Morgunblaðið - 19.02.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.02.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 23 Minning: Steindór Björnsson frá Gröf 1 ÆVI þjóðar eru edtt hundrað ár lítið spor í sög-ulegum skiln- togi, en þö eru þessi litlu spor misjafniega afdrifarík fyrir fóiki'ð í landinu og framtið þess. Síðustu hundrað ár okkar Is- lendinga hafa verið harla örlaga- rik og breytt okkur úr bældum og börðum lýð í sjálfstæðan, upp réttan hóp fólks, sem horfir björtum augum til framtiðarinn ar. Aldamótafólkið átti ríkan þátt i þessum breytingum, og þá sér- staidega á sviði menningar- og félagsmála, bættrar menntunar og sjálfstæðrar hugsunar; bylt- ingakenndra hughrifa á þeirra tiíma mælikvarða. Sem sagt — sagan endurtek- ur sig. Steindór Björnsson frá Gröf, siem við kveðjum í dag, var einn þessara aldamótamanna, sem áttu drjúgan þátt í að breýta mannfólkinu, rétta það litið eitt úr kútnum, og láta það horfa á lítfið frá öðrum sjónarhóli en áöur var. Hann var fæddur á Hvanneyri I Borgarfirði 3. maí árið 1885, sonur þeirra hjóna Bjöms Bjarnarsonar, alþingismanns og bónda i Grafarholti, Eyviindsson- ar í Vatnshorni í Skorradal og Kristrúnar Eyjóifsdóttur, í>or- steinssonar bónda að Stuðlum við Reyðarfjörð. Þekktar og fjöl miennar ættir, dreifðar um land allt. Hann fluttist ungur með for- eldrum sínum suður í Mosfells- sveit, fyrst að Reykjakoti og sið ar að Gröf, sem hann kenndi sig æ síðan við. Það bæjarnafin breyttist síðar, er bærinn var fliuttur upp að holtinu, og hét hann frá því Grafarholt og heit- ir enn, þótt nú sé sú jörð innan marka Reykjavikur. Grafarholt varð brátt menn- ingarmiðstöð sveitarinnar. Hvort tveggja var, að Björn bóndi hafði notið menntunar erlendis í bún- aðarháttum, Kristrún menntuð eins og bezt var á kosið eftir þeirra tima mælikvarða og svo hitt að systkinin, sem vóru sjö, drógu dám af foreldrum sínum og urðu þar af leiðandi dríf- andi afl í félagsliífi unga fólks- ins í sveitinni. Steindór var elzt- ur systkinanna og hefur án efa verið nokkuð mótandi fyrir þau og annað ungt fólk, sem þang- að sótti. En hann hvarf fljótt að heiman og fór til náms og starfa, þó að alla tíð hafi sterk taug dregið hann til samskipta við þær hreyfingar, sem heim- iiiið vakti í byggðarlaginu. Starfssvið Steindórs varð Reykjavík og raunar landið allt. Þar lagði hann nótt við dag að vinna að hugðarefnum sinum — ungmennaféiagshreyfingunni, íþróttahreyfingunni og bindind- ishreyfingunni. Strax á fyrstu árum sínurn dróst hann æ irneira að æskulýðsstarfi, og þar var það svið sem hann kaus sér og helgaði sína starfskrafta til hinzta dags. IOGT hefur naum- ast átt vinnusamari mann á þessu sviði og lR átti hann um áratuga skeið sem traustasta og bezta unglingaieiðtoga, sem fé- lagið hefur nokkru sinni eign- azt. Þessar línur eru skrifaðar frá tR-ingi og íþróttamanni, sem átti þvi láni að fagna að kynnast náið þessum góða dreng og aida mótamanni, sem bar framtíðina fyrir brjósti og helgaði æsku þess lands starfskrafta sína alla án þess að þar kæmi nokkuð á móti nema árangur vinnunnar. Ég held að honum hafi orðið nokkuð ágengt með hæglæti sinu og umburðarlyndi; þó hafði hann ákveðnar skoðanir um hreinleika hugar og handa en aldrei heyrði ég hann boða þenn an boðskap nema í verki einu saman. Heilbrigð sál í heilbrigð- um lilcama voru fyrstu boð alda- mótamannanna til æsku þessa lands og íþróttahreyfingln tók sér síðar að