Morgunblaðið - 27.02.1972, Side 2

Morgunblaðið - 27.02.1972, Side 2
2 MORGUNBLA£> LÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 Átthagasalur stækkaður með fallegum bar HÓTEL Saga er nú að ganga frá mikilli stækknn á Átthagasaln- um, en húsrými fékkst þar sem bandaríska bókasafnið hafði áð- ur bækistöð sína. Verðtir þá bæði liægt að hafa þar sérstak- an sal eða opna á milii í Átthaga- salinn og taka báðir salirnir þá 300 manns, að því er Konráð Guðmundsson tjáði Mbl. í nýja salnum verður m.a. ákaflega fallegur bar, sem Garð- ar Halldórsson, arkitekt, hefur teiknað og verður salurinn þann- ig að hiuta vínstúka og með setu básum. Að undanförnu hefur verið uonið að smtiði húsgagna og mn- réttinga í þenman nýja sai og verður nú farið að opna inn í Átthagasalinin. Búizt er við að eiklki líði á löngu þar til hægt verður að taka þetta húsnæði í notkun. Búnaöarþing; Frá fttndi Varðar um skattafrumvarpið í janúar sl. Varðarfundur um landhelgismálið Framsögu hefur Jóhann Hafstein ANNAR fundur i Landsmálafé- laginu Verði á þessu ári verður haldinn í Glæsibæ þriðjudaginn 29. febrúar kl. 20:30. Umræðuefni verður landhelg- iismálið og mun Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafa framsögn uim það. Að lok- inni framsöguræðu verða al- mennar umræður. f þeim munu meðal annarra taka þátt, Guðmundur Jörunds- son, útgerðarmaður, Pétur Sig- urðsison, aiiþingisimaður og Ingv- ar Hallgrimsson, fiskifræðingur. Er þess að vænta að umræður um þetta veigamikla mál verði fróðlegar. Fyrsti fundur ársins, sem hald inn var á Hótel Sögu í janúar um skattamálin, var mjög fjöi- sóttur. Fundurinn um landihelgismál- ið verður opinn fyrir aLLa. Stefna vegna hundabannsins Að loknuim 2. áfanga karla- rannsóknarinnar hóf'st 2. áfangi kvennarannsóknarinnar er svar- ar til 2. áfa.nga karlarannsókn- arinnar. Ráðgert er að þessum áfanga ijúki í haust. Starfrækt hefur verið rannsóknastöð á Ak- ureyri í samvinniu við Hjarta- o’g æðaverndarfélag Akureyrar og fara þar fram rannsóknir á körl- um og konum 40—60 ára á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu ásamt nokkrum hreppum S-Þing- eyjarsýslu. Þessari rannsókn 15lk- MÁNUDAGINN 6. marz verður haldiinn í Sigtúni við Austurvöll fcappræðufundur milli Heimdall- ar og Félags umgra framisókniar- mianna. Fundanefni er: „Aðgerðir og stefnia ríkisstjómar Ölafs Jó- hannessonar11. Fundurinin hefst klukkan 20.30. Með bréfi dagsettu 14. janúar skoraði Heimdallur á Félag unigra framisókniamaantna tii kapp ræðna um ofangremt má'l. — A fundim'um verða ræðumerm af hálfu Heimdallar Anders Hansen, NÚ í VIKUNNI var lögð fyrir Bæjarþing Reykjavíkur stefna á hendur borgarstjóranum í Reykjavík, Geir Hallgrímssyni, dómsmálaráðherra Ólafi Jóhann- kennaraskólanemii, Ellert B. Schram, alþingiamaður, og Ja'kob R. MöLler, lögfræðingur. Ræðu- menm Félags umgra framsoknar- manma verða Guðmundur G. Þór arinsson, borgarfulltrúi, Tómias Karlsson, ritstjóri, og Þorsteinm Geirsison, lögfræðimgur. Fundarstjóri