Morgunblaðið - 20.02.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.02.1972, Qupperneq 23
MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUd'aGUR 20. FEBRÚAR 1972 23 Toddfeðgin Salisbury, 17. febr., AP. Ian Smith, forsætisráðherra Rhódesíu, sagði í dag, að rartn sókjnardómístóll mynidi kanma méil fjögurra manma, sem eru í famgelsi samíkvæm't sérstök- um umdam/þágulögum lamdsins. Þair á meðal eru feðginin Gar- field Todd, fyrrveramdi for- sætisráðherra, og Judith, dótt- iir hams. Smith sagð'i, að hamd- takan hefði sætt gagmæýni víða og hanm væri áfjáður í að mál þeirra yrði karnmað til að stjónnin stæði með hreimam skjöid eftir. — Sapporo Fratnh. af bls. 31 pólska liðið, og þá nánast til uppfyllingar. •fc Glaður faðir: Bandaríska stúlkan Dianne Holum keppti í skautahlaupi með góðum ár- angri. Varð hún sjötta í 100 metra hlaupinu og önnur i 3000 metra hlaupinu og sigraði i 1500 metra hlaupi. Faðir hennar var mieðal áhorfenda á leikumum, og gladdist ákaflega er dóttirin vann til verðlauna. Gamli maður inn vakti athygli á sér á pöll- unium, þegar Holum var að keppa, fyrir köll sín: „Áfram, barnið mitt, hlauptu hraðar!" Ar Þá glöddust Riissar: Rússn esku keppendurnir í Sapporo voru ekki mikið fyrir að flíka tilfinningum sínum. En eftir unninn sigur í íshokkíkeppninni gátu þeir ekki annað en iátið fögnuð sinn í ljós, og þjálfari liðsims fékk rækilega toller- ingu. ★ Ákærður — dænidur: Fyr irliði v-þýzka íshokkiliðsins, A1 ois Sdhloder var ákærður fyrir að vera undir áhrifum örvandi lyfja í leikjum með liði sírnu i Sapporo, en öðru hverju athug- uðu læknar keppendur, gerðu jsvokallað „dóp-próf“. Sdhloder hefur hins vegar haldið þvi fram, að lyfin sem hann tók hafi verið vjð sjúkdómi, og hinu sama heldur læknir þýzka liðs- ins fram. Framburður þeirra breytti því þó ekki að Sohloder var dæmdur frá keppni i hálft ár. Hjartams þakkir til skyldfólks og vina minna, sem sýndu mér vinarhug á 80 ára afmæl- isdegi mlnurn 14. febrúar með blómum, gjöfum, skeytum og heimsóknum. Bið Guð að blessa ykkur öll. Sigurður Hallvarðsson, Stelnagerðí 14, Reykjavik. — K.Þ. 90 ára Framh. af bls. 10 nueð þetta. Viðuir til húsagerðar fyrir félagaskapinn komst ekki til Húsavíkux fyrr en ári síðar, vegna ísa og flutningaörðug- leika. Va<r keppinauturinin Þórður Guðjohnsen verzluniaratjóri eims harðvítugur andatæðingur og ýmsir halda fraim. — Hanin var mikilhæfuir tnað- ur og valdamikill í héraði en drengilegur sýniist mér hann hafa verið yfirleitt í baráttuoni þegar ég set mig í hana spor hlutdrægnislaust. — Fengu iruenn strax hagræði í verðlaginu? — Já skýrtslur herma að verð- lag kaupfélagsins gæfi á fyrstu árum þriðjungi betri kjör. — Benedikt Jónisson á Auðn- um imiin frá upphafí hafa verið í stjóm? — Svo mátti heita, hamin var kosinm í stjárnisrua á öðru ári félagsins og átti þar sæti í 40 ár. Hanin mun hafa anrvazt ljós- mióðunstörfin við fæðingu fé- lagsinis og er höfundur nafnains kaupfélag. Kamin var mesti penmi félagsfas og frábærlega fróður fé- lagshyggjumaður. Síungur að áhuga í 93 ár. Harnn