kjörorði. Trú, von og kærleikur voru boð bindind- ishreyfingarinnar til samlanda sinna. Steindór iifði sannur og heill í báðum þessum kjörorð- um og iaðaði æskuna til sín i ánda þeirra. Þegar við I dag kveðjum Stein- dór hinztu kveðju er veirt að líta til framtiðarinnar eins og hann og óska æsku þessa lands ailra heilia, en óska þess jafnframt að hún megi eignast marga leið- toga hans lika: þá er henni vel borgið. Vertu sæll og þakkir fyrir allt. Vp. KVEÐJA FRÁ ÍÞRÓTTA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR í DAG kveðja ÍR-ingar einn suf sínum mestu máttarstólp- um, mann, sem haldið hefur merki félagsins hvað hæst á loft allt frá stofnun þess 1911. Hér er um að ræða Stein- dór heitinn Björnsson frá Gröf, sem í dag er til moldar borinn. Árið 1908 stofnaði hann drengjafélagið „Sbarphéðin“ og telpnafélagið „Röskvu“ 1910. Kenndi hann báðum þessum félögum og síðar runnu þau inn í ÍR og þar hélt hann áfriam að kenna þeim, enda var hann kennari félagsins í mörg ár. Félagar þessara unglingafélaga urðu aSalkjarni fimleikadeildar ÍR í áraraðiir. Steindór Björnsson frá Gröf var gerður að heiðurs- félaga íþróttafélags Reykja- víkur árið 1957 og var honum þar með sýndur örlítill þakk- lætisvottur fyrir hans mörgu og gæfuríku störf í þágu fé- lagsins. ÍR-ingar senda í dag þess- um látna heiðursfélaga sínum hinztu þakklætis- og blessun- arkveðjur yfir móðuna miklu. STÓRSTÚKA Islands (I.O.G.T.) á einum sinna fremstu manna á bak að sjá, þar sem er Steindór Bjömsson frá Gröf. Miikil og margvísLeg störf innti hann af höndum fyrir Regluina og mál- efni hennar, síðan hann gekk í félagtsskap hennar fyrir 73 árum, þá piíltuir á 14. ári, og öll hafa störfin auðkeninzt af trúmennsku og ósérplægni. Þótt aldiur færð- ist yftr hann og starfsorkan dvínaði hin síðustu ár, var álhug- inn á máium Reglunnar og bind- indisstarfi aila tíð ósleevður. Sannfæring hans um, að bind- indissemi væri til heilla ein- staklingum og samifélagi, varð þvi sterkari og rótgrónari sem hann sá raeira af lífi samtíðar sinnar og skynjaði betur rökin að möngum ófamaði manna. Og enginn getur vitað, hve lengi áhrifa Steindórs kann að hafa gætt eða gætiir enn á fjölda manna, sem eldunóðuir hans oig manntoostir löðuðu að bindindis- starfsemi á æSkuárum þeirra á þeim 27 árum, sem hann var gæzluimaður barnastúku og 7 ár af þeim einnig stórgæziumaðiur unglingastarfs Stóirstúkunnar, — eða hve mikimn þátt hann og starfsemi hans hafa átt í iífs- hamingju þeirra. Hitt er víst, að fjöldii einstakliniga utan og inman Reglunnar telur sig eiga Sbein- dóri Björnssyni frá Gröf miklar þakkir að gjalda. Stórstúkan sjálf minnist hans og starfa hans með virðingu og þakklæti. Ólaftir Þ, KrLstjánsson. NÚ, þegar frændi mimn, Steiindór Björnsson frá Gröf, er kvadduir, langar mig til að votta honum þakklætti mitt um leið og rifjað- ar eru upp notókrar endiurmimn- ingar um þann fágæta og sér- stæða persóniutleika, er hann Ihafði til að bera á lamgri lifsleið. Ég veit, að ýmsir mér kunn- ugri verða tiil að minnast þessa mæita dremigs, nú við sikilnaðar- stund, mimmast hains laniga starfs- dags bæði í þjónustiu Lamdissima Isilands og ekki síðuir þeirra margvislegu félagsstairfa, er hann lagði ómetanlegt lið, s. s. íþróttahireyifingunni, bindindis- málastarfseminni, alþýðusönig- menntinni, og mörgu fleiiru, er hamn vann að með sinum al- kunna dugnaði og trúmennslku, í tugi ára í mörguim tilvitoum. Fyrst kynntist ég