Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.02.1972, Blaðsíða 25
M.ORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 25 Skota no<kkpum datt I hiug að Skreppa heim eftir þrját'Lu ára dvöl erlendis. Áður en hann lagði af stað heiimieiðis skrif- aði hann bræðrum sínum ag bað þá um að taka á móti sér á jiárnbrautarstöðinni, þegar hann kæmi. Er hann nú kom til fæðingarbæjar síns tóku tveir síðskeggjaðir menn á móti honum, sem hann ætlaði naumast að þekkja. I>ar voru þá reyndar komnir bræður hans. — Hvers vegna hafið þið svona sítt skegg, spurði hann, — ég þekkti yfckur alls ekfci. — Manstu efcki, Donald. svör uðu bræðurnir, — að þú tókst rakvélina með þér. — Hvernig er það, takið þið Sfcotar til Vkkar allar grínisög- urnar sem eru sagðar um ykk ur, spurði Bandaríkjapiaður Staota. — Auðvitað gerum við það, svaraðí Skotinn. f>ær eru hvort eð er aliar sagðar á cnkk- ar iooestnað. Jæja, Palli gera tvrburarnir m'fcinn ttávaða. — Já, það geturöu hengt þig uppá. Annar þeirra orgar svo mikið að ég heyri etakert í hin- um. Ég er að skrifa Jakobi, að ég hafi ekkert meint með því sem ég sagði í síðasta bréfi. Hvað sagðirðu í síðasta bráfi. Að ég hafi ekkert meint með 'þvi, sem ég sagði í bréfinu þar á undan. Þrettán banna móðir var spurð að því, hverrrig hún hefði eiginlega tíma tii að ann- ast alian þennan barwahóp. Hún svaraði: Þegar ég átti eitt bam tók það mig allan timanin að hugsa um það. Og hvað getur tekið meira en það að aninast þessi þrettán. Ferðamaður i Sikotlandi kom eitt sinn á ferjustað. Það var nokkur storrraur og útlit fyrir að myndi hvessa. Ferjumaður- inn samþytakti að flytja mann inn yfir, en kvaðst þurfa að ferja kú yfir fyrst. Þegar hann hafði ferjað kúna yfir ána, ko«n hann ti! baka og náði í ferðamanninn. — Hvernig stóð á því að þú ferjaðir kúna yifir á undan mér? — Það skal ég segja þér, svaraði ferjumaðurinn. — Þú veizt að kýr eru mjög dýrmæt- ar og það gat vel farið svo að það yrði orðið svo hvasst að ég gæti efcki farið aðra ferð. Þá hefði ég ekki náð kúnni yf- ir ána. Ég vona að krakkarnir sofi nú vært á nýju rúmdýnunum. Hrúturinn, 21. man — 19, apríl. Nú ættirðu að leggja hart að fjulsUyldumeðlimum varðandi sam eierinleg áhuga- og vandamál, Nautið, 20. apríl — 20. maí. I*ú verður að grandskoða alla möguleika núna, Tvíburarnir, 21. mai — 20. júnL Taktu stjórnina að I»ér. Ahætta Uorgar sig. Krahbinn, 21. júní — 22. júlí. Fráffeogin málefni liróast vel. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I*ú skalt vera dálítið ihaldssamur, Mærin, 23. ágúst — 22. september. f*að. sem 1>Ú hefur uunið verður viðurkennt. Vogin, 23. september — 22. október. Þú verður að borffa f.vrit þig, þótt seint- sé. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Jfærri allir eera sitt beata. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*að eru margrar hiiðar á samniuffuum. Farðu varieffa. Steingeitín, 22. desembei — 19. janúar I»ú verður að semja frið, og grseðir eittlivað. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrtiar. I*ú hækkar í tiffn, Fiskarnir. 19. fehrúar — 20. marz. Nú liffffur betur á öllum. Notfærðu þér það. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN Getið þér ekið btara á VOLKSWAGEN?" Þér getið ekið allavega á V.W. Þér akið lionutn — afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. — Hvað getið þér ekki gert á V.W.? Þér getið ekki vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekbi við, þó þér akið V.W. Til þess hafa Volkswagen- verksmiðjurnar framleitt of marga bíla, — 13 milljónir síðan 1949. Og vinir yðar, verða ekki undrandi þegar þér segið þeim verðið. V.W. er í fáum orðum sagt: fallegur — hagkvæm- ur — öruggur og skemmtilegur bíll, — bíU, sem fólk úr öllum stéttum ekur, vegna verðleika hans. Kcmið, skoðið og reynsluakið VW 1200, 1300 og 1302 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 Simi 21240. Smurða brauðið frá okkur á veizluborðið hjá yður. Munið að panta fímanlega fyrir ferm- inguna. Brauðborg, Njálsgötu 112, , stmar 18680 og 16513 ; ' j. í ....... ................ '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.