Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 19.02.1972, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 Landslið — Breiðablik Landsliðið ieikiur æfingaieik >við Breiðabiiik i dag. Fer leikur inn fram á MelaveDimum og iiefst kl. 14.00. Landsiiðseinvaldurinn, Haf steinn Guðmundsson, hefur til nefnt eftirtalda sextán ieikmenn í landsliðshópinn að þessu sinni: Þorberg Atiason, Fram Magnús Guðmundsson, KR Ólaf Sigurvinsson, ÍBV Þröst Stefánsson, ÍA Guðna Kjartansson, ÍBK Martein Geirsson, Fram Röbert Eyjólfsson, Va] Staðan Mörkin Stjörnur Staðan í 1. deild Islandsmóts ins í handfcnaUIeik er nú þessi: Fram 10 9 0 1 193:154 18 FH 10 7 2 1 207:155 16 Víkingur 12 6 2 4 206:213 14 Vaiur 11 6 1 4 171:161 13 KR 12 2 3 7 195:243 7 IR 11 1 3 7 192:213 5 Haukar Mörkin 10 1 1 8 157:182 3 Markthæstu leikimenn í 1. deild eru nú þessir: mörk CSeir Hallsteinsson, FH 75 Axel Axelsson, Fram 62 Gösli Blöndal, Val 57 Björn Pétursson, KR 51 ViJhjáimur Sigurgeirsson, IR 47 Stefán Jónsson, Haukium 45 PáJi Björgvinsson, Viking 42 Ólafur Ólafsson, Haukum 41 Guðjón Magnússon, Ví'king 40 Magnús Sigurðsson, Viking 37 VnÓar Simonansoin, FH 37 Hilmar Björnsison, KR 33 Brynjólfur Markússon, ÍR 32 Haukur Ottesen, KR 32 Einar Magnússon, Víking 32 Þórarinn Tyrfimgsson, lR 31 Pálmi Pálmason, Fram 29 Björgvin Björgvinsson, Fram 27 Ágúst Svavarsson, ÍR 27 Bergur Guðnason, Val 26 Ágúst Ögmundsson, Val 24 Georg Gunnarsson, Viking 21 Geir Hallsteinsson. Stjörnumar Fréttamenn Morgunblaðsins hafa gefið eftirtöldum leikmönn um flestar stjörnur fyrir frammi stöðu þeirra í leiíkjunum í vetur: Geir Hallsteinsson, FH 25 Stefán Jónsson, Haukum 20 Gísli Blöndal, Val 18 Axiel Axelsson, Fram 17 Björn Pétursson, KR 17 Emll Karlsson, KR 17 Guðjón Magnússon, Víking 16 Björgvin Björgvínsson, Fram 14 Brynjólfur Mai-kússon, ÍR 14 Rósmundur Jónsson, Víking 14 Ásgeir Eiiíasson, Fram Guðgieir Leifsson, Vikingi Elyleif Hafsteinsson, lA Sigurð Jónsson, Val Hermann Gunnarsson, Val Eirík Þorsteinsson, Ví'kingi Steinar Jðhannsson, ÍBK Kristin Jörundsson, Fram Landsliðs- fundur Stjórn Frjólsiþróttasambands Islands heldur fund með lands- iið.sfölki í frjólsum íþróttum á Hótel Esju kl. 14.00 í dag. Þar verður rætt um þau verkefni sem framundan eru og þjólfun- ina, auik þess sem kvikmyndir verða sýndar. Birgir Finnbogason hefur hjargað. Þessi niynd er úr leik FH og Víkings á dögunum, og var tek in er Stefán Halldórsson, Víkingi hafði komizt í gott færi og skotið. Birgir Finnbogason var vel á verJi og potaði boltanum framhjá, en Stefán sitnr á gólfinu og virðist hissa. Annað kvöld reynlr eflaust mikið á Birgi í markinu hjá FH, svo og kollega hans í Fram markinu, Guðjón Erlendsson og Þorstein Björnsson, sem báðir hafa staðið sig með ágætum að undanförnu. „Þetta verður erf iður og tvísýnn leikuríé — sögðu fyrirliðar FH og Fram um leikinn á morgun — ÍR og Haukar herjast um 