firænda af afspum sem ungum mikilhæíúm iþróttamanni. Hvetjandi áhrifa- manni til þátttöku í útiiíþróttu.m og leikfimi. Hann var talinn mikMhæfur bra'utryðjandi likamsiræktar hjá firændum og vimum sínum austur á fjörðum í þann tíð. Hann setti ekki ifyrir sig þött „sunidlaugin“ væri aðeins 8 til 12 gráða heit. Hann óð fossa og gekk inn undir bergið bak við þá ef svo bar undir. Hreysti hans og íþróttaiðkaniir, ásamt algjöru bindindi á vín ag tóbak, hafði mjög hvetjandi og bætandi áhrif á samferðafóikáð, ekki sizt uppvaxandi æsku þeirra tíma, sem dáðist agndotfa af hrifningu að þessum fram- herja íþróttanna við frumstæðar aðstæður, eins og þá var. Umga fólkið hreifst af hans fjölþættu Iþróttaiðkunum, djarf- legu firamkomu í orði og leik, enda þá fátt um Skólagengna iþróttamenn en hann vair sann- kalllaður ,,garpur“ ekki aðeins þess tíma heldur og allra tima meðan hann var og hét. Hið mjúka, fjaðrandi göngulag Steindórs, Létt firamkoma þessa sanna íþróttafirömuðar bar glöggt vitni um þaran verðuga og ríka áraragur, er hann hefiur náð á langri lífisleið með heil- brigðri líkamsrækt og sönmum iþróttaanda í orðum og gjöirðum. Ef um kjörval væri að ræða, þá væri Steindór Björnsson ekki aðeins hinn rétt kjörnd íþrótta- maður ársins, eins og nú er sagt meðal íþróttafölks, heldur mundi hann standa undir viðurkenninig- unni sem hinn sanni íþróttamað- ur fyrri hluta 20. aldarinnar, þegar á IheMdina er litið og íþróttaandá hans skoðaður í réttu ljósi alira aðstæðna. Þegar ég var aðeins um 18 ára unglingur, lánaðist mér að kynnast af eigin raun þessum mæta firænda mínum. Áttum við á þessuim tíma m. a. samstarf í stjórn Landssambands blandaðra kóra og fileiri félags- málum, sem mér er ljúft að minnast að liðmu ævikvöldi hans. En þakklæti mitt, sem ég nefindi í upphafi þessara endiur- minningá, er fyrst og fremst bundið við það, að ég hugðist ieita mér nokkrar undirstöðu- menntunar í landbúmaði á fjar- lægari miðum, eftir að fundum ökkar Steindórs frænda bar sam- an 1936. Þá talaðiist þannig tM mMli okfkar, að hann skyldi aðstoða mig eftir föngum í því efni, ef til kæmi. Það var mér því ómet- anlegur stuðningur á kreppuitím- unum miklu, þegar peniniga- skortur var svo til algjör og ekki síður gjaldeyrisskortur, að bafa fengið aranan eirns urnboðs- mann, trúnaðar- og traustvékj- andi hjálparmann og hann ætíð var. Það var sannarlega ótrúlegt en óneitanlega unaðsleg tMfinn- ing fyrir einstæðan skólasvein í fjarlægu landi að verða þess áskynja að litli námsstyiikuiiiinin mennínigu oig iífisafikomíu líðaMcK1 tíma. Megi íslienzku þjóðiinni auðnast að eignast sem fiiesta siíka sonu og dætur, með siílkt innræti, festiu og diug, þá mun henni áreiðain- lega vel farnast, þótt móti bliási i sviptivindum komandi tíma. E. B. Ma.lmquisSi. STEINDÓR varð fétagi í stúk- unni Björg nr. 53, í Mosfellssveit í ársbyrjun 1899, þá 14 ára gam- aU, síðar í stúkunni Hlín í Reykja vík og stofnfélagi stúkunnar Framtíðarinnar nr. 173 árið 1918 og var hennar sívakamdi og trúi félagi til hinzta dags, 14. febrúar frá Snorrasjóð og systkinum heirna óx í meðförum umboðs- mannsins. Hann, þessi ijúfi og hjáipsami frændi, vair þess megn- ugur, þrátt fyrir fátækt og mjög stóran heimilisrekstur, að mdðla af fómfýsi sinni, — en Svona var hann. Og úir því að ég mimnist hér á þennan mámsstuðniimg þessa ágæta direngs við mig, þá er rétt að geta þess, að mér er kunniugt um, að þeir voiru fleiri og miklu fleiri