Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 24. FEBRÚAR 1972 , Mynd þessi var tekin á flugrvellinum í Aden þegar Joseph Kennedy var að ræða þar við fréttamenn eftir að flugræningj- arnir létu hann lausan. Kennedy um flugránið: Aldrei verið jafn hræddur jafn lengi Menningarmiðstöð reist í Færeyjum Aden, 23. febrúar, NTB. FARÞEGARNIR 172 úr Boeing 747 risaþotunni frá Lufthansa, sem rænt var síðastliðinn mámi- dag, eru nú allir komnir til síns heima, en 14 manna áhöfn þot- unnar er enn um borð í henni, ásamt skærnliðuniim. Ekki er ljóst hverjar kröfur skæmlið- anna eru, en þeir segjast vera að bíða eftir fyrirmælum frá yfirboðurum sínum. Meðal þeirra sem látnir voru lausir, var Joseph Kenmedy, elzti soxi'Ur Roberts heitins Kerme dys ö ld un gadeild arþingmamins. Kenmedy hinin ungi, sagði við fréttamenin, að hann hefði oft orðið hræddur á lífsieiðinmi, en aldrei svon-a lengi í einu. - Þeir virðast ekki hafa vitað að ég var um borð, sagði hann. — Þeir tókxi af okkur vegabréfin, og voru mjög hisisa þegar þeir skoðuðu mitt. Einn þeirra kom nokkru síðar gangandi að sæti rnínu, og sagði: „Sæll, herna Kennedy." Við gátum þó ekki talað mikið samam, því að hamn var lélegur ens'kumaður, og ég enm lélegri í arabísku. Skæruliðarnir hafa að sögn komið fyrir sprengiefni í vélinni, og þeir hóta að sprengja hana í loft upp, ef einhver kemur þar nálægt. Þeir eru líka vopnaðir handsprengjum og skammbyss- um. Vestur-þýzka flugfélagið Luft- hansa sendi tvær flugvélar til Aden, til að flytja farþegama til Franlkfurt, þegar þeir höfðu ver- ið látniir lausir. Farþegarnir sögðu að ræningjamir hefðu yfir leitt komið sæmilega fram, en þó hefðu þeir barið nokkra menn með byssuslkeftum, þegar þeir óhlýðnnðust skipunum um að halda höndunum yfir höfði sér. Hegranesið landar heima Sauðárkróki, 21. febr. HEGRANESIÐ, sem er nú eina skipið i eigu Sauðárkróksbúa síð an Drangey var seld til Patreks- fjarðar, fór sína fyrstu veiðiferð á þessu ári 22. janúar. Landaði það í heimahöfn 80 tonnum, sið- an 11. febrúar 80 tonnum og nú síðast kom skipið til Sauðérkróks 19. febrúar með um 70 tonn. — Jón. NORÐURLANDARAb hefur saniþykkt tillögu um að byggð verði norræn nienningarmiðstöð í Færeyjum. Er vonazt til, að hún geti tekið til starfa eftlr nm Jirjú ár. Málið fer nú fyrir norrænu ráðherranefndina og mun hún væntanlega fela norrœnu menn- ingarmiðstöðinni i Kaupmanna- höfn að undirbúa málið nánar og gera tillögur um fram- kvæmdina. Ivar Eskeland, deild- arstjóri, mun væntanlega verða Helsinki, 23. febrúar. ÞING Norðurlandaráðs sam- þykkti í gær að fela ríkisstjórn- mn Norðurlanda að vinna að al- gjörn banni á tóhaksanglýsing- um á Nórðurlöndiim. Samþykkt þingsins kom alger- Iega á óvart, því að laganefnd þingsins hafði mælt með því, að settar yrðu reglur og takmark- anir á tóbaksauglýsingum og vakin athygli á skaðsemi reyk- inga. Nefndin var hins vegar á móti algjöni banni. Við atJkvæðagreiðslu var til- laga laganefndarinnar felld með 37 at'kvæðum gegn 24. Tillaga frá Helge Seip, Carl Henrik Hermanmsison, og Yngve Holmberg um algjört bann á tóbaksauglýsingum var bins veg- atr samþykkt með 33 atkvæðum gegn 25. Munaði ekki miklu að hún fengi ekki nægan situðning, sá sem fer með málið vegna reynslu sinnar sem forstjóri Norræna hússins i Reykjavik. Erlendur Patursson lagði upp- haflega til að byggt yrði norrænt leik- og tónlistarhús í Þórshöfn, en menningarmálanefnd Norður- landaráðis gerði breytingatillögu um að byggð yrði almenn norr- æn menningarmiðstöð í staðinn. Rithöf undurinn Per Olof Sundmann mælti fyrir tillög- unni i dag og var hún samþykkt einróma. því að 30 atlkvæði þarf til þeaa að tillaga teljist fullgild ályktun No r ð u rl a nd aráðs. V arðhaldsdómur Istanbúl, 23. febrúar, NTB. TYRKNESKUR réttur fram- lengdi í dag varðhaldsdóm yfir 14 ára gömliim brezkum skóla- pilti til 1. marz næstkomandi. — Drengurinn hofur setið í fang- elsi siðan í ágúst í fyrra, sakað- ur um að hafa ásamt tveimur Frökkum og einum Aiisturríkis- manni, smyglað 22 kílóum af hassi inn í landið, til að selja. — Réttiirinn neitaði beiðni verjand- ans um að brezki drengurinn yrði látinn gangast nndir nýja geðrannsókn, og