Morgunblaðið - 27.02.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972
11
Friðirk Sigurbjörnsson: (ÍTI Á VÍÐAVANGI
ÉG man þann eftirmiðdag,
eins ogr hann hefði verið í
gær. Komið var rétt fram yfir
nón. Við höfðum skroppið inn
frá gróðursetningunni í brekk-
unni til að fá okkur kaffisopa
og kleinur, en áfram skyldi
haldið tD kvölds.
Veður var gott, ekki alltof
mikil sól, engimn breiskjuhiti,
en logn var á, og gróðursetn-
iniganstaTfið fserði okikiur hæfi-
legan hita í líkamanm, kappið
hleypti roða í kirniar. Ef til
vill voru moldugar hendurnar,
sem höfðu frá því um morg-
uninm hamazt við að setja
plöniturnar í moldina, ber a
undir þær áburð, þjappa að
þeim, en hverju máli akiptir
það, þótt menn verði moldug-
ir wm hendur við svo göfugt
starf og skógrækt er? Hvað
segir ekki Guðmundur Böðv-
arsson í Gróðursetningar-
kvæði sínu:
„Þitt gæfugull er máske
í moldu fóigið
og máske á þessum stað.
Og því er gott að sjá þig
vemda og vökva
hvem víðistilk og kornungt
reyniblað.
Og þó það kom komi moid
á hné og hendur,
þá hvað um það?“
★
Við höfðum með okfcur verlka
slldptingu þarna í brekkunni.
Einn okkar stakk litlar holur
með bjúgskóflu, en einir þrír
gengu á eftir með plönturnar
og gróðursettu. Aldursforset-
inn í hópinum hafði það heið-
llÍlllHftll:
Broddgreni í Mörkinni á Hallormsstað. Gróðursett árið 1937,
(Gunnar Rúnar tók myndina).
„Faðir minn átti fagurt land“
ursstarf með höndum að setja
væman slUTk af völdum, göml-
um búfjáráburði í hverja
holu. Plöntumum átti svo sann
arlega að líða vel, þegar þær
væru komnar í jörðina hjá
okikur.
Og áfram mjafcaðist verkið,
ein röðin eftir aðra komst í
jörðina upp al’la brekkuna,
sem snieri í suðvestur, einhver
ákjós'anlegustu sólariskilyrði,
sem hugsiazt getur í skógrækt.
Auðvitað reymdum við að
vera dugleg, því að við áttum
nægar plöntur til að halda
áfram allan neesta dag, plönt-
ur af öllum tegundum, birki,
sitkagreni, blágreni og rauð-
greni, bergfuru og stafafuru
og margt, margt fleira gott,
og þótt einhver bakverkur
sækti á suma, hafði maður
bara yfir annað erindi eftir
Guðmund Böðvarsson úr saima
kvæði, á þessa leið:
„Og þér er gott í gullnu skíni
vorsins
að gegna dýrri kvöð:
Þú gróðursetiir agnariítinn
anga
með aðeins fjögur pínulítil
blöð,
svo rót hans verði sæl í sinni
moidu
og sál þín glöð.“
Og þannig áfram til kvölds,
og nœsta dag, og þarnæsta,
yndislegur tími, hamingjudag-
ar, og svefnkun verður „yl-
frjór og góður“, þegar dags-
ver'ki er lokið.
★
Þessi gullnd tími kom upp í
huga minn, þegar ég sá frum-
sýndinigu á nýju skógræktarlit-
kvikmyndinni sl. fimmtudag.
>eir kalla myndina því ágæta
nafni: „Faðir mimn átti fagurt
land“, og er réttnefni, því að
í myndimini er leitazt við að
draga fraim andstæðunnar í
gróðri og gróð'urleysi. Myndin
hefst á hálfgerðu tu.ngllands-
Framhald á bls. 20.
SIGURVEGARINN
FRÁ
SAPPORO
Helmingur allra keppenda i Alpagreinum á Olympíuteikunum
i Sapporo notaði ROSSiGNOL skíði.
Það eitt hefði verið ærin viðurkenning.
En þeir sem nota ROSSIGNOL sk ði gera miklar kröfur, og
setja markið hátt.
Þess vegna unnu þeir 4 gullverðlaun, 2 silfurverðlaun og
1 bronsverðlaun.
SKÍÐI
fást í Vesturröst, Skúlagötu 61.
Hermannsson og Björnsson
Umboðs- og heildverzlun.
Sigurvegarinn í bruni á 100 km hraða, á ROSSIGNOL.
Sólarf ri í
skammdeginu
Flugfélagið heldur áfram á þeirri
braut að gefa fólki kost á ódýrum
orlofsferðum að vetrarlagi til hinna
sólríku Kanaríeyja. Reynslan hefur
sýnt, að Kanaríeyjar eru hinn
ákjósanlegasti dvafarstaður fyrir
fsiendinga til hvíldar og hressingar
í svartasta skammdeginu.
í vetur eru í boði ódýrar hálfsmánaðar
og þriggja vikna ferðir með
fjölbreyttara vali dvalarstaða en
áður, í Las Palmas og Playa del Inglés
með þotuflugi Flugféiagsins
beinustu leið.
Skipulagðar verða ferðir um eyjarnar
og til Afríku fyrir farþega.
Kanaríeyjar úti fyrir Afríkuströndum
eru skemmra undan en menn
ímynda sér. Sex tíma þotuflug í
hásuður, úr vetrarkulda í heitt
sólríkt sumarveður.
Farpantanir hjá skrifstofum Flug-
félagsins og umboðsmönnum þess.
£ FLUCFÉLAGISLANDS