Morgunblaðið - 27.02.1972, Page 13

Morgunblaðið - 27.02.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBROAR 1972 13 Dr. Trausti Einarsson: Merkar jarðfræðilegar heimildir á ströndinni frá Örfirisey til Korpúlfsstaða mm og nauðsyn á verndun þeirra Ég sé i Vísi í dag (23. febr.) að Náttúruverndarnefnd Rvik- «r er að berjast fyrir verndun strandariiuiar í nánd við Korp- úlfsstaði og vildi ég mega bjóða nefndinni llðveizlu í þeirri von, að það sé efcki um seinan. Ég vildi benda á, að óbætanlegum sikaða fyrir jarðfræði iandsins er hægt að valda með ógætileg- ura aðgerðuim á vissum stöðum við ströndina i og nærxi Reykja- vfflk, og tai'a ég þá hér aðeins «m kaflann frá Örfirisey og upp í nágtrenni Korpúlifsstaða þótt rík ástæða væri til að foenda á fleiri svæði. Að sumu leyti hafa skemmdir á þess- «m sérstöku stöðum þegar farið fram, eí til vill meiri en mér er kunmugt um. Er þvi engan tráma að missa að átta sig á þessu atriði. ’ 1 Skfirni, 120. árg. 1946, s. 163—201 er grein eftir mig um aifstöðu láðs og lagar á liðnum tfimium, þar sem meðal annars er fjallað um ströndina í nágrenni Reykjavlkur. Fyllri greinargerð ■um sum atriði, sem þarna er f jall að um, birti ég 1961 í þýzku jarðfrœðit'imariti, en fer ekki frekar út í það, það snertir ekki það atriði, sem ég vil ræða hér. 1 Skárnisgreininni er kafli sem heitir: Forn strandlina í Örfiris- ey, og fylgir hann hér á eftir óforeyttur, enda er þetta hið eina, sem mér vitanlega, hef- «r verið skrifað um þessa sér- stöfcu eldfornu strandlínu. Er kaflinn birtur hér með leyfi for seta Hins isienzka bókmennta- félags. En leSendum til hægðarauka skal ég fyrst taka saman helztu atriði kaflans. 1 honum er því lýst hvernig sjá megi vestan á örfirisey (en grjótuppfylling þar hefur þegar hulið kafla af svæðinu) ummerki þess, að fyr- ir síðustu ísöl'd, eða fyrir meir en 70 þúsund árum (aldurinn 100—200 þúsund ár í greininni er með þessu færður til betra samræmis við núverandi þekk- ingu á upphafi siðustu isaldar) hafi sjávarstaða hér verið svo að segja alveg hin sama og á vorum dögnm. Annar staður, sem nefndur er, höfðinn norðan við Klepp, er nú eyddur. En )o'ks fann ég, eftir útkomu grein arinnar, i fjörunni nærri Korp- MARGFALDAR ■ili MARGFALDAH úlfsstöðum, áM'ka skýr ummerki um hina forau sjávarstöðu og i Örfirisey. Langt er siðan ég hefi litið aftur á þennan stað og veit óg ekki hvort hann hefur orðið grjótnámi að bráð. Staðinn í Ör- firisey hefi ég hins vegar oft sýnt nemendum minum í jarð- fræði í Verkfræðideild háskói- ans. Þessir staðir við Reykjavik eru ein« staðimir á landinu þar sem ég veit um að hægt sé að ráða i sjávarstöðuna fyrir sið- usfcu isöld eftir þeirri ]eið, sem um gefcur í greininni. Lög i Poss- vogi og við Elliðavog segja að visu nokkuð um mjög forna strandlínu, en á allt annan og nokkru ónákvæmari hátt, að því er mér virðist. Sllkir staðir sem ég nefndi í örfirisey og nærri Korpúlfsstöðum, mundu vera varðveittir í sérhverju menning að ganga fram hjá, þegar rætt er um afstöðubreytingar lands og sjávar, og skal ég því lýsa þessari strandlínu nokkru nán- ar. Þess var áður getið, hvernig sjórinn vinnur á grágrýtinu, sem hann flæðir ýmist af eða á. Vin-nur hann þar aðallega með frostsprengingum. Á þennan 'hátt nagar hann smám saman ail ar sfcærri ójöfnur í flæðarmái- inu og skapar lítið eitt hallandi bergflöt, sem í stórum dréttum má heita sléttur, en í smærri dráttum er harla