Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 22
22 MÖRGÚNBLAÐIÐ, FtMM'írUDAGUR 2tf. FRBRUAR 1972 Minning; Engilbert Gíslason málarameistari HINN 15. þ. m. var gerð frá Landakirkju í Vestmarmaeyjum útför Engi'lberts Gislasonar, mál- arameistara. Harm var fæddur 12. október 1877, og var þvi lið- lega 94 ára er hann lézt, 7. þessa mánaðar. Árið 1899 sigldi Engil- bert til Kaupmamnahafnar til þess að læra málaraiðn, og var þvi einn allra fyrsti Islending- uriim, sem gerði þá iðn að ævi- starfi. Hafði hann þá um tírna átt við veikindi að stríða, en hafði nú náð sér og vildi nú koma undir sig fótunum, til þess m. a. að geta greitt skuldir sínar. Engilbert tók sér far með norsku gufuskipi, sem hét Mors, og var í förum fyrir Bryde stór- kaupmann (Selstöðukaupmann), sem um þetta leyti hafði verzlun í Reykjavík, Borgamesi, Vík í Mýrdal og hér i Eyjum. Hann fékk frítt far með skipinu, og ímut þar vinsælda föður síns, sem var verzlunarstjóri hjá Bryde í Eyjum. Fæði varð hann að greiða brytanum, en ferðin tók 10 eða 11 daga, með tveggja daga viðdvöl í Leith. Þegar til t Konan mín og móðir okkar, Ásta Guðjónsdóttir, andaðist að Vífilsstaðaihæli 22. febrúar. Hólmsteinn Jóhannsson og börnin. t Bróðir okkar, Bjarni H. Jónsson, frá Þúfu, Fellsmúla 7, verður jarðsungin frá Reyni- vallakirkju laugardaginn 26. febrúar kL 2 e. h. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12,30 sama dag. Systkini. Hafnar kom, tóku á móti honum Guðfinna systir hans og Jón nokkur Gíslason, trésmiður, ættaður austan úr Hreppum, stór maður og gjörvilegur, og ágætis drengur. Næsta dag kom til Engilberts Einar Jónsson, myndhöggvari frá Galtafelli, og fór með hon- um til fyrirtækis þess, sem ráð- gert hafði verið að hann lærði hjá. Hét það Chr. Beng & Sön. Þetta var vinnustofa, sem nær eingöngu málaði húsgögn. Þama átti Engilbert að vera í 3 ár, og var umsamið kaup 8 kr. um vik- una, en skyldi þó hækka eitt- hvað síðar ef hann reyndist vel. Unnið var frá kl. 7 að morgni til kl. 7 að kveldi. Það mun hafa verið 23. ágúst sem hann byrjaði að vinna þama. Þegar Engilbert kom á vinnu- stofuna, var þar fyrir m. a. Ás- giimnr Jónsson, sem þá var jafnfrarrrt að læra listmálun, og urðu þeir brátt góðir kunnimgj- ar. Ekki var Engilbert búinn að vera þama lengi þegar hann var, ásamt Ásgrimi og dönskum málara, sem hét Chráistiansen, látinn fara að æðamála, einkum eik, en þó voru margar aðrar viðartegundir stældar þarna, og varð Engilbert oft að gripa í þær. Við þetta starf, æðamáiun- ina, unnu þessir þrir menn ein- göngu, og urðu þvi leiknir í þvi. Engilbert lét yfirleitt vel af dvöl sinni í Kaupmannahöín. Hann fór víða, bæði á söfn og aðra fagra staði. 