Morgunblaðið - 19.02.1972, Side 13

Morgunblaðið - 19.02.1972, Side 13
— í sand- kassanum Framhald af bls. 4. Það er mjög ánægjulegt að starfa með stúlkumum, þvl að þetta er góður hópur og sér- lega góður félagsamdi. Við höf um enga áherzlu lagt á það hingað til að koma fram opin berlega, enda þótt stúlkurnar hafi leikið viða, en nú finnst mér þser geta leikið barokk- tónJist svo vel, að það er fuil komlega boðlegt vönu tón- leiíkafólki. Og nú finnst mér mest áríðamdi, að þær haldi hópinn, þvi að þær geta orðið enn betri á næstu árum.“ Nú var Sveinn búinn að mynda og ég gat rabbað litil lega við þrjár stúiknamna. Ólöf S. Óskarsdóttir kvaðst hafa stundað tónlistamám í 6—7 ár. Fyrst hefði hún lært á gigju eiiran vetur, en siðan skipt yfir á selló. Hún er nemi í 2. bekk Menntaskólans við HamrahMð og ég spurði hana hvort hún ætti sér fleiri áhugamál en tónlistamámið. „Já, mig langar til að leggja stund á félagsfræði og sálar- fræði." — Hvað finnst þér skemmti legast við tónlistamámið? „Mér finnst félagsskapur- inn i hljómsveitinmi skemmti- legastur." Helga Þórarinsdóttir hefur stundað tónlistamám í 6—7 ár. Hún leikur á víólu eða lág fiðlu, eins og hljóðfærið er stundum kallað. Hún sagði, að tónlistin væri aðaláhuga- mál sitt og spurði ég þá hvort hún ætti sér eitthvert eftirlætistónskáid. „Nei, ekki held ég það. Mér fánnst gaman að aiiri tóniist, hvort sem hún er köliuð popp eða sígild tónlist, og mér firanst það hreirat ekki fara iila saman." Ágústa Jónsdóttir hefur stundað tónlistamám í 7 ár og leikur á fiðlu. Hún sagði, að sér þætti skemmtilegast að spila í hljómsveitum, þvi að félagsskapurinn væri svo skemmtí'legur. Ég spurði hana hvort hún hefði áhuga á að gera hljóðfæraleik að ævi- starfi sinu. „Ég hef ekkert ákveðið um það emnþá. Ég stunda nám i Gagnfræðaskólanum við Lind SPH.A- OG SKEMMTIFÉLAG Þeir einstaklingar á aldrinum 40—67 ára, sem hefðu bug á að stofna skemmti- og spila- félag, eru beðni-r um að leggja nöfn sín og símanómer í bréfi merkt 1413 á afgr. Mibl. Á- formað er að koma saman, spila vist eða bridge, efna til ýmiiss konar skemmtiatriða, fara í ferðalög og fleira. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 13 argötu og er á hjúkrunarkjör sviðd, þaranig að það getur líka verið að ég fari í hjúkrunar- raám." — Hvað kaHið þið streragja sveitina? „Meðian við vorum níu, köU uðum við hana gjarnan „Normettuna, en nú erum við ttu og getum það ekki leragur." — Hvað þá með „Tonnett- una?" „Æ, raei, það er eitthvað svo þungkuraalegt! “ Þjóðdonsofélag Reykjovíkur heldur árshátíð sína að Útgarði, Glæsibæ föstudaginn 25. febrúar. Borðhald hefst kl. 19,30. Aðgöngumiðasala verður í dag kl. 2—4 e.h. að Fríkirkjuvegi 11. Fjöltefli Stórmeistarinn Leonid Stein frá Sovétríkj- unum teflir fjöltefli í GLÆSIBÆ (efri sal) laugardaginn 19. febrúar sem hefst kl. 1,30. Öllum heimil þátttaka.. Hafið töfl meðferðis. Taflfélag Reykjavíkur. BÍLASALA Opið í dag til kl. 6. BíLASALAN HÖFÐATÚNI 10 Símar 15175 og 15230. Til sölu 3ja herb. íbúð á hæð ásamt bílskúr við Lang- holtsveg 7. íbúðin er laus, er til sýnis í dag milli kl. 2—6. íbúðaeigendur 5—6 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Góð umgengni, reglusemi, skilvís greiðsla. Vinsamlegast leggið tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir 23. febrúar merkt: „Strax — 1412“. Höfum kaupanda Við höfum sérstaklega verið beðnii að auglýsa fyrir fjár- sterkan aði-.a eftir 4ra—5 herb. ibúð, hvort sem er i sam- býlishúsi eða sér hæð. FASTEIGNASALAN NORÐURVERI, Hátúni 4 A — Símar 21876—20998 Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti Jón Bjamason, hrl. REAAINGTON RAND Tilkynning til framleiðenda og innflytjenda vörugjaldsskyldrar vöru Gefin hefur verið út reglugerð nr. 15 11. febrúar 1972, um vörugjald, samkvæmt heimild í lögum nr. 97/1971. Um leið og framleiðendum og innflytjendum vörugjalds- skyldrar vöru er bent á að kynna sér efni reglugerðarinnar, skal vakin sérstök athygli á eftirfarandi: 1. Ákvæðum 3. gr. reglugerðarinnar um til- kynningarskyldu framleiðenda til toll- stjóra varðandi framleiðsluvörur. 2. Ákvæðum 11. gr. reglugerðarinnar um gerð og auðkenni vörureikninga frá framleiðendum yfir gjaldskyldar vörur. 3. Ákveðið hefur verið, að eftirlit með auð- kennum vörureikninga framleiðenda og innflytjenda, sbr. 11. gr. reglugerðarinn- ar, verði í höndum tollstjórans í Reykja- vík fyrir allt landið. Fjármálaráðuneytið, 18. febrúar 1972. STORI 5 SKÚFFU SKJALASKÁPURINN FRÁ REMINGTON RÚMAR 50% MEIRA EN VENJULEGUR SKJALASKÁPUR. HAGKVÆMUR SKJALASKAPUR, SEM SPARAR FÉ OG KREFST LlTILS GÓLFRÝMIS. SKJALAMÖPPUR OG GRINDUR EINNIG FYRIRLIGGJANDI. Orka hf. LAUGAVEGI 178 — SlMI 38000. UTAVER LITAVER Ævintýraland í veggfóðri Veggtóður á tveimur hœðum — Okkar glœsilegasta litaúrval — Afsláttur-Lifaverskjörverð Lítiö við í LITAVERI LITAVER ÞAÐ BORGAR SIG ÁVALLT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.