Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 25
—jíí——;———.—iiii-J—L—l u—:,-l..„í'ívL MORGUN'BLAÐEÐ, FEMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 25 — Hvernig fóruð þér að því að verða svona gamall? spurðí aðdáandi nokkur Alexander Dumas. — Frú mín, ég hef eytt öli- um tíma í það. Ég er alveg hættur að hugsa nokkuð um kvenmanninn, sem ég sagði þér frá í gær. — Hvers vegna? — Hún spurði mig hvort ég kynni að dansa. — Og var það svona voða- legt. — Ég var að dansa við hana, þegar hún spurði mig. — Heyrðu Stína. Ég ætla að giftast Ameríkana. Hann er agalega sætur. — Virkitega. Hvað heitir hann? — Það veit ég ekki, en ég veit númer hvað hann er. — Hvera lízt þér nú betur á af frænkum þínum, Önnu eða Siggu, spurði mamma Nonna' litla, — Ég vil ekki segja það, rnatnma. Anna yrði kannski vond. - Ég vil alls ekki að hann f Það fr ekkert varið !.nema Sigurjón kyssi þig svona, sagði kossinn og þann síðasta, faðirinn við dóttur sína. Hln,r eru ekkl annað en hor’ - Æ, góði pabbi, gefðu hon- tlttir‘ Zen°krates. um tækifæri. Hann er aðeins byrjandi. „ • Ef satt skal segja þá stjórn- ar kvenfólkið okkur karlmönn- Læknirinn: Hvað hefst sjúkl- unum. I»ví verðum vér að gera ingurinn að, þegar hann er kvenfólkið sem fullkomnast. einn. Því menntaðra sem það er, þvt Hjúkrunarkonan: Ég veit betur erum vér siðaðir. það ekki. Ég hef aldrei verið Sheridan. hjá honum, þegar hann er emn. — Og svo þreif hún í mig og fleygði mér á bakið. — Hvað var hún svona ást- ríðufull? — Nei, en hún kunni jap- anska glimu. — Þú hlýtur að hafa kysst fjöldann allan af kvenmönnum. Þú kyssir svo æðislega. — O, seiseinei. Aftur á móti hef ég mikið gert af þvi að drekka appelsín gegnum strá. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú huKsar fólk aðeins um gróða á öllum sviðum. I»að eru ýms- ar skýringar á takteinum, varðandi iiýorðna atburði. Nautið, 20. april — 20. mai. Aðeins vegna Jiess, að þú tókst ákvarðanir þíuar fyrir all- luiigu gengur þér nú vel. Tvíbiirarnir, 21. maí — 20. júiií. Ef þú gerir könnun á máluuum suemma, gefst þér kostur á að- stoð, sem anuars væri útilokuð. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú er röðin komin að þér að hefjast hauda, ellegar taka aðra afstöðu, en hugsaðu vandlega fyrst. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Kéttast er að fiuna nýja lausn, þvi að þær gömlu eru ekkert heppilegri nú en endranær. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I»ú ættir að grandskoða allar hugmyndir, og forðast öll frum- hlaup. Vogin, 23. september — 22. október. Strax og þér er stefnan ljós, fýsir þig kanuski að breyta til, og þá er að flýta sér, og segja sem fæst. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Nú geta allir lagt eitthvað til niálaiina, svo að þú skalt gera það seni fyrst, áður en það er um seinan að taka ákvörðuu. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. lnt skalt leggja þitt til málanna, án nokkurrar afsökunarbeiðni. leggja daginn. Annirnar minnka stórum við þetta. Steingcilln, 22. deseinlei — 19. j&rtúar l*ú verður að taka nýjum öflum með þolinmæði, og ættir að geta breytt til án þess að hafa of mikið fyrir þvi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ini skalt leggja þitt til málanna, án nokkurar afsökunarbeiðnl. Ef þú getur ekkert gagn gert, er ekkert við því að segja. Flskarnir, 19. fehrúar — 20. niarz. l»ú verður að þola óvissuna eins og aðrir, og þá er að laka þvi með karlmennsku. Eg er svangur, sagði líkið Napoli, 16. febrúar — AP „ÉG er svangur. Mig langar í brauð með salami,“ sagði Gaetano Mauriello um leið og hann reis upp við dogg þar seni hann lá umkringdur syrgjandi ættingjum í lík- geymslu útfararstjórans í Itorpinu Santa Maria Capna Vetere, skammt frá Napoli á italíu. Læknir hafði úrskurðað átta tímum áður að Gaetano, sem er 84 ára, væri látinn. Ættingjamir höfðu sent út tilkynningar um lát Gaetano Mauriello, og útförin hafði verið undirbúin. Hvorki fjölskyldan né lækn- irinn gátu útskýrt þessa skyndilegu „upprisu“. Shyndisolo ó skóiotnaði 2 dagar. til að rýma fyrir nýjum vörum. Karlmannaskór, kvsnskór, kvensandalar og margt fleira. Þér getið örugglega gert góð kaup hjá okkur. SKÓVERZLUN PÉTURS ANORÉSSONAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Húnvetningar Árshátíð Húnvetningafélagsins verður hald- in að Hótel Borg laugardaginn 4. marz. Forsala aðgöngumiða að Hótel Borg fimmtu- daginn 2. marz kl. 20—22. Nefndin. j JUMB0 - SKÓR Tízkuskórnir fyrir alla fölskylduna. með mjög þykkum, sterkleg' um hrágúmmísólum. Litir: Dökkbrúnt eða kastaníubrúnt leður. — Kastaníubrúnt/dökk brúnt rúskinn (tvílitur — Dökkbrúnt/kastaníubrúnt rúskinn. Stærðir nr. 34—41 kr. 1895. Kastaníubrúnt rúskinn eða Kastaníubrúnt leður. Stærðir nr. 41—46, verð kr. 1995. Vinsælu dönsku SAFARI-skórnir nýkomnir í ljósbrúnu rúskinni með hlýju loðfóðri og slitsterkum gúmmísóla. Stærðir nr. 2—8 í Vz nr. Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.