 18. febr. — AP —
ABDUL Razak Al-Naif, hers-
höfðingja, fyrrv. forsætisráð-
herra Iraks, var sýnt banatil-
ræði í London i kvöld. TVeir
menn réðust inn á heimili hans
og hófu skothríð. Eiginkona Al-
Naifs kastaði sér milli hans og
árásarmannanna og sakaði hann
því ekki, en konan hlaut tvö
skotsár á öxl.
A1 Naif er 38 ára að aldri
Hann komst til skammvinnra
valda í Irak með byltingu árið
1968, en stjórnartíð hans varð
aðeins tólf dagar. Var honum þá
ýtt úr sessi og hefur síðan verið
búsettur í Bretlandi.
FUNDIR Norðurlandaráðs
Heyerdahl ætlar í
annan leiðangur
— milli Ameríku og Austurlanda
nær, á nýjum papýrusbát
Tel Aviv, 18. febrúar. NTB.
NORSKI landkönnuðurinn Thor
Heyerdahl tilkynnti í dag að
hann hefði í hyggju að fara í
aðra ferð á papyrushát yfir Atl-
antshaf, í þetta skipti til að
sanna að samband hafi verið
milli íbúanna i Austurlöndum
nær og ajnerísku Indíánanna,
löngu áður en Kólumbtts kom til
nýja heimsins.
Heyerdahl hefur verið i þriggja
daga heimsókn í ísrael, og flutti
fyrirlestra við háskólann í Tel
Per Olof Sundman
Sundman:
Aviv. Hann sagði að nýi bátur-
inn yrði byggður eftir assyrskri
fyrirmynd, sem fundizt befði á
leirplötu. Ferðalög Heyerdahls
hafa jafnan vakið mikla athygli
— og deilur.
Árið 1947 fór hann sína fyrstu
frægu ferð, á flekanum Kon
Tiki. Hann fór 6.800 kílómetra
vegalengd á 97 dögum, frá
Callao í Perú, til kóraleyjanna i
grennd við Tahiti. í maímánuði
1969 lagði ha<nn upp á papyrus-
bátnum Ra, ásamt sex öðrum, og
var ferðinni heitið frá Safi í
Marokkó til Bridgetown í Barba
dos.
Báturinn reyndist ekki
rétt byggður og þeir félagar
urðu að yfirgefa hann. Þeir létu
þó ekki bugast, heldur byggðu
Ra 2, og á honum komust þeir
þessa 6.300 kílómetra vegalengd
á 57 dögum.
hefjast í Helsinki í dag, laug-
ardag. Þessi mynd var tekin
af forsætisnefnd þingsins i
gær. I henni eiga sæti (t.f.v.):
Helge Seip, Noregi, Johannes
Antonsson, Svíþjóð, Ib Stett-
er, Damnörku, Jón Skaftason,
fslandi og V. J. Sukselainen,
Finnlandi.
Grechko og
Sadek ræðast
við um Israel
Kaíró, 18. febrúar, AP.
ANDREI Grechko, varnarmála-
ráðherra Sovétríkjanna, kom til
Kaíró í dag, til viðræðna við
Mohammed Sadek, hermálaráð-
herra Egyptalands. — Þetta er í
fyrsta skipti sem þeir hittast síð-
an Bandaríkin samþykktu að láta
fsrael í té fleiri Phanton- og Sky-
hawk-þotur, og er talið að það
mál verði efst á dagskrá hjá
þeim.
Sadek er einnig yfirmaður her-
Vill fjárveitingu
til sænsk-íslenzkra
menningarsamskipta
afla Sýrlainds í samræmi við
stofnsikrá Arabísika sambaudsl'ýð-
veldisins, sem tengir Egyptaland,
Sýrland og Líbýu, hemaðarlega.
Arabaríkiin hafa ásamt Sovétríkj-
unum og öðrum kommúndstaríkj-
um mjög fordæmt Bandaríkin
fyrir að láta ísrael í té fleiri her-
þotur, og segja það raska valda-
jafinvæginu í Mið-AuiSturlöndum.
