Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 20

Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1972 HÁMARKSLAUN þÖS. KR- 60 - Ao 2.0 • FRJÁLS MARKAWr/ F SEPT. 1970. / / / / /V / / ./V' samninsar RTkiS- STARFSMANNA 7 DES. 1970 -LflUN MlfXJB ViÐ 1.JÚLÍ 1972. 2oo 400 600 8Ö0 ' STIQ -STARFSMAT Línuritið sýnir misnum launa opinbfrra starfsmanna og- launa manna á frjálsum vin numarkaði. Á lárétta ásnum eru stigatölur í starfsmati, en á hinum lóðrétta hámarkslaun í þúsundum króna. Launamismunur eykst eftir því sem stiga- taia í starfsm ati hækkar. — Kröfur Framhald af bls. 32. BHM og aðildarfélaga þess, að hafna því að BSRB fari með samningsrétt fyrir stór- an hóp háskólamenntaðra imanna, sem alls ekki eru að- ilar að þeim samtökum. 3. Það er álit BHM, að svo mjög hafi verið geaagið á hlut háskólamanna í síðustu heild- arsamningum miðað við kjör á frjálsum markaði, að með öllu sé óréttlætanlegt að bæta enn á það misræmi, sem þá varð, en laun þeirra voru ákveðin um 15—20% lægrien vera átti samkvæmt viðmið- un þeirri við frjálsan mark- að, sem stuðzt var við. Enn hefur þetta misræmi aukizt síðan, þar eð viðmiðunanstétt- ir háskólamanna hafa eftir samningana fengið 17—22% iaunahækkun. 4. BHM harrnar og mótmæl- ir harðlega þeim kröfum, sem BSRB hefur nú Iagt fram i Kjaradómi, þar sem beinlinis er ráðizt að þeim launaflokk- um, sem háskólamenn skipa. Er krafizt minnstrar hækfcun- ar fyrir þá, sem mast vant- ar upp á að nái sambærilegum kjörum víð frjálsan vinnu- markað. Kemur þar enn ber- lega í ljós, að BSRB hikar ekki við að troða háskólamönn um um tær og fórna hágs- munum þeirra, enda þótt þeim samtökum illu heiili beri lögum samkvaamt að semja fyrir þá jafnt og aðra ríkis- starfsmienn. 5. BHM telur, að með kröfu- gerð, sem stórlega mismunar þeim launþegum, sem taka laun samkvæmt kjarasamn- ingi ríkisstarfsmanna, sé i rauninni vegið að samningun- um sjálíum, en í honum eru launahlutföll fastmælum bund in út samningstimabilið. 6. BHM vill eindregið vara við afleiðingum þess, að enn einu sinni verði sú leið valin, að ganga stórlega á hlut þeirra, sem þurfa að afla sér langrar sérmenntunar og hljóta fyrir bragðið mun styttri starfstSma til öflunar ævitekna, hlutfallslega meiri skattabyrði, og sem hefja störf vafnir námsskuldum. Augljóst ætti að vera, að slíkt leiðir til vaxandi óánægju, sem að lokum endar öhjá- kvasmilega með stóru launa- stökki, sem veldur umróti í kjaramálum." Á blaðamannafundinum kom það fram, að Bandalag háskólamanna er félagsskap- ur, sem öll sérgreinafélög háskólamanna eiga aðild að. Félagar eru um 1.900 manns, þar af eru opinberir starfs- menn 1.200 manns. BHM hef- ur engan samningsrétt og þeir 1.200 félagar bandalags- ins, sem starfa hjá hin.u opin- bera hafa enga möguleika á að fjalla um kjaramál sin. Bandalagið er stofnað 1958. Stjórn bandalagsins staðhæfði það á fundinum í gær, að