1 aJIar þessar ferðir varð hann að fara fót- gangandi, en slikt var alsiða hjá ungum námsmönnum, sem ekki höfðu ráð á að kaupa sér leigu- vagn, eða áttu þess kost að kom- ast þetta á amnan hátt. Býst ég við að safnaferðimar hafi örvað þá þrá, sem hinn ungi bar ávailt í brjósti, sem sé að læra listmál- un, en um slífct var efeki að ræða, þar sem það kostaði of- fjár, en iðnmálunin gat þó gefið af sér lifibrauð, ef eitthvað var að gera, og var þá næstbezt. Ég gat hér að framan um kaupið, sem sannarlega var ekki hátt. Fyrir þessari vinnustofu réðu tveir bræður, sem báðir vom ágætismenn. Þeir kunnu að meta verk og áhuga hins unga manns, og hækkuðu kaup hans fljótlega, um tvær krónur í hvert stan, svo að brátt hafði það náð t Faðir minn BALDUR JÚNSSON prentari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. febrúar kl. 1,30. Fyrir hönd aðstandenda, ______ Baldur Baldursson. t HANNES J. MAGNÚSSON, fyrrverandi skólastjóri á Akureyri, Háaleitisbraut 117, Aeykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 26. febrúar kl. 10,30. Sólveig Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar JÓNS GUÐNASONAR, söðlasmiðs. SeKossi. Þórunn Ólafsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Björn Svanlaugsson, Dagbjört og Hrafnkell Bjömsson, Ástríður og Kristinn Guðnason, Aldis Guðnadóttir, 16 krónum. Sagði Engilfoert mér að sig hefði munað ótrúlega mikið um þeissar tvær krónur, einkum fynst. í Kaupmanmahöfm vaim Engil- bert svo sem fullgildur málari um etas árs fadl, eða svo, en hvarf þá heim ttl Vestmanna- eyja, þar sem verkefni beið hans. Ekki var hann þó þar, að stani, nema um árs bil, en fór þá til Reykjavikur, þar sem hann vann um nokfeur ár í félagi við Jón Reykdal, málararmeistara. Hér í Reykjavík málaði Engilfoert m. a. mörg hús sem áttu eftir að verða víðkunn. Má þar nefna ráðherra- bústaðimm, Hliðslkjálf, og hús Thor Jenssens, sem þá voru að rísa af grummi. Var aUt hand- bragð Engilberts á þessum hús- um með ágætum, og hvað við- kemur hinu síðamefnda, þá stendur forstofan, mieð sína fögru marmaramálun, ennþá með sömu handbrögðum og fyrir um það bil 65 árum. Fyrir nokkrum árum var erieindum sérfræðingum sýnd þessá for- stofa, og luku þeir upp einum munni um það, að hér hefði verið að verki maður, sem kunn- að hafi sitt fag. Hér væri um að ræða verk, sem viðkomandi aðilar ættu viðhalda, með góð- um ljósmyndum, ef ekki þætti fært lofa hústau að standa; verk, sem varpaði ljóma á þann tíma sem það var unnið á. Um afflan.gt skedð notaði Engi'llbert margar frístundir sán- ar til þess að mála myndir, sem hainn kvaðst þó aldrei ánægður með, m. a. af þvi að hann hafði ekki tök á þvi að læra þessa listgreta. Engilbert gekk um tíma í Den tekniske selskahsskole, og lauk umsömdum námstíma, en hafði ekki tök á því að taka svetas- próf, en slíkt kostaði ærið fé. Eftir nokkurra ára dvöl hér i Reykjavik, fluttist Eingiibert svo aftur til Eyja, þar sem hann svo dvaldist aila tíð síðan. Árið 1914 kvæntist Engilbert Guðrúnu Sigurðardóttur, frá Borg á Mýrum, í Homafirðá. Eignuðust þau 7 börn, hvar af Hfa niú 4, dætumar tvær; Ásta og Berta Guðrún, og bræðumir tveir, Gísái og Ragnar, sem báð- ir lærðu málaraiðn, og eru nú starfandi málarameistarar í Vest mannaeyjum. Auk þeirra hafa lært iðnina hjá Engilbert þeir Gísdi Pálsson, Friðþjófur Matt- híasson, Sigurður Sigurðsson, t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Guðmundar Guðmundssonar, Múlakoti. Guðrún Halldóra