Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 15

Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 15
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1972 15 — Varnarliöið Framliald aí bls. 17 á framkvœmdir á flugvellin- um. Samgönguráðherra taldi sjálfsagt, að vamarliðið bæri kostnað af framkvæmdum á veliinum meðan það dvelur hér á landi. Undir það miun mikiil meirihluti Islendinga taka, því íslenzkt fjármagn er mjög takmarkað en verk- efnin mörg, sem vinna þarf að. Þ>að verður ætlazt til þess, að ríkisstjórnin vinni að þessu máli af skyn- semi og festu. Verði það gert þarf ekki að taka innlent f jár magn til framkvæmda á Keflavikurflugvelli frá öðr- um aðkaliandi verkefnum. Lögfræðingur óskar eftir að kaupa einbýlishús þarf að hafa 5—6 svefnherbergi Miki'l útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „1705" — Pan Am Framhald af bls. 5 skammarstrikið höifðu gert, um það að frumhlaup þeirra gleymd ist hið ailra fyrsta, og yrði þeim fyrirgefið. Á viðræðufundum, sem haidn- jr voru um þetta mál milli full- trúa Lorftíeiða og Fanamerican bwðust forsvarsaneim hinna sið- arnefiidu tii þess að lýsa því yf- 5r i þéim annars konar auglýs- ingum, sem síðar yrðu birtar í í>ýzflcalandi, að í þessari auglýs- íngu hefði ekiki verið átt við Ixrft leiðir, og skyfldi þar með fyflgja ósk um að Loftieiðum mætti famast sem allra bezt ú flugieið- únum yfir Norður-Atlantshafið. Að vandlega ihuguðu máli taldi stjórn Loftleiða ástæðuiaust að auðmýkja hina þýzku siysamenn með því að taka þessu tilboði. Áðalatriðið taldi hún það, að fullvissa var fyrir því fengin að yfirstjórn Panamerican átti ekki frumkvæði að auglýsingunni og hafði gert ráðstafanir tii að stöðva birtingu hennar. Ef að iikum iætur verður stertur þýzku auglýsingamannanna ekki jafn sperrtur eftirleiðis og hann var þegar þeir smíðuðu þessa fár- ániegu auglýsingu, og þykir flest um að þeim sé sú ærin hirting að þuirfa nú að lafofoa um með skott- ið milli lapþanna þó að þeir verði ekki einnig að kyssa opin- beriega þann hirtingarvönd, sem stjórn Panamerican taldi þeim hæfilegan til áminningar um að gæta eftirleiðis almenns siðgæð- is og gildandi laga í viðleitni sinni ta þess að hafa í fulhi tré við Lotftleiðir á söJusvæði Pan- american í Þýzkaíandi." óskar ef tir starfsf ölki í eftirtalin störf' BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Sörlaskjól Laufásvegur 2-57 Hötðahverfi Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heinitu. Sendlar óskast Vinnutími frá kl. 9—12 og kl. 1—6. Sími 10100. K0NUDAGS- BLÓM ALDREI ANNAÐ EINS BLÓMAÚRVAL Tilbúnir blómvendir — HÖii Sjálfsatgreiðsla BLÓMASÓPARNIR FLJUGA ÚT UM ALLA BORGINA Opið alla daga til klukkan 10 (22,00) á kvöldin Miklatorgi Símar 22822 19775. Hafnarfjarðarveg. Sími 42260. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og Volkswagen pick-up bifreið er verða sýndar að Grensás- vegi 9, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 2—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Klapparstíg 26 kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Til leigu Verzlunarhúsnæði á bezta stað við Reykja- víkurveg í Hafnarfirði gegnt Norðurbæ, stórt bílastæði. Laust nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „984“. Hoover viðgerðoþjónusta Önnumst sérhæfða viðgerðaþjónustu á öll- um Hoover heimilistækjum. RAFBRAUT, Suðurlandsbraut, Sími 81440. Opið frá kl. 8—12 og 13—17,30 alia virka daga. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR - Venjulega er fyrirliggjundi: Krossviður: Furukrossviður 4 til 12 m/m Beyki-krossviður 3 til 6 m/m Vatnsþolinn krossviður: WBP — „water boil proof“ til alhliða nota — fleiri stærðir — Birki-krossviður 3 til 15 m/m Do. m/phenol filmu — brúnn — 4 til 24 m/m Do. gólfkrossviður — plægður 12 og 15 m/m Oregon pine krossviður %” til %” Do. í utanhússþiljur. Do. sandblásinn í innþiljur. Gaboon-plötur: Finnskar — Birki 16 til 25 m/m Tékkneskar — Beyki, Limba o. fl. 16 — 22 m/m Spónlagðar-spónaplötur „Okal“ Þykktir: 14 m/m — 18 m/m — 20 m/m Spónaplötur: Noskar — Orkla 88 til 25 m/m Tékkneskar Ligna 12 til 18 m/m Vatnsþolnar spónaplötur: Norskar — Orkla 12 — 16 — 18 m/m Do Gólfefni 22 m/m Plasthúðaðar plötur: Do spónaplötur hvitar 10 til 22 m/m Do viðarlíking — teak. Hampplötur: 9 til 20 m/m Harðtex plötur 2 m/m og %” Do vatnsþolið (Phenol) Trétex plötur %” Olíusoðið „Masonite“ %” PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR Timburverzlun Árna Jónssonar bnu'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.