Morgunblaðið - 27.02.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972
7
DAGBOK
BARWWV..
BANGSIMON
og vinir hans
„Hann er víst hjá Keng-
úru,“ sagði Asninn. Svo
gekk hann alveg upp að
Bangsímoni og hvíslaði:
„Gætir þú ekki beðið kunn
ingja þinn að iðka þessa
morgunleikfimi annars
staðar. Ég ætlaði einmitt
að fara að fá mér að borða
og mér finnst óþægilegt að
allt sé á harðaspretti í
kringum mig á meðan ég
er að matast. Þetta er auð-
vitað smáatriði og kjána-
legt af mér, en öll höfum
við nú okkar sérskoðanir.“
Bangsímon kinkaði kolli
alvarlegur á svip og kall-
aði í Tígrisdýrið.
„Komdu. Við skulum
heimsækja Kengúru. Hún
á áreiðanlega einhvern
mat handa þér.“
Tígrisdýrið lauk við síð-
asta hringinn og stað-
næmdist hjá Bangsímoni
og Grislingnum.
„Þetta stingur mig í
tunguna,“ sagði það og
brosti vingjamlega. „Kom-
um,“ og svo var það þotið
af stað.
Bangsímon og Grisling-
urinn gengu hægt á eftir.
Grislingurinn sagði ekk-
ert. af því að honum datt
ekkert í hug og Bangsímon
sagði ekkert af því að hann
var að hugsa um vísu. Og
þegar hann var búinn að
hugsa, sagði hann:
Já, vond er þessi veröld
og vesalings Tígrisdýr
það er sem krangakríli
H
og kroppurinn svo rýr
því hunang eða hnetur
það hvorugt vildi sjá
og því um síður þistla
nei, það er af og frá.
„Hvernig finnst þér þessi
vísa, Grislingur?“ spurði
hann.
PHflMHflLÐS
Sfl&fl
BflRHflNWl
FERDIN AND
Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár.
21. Síðan fóru þeir heim í Fell. Kvað Finni hafa
farið eftir getu sinni: „Sá ég, að þó maðurinn væri
vænn, þá var hann nú feigur.“ Eftir nokkra dvöl
hjá Finna riðu þeir upp til Ljósavatns og sögðu
Þorgeiri tíðindin. Hann kvaðst fyrir löngu hafa
spáð því, að frændi hans yrði afbragð annarra
manna.
22. Þetta sumar kom skip af hafi. Hét Bárður
stýrimaður, og fór á vist hjá Þorgeiri goða. Að
vori varð það að ráði, að Finnbogi færi utan með
Bárði, og gerðist hann stýrimaður að hálfu. Sigla
þeir nú í haf, og er þeir hafa siglt nokkur dægur,
gerir á fyrir þeim hafvillur.
PEUGEOT árg. 1970 t<ii sölu, eki.nn um 26000 km. Uppl. í sírna 42608
rAbskona Kona með 1 barn, óskair eftir að taka að sér snyrtilegt og regl'usamt heimili. Tilib. merkt 1833 sendist til Mtoi. fyrir 2. marz.
CQRTINA 1300 L — 1971 keyrður 10 þús. kim. Sénstak- liega fallegur, til s'ýnis og sölu í dag. Samkomulag með gneiðislu. Uppl. í síma 1626S.
IBÚÐ ÚSKAST Óska eftir 3ja—6 berb. íbúð á leigu. Sími 42257
KEFLAVlK — SUÐURNES Bútasala. GJuggatialdaeifni, stórisefni. Verzl. Sigriðar Skútadóttur, sími 2061.
RRONCO ‘66 Sérlega góður — ný dekik. Til sýniis og söl'u í dag. Mó borgast með 2—4 ára skulda- bréfi. Sími 16289.
SPARISKlRTEINI Til sölu 3ja ára verðtirygigð spariskírteini. Tiltooð, mer.kt Sparifé — 1631, leggiist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 5 þann 29. þ. m.
KEFLAVÍÍK — SUÐURNES Köflótt terylene efni, köflótrt uHarefni, teirylene jersey kjólaefni og buxinæfini í úr- vali. Verzl. Sigríðar Skúiadéttur
VII. KAUPA gamla Hondu, mé vera >í ólagi. Uppl. í Laugalandi gegnuim Meiritungu um kl. 6.30 á kvöldin.
BOSCH rafal'l (dynamo.r) ti'l söfu. Hann er 32 votta, 15 vaitta. Uppl. i síma 52368.
KEFLAVlK Óska eftir 3ja—4ra tnerto, *búð í Keflavík eða nágrermi sem fyrst. Uppl. gefur WililS- am Scottow CTRI. Sfanr*i 8442 eða 4143, Keflavikur- flugvelli.
IBÚÐ ÓSKAST Reglusöm miðaldra kona ósk- ar eftir 2ja herto. ibúð ihí kaups eða leigu, ekki i kiaft- ara. Uppl. i síma 82006 og 25197.
TIL SÖLU 18 feta trilla með nýjum ut- anborðsmótor, Meroury 7,5 hesföfl. Uppl. í sima 1229 fná 19—24 e. h. Patreksfirði.
HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glö'sum og flestu sem tiiheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616.
HÚSEIGENDUR
Gerum tilboð í þéttnnger é
steinsteyptum þökum
sprungur í veggjum og fleira,
5 ára ábyrgð.
Verktakafélagið Aðsloð.
simi 40258.