Nikulásdóttir, Nikulás Guðmtmdsson, Sigrún Jóhannsdóttir, Árni Guðmundsson, Þórir Guðmundsson, Ingibjörg Guðmundsdótir, Sigurður S. Sigurðsson og barnabörn. sem allir fluttust til Reykja- vikur, Áfei Grans, málaram. í Njarðvik og ioks Gísii Brynjólfs- son. Etas og áður segir, dvaldist Emgilbert nær því alla ævi sina í Eyjum. Vann hann að iðn sinni meðan kraftar entust. Hann var samvizkusamur við hvert verk sem hann vamn, og má það víða sjá í verkum nemenda hans. Engilbert andaðist í Vest- mannaeyjum hinn 7. þ. m. og var útför hans gerð 15. þ. m. frá Landaktakju. Með honum er til moldar gengtan eánn fyrstí ís- lenzki málartan, trútoga elzti málarinn á landi voru, og sá maður sem átti þess kost að fylgjast með þróun iðnartamar frá upphafi hennar hér á landi, og kunni betur skil á mörgum hlutum í því sambandi en margur annar. Ég sendi öllum ástvimiim hims látna heiðursmanins, samúðar- kveðju mtaa. Jökull Pétursson, málarameistarL Snorri Mikaelsson — Minning Þótt sjáir mann með léttri lund, leikinn orða á tungu, kann að leynast opin und innst í geði þungu. Snorri, eins og allir þekktu hann bezt í daglegu tali eða eins og hann hét fullu nafni Jón Anton Snorri Mikaelsson, kynni vel að faHa tan i kjarna erindis- ins hér að ofan. Það var á árunum 1947—48 að ég sá Snorra heittan fyrst. Hef ég þekkt hann síðan og mjög náið sáðustu árin. Sú kynning sýndi mér einmitt svo glögglega þessa tvo þætti, sem erindið dregur fram. Snorri unni íslenzkri tungu og þá ekki sizt í formi Ijóða. Tel ég hann einn þeirra fáu manna, sem engin takmörk virðast fyrir, hve mifeið kunna af vísum. Væri hann tekinn tali þar sem hann var við iðju sána, brá hann gjaiman á orðaleik, talaði í líkingum og kenningum, mælti fram visur, sem gátu verið allt frá hinum skoplegustu uppnefn- ingum á góðum kunningja til þeirra spaklegustu sléttubanda vizku, sem íslenzkt méii þekkir. Sjálfur naut hann unaðslega þessarar fegurðar málsins og jafnmikið yndi var að hlýða á hann fara með kveðskapinn, svo var innlifun hans næm. Ekki var mér nokkur kostur að vita, hvað af öllu því vísna- flóði var hans eigið eða hvað hann hafði eftir öðrum höfund- um. Hitt er vissa, að Snorri heit- inn var vel skáldmæltur, en fór jafnan dult með kveðskap sinn. Þannig er mynd hins orðglaða manns, er lét hótfyndni, gaman- yrði og stökur fljúga. En hér var einnig um annan þátt að ræða. Snorri heittan var viðkvæmur og tilftaningaríkur. Hann mátti ekkert aumt sjá. Börnin hændust að honum. Dáð- ist ég oft að því að sjá, hvernig hann gat leikið fallega við þau. Slikt samband við böm talar ótvíræðu máli um manninn. Vin- fengi hans við þau var af sama toga spunnið og hin aLmenna vinfesta hans. Hann var sannar- lega, eins og sagt er, vtaur vina stana. Snorri var heill og óskipt- ur þar sem hann var. Kom þetta meðal annars fram í átthaga- tryggð hans. Lengstan aldur sinn ól hann á Siglufirði. Væri sá staður nefndur, nam Snorri staðar, leit upp eða þá út í fjarskann og gleðiblær leið um ásjónu hans. „Siglufjörður, Siglufjörður. . . . Já. Ég skal segja þér, að það jafnast ekk- ert á við lognið á Siglufirði." Þetta sagði hann starandi á Siglufjörð eins og hann væri bókstaflega þangað kominn. Sið- an sneri hann sér að mér og sagði: „Þó að væri . . .