andaðist 1938. Hann stofnaði 1889 ásamt Pétri á Gautlöndum, sem for- miaður félagstas, að föður sfaum látnum 1889, bókasafin Þingey- iniga, en það er enm við lýði og er merkilegt safn. Benedikt amm- aðist safnið alla tíð meðan hanm lifði og beitti því með óþreyt- arudi alúð til upplýsinga í þágu félagsihyggj uraruar. Þeasir brauit- ryðjendur litu svo á að sam- vfairuufólagsisfcapurinin ætti að haifa leiðarljós bókmenmtanma á vegum símiuim. Það sýnir hvað þeir vorú gjörhugulir, þeir gerðu sér ljósa grefa fyrir því, að maðurirm lifir ekki á bauði einu saimain. — Þú hefur lengi starfað í Kaupfélagi Þfageyin.ga. — Ó, já. Ég byrjaði sem deild- arstjóri þess í sveit miruni Tjör- niesi 1918 og hélt áfram deildar- stjórarstarfi þar og á Húsavik þar til 1935. Var gæzlustjóri söludeildar þess í ruokkur ár og kosimm í stjórn 1925 og endur- kosfan í stjómfaa þar til 1971, að ég skoraðist undan kosningu eftir 46 ár, Engimm hefur átt sæti í stjóm þesis svo lengi amituar. Seinni hluta stjórnartímabiís mfais, í 25 ár var ég formaður félagsins. — Þú varsf einmig kaupfélags- stjóri um tfara. — Jú, í eitt og hálft eða tvö ár, 1935—37, en varamaður mætti þá fyrir mig í sfjámfami á með- an. Þetta var mikill uppgjörs- tími eftir heúmskreppuna á millistríðsárunum. Félagið hafði að vísu efcki orðið fyrir miklu rekstrartapi, en það hafði reymt að vera félagsmönmium sárnum allt í öllu, eins og kornizt var að orði. Það hafði ekki aðeins verið félagsmönnum pöntunarfé- lag heldur og búð og bamki Þar höfðu félagisimenmimir fengið sitt framkvæmdafé. Vegna krepp unmiar hlóðusit upp skuldir hjá mörgum, sam voru mininimáttar íbúð óskast 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu, frá 14. mai eða fyir, um lengri tíma og helzt í Laugames, Lækjar-, Heirna- e3a Háaleitishverfi; annars hvar sem eir i borginni. á hæð eða í risl ekki kjallara. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. febrúar nk., merkt: „Róleg kona — 1601". — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð óskast í fasteignina nr. 44 við Hverfisgötu í Reykja- vík. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefa allar nánari upplýsingar. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl., KJARTAN R. ÓLAFSSON, hrl., Háaleitisbraut 68, sími 83111. SUPER Rakagjofi Lofthreinsari Klimalux Super rakagjafinn vinnur á þann hátt, að stofuloftið sogast gegnum vatsúða, sem veitir því raka, en hreinsar jafnframt úr því óhreinindi og tóbaksreyk. Klimalux Super gefur frá sér mikinn raka. Afköst má stiila frá 0,2 til 0,7 lítra á klst. Hetta er á rakagjafanum, er stilla má þannig, að hið raka loft leit í ákveðna átt. Mótor þarf ekki að smyrja. Hreinna og heiinæmara foft — aukin vellíðan. