Morgunblaðið - 27.02.1972, Side 8

Morgunblaðið - 27.02.1972, Side 8
il rj'í.u >:A(í.Ua;!!u v» huua ují/aa;;-; ^ciiaa. ;'iKtufíw »m *'~8 MORQUWBLA®IÐ, SUNNUDAGUR 27. FBBRÚAR 1972 Útsala Vandaðar heilsárskápur. Terylene-kápur frá 500 kr., peysur, síðbuxur, unglingastærðir. Kápuefni, fóður og fleira. ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustíg 22. Peningolón Útvega peningalán: Til nýbygginga — íbúðakaupa — endtirbóta á íbúðum Uppí fcl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Simi 15385 og 22714 Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A Talstöðvareigendur Kristallar fyrir nýju bílatíðnirnar komnir. HITATÆKI MF., Skipholti 70. ÚTSALA - lí TSALA JÖRÐ Jörðin Hof á Flateyjardalsheiði er til leigu. Jörðinni fylgja m. a. þessi hlunnindi: Sil- ungsveiði, reki og berjaland. Upplýsingar gefur Reynir Leósson í síma 92-6053. Útsala á KJÓLUM og KJÓLAEFNUM byrjar á morgun. ÓTRÚLEGA MIKIL VERÐLÆKKUN. ATHUGIÐ VERZLUNIN OPNAR KL. 13 MÁNUÐAG. Kjörgarður Vefnaðarvörudeild 1 Ökukennsla f nútimaþjóðfélagi þurfa allir að hunna akstur og meðferð bifreiða. Úkukennsla, hæfnisvottorð. kenni á Cortinu, árg. 1970 (R-188>). Fuflkominn ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Pantið tíma fyrir vorið. RÓGNVALDUR H. HARALDSSON Brúnalandi 4 — Sími 37874.. (Geymið auglýsinguna). STÁLVER sf. FUNHÖFÐA 17 ÁRTÚNSHÖFÐA — SÍMAR 30540—33270. ÞAKKAR ÞEIM MORCU VIOSKIPT AVINUM SEM ÁTT HAFA VIÐSKIPTI VIÐ OKKUR AÐ SÚÐARVOGI 40 STÁLVER HEFUR FLUTT STARFSEMI SINA AD FUNHÖFDA 17 ÁRTÚNSHÖFÐA í NÝTT OG BETRA HÚSNÆHI. VONUMST VIÐ TIL ÞESS AÐ MEÐ BÆTTRI AÐSTÖÐU GETUM VIÐ BÆTT ÞJÓNUSTU VIÐ ALLA ÞÁ SEM VIÐSKIPTI EIGA VIÐ OKKUR. STÁLVER sf. FUNHÖF’ÐA 17 ÁRTÚNSHÖFÐA — SÍMAR 30540—33270. Landsmálafélagið Vörður efnir til fundor í Glæsibæ, þriðjudaginn 29. febnínr kl. 20.30 um: LANDHELGISMÁLIÐ Framsögxunaður: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins. Almennar umræður: Þátttakendur m.a.: Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður, Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Ingvar Hall- grímsson, fiskifræðingur. Umræðum stjórnar formaður Landsmálafélagsins Varðar, Valgarð Briem hrl. Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Stjórn Landsmálafélagsins Varðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.