1. deildar sætið Annað kvöid fara fram í Latig ardalshöllinni tveir ákaflega þýðingarmikiir ieikir í Islands- mótinu í handknattleik, og er ekki ósennilegt að um úrslita- leiki verði að ræða. Víst er a.m.k. að FH-ingar verða að vinna Fram til þess að eiga möguleika á því að hreppa ls- iandsmeistaratitilinn og Haukar verða að vinna ÍB tii þess að bjarga sér frá falli í 2. deild. Þegar við ræddum við fyrir- iiða Fram og FH í gær, voru WOLVES — WEST HAM SJÓNVARPIÐ býður okkiur í dag til leifcs Woives og West Ham, sem leilkinii var á Molineux, ieik- velli WolveS', sl. laugardag, og væntanlega sjáum við einnig glefsur úr leik Ansenai og Derby, sem leikinn var á Hig'hbury i London. Wolveribampton Wanderers eða Úlfarnir, eins og félagið er nefnt i dagiegu tali, var stofnað árið 1877 og hefur leikið í deilda- keppninni frá upplhafi. Féiagið hefur átt sæti i 1. deild frá árinu 1932 að undanskildum tveimur árum um miðjan sdðasta áratug. Gullöld félagsins var frá árinu 1949 til ársins 1960, en á þessu tímabili urðu Úlfarnir þrisyar meistarar og höfnuðu þrisvar i öóru sæti í 1. deild. Þá bar fé- lagið sigiur úr býtum í bikar- keppninni árin 1949 og 1960. Úlf- arnir féllu í 2. deild árið 1965, en unnu sig að nýju upp í 1. dieild tveinnur árum síðar og eru nú enn í fremstu röð í 1. deild. Frægustu leikmenn Úlfanna eru nú Derek Dougan, sem er for- maður stéttárfélags knattspyrnu manna og Mike Bailey fyririiði liðsins, en hann getur ekki leikíð í dag vegna veikinda. West Ham United var stofnað árið 1895 og tók sæti í 2. deiid árið 1919. Féiagið hefoir nú átt sœti í 1. deild samifellt frá árinu 1958 og iið þess hafa iöng<um rótt ieika fallega knattspyrniu, iþótt hún hafi ekki reynzt árang- ursrik að sama skapi. West Ham hefur sjaidan iátið að sér kveða í deildakeppninni, en félagið vann biikarkeppnina árið 1964 og ári síðar Evrópukeppni bikarhafa. Frægustu leikmenn West Ham eru Bobby Moore, fyririiði enska landsliðsins og Geoff Hurst, sem einnig hefur átt víst sæti i enska iandsliðinu um árabii. Úifarnir ieika í gulnm peys- um og svörtium bux'um, en West Ham ieikur í vínrauðmm peysum með ljósbláum enrnrni og hvit- um buxum. Liðin, sem ieika i dag, eru þannig skipiuð. Wolves: West Ham: 1. Parkes 1. Ferguson 2. Slhaw 2. McDoweil 3. Parkin 3. Lampard 4. Taylor (G.) 4. Bonds 5. Mtunro 5. Taylor (T.) 6. McAlle 6. Moore 7. McCalliog 7. Ayres 8. Hibbitt 8. Best 9. Richards 9. Hurst 10. Dougan 10. Brooking 11. Wagstaffe 11. Robson Varamaður West Ham, Steph- enson, leikur siðari hálfleik í stað Lampards. Ef að lík'um lætur fáum við einnig að sjá kafla úr iei'k Ar- senal og Derby, sem fram fór á Highbury, en sá leikur fékk mjög góða dóma hjá gagnrýnend 'um. Ansenal leikur að venju i sin un frægu litum, ijónrauðum peysum með hvítum ermum og ihvitum buxiurn, en Derby ieitour í hvit'um peysum og svörtum buxum. R.L. þeir hæfilega bjartsýnir á fram- gang