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN IIF., Bankastræti 11 og Skúlagötu 30. KLIMALUX og voru þær á mafini félagsins út á við. Allmargir áttu líka iinini og þar með kröfur á fé- lagið. Var þá samið við alla kröfuhafa um hægar afborganir og skuldendur líka um skil á áfcveðmum tsmjá og eftirgjafír veitfcar þeim eftir efnahagsmiati. Sameigniarsjóðir og svo fleiri möguleikar nýttlr eftir því sem hægt var til að ná endutium saman. Var þetta mikið verk og reyndi á félagsanda manma, eins og gefca rná nærri. En þá eld- raun sitóðst félagshyggj an og alit rétti sig við. Varð af þeswu mikil aðstöðujöfnun í héraðiinu. Hinir fátækairi fengu mikla hjálp til að rísa undir kreppuáföllun- um, en engum hfana betur stæðu þurffci til þesis að blæða, svo að teljamdi væri. Ég tel að þetta hafí orðið einin af stærstu sigrum félagsinis, í þágu sam- viinmuaudams; frelsis, jafnréttia og bræðralags. — Hvemig er hagur Kaup- félagis Þfageyinga nú á míutíu ára afimælfau? — Ég sé ekki betur en hann sé mjög góður og félagið sé sínu félagssvæði ómetaniega miikil aflstöð. — Telur þú að kaupfélags- skipulagið sé framitíðarform? — Já. Ég tel meðal aninars að Kaupfélag Þtogeyinga hafí á stoni breytiragaríku ævitíð sann- að þetta. Aðlögumarhæfni sam- vimmuhreyfmgarinnar við breytta tfaua hefur sýmt sig. Ég lít enn- frernur svo á að lífsskoðun og sitefna samvinmumnar sé trygging þessa. Ég lít svo á að samvimmu- stefman rúmi inman simma vé- batuda bæði kapitalis'ma og sósialiama og siðbæti báðar þær stefnur, svo að hið bezta úr þeim báðum njóti sfa þar. Þar margfaldar félagsmaðurimn mátt sinn með samtökum við aðra, em. nýtur árangursins sem frjáls etostaklingur og veit að þar verður, einis og Stephan G. segir „velgengni neins, volæði htals.“ Það er líka samvtoma allra, sem hið styrjaldarhrellda mannkyn þarfnast og þráir. — Eru mikil hátíðahöld hjá ykkur við nítugasta afmælis- fundinn? — Ekki er það nú. Mikil há- tíðahöld verða væntanlega eftir tíu ár, þegar félagið verður hundrað ára. Ýmislegt er þó gert til að mtona á náutíu ára af- mælið núna. Sjónleikur úr sögu félagsims leikinn og félagsstjóm- in hélt fund á föstudag 18. febrú- ar á Þverá, þar sem fyrsti fumd- urinn var haldinn, í sömu stof- unini. Bærton að Þverá er nú í vörzlu Þjóðminjasafmsins. Stjóm félagsins skipa nú Úlfur Indriðason, bóndi Héðinshöfða, formaður, Teitur Björmsson, bóndi, Brú, varaformaður, Jó- hanin Hermammsson, fulltrúi, Húsavík, ritari. Meðstjórnendur Illugi Jónsson, bifreiðastjóri, Bjargi, Skafti Benediktsson, ráðunautur, Garði, Sigurjón Jó- hannesson, skólastjóri, Húsavík, Baldvin Baldursson, bóndi Lan'gá. í varastjórn sitja Þráinn Þóris- son, skólastjóri, Skútustöðum og Óskar Sigtryggsison, bóndi Reýkj- arhóli. Kaupfélagsstjóri er Fimnur Kristjánsson. Huseigendur athugið! Ung hjón óska eftir húsnæði. helzt i eldri borgarhlutanum. Til greina kemur samningur til nokkurra ára, þannig að leigutaki endumýi húsnæðii upp í launagreiðslu. Tilboð sendist afgr. MbL. merkt: „IIMNANHÚSARKITEKT — 1520". Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. Mjög góðar útborgan- ir, ef um góðar eignir er að ræða. SALA OG SAMNINGAR, Tjamarstíg 2, símar 23636 og 14654. BÍLAMÁLARAR BÍLAVERKSTÆÐI RYKGRIWIUR KR. 1.977,— SPAUTUKÖNNUR KR. 4.895,— ÞÝZKU BLITZ MÁLNINGARÁHÖLDIN VIÐURKENNDU. VARAHLUTIR OG FYLGIBÚNAÐUR JAFNAN FYRIRLIGGJANDL Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.