Morgunblaðið - 20.02.1972, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 20. FEBROAR 1972
Grœna síímið
Afar spennandi og hrolJvekjandi
mynd, sem gerist úti í geimnum.
Tekin í litum og Panavision.
Robert Horton - Luciana Paíuzzi.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönouð innan 12 ára.
Öskubuska
Disney^
TEIHVKOLOH
Barnasýning kl. 3.
IjFlS'fÆÍ '5 SLT SS. =5 Æ
”'THE REIVERS’
Steve McQueen
Sharon Farrell. Wi!I Geei; Michael Constantíne,'
Rupert Crosse. Mitch Vogel
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision, byggð á sögu
eftir William Faulkner. — Myndin
hefur alls staðar hlotið mjög
góða dóma sem úrvals skemmti-
mynd fyrir unga sem gamla.
Leikstjóri: Mark Rydell.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 15.
Nýtt bráðskemmtilegt safn.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ |
Simi 31182.
TÓLF STÓLAR
'k'k'k „Mynd handa húmorist-
um." „Nú dugir eikki annað en
að fara í Tónabíó og fá sér
hetlsubótarhlótur." Vísir, 11.2/72.
“UPROARIOUS FUN!
ANY TRUE FAN
0F COMEDY
HAS TOSEEIT”
—ABC-TV
“The
TuielveChairf"
Mjög fjörug, ve! gerð og leikin,
ný, amerísk gamanmynd atf allra
snjöllustu gerð. Myndin er i lit-
um.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Aðalhlutverk: Ron Moody,
Frar»k Lartgella, Mel Brooks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M/ðíð ekki á
lögreglusfiórann
Bráðskemmtileg gamanmynd
með James Gamer.
Sýnd kl. 3.
Sexföld Oscars-verdlat;n.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heímsfræg ný amerísk verð-
launamynd i Technicolor og
Cinema-scope. Leikstjóri Carol
Reed. Handrit: Vernon Harris
eftif Oliver Tvist. Aðalhlutverk:
Ron Moody, Oliver Reed, Harry
Secombe, Mark Lester, Shani
Wallts. Mynd, sem hrífur unga
og aldna.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sama verð á öHtnm sýningum,
kr. 90.00.
NÝIT NÝTT
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.30.
21 vinningnr að verðmæti 40 þús. kr.
Húsið opnað kJ. 19.30.
B(t íutn ekki haldið lengur en til kl. 8.45.
Engispreifan
(Grasshopper)
cr
JACQUELINE BiSSET
JIM BROWN
JOSEPH COTTEN
DAHUNVAR19,
VJLIE HUN VÆRE NOGET SHRLIGT.
Dfl HUN VfiR 22 HAVDE H UN PR0VET flLT!
Spennandi og viðburðarík banaa-
rísk litmynd um unga stúiku í
ævimýraleit.
Aðalhlutverk:
Jacqueliine Bisset, Jim Brown,
Joseph Cotten.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Eönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið gífurlegair virvsældM-.
Barnasýning kl. 3:
Uttaginn ungi
Ta.mmr ncnms míesents
i R0BERT B. RADNITZ PRODUCTION
zflfySide
ofthe
"A FRESH AND
STIiULATING
FlLi!”
PANAVSSiON* ■ TECHNtCOLOR* A FAItAMOÓNT PlOURE
[eja»
Alveg ný en frábær náttúrulífs-
mynd írá Paramount, tekin í iit-
um og Panavision.
M ánudagsmyndin
Maée in Sweden
Sænsk ádeilumynd, framleidd af
Svensk Filmindustri undir stjórn
Johans Bergenstráhle, sem
ennnig samdi handntið ásamt
Sven Fagerberg. Tónlist eftir
Bengt Ernryd.
Aðalthlutverk:
Lena Granhagen, Per Myrbeirg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta sirwi.
SPANSKFLUGAN í dag kl. 15.
SKUGGA-SVEINN í kvöld.
Uppselt.
KRISTNIHALD þriðjud. kl. 20 30.
126. sýning.
HITABYLGJA miðvikud. kl. 20.30
76. sýning.
SKUGGA-SVEINN fimmtudag.
SPANSKFLUGAN föstudag
ISLENZKUR TEXTI
Drotlningin
skemmtir sér
(Great Catherine)
Bráðskemmtileg og mjög vel
ieikin, ný, enisk-a'merisk gaman-
mynd í l'itum, byggð á leikriti
eftir G. Bennard Shaw.
Aðal'hlutverk:
Pbter O'Toole, Zero Mostel,
Jeanne Moreau, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bannasýning kl. 3:
CHAPLIN
í hamingjuleif
SprengihIægileg gamanmynd.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Glókollur
bamaleikrit með tónlist
eftir Magnús Á. Ámason.
Leikstjóri Benedikt Árnason.
Leikmynd: Barbara Árnason.
Frumsýning í dag kl. 15.
ÓÞELLÓ
Fjórða sýning í kvöld kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning þriðjudag kl. 20.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
Sýning miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Sími 11544.
ISLENZKIR TEXTAR
APAPLÁNET AN
ChARllON hESTON
m an ARTHUR R JACOBS production
plANEr
ADES
C0 S'AAOiXQ
RODDY McDOWALL- MAURiCE EVAMS
KIM HUNIER • JAMES WHfTMORE
Víðfræg stórmynd t litum og
Panavision, gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn og fengið
frábæra dóma gagnrýnenda.
Leikstjóri F. J. Schaffner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Allra siðustu sýningar.
Hrói höttur og
kappar hans
Hin spennandi ævintýramynd
Barnasýning kl. 3.
Næst síðasta sirm.
LAUGARAS
-iix
Simi 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
Heimsfræg amerisk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur's Hailey, Airport, er kom
út í íslenzkri þýðingu undif
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikistjóri:
George Seaten.
ISLENZKUR TEXTI.
kkkk Daily News.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lifli Rauður
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
GullfaMeg og skemmtileg barna
mynd í litum.
A pr MÍ MIS BAI R
HÖT<flL
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opín
frá kl. 14. Sími 13191.
GUNNAR AXELSSON við píanóið.