“ og þá fylgdu dæmi og sannanir þess, að ekkert jafnaðist á við Siglufjörð. Þá var engin glettni á ferð. Nei. Þá birtist sú djúpa alvara og heilsteypta festa, sem Snorri heittan átti í svo ríkum mæli, bæði gagnvart mönnum og mál- efnum. Frá fyrstu byrjun Hliðardals- skólans var Snorri tengdur hon- um. Ævistarf hans voru tré- smiðar, Var hann einn þeirra smiða, er byggðu skólann. Öll böm sín sendi hann hingað til mennta, hafa þrjú þeirra starf- að við skólann og er elzti sonur hans, Björgvin, etan núverandi kennara staðarins. Seinna flutt- ist hann hingað með konu sixmi, var lengi staðarsmiður skólans, en kona hans húsmóðir og síð- ar matráðskona og gegnir þvi starfi enn. Það má þvi segja, að Snorri heitinn hafl slitið síðustu starfskröftum sínum hér. Fyrir allt það starf eru hér færðar innilegustu þakkir. Á hann sér margan minnisvarðann reistan hér á stað með verkum sínum. Á þessum árum kynntist ég hon- um gagngert og á frá þeim tima margar ógleymanlegar minning- ar. Þótt fölni lauf og blikni blóm, blási kalt í sporin, eftir sMkan dauðadóm drottnar þó lif á vorta. Eitt þeirra einkenna, er hvað mest settu svipmót á lif Snorra heittas var hin sterka og óbifan- lega trú á Guð. Hún var alger- lega ráðandi þáttur bæði i biíðu og stríðu. Hann trúði af sann- færingu, að eftir hrömun elMnn- ar og dóm dauðans rynni vor nýs lifs og nýrra blóma. 1 þess- ari vissu kvaddi hann vettvang tilverunnar og kveið dauðanum eigi. Á vegum skólans er djúp og einlæg samhygð send eftirlifandi ástvinum hans, þakfeir fyrir störf hans og minning hans blessuð. Jón Hj. Jónsson, skólastjóri. — Samgöngu- málin Framh. af bls. 10 Mér skildist þó á Gunnairi að hann hefði verið hrifirun af allri aðstöðu. Þá er ein af flugvélum Ftagþjónustu Bjöms Pálsisonar staðsett á Egiisstöðum og ftanist mér mikið öryggi í því að vifta af henni þar. Með hana er góð- ur fluigmaður. — Bg býst nú við þvi að vtana við hafnargarðinn fsri , að hefjast hvað úr hverju og á það að bæta atvinnu ásfand eitthvað. Maður frá Reykja- vík hefur undanfarið uinnið að þvi að bora og kanna dýpk- unarmöguleika í höfntani. Er síðan ætliunin að fá dýpkunar- prammann Hák austur og eru góðar vonir um að unnt sé' að nota hann og dýpika hötfinina til muna. — Samgöngumál ofckar eru ekki sem bezt á vetuma. Lóns- heiði er rudd etau sinni í viku, en þyrfti að vera tvisvar. Þamnig er að flogið er tvisvar i viku til Homafjarðar og áætlunanbíiU á að fara sömu daga, þriðjudaga og laugar- daga, í veg fyrir flugvélitaa. Aðetas er ýtt snjó af vegtaum á þriðjudögum, þannig að flugferðimar nýtast okkur oft ekki nerna rétt i annað hvort skipti. Mikil bót yrðd á, ef xmnt yrði að ýta smjó af veg- taum á laiugardögum einníg. 1 famriann a veifefaiilinu vár þetta t, d. etaa sam göniguleið- ta okkar og eftir að bryggjan fór er enn brýnna að vegurtan sé ruddur — sagði Dagbjartur Jónsson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.