unglingamir, sem hann studdi beimt og óbeint á náms- brautimni og yfir erfiðasta hjaMa gelgjuskeiðsins. En eiitt af þeim síðustu verk- um, er hanm vann að ráði að í þessum efnum, var stuðningur ihians við frænfcu sina, Guðrúnu Brunborg, þegiar hún vann sem rnast að fjáröfluin til stuðnimgs norSkum og íslenzkum stúdemt- um. Þá var hann boðinn ag búinn tM hjálpar á margvíslegan hátt og sá meðal annairs um vöru- sendingar, sem va-r mikið verk og fleira í því samíbandi, en árangur af því fómfúsa starfi Guðrúnar er nú alþjóð kunnugt um. En þanmig var Steindór Björns- son frá Gröf. Hann hrópaði ekki á torgum úti: — Sjáið, þetta gerði ég, — þetta á að gera, og svo firamvegis. Nei, hann vann, hann vann í kyrrþey með óþreyt- andi elju og árvekni, — og þann- ig, að öll þau störf, er hann hafði afskipiti af á amnað borð, hlutu farsællega lausn í umsjá hans. Um þann óhemjutíma, er hann helgaði féiagsmálastairfsemi iþrótta og bindindis á hinum lamga starfsdegi sínuim, eru gjörðabækur féiaga frá þessum tima Ijós vottur og hver Skerfur hans og firamlag hafa verið á tírnuim fátæktar og f járskorts. Við teljuim með réttu að þjóð sé á hraðri braut framfara og þroska hvað menningu og vel- megun áhrærir, — en þó verður manni á að hugleiða i því sam- bandi að ef íslenzka lýðveldið ætti að mestu ieyti fólik er líktist í hvívetna þeim er nú er kvadd- ur, þá væri þjóðin í vissuim skiin- ingi „stórveldi", — að mestu án eigin Skapandi vandikvæða í 77/ sölu Slamskilvinda DE SLUDGER TYPE NX210- 31B með tilheyrandi CONTROL-TORQUE mótor 15 HP, 3x50x220 v., frá A/ SEPARA- TOR, Stokkhólmi. Upplýsingar gefur: Ólafur Guðmundsson, ísafirði. Símar: 3711 og heima 3181. sl. Sérstöðu átti hann á margan hátt innian Reglunnar, m.a. auk annarrar fórnfýsi fyrir sína list hæfni er öllum var kunn, skraut- ritun er vel kom sér við óteljandi tækifæri og ýmis ávörp auk allra þeirra fræðslu- og hvatn- ingiarbréfa, er hann skrifaði með sinni eftirtektarvarðu og fögru rithönd og uppsetningu til félaga Framtíðarinnar og barnastúkunn ar Svövu nr. 23, er hann sýndi föðuriega umhyggju i 70 ár. í 21 ár samfleytt var hann gæzlumað- ur hennar og í 9 ár þess utan ýmiat aðalg.m. eða aðst.g.m. Heiðurféiagi stúkunnar Fram- tíðarinnar var hann frá 1943. Um skeið var hann stórgæzlu- maður barnastúkustarfsins. Steindór var kennari að mennt og kenndi leikfimi um áratugi og eiginlega alla ævi, því að svo lék hann við barnastúkubörnin fram á áttræðisaldur, dáandi og vinn andi að heilsurækt aUa ævi og af slíkum nákvæmnisháttum vailinn til mælinga og dómarastarfa í iþróttakeppnum. Auk hinna miklu starfskrafta, er hann lagði fram fyrir hugsjón Góðtemplarareglunnar, var hann sígefandi til starfseminnar beina og óbeina fjármuni á einn og ann an hátt, auk allra þeirra trúnað arstarfa er hann leysti af hendi og átti hlutdeild í. Við Framtíðar- og Svövu-félagar þökkum gjafair anum það mikia lán, að fá að njóta svo langa ævi slíks félags- bróður, sem lengi mun minnzt með virðingu og þökk fyrir 73ja ára bróðurleg féiagsstörf. Fyrir hönd stúkunnar Fram- tíðarinnar nr. 173. Ingþór Sigurbjörnsson. InnUegar þakkir flyt ég öllum sem sýndu mér viinarhug með gjöfum og kveðjum á 75 ára afmæíli mínu þann 16. febrú- ar síðastliðinn. Björg Vigfúsdóttir, Brekkugötu 3, Akureyrl. Árshátið Félags Snæfellinga og Hnappdæla, Reykjavík verður i GLÆSIBÆ laugardaginn 4. marz. Stjórn og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.