Hemaðairbandalag Líbýu, Eg-
yptalands og Sýrlamds, ræður yf-
ir saimtals 758 stríðsflugvélum og
Líbýa á að auki von á rúmlega
100 Mirage-þotum frá Frakklamdi
á næstunni. fsrael hefur 374 orr-
ustu- og sprengjuvélar í flugher
sím'um.
Styrkir
til gagn-
rýnenda
Helsinki, 18. febrúar.
NORRÆNU félögin hafa nýlega
tilkynnt úthlutun styrkja til
norrænna listgagnrýnenda. Tveir
íslendingar eru meðal þeirra,
sem hljóta styrki árið 1972, hvor
45 þúsund krónur (2500 sænskar
krónur). Það eru þeir Bragi Ás-
geirsson og Sigurður A. Magn-
Ússon. Styrkjunum eiga þeir að
verja til kynnisdvalar í Svíþjóð.
Egyptaland:
70 ung-
menni
fórust
Beirut, 18. febr. — AP —
SJÖTlU ungmenni, flest stúdent-
ar, létust í slysi er varð i Kalio-
buiehhéraðinu í Egyptalandi í
kvöld. Bar slysið þannig að
höndum, að stór farþegabíll fór
út af brú og lenti í ánni Níl. Með
bílnum voru 77 stúdentar á leið
frá Port Said til Kairó.
Rlkjasamband
við Persaflóa?
— til að sporna við
sovézkum áhrifum
Helsinki, 18. febrúar.
Frá Birni Jóhannssyni.
SÆNSKI rithöfundurinn Per
Olof Sundman hefur borið fram
tillögu í sænska þinginu nm 60
þúsund króna fjárveitingu, rúm-
Iega 1 millj. ísl. kr., til að efla
sænsk-íslenzk menningartengsl.
Per Olof Sundman sagði Morg-
unblaðinu í morgun, að hann
teldi ekki vansalaust að fjár-
roagn skyldi ekki vera fyrir hendi
í þessu skyni sérstaklega. Sund-
man sagði, að hann hugsaði sér
að féð yrði veitt Islendingum
eem styrkir til að ferðast tíl Sví-
þjóðar og Svíum til að ferðast til
fslands.
Sundman sagði, að hann hefði
fengið stuðningsmenn við tillögu
sína úr öllum flokkum nema
jafnaðarmannaflokknum, en
hann bjóst við að það yrði auð-
velt að fá jafnaðarmenn til stuðn
ings líka.
Sundman skrifaði Jóni Skafta-
syni, alþingismanni, sem hann
þekkir vel af samstarfi þeirra
innan Norðurlandaráðs, og bað
Jón um að veita tillögu sinni
stuðning og fá íslendinga til að
leggja fé fram hlutfallslega, t.d.
miðað við mannfjölda.
Jón Skaftason tjáði Morgun-
blaðinu, að hann hefði rætt mál-
ið við Ólaf Jóhannesson, forsæt-
isráðherra, og hann tekið þvi vel.
Per Olof Sundman er mikill
íslandsvinur og hefur nokkrum
sinoum komið til íslaods. Hamtn
hefur mikinn áhuga á íslenzkum
bókmenntum, ekki sízt fornbók-
menntunum. Hann hefur iðulega
lagt ísienzkum málefnum lið,
meðal annars innan norrænnar
samvinnu og í Norðurlandaráði.
Sundman hefur hugsað sér að
Norræna félagið i Svíþjóð og á
Islandi úthluti fénu fyrst og
fremst til listamanna og ungs
fólks.
Beirút, 17. febrúar, AP.
í AP-FRÉTTUM frá Belrút í
Líbanon segir, að Saudi-Arabía
freisti þess að koma á laggirnar
fjögurra ríkja sambandi til að
spyma við aiiknum áhrifum
Sovétmanna á Persaflóa. Ef af
þessu ríkjasambandi verður mun
það tengja Saudi-Arabíu við
furstaríkin Bahrain, Qatar og
Oman, sem öil eru hlynnt Vestur-
veldiinum.