Bandalag starísmanna ríkis og bæja hefði unnið á móti því að BHM fengi möguleika á ihlutun um samninga. Kvað stjórnin Magnús Jónsson fyrr um fjármálaráðherra hafa sagt þetta I ræðu á Alþingi fyrir nokkru. Bandalag háskólamanna af- henti blaðamönnum linurit, sem sýnir samanburð á há- markslaunum á hinum frjálsa markaði miðað við stigakerfi starfsmats annars vegar og laun samkvæmt samningum rikisstarfsmanna frá því í desember 1970 hins vegar, og eru launin miðuð við 1. júlí 1972. Sýnir linu- ritið, að dómi stjórnar BHM hversu BSRB hefur mismun- að háskólamönnum og samið sérstaklega um kjarabætur annarra stétta, sem iægri stigatölu hafa samkvæmt starfsmati. Þar sem mjóstur er munurinn, er um að ræða iðnaðarmenn, en frá stigatöl- unni 500 í starfsmati og upp í 650 eru flestir háskólamenn. Þar er bilið mun breiðara. Brýtur þetta í bág við þá neglu, sem samtoomulag náð- ist um við ríkið, að starfs- mat yrði haft sem viðmiðun við gerð kjarasamninga. Stjórn BHM kvað rikisstjórn- ina hafa beðið um tilnefningu bandalagsins á einum-manni og öðrum til vara í nefnd, sem fjalla skyldi um samn- ingamál opinberra starfs- manna, réttindi og skyldur þeirra. Er nefndarskipan þessi í beinu framhaldi af nefnd, sem síðasta rikisstjórn skipaði og fjalla átti um samningsrétt opinberra starfs manna. 1 gömlu nefndinni, sem nú hefur verið leyist upp, áttu háskólamenn 2 fulltrúa, en BSRB 3 fulltrúa. Alls voru nefndarmenn 7. Fóru í sjóinn - Norðurlandaráð Framliald af bls. 1. fulltrúar unghreyfinga stjóm- málaflokkanna. Norðurlandaráð hefur nú starf- að i nær tuttugu ár. Má segja að afmælisþingið sé haldið á tima- mótum norrænnar samvinnu, þvl eitt helzta verkefni þingsins nú verður að fjaUa um hvað taki við í efnahagssamstarfi Norður- landa þegar og ef Noregur og Danmörk ganga í Efnahags- bandaiag Evrópu. Hafa norræn- ir stjómmálamenn mikiar áhyggjur af þvi, að aðild þess- ara tveggja ianda að EBE muni skaða norræna samvinnu, svo og viðræður hinna landanna um sérstaka efnahagssamninga við Efnahagsbandalagið. Má búast við þvi, að vegna þessa verði nú lögð á það mikil áherzla á þingi Norðurlandaráðs að efla norræna samvinnu á öðr- um sviðum, ekki sízt nána menn- ingarsamvinnu landanna. Fimm íslendingar hafa óskað eftir því að tala á fundinum á morgun, laugardag, þeirra á meSal Ólafur Jóhannesson, for- sætisráðherra. Mikiil fjöldi mála liggur fyrir þinginu, auk efnahags- og menn- ingarmálanna. Lagt verður fyrir uppkast að samningi Norður- landa um samgöngumál, tillaga um eflingu samgangna milli Is- lands, Færeyja og Grænlands og hinna Norðurlandanna, tiilaga um sameiginlega norræna sjón- varpsdagskrá, bann við tóbaks- auglýsingum á ölium Norður- löndunum, svo eitthvað sé nefnt. Búast má við, að rætt verði um tillöguna um norræna eldfjalla- rannsóknastöð á Islandi. Þá verður tekin fyrir tillaga um stofnun norrænnar þýðinga- miðstöðvar, sem