Morgunblaðið - 19.02.1972, Page 19

Morgunblaðið - 19.02.1972, Page 19
MORGUNBLAÐtÐ, LAUGARÐAGUft 19. FEBRÚAR 1972 19 ATVIH ATVIKKA ATVINKA Stúlka óskast til starfa við auglýsingadeild hjá dagblaði. Æskilegt að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 1975". HÖNNUDIR Okkur vantar hugmyndir að efnum og tízkufatnaði, ÉT Aiafoss Ritarastaða Staða læknaritara við Landspítalann. geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12, er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg, ásamt góðri vélritunarkunn- áttu. Umsóknir, sem greina frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Skrifstofu ríkisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavik. 16. febrúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tæknimenn Opinber stofnun óskar eftir að ráða tækni- menntaða menn til starfa við verkefni á sviði byggingariðnaðarins. Til greina koma m.a. menn með menntun verkfræðinga, tækni- fræðinga, byggingafræðinga, tækniteiknara, Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Óskað verður eftir að viðkomandi hefji starf sem fyrst, ef um semst. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sin og heimilisföng í lokuð umslög á afgreiðslu blaðsins fyrir hinn 1. marz n.k., merkt: ,,Tæknimenntun — 1415“. Ttlkynmng um skuldakröfur á sjúkrasamlög Með lögum nr. 96/1971 eru gerðar verulegar breytingar á rekstursgrundvelli sjúkrasam- laga, að því er snertir greiðsluaðild ríkissjóðs og sveitarfélaga. Þess vegna er nauðsynlegt að hraða reikn- ingsuppgjöri sjúkrasamlaga fyrir árið 1971 og gera glögg skil á tilföllnum kostnaði fyrir og eftir s.l. áramót. Er því skorað á lækna, lyfjaverzlanir og aðra þá, sem kröfur eiga á hendur sjúkrasamlög- um fyrir s.l. áramót, að leggja fram kröfur sínar sem allra fyrst og ekki síðar en 1. marz n.k. Reykjavík, 17. febrúar 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Eggert Steinsen verður til viðtals i Sjálfstæðis- húsinu Borgarholtsbraut 6 uppi laugardag- imn 19. febrúar kl. 2—5. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. — Neita Danir Framhald af bls. 17 kvað, að hvernig sem fæii skyldi þjóðin fara með á- kvörðunarvaldið, en ekki þjóð þingið eitt. Andstæðingarnir hafa alitaf verið úr röðum mestu vinstrimannia stjó'rnmál anna, og þar eru í meirihluta forsprakkar uppreisuaræsk- unnar og uppreisnarinnar gegn hinu skipulagða siamfé- laigi. Þessir uppreisnargjörnu hópar hafa frá fyrstu tíð ver ið mjög áberandi í umræðum á opinberum vettvangi og þess vegna telj a andstæðingar þeirra þá hættulega. En í röð um andstæðinganna hefur auk þess alltaf borið mikið á mörgurn þeirra sem stóðu framarlega í andspyrnu'nreyf- ingumni á stríðsárunum, og eru þar jafnt kommúniistar og stuðniingsmenn borgaraflokk- anna. Þeir höfða til uggsins um, að ekki sé hægt að treysta Þjóðverjum. Og stuðn ingsmenmirnir óttast umfram allt það sem þeir kalla „á- kvörðun tekna út frá tilfinn- ingum.