frá Heimdalli verður Mankús Örn Antoneson, borgarfulltrúi, en frá ungum framsókmarmöninium Alfreð Þor- steinsson, borgarfulltrúi. Öllum er heimill aðgangur. essyni og lteilbrigðismálará*- herra Magnúsi Kjartanssyni og er stefnan til komin vegna hundabannsins. Stefnandi er Ás- geir Hannes Eiríksson, varafor- maður Hundavinafélagsins. Stefnandi telur, að með banni við hundahaldi sé friðhelgi heim ilis hans og einkalífs rofin. Lögð er áherzla á að áhöld séu um þáð, hvort reglugerðin um hunda- haldsbann sé brot á stjórnar- skránni og 8. gr. mamnréttinda- sáttmáia Evrópuráðsins, þar eð stefnandi telur emgia nauðsyn á banninu — sjúkdómum, sem upphaflega hafi verið forsenda bannsins, hafi veíið útrýmt. í stefnunni segir m!a.: „Stefnandi heldur því fram, áð því verði ekki með rökum aád mælt, að ,í réttindum um frið- helgi einkalífs hans, fjölskyidu og heimilis sé fólginn tvímaaila- laus réttur til þess að halida hund eða annað húsdýr á heim iii hans.“ Kappræðufundur Heimdallar og FUF Bændur vilja innflutt sæði úr Gallowaynauti Formaður LÍV, Sverrir Hermannsson (annar frá ltægri), á tali við nndirnefnd úr kjaranefnd, en fomiaðtir liennar er Magnús L. Sveinsson (fyrir miðjtt.) — Þing L.I.V.: Nefndastörf í dag BÚNAÐARÞING gerði á föstu- dag ályktun, þar sem mælt er eindregið með samþykkt frum- varps þess, er nú liggur fyrir Al- þingi um breytingu á lögum nr. 74 frá 28. april 1962 um innflutn- iinig búfjár. Leggur þingið ríka áherzlu á, að hafizt yerði handa hið fyrsta um framkvæmd laga þessara ef samþykkt verða. Var ályktunin samþykkt samhljóða. í greinargerð segir: Með frumvarpi því, er að ofan greinir, er landbúnaðarráðherra heimilað að láta koma til fram- kvæmda lög frá 1962 um inn- flutning á sæði úr Galloway-naut- um. Er sú heimild í fullu sam- ræmi við ályktun frá síðasta Búnaðarþingi, er það samþykkti samhljóða. Benda má á greinax- gerð með þeirri samþykkt. Nefndin hefur að undangeng- um viðræðum við nautgriparækt arráðunaut Búnaðarfélags ís- lands komizt að þeirri niður- stöðu, að ekki sé rétt að fara fram á breytingu á frumvarpinu með tilliti til innflutnirags á sæði úr öðrum holdanautakynjum. í því sambandi má benda á, að ís- lenzkir bændur hafa nú þegar áratugareynslu af Galloway-/kyn- blendingum. Kálfar undan ís- lenzkum kúm og Galloway- blendingum hafa reynzt hraust- ir, góðir í fóðri og búa yfir mikl- um vaxtarhraða samanber sam- anburðartilraun, sem gerð var í Laugardælum 1958—’60. Sterk ríkjandi æbtareinkenni Galloway-stofnsins um útlit og vaxtarlag fylgir blendingskétlf- Framhald á bls. 31 RANNSÓKNASTÖÐ Hjarta verndar, sean tók til starfa í nóv- embernrtánttði 1967, hefur ails rannsakað rúmlega 20 þúsund manns, á vegum stöðvarlnnar og á vegnm stöðva útt á landi. Á stöðvum Hjartaverndar í Reykja vík og á Akureyri eru nú skoð- aðir daglega að jafnaði 30—35 einstaklingar. Starfandi á vegnm Hjartaverndar ern milli 20 og 30 manns. Þessar upplýsingar kom>u fram á blaðamannafundi, sem stjórn, fraimkvæmdastj. og læknir