á að hafa það hlutverk að þýða íslenzkar, finnskar og færeyskar bækur á hin Norðurlandamáhn. Á meðan á fundum ráðsins stendur verða afhent tónlistar- verðlaun Norðurlandaráðs og gerir það Árni Kristjánsson, tón- Mstarráðunautur. Verðlaunin hlýtur að þessu sinni norski tón- smiðurinn Ame Nordheim. Tón- verk Nordheims heitir „Eco“. Þá verða bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs afhent, en þau hlaut sænska Ijöðskáldið Karl Vennberg fyrir ljóðasafnið „Sju ord pá Tunnelbanen". — Bernadetta Framhald af bls. 1 mánuði í fangelsi árið 1970, fyr- ir að æsa til óeirða, og á yfir höfði sér fléiri málssöknir fjrrir þátttöku i mótmælagöngum sem yfirvöld hafa bannað, af ótta við að til átaka komi. Bernadetta hef ur ekki látið fangelsisdóma á sig fá, og segir að hún muni óíraiuð halda áfram baráttunni, og taka þétt í görigum, hvað sem yifir völd segi eða geri. Meðal þeirra sem dæmdir voru i dag, var einnig Frank McMan- us, annar af helztu leiðtogum kaþólskra. Hann á einnig yfir höfði sér frekari málssóknir vegna þátttöku í göngunum i Newry og Enniskillen. — íþróttablað Framhald af bls. 31 Dr. Ingimar Jónsson skrifar fræðsluþátt um vöðvakraftþjáif- un. Grein er um Fimleikameistara- mót Isiands 1972. Steinar J. Lúðvíksson skrifar viðtal við Hjalta Einarsson, íþróttamann ársins 1971, er nefn- ist „Hafði sykurmoJa með til ör- yggis“- Atli Steinarsson skrifar viðtal við Finn Garðarsson, sundmann, er nefnist „Synti 200 metra 6 ára — Islandsmet 13 árum siðar". Þá er grein um Þorstein Ein- arsson, sem verið hefur íþrótta- fulltrúi ríkisins í 30 ár. — Nixon Framhald af bls. 1 forsetans, sýna þeir ekki pólitík hans eins mikla umhyggju. 1 dag var bæði í blöðum og útvarpi skýrt frá þvi, að nýjasta greinar- gerð forsetans um utanríkismál sýndi glöggt að hann hefði ekki í neinu látið af fjandskap sínum í garð kínversku þjóðarinnar og að Bandarikin hygðust áfram reyna að stjóma heiminum í skjóli hernaðarmáttar síns. Neskaupstað, 18. febrúar. TVÆR 16 ára stúlkur lentu í sjónum, þegar kajak hvolfdi undir þeim nm 100 metra frá bryggju í gær. Stúlkurnar voru að dóla þarna urn, þegar Birt- ingur keyrði út og hefur kajak- — Skákmótið Framhald af bis. 10 anzi þröng). 20. gxf4? (Báðir keppendur virðast slegnir skákblindu. Eftir 20. Bxf4, Rxf4. 21. gxf4 hefur hvít- ur einfaldlega mann yfir og svartur engin umtals- verð gagnfæri vegna hót- unarinnar 22. f5. — Eftir textaleikinn fær svartur hins vegar sóknarfæri). 20. — exf4. 21. Bf3, Bxh4. 22. De2? (Það er mikill sannleikur fólginn í því, að tefli maður nógu djart leiki andstæðingur inn ónákvæmt. Hugmynd •Tukmakovs virðist vera að ieika Bg4 og þvinga þamnig fram uppskipti. Betri leið að þvi marki var hins vegar 22. Ddl og þá er leikurinn 22. — f5 ekki eins öflugur, þar sem hvíta drottningin er ekki í skotlínu hróksins. Léki svart- ur hins vegar 22. — Re5 kæmi einfaldlega 23. Bxf4 og mesta púðrið er íarið úr svörtu stöð unni. Nú fær svartur hins vegar kærkomið tækifæri til frekari sóknaraðgerða). 