iiða þeirra í leiknum á morgun, en greinilegt var þó, að báðir báru tölnverða virðingu fyrir hinum, og sammála voru þeir um að ieikur liða þeirra myndi verða mjög tvísýnn. — FH-ingarnir eru fljótir, frískir og barðir, sagði Ingólfur Ósk- arsson, fyrirliði Fram og Birgir B.jörnsson sagði að til þess að vinna leikinn yrðu FH-ingarnir að sýna mjög góðan leik. — Framararnir eru góðir niina, sagði Birgir. Ingólfur Óskarsson. Fyrri ieikur kvöldsins verður miili iR og Hauka og hefst hann kl. 20.15. iR-ingar hafa nú 5 stig í mótinu, en Hauk ar 3, þannig að Haukar verða að vinna ÍR, til þess að ná þeim að stigum. Vinni Haukarnir má búast við að aukaleik þurfi um íyrstu deildar sætið, þar sem hæpið er að Haukum takist að ræna stigi af Fram í síðasta ieik sinum í mótinu sem verður á miðvikudagskvöid. Þegar Haukar og iR mættust í fyrri umferðinni sigruðu Haukarn- ir 21:16, en þá voru þeir á heima veiii siínum. Þessi leikfR' er mjög tvisýnn og í honum verður vafa laust barátta fram á síðustu mín útu. Að leik IR og Hauka iokn- um hefst svo leikur Fram og FH, en Fram hefur nú 18 stig í mót- inu og FH 16 stig og bæði lið- in eiga einn leik eftir, auk ieiks ins annað kvöid, FH við Vai og Fram við Hauka. Þarf ekki að efa að þessi leikur verður gífur- Birgir Björnsson. iega spennandi, en rétt er að gefa fyrirliðum liðanna orðið: Ingólfur Óskarsson fyririiði Fram sagði: Ég er bjartsýnn á að Fram standi sig vel i ieikn- um. — Við erum beztir. Að sögð- um þessum orð.um fór Ingólfur að hlæja og bætti svo við: -— 1 alvöru talað, þá held ég að við eigum jafn mikla sigurmöguleika í leiknum og FH-ingar. Við ger- um okkur þó grein fyrir því að þetta verður mjög jafn leikur, sem farið getur á alla vegu. Við unnum FH-ingana á heimavelli þeirra og náðum þá góðum ieik, jafnframt þvi sem þeir voru ekki upp á sitt bezta. Við von- um auðvitað að slíkt endurtaki sig annað kvöld. Ingólfur sagði síðan: — FH-ing ar eru alltaf fljótir, frískir og harðir og við berum fulla virð- ingu fyrir þeim. En Framliðið er í geysilega góðri æfingu núna, og mun ekkert eftir gefa. Birgir Björnsson, fyrirliði FH sagði: Við stefnum að sjáif- sögðu að því að vinna, en ger- um okkur grein fyrir þvi að það er etolki auðhiaupið' að því að sigra Fram. Við töpuðum fyrir þeim á heimavelli okkar, og kann þá að hafa spilað eitthvað inn í að við vorum nýbúnir að vinna Víkinga stórt, lið sem skömmu áður hafði sigrað Fram. Ég held, sagði Birgir, að bæði FH og Fram séu nú í mjög góðri þjálfun, og það verður því ekki úthaldið sem brestur. Mikiu fremur kann taugaslappleiki að setja svip sinn á leikinn, og kann að verða öriagarikur. Framliðið er mjög fjölhæft, þannig að við FH-ingar fáum örugglega í mörg horn að líta á meðan á leiknum stendur, en við höfum gefið Frömurunum töiuvert auga að undanförnu, og það getur e.t.v. hjáipað okk- ur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.