Tvö dagblöð í Beirút fjalla um
málið í morgun og segja ósk
Saudi-Arabíu valkta af því að
Sovétríkin og sjö ríki við flóanun
hafi ákveðið að taka upp stjórn-
málasamband. Er haft fyrir satt,
að Feisal, konungur Saudi-
Arabíu og stjóm hans, séu ugg-
andi vegna þess að það gæfi Sov-
étríkjunfum leyfi til að athafna
sig á löglegan hátt á flóanum,
en eftir þessari leið er flutt megn
ið af allri olíu, sem fer til Vest-
urlanda.
ísbirnir verði
friðaðir í USA
Washiington, 17. febr., NTB.
Bandarísiki öldungadeildar-
þingmaðurinn Fred Harris
tjáði þá sikoðun siina á fundi
viðskiptanefndar öldungadeild
arininar, að framtíð ísbjama í
Bánidaríkjunuim væri í voða
og nauðsynlegt væri að setja
lög, sem bönnuðu veiðar á ís-
bjömum, selum og hvölum á
bandarískuim yfirráðasvæðum.
frÉttir
í $tuttu máli
Svíar vilja
drottningu
Stokikhólmi, NTB.
Þiingmenn borgaraflofck-
anina í Svlþjóð hyggjast
leggja fram tillögu á þingi
um breytingu á stjó-rniair-
skiránmii, sem leyfi koniú að
verða drottnding laindsins. —
Tillagan er byggð á því að
jafnrétti kventn'a skuli einmig
ná til kaniungs'fjöl'skyldunnar.
Nái tillagan fram að ganga,
getur Kristine pninisessa orðið
drottning eftir daga Gustafs
Adolfs.
Enn ein Star-
fighter fórst
Wilhelmshaven, NTB.
Vestur-þýzki flugherinn
miissti enn ekua Starfighter-
þotu í dag og hafa þá alls far-
izt 149 slíkar þotur og með
þeim 70 flugmenn. í dag tókst
báðum flugmönnunuim að
varpa sér út í fallhlíf, en ainm,-
ar þeirra lézt af völdum
meiðsla er hann hlaut við
lendingu.
Strangur dómur
yfir veiðiþjóf
Moskvu, NTB.
Sovézku.r dóm®tóll hefur
dæmt veiðiþjóf til dauða fyrir
að hafa sært tvo eftirlitsmenin,
sem stóðu hann að veriki við
veiðiþjófnað í Sibir sl. haust.
Refstngin vair ákveðin svo
hörð til að hún geti orðið öðr-
um veiðiþjófum til varnaðar,
en mjög mikið er um veiði-
þjófnaði í Sovétríkjunium.
Semja um
stríðsskuldir
Washington, AP.
Baindaríska utanríkisráðu-
neytið sfcýrði frá því í dag, að
saminingaviðræður við Sovét-
ríkin um greiðslu á stríðs-
skuldum hefðu verið tefcnar
upp að nýju. Síðast siitnaði
upp úr viðræðunum 1960, en
þá buðu Rússar 300 milljónir
dollara, en Bandaríkjamenm
kröfðust 800 milljón dollara.
Hárkolla
saumuð
föst
Dyflinni, 18. febr. AP.
UNGUR maður, S'agður undir
áhrifum áfengiis, kom inim í
sjúfcrahús í Dyflinmi í dag til
að láta saumna saman á sér
ýmsa ávertka og sár á höfði.
Læfcniastúdent sem var á vakt
tók við sjúklingnum, þræddi
niálina og saumaði af mesta
dugnaði sárin saman.
Fáeinum klufckustundum síð
ar birtist unigi maðurinin aft-
ur, var þá algerlega af homum
runnið, en aftur á móti var
hanin hryggur í bragði. Hann
sagðist ekfci ná af sér hárinu.
í ljós kom að væmn hártoppur,
sem hamm var með, hafði verið
saumaður rígfastur við höfuð-
leðrið.