22. — f5!. 23. Khl, He7. 24. Hgl, fxe4. 25. Bxe4, Dd7 (Ekki Re5 strax vegna Dh5). 26. Df3, Hf8. 27. Bd2, Bf5. 28. Bxf5, Dxf5. 29. Hael, Re5. 30. Hxe5 (Hvítur vill losa sig við þennan erfiða riddara. Nú hefur svartur hins vegar hrók og tvö peð gegn tveim léttum mönnum, sem ætti að vera nægilegt lið í slíkri stöðu). 30. — dxe5. 31. Re4, Bxf2? (Nú voru báðir keppendur komnir í mjög mikið tima- hrak og spennan virðist Tuk- makov ofviða). 32. Hg2?? Póstbáturinn frá Mjóafirðí lá við bryggju með vél í gangi og fóru menn á honum stúlkunum strax til hjálpar, þar sem þær svömluðu í snjóum'og héldu sér i kajakann. Ekki varð stúlkun- um meint af þessu og kajakan- um vair bjargað óskemmdum. — Fréttaritari. (Dræpi hvítur með riddara á f2 kæmi auðvitað e4 og e3, en eftir 32. Hg5! félli biskupinn á f2 óbættur. Nú héngu hins vegar báðir fallvísarnir á blá þræði). 32. — Bd4. 33. Bxa5, Hd8. 34. Rg4, Kh8. 35. Bel, Hd6. 36. Bh4, He8. 37. Rxd6, cxd6. 38. Bf2, e4. 39. Dh3, e3. 40. Bgl, f3. 41. Hg3, f2. 42. Rxf2, Dxh3f og hvítur gafst upp, enda verður mannstap ekki varið. Þegax lófataki áhorfenda loksins linnti mátti heyra hvíslað eitthvað á þessa leið: „Þarna var Friðrik heppinn." Vel má það satt vera, en hvað er heppni í skák? Ef hún er til þá er hún a.m.k. ætíð hliðholl hinum sterka og sá sem engu vogar vinnur heldur aldrei neitt. Ennfremur ber svo að gæta þess, að þótt skákir eins og þessi eigi kannski ekki upp á paillborðið hjá skákfræðing- um, þá veita þær áhorfendum ósvikna skemmtun og gæða mótið lífi og fjöri. Þess vegna eiga báðiir keppendur hrós skilið þótt þeim sé e.t.v. lítill greiði gerður með birtingu skákarinnar. Eftir 10 umferðir er þá stað an þessi: 1.—2. Hort og Georg hiu 71/2 v„ 3.-5. Friðrik, And- ersson og Stein 6 + biðsk., 6. Tukmakov 6 v„ 7. Timman 5/2+2 biðskákir. 8. Keene 5 + biðskák. 9. Guðmundur 4 + biðskák, 10.—11. Bragi og Jón Torfason 3/2 +2 bið- skákir. 12. Magnús 3/2 + bið- skák, 13. Freysteinn 3 + bið- skák, 14. Jón Kristinsson 2 /2, 15. Gunnar Gunnarsson 2 + biðskák 16. Harvey IV2 r. Jón Þ. Þór. Keflavík — Suðurnes STEINÞÓR ÞÓRÐARSOIM flytur erindi I Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2 Keflavik sunnudaginn 20. febrúar kl. 5 og nefnist erindið „ÞEGAR REYNT VAR AÐ BREYTA LÖGUM GUÐS". Verið velkomin. ER EITTHVAÐ HINUM MECIN? nefnist erindi sem Sigurður Bjarnason flytur í Aðventkirkju- unni í Reykjavík sunnudaginn 20. febrúar kl. 5 síðdegis. Verið velkomin að hlýða á efni sem er á allra vörum. PINCOUIN-GARN Nýkomið mikið úrval af: MULTI PINGOUIN CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR , JASPÉE f-'plNGOREX BABY Nýir litir. Verzl. HOF, Þingholtsstræti 1 Reykjavík. inn snúið illa í ölduna frá bátn- um. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.