Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 Gunnlatigur P. Steindórsson. annar eigenda Dynjanda sf.. sem gáfu hjálmana; frú Gróa Péturs- dóttir, formaðtir Kvennadeildar SVFÍ i Reykjavík og Gunnar Friðriksson, forseti SVFÍ, kynna sér hjálmana. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Höfuðhjálmar fyrir b j örgunars veitir — gjöf til Slysavarnafélagsins SLYSAVARNAFÉLAGI fslands voru fyrir nokkru afhentir að gjöf höfitðhjálniar til notkunar fyrir björgunarsveitir félagsins frá eigendttni imiboðs- og heild- ver/,1. Dynjanda sf., þeim Gimnlaugi P. Steindórssyni og Birni R. Ásmundssyni. Höfuð- hjálmarnir verða afhentir hinum mörgu björgunarsveitum félags- ins, sem oft eru til kvaddar í fjöruleit undir bröttum sjávar- liömrum, til björgunarstarfa i klettum og fjallshlíðum, en við slíkar aðstæður er mikil hætta á hruni og steinkasti, Gunnar Friðriksson forseti SVFÍ skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum og sagði m.a. við það tækifæri: „Á síðasta landsþingi SVFÍ var notkun höfuðhjálma mjög til umræðu og vakti þingið athygli á öryggi sliks höfuðbúnaðar við Þing L.I.V. VIII. ÞING Landssambands is- lenzíkra verzlunarmanna verður haldið í Reykjavík dagana 25.— 27. febrúar n.k. Verður þingið haldið á Hótel Esju og hefst kl. 2 e.h. föstudaginn 25. febrúar. Aðalviðfangsefni þingsins verð ur sem jafnan fyrr kjaramálin. Er gert ráð fyrir að vinnutíma- málið verði sérstaklega rætt og það vandamál sem lokunartimi sölubúða er orðið og hefir verið um hríð. Á þinginu eiga sæti 70 full- trúar frá 2Ö starfandi verzlun- armannafélögum i landinu en félagsbundið verzlunarfólk var 1. janúar 1971 samtals 5701. Ueizlumatur hin fjairskyldustu störf. Slysa- vamafélaigið fagnar því hvað notkun höfuðhjálma hefur farið ört vaxandi og hvetur alla þá, sem ábyrgðarstörfum gegna á vinnustöðvum að fylgja notkun þessa öryggisbúnaðar fast eftir. í framhaldi af þessu vill félagið Todd sleppt SALISBURY 22. febrúar — NTB. Fyrrum forsætisráðlierra Rhód- esíu, Garfield Todd, og dóttir lians, Judith, voni í dag látin lans úr fangelsi þar sem þau hafa setið án dónis og laga í finim vikur vegna andstöðu við stjóni Ian Sniiths og sett í stofu- varðhald á ættaróðalinu 400 kni suðvestur af Salisbury. Þau mega ferðast um eins og liálfs ferkilópietra svæði á Iandarelgn- inni, en ekki liafa saniband sín í niilli, ekki taka á móti gestuni og ekki skrifa bréf. jafnframt vekja athygli á þeirrl sjálfsögðu skyldu að nota sér- staka gerð af höfuðhjálmum (bifhjólahjálma) við akstur og ferðalög á vélknúðum snjósleð- um. Félagið hefur þegar búið þær björgunarsveitir, sem um- ráð hafa yfir vélsleðum, slíkum höfuðhjálmum, auk sérstakra andlitshlifa, sem festar eru á hjálmana. Ég vil nota þetta tækifæi'i til að færa Dynjanda sf. hugheilar þakkir frá Slysavarnafélagi ís- lands fyrir hina höfðinlegu gjöf og félagið metur mikils þá viðurkenniingu, sem henni fylgir, á störfum björgunarsveitamna.“ Jarring til ísraels NTB. AP. 22. febr. GUNNAR Jarring, sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna fer til ísra els á föstudag eftir að hafa ver- ið i Kaíró á föstudag og rætt við þarlenda ráðamenn. Áður en tilkynnt var að Gunn- ar Jarring færi til ísraels var til kynnt að hann hefði aðeins við- komu í Kaíró og þótti mönnum það undarlegt. Nú er ákveðið að hann muni hafa viðkomu i Isra- el og ræða víð utanríkisráðherra Israeis, Abba Eban. Skipti — Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, fæst aðeins í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð, má vera í blokk. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 12 Símar 20424—14120, heima 8579S. 5Tr Smurt bruufl og Snittur SÍLD & liSKlli HERBERGISÞERNUR KAUPMANNAHÖFN Viljum ráða nokkrar röskar herbergisþemur frá 15. marz til 1. október 1972. Gott kaup — frítt húsnaeði — fri vinnuföt. Umsókn ásamt mynd sendist: Direhtionen, Hotel Bel Air, Löjtegnrdsvej 99, 2770 Knstrup, Dnnmnrk K.Þ. gaf eina milljón á afmælinu Húsavík, 21. febrúar. — KAUPFÉLAG Þinðeyinga minnt ist nú um helgina 90 ára afmælis síns á ýmsan hátt. Aðalfundur fé lagsins hófst á laugardaginn og lauk í gær. Voru þar mættir 117 fulltrúar auk fjölda gesta. í til- efni afmælisins, gaf félagið eina milljón króna til ýmissa fram- fara- og menningarmála í hérað- inu. Stærsta gjöfin var til Bóka safns Þingeyinga, krónur 500 þús und, en safnið verður flutt á þcssu ári í safnhús Þingeyinga, en það hefnr um árabil verið í húsakynmim kaupfélagsins. Aðalfundurinn heiðraði þá Jón Gauta Pétursson, bónda á Gaut- löndum og Karl Kristjánsson, fyrrverandi alþingismann með því að kjósa þá heiðursfélaga. — Kvöldsamkomur voru báða fund ardagana. Þar fluttu ávörp og ræður, Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri, úlfur Indriða- son, formaður félagsins, Björn Friðfinnsson bæjarstjóri og Andrés Kristjánsson ritstjóri. —■ Leikfélag Húsavíkur sýndi sjón- leikinn ísana leysir eftir Pál H. Jónsson. Þetta er sannsögulegt leikrit, byggt á atburðum fyrstu ára Kaupfélags Þingeyinga. — Karlakórinn Þrymur skemmti með söng. Vladislav Vojta lék einleik á píanó og 5 þingeysk skáld kváðust á. Gjafir og heillaóskir bárust fé laginu víðs vegar að af landinu, þar sem félaginu var þakkað far sælt brautryðjendastarf á sviði samvinnustefnumiar. Fjölmenni mikið var á fundi þessum og samkomum, enda veðurblíða og greiðfært eins og að sumiarlagi. — Fréttaritari. Flestir Volks- wagenbílar Wolfsiburg, Þýzkalaindi, 17. febrúar, AP. 1 dag var. 15.007.034. Volks- wagen-bílnum ekið út úr verk- smiðjunum í Wolfsburg og hef ur fyrirtækið þair með tekið forystuna í bílaframleiðsiu úr höndum Ford-verksmiðjamina, að því er talsmaður fyrirtækis inis greindi frá. Fyrsti \Jolks- wagen-bílliinn var framlefödur árið 1934 og gekk þá undir niafnimu Bjallan. Fjöldafram- leiðsla hófst ekki fyrr en þeg- ar leið að lokum stjómairtíma Adolfs Hitiers. Marxismi-Lenínismi- Mao Tse-tung STJÓRNARMENN í verka- lýðsfélögum hafa að undan- förnu fengið sent dreifibréf frá „Reykjavíkurdeild komm únistahreyfingarinnar (m-l)“ sem stílað er til „róttækra ís lendinga". í bréfi þessu er skýrt frá því, að undirbúnings starf fyrir stofnun samtaka ís lenzkra marxista-leninista sé hafið og að í apríl 1971 hafi hópur íslenzkra námsmanna og verkamanna í Gautaborg hvatt til „myndunar hópa, sem ynnu skipulagt nám í marxismanum-lenínismanum- hugsun Mao Tse-tung með stofnun byltingarhreyfingar og síðar kommúnistaflokks að taikmarki“. Þá segir ennfrem- ur, að áætlað sé að hefja út- gáfu málgagns kommúnista- hreyfingarinnar „Stéttabarátt unnar“ og komi fyrsta eintak ið út um mánaðamótin febrúax /marz. Hópur sá, sem að þess ari starfsemi stendur mun stefna að aðild að framboðum í einhverjum verkalýðsfélög- um. V/ð Álfheima Góð 3ja herb. íbúð 75 ferm. á 4. suðursvalir. hæð til sölu, Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12 — Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Húsgagnaverkstæii ÞÓRSINGÓLFSSONAR SUÐAVOGI 44 SÍMI 31360 (gengið inn fra' Kaenuvogi)_*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.