ósléttur, alsett ur hvasstorýnd'um ójörfnum. Þessi Ðötur takmarkast að ofan, ef svo hagar tál, af brötbum berg- staili, meira og minna klofnum í stórbjörg, og oft liggur stór- grýti framan við staliinn, sem fallið hefur úr honum. Slík myndun sést víða i Örfirisey, einkum vestan á eynni, oig reyndar hér og hvar í nágrenni Forn, ísnúinn marhjalli mótaðn r í grágrýti í Örfirisey. arlandi, svo að einnig visindi framtiðarinnar geti fjallað um þá og dregið sina lærdóma af þvi sem þar er að sjá og end- urmetið staðreyndimar í ljósi nýrrar þekkingar. Eða hvað mundi verða sagt um stjórn Reykjavikur ef hún brendi gögn sem haft gætu mikið gildi fyrir sagnfræðinga framtíðarinn ar? Ég er að sjálfsögðu reiðubú- inn til að sýna Náttúravemdar- nefnd, og þeim sem hún vill kveðja til, aðstæður í Örfirisey, og staðinn hjá Korpúlfsstöðum vona ég að við finnum óskemmd an. Nú kemur kaflinn úr Skími óbreyttur, en það mun fyrir alla aðila hentugra en að ég aðeins visi til hans. „FORN STRANDLÍNA í ÖRFIRISEY Svo einkennilega viH til, að ævaforn strandlína er sýnileg í Örfirisey, oig fellur hún saman við strandlínu nútimans eins ná- kvæmlega og greint verður. Þetta er mjög athygiisverð stað reynd, sem ekki er unnt Reykjaviku'r. Stallurinn B (sjá mynd) byrjar þar, sem sjór inn hættir að ná til, og þegar ströndin er vel varin af eyjum og grynningum, eins og vestúr- ströndin á Örfirisey, segir hlykkurinn við B nokkurn veg- inn tii um það, hvert sléttur sjór feliur að jafnaði. TiJ samanburð ar við hinn hrufötta flöt A, er vert að athuga hinn jökuifág- aða flöt C uppi á eynni oían við sjávarmál. Hann er hrufuiaus að kalla og myndar fiatar, ávaiar bungur. Þarna koma fram verk jökla: heflaðar, flatar gnágrýtisklappir, eins og þær sjást svo viða i nágrenn- inu, og þær eru alit annars eði- is en hrufótti flöturinn A. Á þessum tveimur einkennum er ekki hægt að villast: Flöturinn C er verk jökia, en fjaran A og stallurinn B ér verk sjávar. En það athyglisverða er, að á nokkrum stöðum vestan á önfir- isey eru bæði hnúðar og aðrar ójöfnur flatarins A og ójöfnurn ar á stallinum B (sem er 2—3 m hár) sleiktar af jöklum. Jök- ulrispaðir fletir eru mjög skýr- T œknifrœðingar Síðasti söludagur á árshátíðarmiðum er 1. marz. Missið ekki af góðum félagsskap þann 3. marz í Skiphóli. Nefndin. Einbýlishús í Mosfellssveit 144 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bil- skúr. Selst tilbúið undir tréverk. Skipti möguleg. Margt kemur til greina. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19 — Sími 16260. ir viða á þessum stöðum. Jök- ullinn hefur leitazt við að s'kafa burt ójöfnurnar, sem fyrir voru er hann gekk yfir iandið, en honum hefur ekki tekizt annað og meira en að rispa og sleikja þær hér og hvar. Þessi jökull hefur ekki getað skapað flöt- inn C, heldur hlýtur sá flötur að vera verk eldri og öiflugri jökla. Af þessu er ljóst, að hinn ósilétti flötur A og stallurinn B voru þegar myndaðir, er jökull teygði sig síðast út yfir Örfiris- ey. Sjórinn hefur fyrir þann tfima verið búinn að standa lengi í sömu hæð og nú, og þá hefur myndazt strandf 1 ötu.rinn A. Meðan isöld stendur sem hæst, hefur jökuillinn auðvitað vam- að þvi, að sjór kæmist að strönd inni og ynni á henni. En þegar isöld er i vexti eða rénun, er si- felld breytinig á farginu, sem hvilir á landinu. Verður þá að gera ráð fyrir hröðum atfstöðu- breytin gum láðs og lagar, og er að minnsta kosti vatfasamt, hvort