“ Pólitískir vinstrisinnar (þar með telst ekki Vinstri flokkur inn, sem dyggilegast styður danska aðild) hafa barizt gegn aðildinni í verkalýðs- hreyfingunni, og andstaðan hefur færzt iangt inn í riaðir hennar. Forystumenn Alþýðu sambandsins (LO), þar á með al formaðurinn Thomas Niel sen og formaður stærsta aðild arsambandins 1 LO, Verka- manna- og fagverkamannasam bamdins, Anker Jörgensen þjóðþingsmaður, hafa tekið eindregnia afstöðu með diainskri aðild. En annar áhrifa maður í verkalýðshreyfing- unni, tfans Rasmussen, form. Danska trésmiða- og vélvirkja sambandsims, er andvígur að- ildinni. Hann segir, að Danir hafi ekkert að sækja til Efna hagsbamdalagsins. Og út- breiddasta skoðun óbreyttra félaga er vafalaust sú, að Dan mörk eigi ekki áð sækja um aðild að kapítalistísku efna- hagbaindalagi. • BARÁTTA AÐ HEFJAST Andstaða uppreisnaræsk- unnar stafa.r af því, að Efna- hagsbandalagið er skoðað* sem „klúbbur ríku þjóðanna“. — Uppreisnaræskan slær á strengi alheimskenndar, hún hefur með öðrum órðum sum pairt samstöðu með þróunar- löndunum, sem óttast er að dragast muni ennþá meira aft ur úr en ella, ef „klúbbur ríku þjóðanna“ verður stækk aður. Allir forystumenm vinnu- veitendaisaimtakanna hafa tek ið afstöðu með danskri aðild. Leiðtogar vinnuveitenda og tveir eindregnustu stuðnings flokkar aðildar, Vinstri flokk urinn og íhaldsflokkurimn, hafa gagnrýnt Sósíaldemó- kratafiokkinn fyrir það að hafa lengi tekið efagjarna af stöðu til EBE-aðildar og hafa viljað biða átekta. Sumir eru þeirrar skoðunar, að vaxandi andstaða gegn EBE stafi með al annars af afstöðu þessa stærsta stjórnmálaflokks isndsins. Forystumenn Sósíaldemó- krataflokksins og ríkisstjóm- arinnar hafa svarað þvi til að þeir muni ganga til baráttunn ar fyrir danskri aðild með miklu meiri sannfæringar- krafti og eindrægni en ella, þar sem fyrirfram kröfur hafi verið Dornar fram í Briissel og viðunandi lausn náðst í samningaviðræðunum við EBE. Ráðgerð eru mikil fund arhöld um landið allt, og niú á eftir að koma í ljós að hve miklu leyti áhrifa stjórnmála mannamna ' mun gæta í þessu máli þar sem „tilfinningarn- ar“ eru sagðar ráða meiru en venjulegt ér í afstöðu fólks til pólitiskra mála. — Gnnnar Rytgaard, Pop kynning OPIO HÚS í félagsheimilinu daginn 20. febrúar kl. 20,30. — Opiö hús Valhöll Suðurgötu 39 sunnu- SAGA POPPSIIMS FRÁ 1955, kynnir Jónas R. Jónsson., DISKÓTEK. Hafnarfjöröur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn hetdur fund i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. febrúar kl. 8,30. RAGNHILDUR HELGADÓTTIR, alþm ræðir stjórnmálaviðhorfíð. STJÓRNIN. V estmannaey j ar Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar í samkomuhúsinu í Vestmannaeyjum sunnu- daginn 20. febrúar kl. 16.00. Á fundinum mun Styrmir Gunnarsson ræða um vinstri stjóruina. aðdraganda að mynd- un hennar og framvindu stjórnmálanna síðustu mánuði. Öllum heimill aðgangur. EYVERJAR Alþingismenn Sjálfstæöis- flokksins á Vesturlandi JÓN ÁRNASON og FRIÐ- JÓN ÞÓRÐARSON veröa til viðtals í Hótel Borgarnes, Borgarnesi, sunmidaginn 20. febrúar kl. 3—5 síðdegis. Árshátíð Sjálfstæðisfélag- anna á Akureyri og nágrenni verður haidin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst með borðhaldi kl 19,30. Ávarp flytur HALLDÓR BLÖNDAL, blaðamaður. Jakúdska þjóðlagasöngkonan KJUREGEJ ALEXANDRA skemmtir. Þeir miðar sem eftir eru verða afhentir i dag í Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00 til 16.00. STJÓRNIN. Stjórnmálanámskeið Óðins Næsti fundur verður miðvikudaginn 23. febrúar í Valhöll kl. 20,30. GEIR HALLGRÍMSSON, borgarstjórí flytur framsöguræðu um UTANRÍKIS- og VARNARMÁL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.