rann- sóíknastöðvarinnar efndu til i gær. Frá því að stöðin tók tffl starfa hefur megin verkefni hennar ÞING Landssambands íslenzkra verzlu'naTmanna hélf áfram sfórf- um í gær. Fundurinn hófst með umræðum um skýrslu sfjómar og reikninga og síðan var tékið verið kerfisbundin rannsókn karla og kvenna á Reyikjavík- ■ursvæðinu. Hópiur sá er valinn var til rann sóknar er fæddur á árunum 1907 —’35, alls um 17.000 kai'lar og konur, Karla- og kvennahópum var skipt niður í 3 hluta og var % karlahópsins rannsakaður fyrsta starfsárið ’67—68. Annað starfsárið var samsV. kvenna- hópur rannsakaður. Þriðja starfs árið fór íram rannsókn á fólki úti á landi (Gullbr. og Kjósa- sýslu og Mýra- og Borgarfjarð- ars.). Fjórða starfsárið var rann sakaður annar þriðjungur karia- hópsins en jafnframt kom fyrsti þriðjungurinn í rannsókn aftur. Þessi áfaragi karlarannsóknarinn ar stóð yfir þegar þetta starfs- ár hófst 1. marz sl. en lamk í haust. Endaniegar töiur u.m þátt- föku liggja ekki enn fyrir en hún mun hafa orðið svipuð og í 1. áfanga eða um 75%. til við raefndairálit. Félaigsmála- ráðherra, Hanmiibal Valdimara- son, bauð þimgheimi til síðdegis- dirykkju kl. 5. Nefndarstörf hefjast á nýjan ur í vor, og er þá i athugiun að rannsaka fóik á Ólafsfirði og Siglufirði. Jafnframt þess'um rannsókn- um hefur verið rannsakað fólk samkv. ti'lvis'un iækna. Alls hafa verið rannsakaðir á tímabilinu 1.3. — 31.12. ’71 5956 karlar og konur. Auk þess hafa verið gerðar blóðfitumælingar fyrir nokkur sjúkrahús og lækna ásamt 763 sýnum. Ráðgert er að yfirstandandi áfanga kvennarannsóknarinnar Ijúki á hausti komanda og er þá lókið öðnum áfanga kerfis- bumdmu ranmsóknarimnar í Reykjavik. Samkvæmt áætlun er áformað að hefja rannsókn á Suðurlandsundirlemdinu á hausti komanda og verður þeirri rann- sókn hagað með svipuðum hætti og rannsóknunum í Reykjavík. Undirbúningur að þeirri rann- sókn er hafinm. leik kl. 10 í dag cg síðan þimg- fundir kl. 13.30 og er gert náð fyrir að ljúka þingstörfum seint í kvöld. Næstu ve.rkefni Hjartaverndar úti á landi verða væntanlega á Vestfjörðum. Þriðji áfangi kerfisbundnu rann sóknarinnar í Reykjavik hefst væntanlega haustið 1974. Jafnframt þessu rannsóknar- sta-rfi hefur verið unmið að úr- vinnslu gagna úr kerfisbundnu rannsókninni og hafa þegar birzt nokkrar greinar og skýrsl- ur en í tilefni af Alþjóðahjarta- mánuðinuim í apríl n. k. og atf- mæli Alþjóðaheilbrigðisistofmum- ar Sameinuðu þjóðanna, hefir verið ákveðið að gefa út a.m.k. tvær skýrslur um niðurstöður hóprannsóknarinnar. Fjallar önnur skýrslan um reykingaivenj ur karla á aldrimuim 34 -61 árs. 1 henni kemur m.a. fram að um það bil 70% karia á a'lörimum 34—40 ára reykja en með luekk- andi aldri fækkar reykingamönn um og um sextuigt reykja tæp- lega 50%. Þá kemur fram að algengast er, að karlár reyki 15—24 Síigar- ettur á dag, þó er algengasta Framhald á bls. 31 Rúmlega 20 þúsund manns rann- sakaðir hj á H jar tavernd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.