sagði að frekarl frestur á réttarhölduniim yrði ekki veittur. Tóbaksauglýsingar: Bannaðar á Norðurlöndum upphaf meiri háttar herferðar „official“ IRA í Eniglandi og neitaði með öllu fréttum um, að hanm hefði átt fund með Gouldinig til þesis að leggja á ráðin um slíka herferð. Marg- ir hafa talið að IRA væri und- ir stjónn SINN FEIN, en þeir Garland og Heffernann héldu því fram, að bæði samtökin hefðu sér stjórn en öfluga samvinnu um flest mál. Stjórn málafréttaritarar, sem lengi hafa fylgzt með þessurn mál- um, eru hins vegar þeirrair skoðunar, að það sé IRA, sem stjómar SINN FEIN og gætu urnmæli McGiolla bent til þesa að svo væri. Náinar verður rætt um ýms- ar hliðar íriiandgmálainina í Morguntolaðinu næstu daga. — mbj. Tony Heffernann. ára að aldri, húsamálari að atvinmu og eindreginin marx- isti. Hann stjórnar aðgerðum „official" ÍRA. Samkvæmt AP-fréttum frá Dublin átti einmig að handtaka forseta pólitísku deildarinnar, Tomas MacGiolla, en lögreglan greip í tómt, er hún réðst inin á heimili hans. Tveimur klulkku stundum áður hafði MacGiolla talað við fréttamenn í sxma og var þá heima hjá sér. I-Ianm kvaðst þá telja ósemnilegar þær tilgátur, eem fram hefðu komið í brezkum blöðum, að Aldershot-sprengiinigin væri arms IRA handteknir HANDTEKNIR hafa verið í Dublin, höfuðborg ír- lands, fjórir forystumenn vinstri arms lýðveldis- flokksins SINN FEIN og írska lýðveldishersins IRA, — þess arms, sem í dag- legu tali kallast „official“ SINN FEIN og „officiaI“ IRA. Þeir höfðu áður geng izt við ábyrgð á sprenging- unni í brezku herstöðinni Aldershot, sem varð sjö manns að bana. Hinir handteknu eru Cathal Goulding, sem telst nokkurs konar herráðsforingi, „offi- cial“-IRA, Tony Heffemannx, framkvæmdastj óri, „official“- SINN FEIN, og tveir aðrir mikilvægir starfsmenn beggja samtakanrua, John Garland og Michael Ryan. — Allir voru merun þessir handteknir sam- kvæmt lögum frska lýðveldis- in«, sem heimila yfirvöldum að halda föngum í tvo sólar- hringa ám þess að bera fram kæru á hendur þeim. Blaðamaður Morgunblaðs- ins hitti tvo þessaira manma að máli í Dublin í síðustu viku, þá Tony Heffermanin og John Garland, og tók þá meðfylgj- andi myndir. Þeir skýrðu frá stefnu samtaka sinna, póli- tískum og hernaðarlegum til- gangi starfsemi þeirra og skýrðu jafnfraimt frá sínu sjónarmiði klofninginm í SINN FEIN og IRA, sem er pólitísík ur og mjög afdráttarlaus. John Garland. Það, sem einkum skilur að fylkingamar tvær, eru póli- tískar skoðanir. „Official“ SINN FEIN er flokkur marx- ista, sem stefnir fyrst og fremst að því að koma á sósíalisma í írlandi og er reiðu búinn til þess að fallaist á áframhaldandi skiptingu ír- lands og tilvist heimaþimgs og stjómar Norður-írlamds, með tilteknum breytin.gum, til þesa að vÍTnna tíma til að afla hug- myndum sínum fylgis. En þeir Garland og Heffernann stað- festu báðir í samtali við Mbl., að hið endanlega markmið væri sameinimg írlands sem sósíalísfes ríkis. „Official“ IRA stefnir hem- aðaraðgerðum sínum, að þvi er John Garland tjáði blaða- manni Mbl., fyrst og fremist gegn brezkum hermönnum og hefur einnig til skamimis tíma beint þeim gegn opinberum starfsmönoum stjórnar Norð- ur-írlands. „Provisional SINN FEIN og IRA eru fyrst og fremist fylfe- ing þj óðemissimna, sem flestir vilja koma á sósíaldeimókrat- ísku þjóðfélagi, en skoðanir fylgisimanna þessa arms ná yfir víðara svið og hann nýtur að almennt er talið, sýnu meira og breiðara fylgis, bæði í Suður- og Norður-írlandi en ,,official“-armurinn. Það sem fyrst og fremst sameinar fé- laga og stuðningsmenin „pro- vision,al“ SINN FEIN og IRA, er algjör andstaða gegn yfir- ráðum Breta á Norður-Irlandi og ítökum þeirra í Irska lýð- veldinu, andstaða gegn heima þingi og stjóm Norð'ur-írlands. Það eru fyrst og freimst „pro- visiionals“, sem staðið hafa að spirengingum í verzlunum og skrifstofum í Beifast og öðr- um bæjum á Norður-írlandi og samtökin segjast velja fórniarlömb, sem þau telja að hafi urunið brezkum hermönn- um eðia stjórnarsinmim sér- stakt gagn. Cathal Goulding, sem hand- tekin var í gænmorgun, er 49 Fjórir forystumenn vinstri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.