Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 Samgöngumálin ekki sem bezt Frá Djúpavogri. Frá Djúpa- vogi c Rætt við fréttaritara Morgunblaðsins, Dagbjart Jonsson DAGBJAKTUK Jónsson er fréttaritari Morgiinblaósins á Djúpavogi. Hann var fyrir skömmu staddur hér syðra og ræddi Mbl. þá stuttlega við hann. Hinn 24. janúar siðast- liðinn sigldi danska skipið „Mere America“ niður einu hafskipabryggjuna á Djúpa- vogi og spurðum við Dagbjart um það mál. Hann sagði: — Eirus og menn m/una hiurfu 2/3 hiutar bryggjunmar í sjómn við áreksturinn. Tvær bryggj ur eru á staðnum, en svo aðgruinnt er við aðra þeirra, að hún er ónot'hæf fyrir stærri skip. Hafskipa- bryggjan brotnaði alveg niður. Hreppsstjórinn og kaupfélags- stjórinn ásamt eiganda d'iisil- vélar, sem á bryggjurani stóð og eiranig fór í sjóinn, fóru síðan daginn eftir á Norðfjörð og var þar gerð sú krafa að útgerð slkipsins setti trygg- iragu fyrir skaðanuim uim 1,5 miLljómr króna. — Það ástand, sem skapast við missi bryggjunnar er í raun mjög alvarlegt. STand- ferðaskipin komast nú ekki að bryggju hjá okkur og er öllum vamingi nú skipað upp á Breiðdalsvík og homum síð- an ekið með bílium til oiklkar. Þó mun ætliunin að reyna að leggja skipunum á Djúpavogi og nota til þess polla, sem eru uppi i klettum fyrir ofan. Ég veit þó ekki hvað úr verð- ur. — Jú, innsiglinigin er r,ok:k- uð erfið á Dj úpavogi og tel ég hana raiunar með þeim verri, sem ég hef kynnzt. Bæði er það, þagair siglt er iran álana við Papey og eins innar. S'kip hafa steytt á skerjum þar oft- ar en éirau sinni. — íbúar á Djúpavogi eru nú vel rúmlega 300 og er at - vinnuiástand á sitaðmum sæoni- legt. Að visu hefur rækju- veiði brugðizt, en aitvinna hefur verið við vinnslu á humri. Tveir stórir báitar eru gerðir út írá Djúpavogi, 50 og 70 rúmlestir og hafa þeir aflað sæmi'Lega á linu. Fyrir- hugað er að stærri bátuir- inn fari á net suðuir og hilýtur þá atvinna að minnka. Nú fyrir fáum dögum var hann t. d. með 2 tonn í róðri. Mikill hluti fólks er einnig í skóLurn yfir veturinn, svo að atvinna hefur verið sæmileg. Þá er verið að athuga um kaup á a. m. k. tveimur nýjum bátum, 18 rúmlesta og 45 rúmlesta og fyririhuigað er að báðir fari á humarveiðar. Bætir það at- vmnuástand, þegar þeir koma í gagnið — Nei, enn eru eng- ar hugmyndir um stouttogara- kaup — segir Dagbjartur. — Læknislaust hefur verið meðal okkar Dj úpvílkimga um skeið, þrátt fyrir að glæsileg- asita húsið sé lætomsbústaðutr.. Þar er einnig sögð góð að- staða fyrir Lætoni. Er þar raunar uim mjög aivarlegt vandamál að ræða, því að héraðslæknirinn, sem stað- settur er á Egilsstöðuim og toemur í vitjanir til okkar þarf að fara í þriggja kLulkku- stunda ferð til oikkar. Gunrtar Guðmiundsson, læknir var hjá otokur fyrir jól, en fór tveiim- ur vikum fyrir hátiðar. S'iðara hefur ekki verið neinn læknir. Framh. á bls. 22 Bærinn Hvítárbakki í Borgarfirði umflotinn vatni í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.