svona strandflötur getur myndazt á siiku timabili. Auk þess væri það harla ósennileg til viljun, að sjórinn hefði haft sömu stföðu við ströndina og í dag, meðan jökulfargið var allt annað, þvi að löndin sdga und- an jökulfargi eins og kunnugt er. Senniiegast þykir mér þvi, að strandflöturinn sé myndaður á tSmabili, þegar jökiar höfðu svipaða stærð og nú á tímum, þ.e. á skeiði milli isalda og þá sennilega á þvi síðasta. Ef það skeið samsvaraði Riss-Wiinn- timabilinu í Alpafjöilum, hefði þetta átt að gerast fyrir 100— 200 þúsund árum. Mjög er það athyglisvert, hve ströndin hefur breytzt lítið, síð- an þetta varð. Skýringarinnar mætti leita í þvi, að síðasta ís- öid hafi borið fram mikið af lausum ruðningi, er fyllti grynn ingarnar vestur af örfirisey og hlifði þannig ströndinni um mjög iangt skeið, enda eimir enn eftir af slíkum ruðningi. Hitt er víst, að fyrir nokkrum öldum var strönd eyjarinnar miklu bet ur varin á þessum stað en nú, og mun þvi öhætt að álykta, að það sé fyrst tiltölulega seint, sem sjór er á ný farinn að leika um hina fornu strönd, og þá skiljanlegt, hve vel hún hetfur haldizt. Það er vafal'ítið, að þennan forna strandflöt megi víðar finna en í Örfirisey. Með ströndinni inni hjá Kleppi er sams konar strandflötur í föstu lagi og í Örfirisey og háir klett Dr. Trausti Einarsson. ar fyrir ofan. Mér virðist harla óliklegt, að þessi flötur hafi get að orðið til inni á bérulitlum sundum á tímanum frá síðustu ísöld. Hitt mun sönnu nær, að hér sé um sama foma flötinn að ræða og í örfirisey. Hér hagar þó ekki svo til, að ísrékir hatfi haldizt, að minnsta kosti hef ég ekki fundið þær. Sjórinn ekur mölinni fram og aftur yfir flöt- inn og hefði sennilega afimáð all ar isrákir, sem þar hetfðu verið, og hamramir eru lausir í sér og úr þeim hefur yzta lagið vafa- laust hrunið. 1 fyrstu kynni svo að virðast, að það sé harla ólik- leigt, að landið geti haft sömu hæðarstöðu nú og fyrir síðustu ísöiö. Á þessari ísöld hafi auð- vitað fiutet kynstrin öli aí efni frá landinu út til hais og sé landið þvi verulega léttara nú og liggi þvi að öðru öbreyttu hærra en fyrir isðld- ina. En það væri þó hæpin álykt un. Siðasta ísöld var lítil, jfikl ar hafa lækkað landið lítið, mlð- að við aila hæð þess yfir sjó, og það, sem þeir fluttu frá miðju landsins, skildu þeir eftir út tll jaðranna eða í mesta lagl a8 þeir kæmu því út á grynning- ar við strönd landsdns, sam i þessu efni verða að teljast hluti af landinu. Það eru þvl harla litlar likur fyrir þvi, að nokkru veruiegu muni á þyngd landsins frá síðustu isðld Strandlínan ætti þvi að vera svipuð nú og fyrir isöldina, ef engin óþekkt öfl haía verið að verki. Strandlinan i Örfirisey sýntr, að fjöraborð er nú hið sama og fyrir isöldina. Þessi nið urstaða verður varla skUin á aðra lund en þá, að núver- andi staða landsins sé mjög stöð ugt jafnvægisástand, sem land- ið i iangan tíma hefur jafnan sótt i, er verulegt jökulfarg trufl aði ekki. Dregur þetta mjög úr almennum líkum fyrir þvi, að landið sé nú að hreyfast upp eða niður í nágrenni Rey'kjavikur. Leikskólinn Gnrðnkreppi Þeir foreldrar. sem hafa hug á að sækja um vist fyrir böm sin (3ja—6 ára) á leikskólanum við Faxatún vinsamlegast komi til viðtals í skr'rfstofu Garðahrepps mánudaginn 28. febrúar og þríðjudaginn 29. febrúar n.k. frá kl. 1—4 e.h. FÉLAGSMÁLARÁÐ GARÐAHHEPPS. UTBOÐ Tilboð óskast í að leggja „Reykjaæð II" fyrir Hilaveitu Reykja- víkur, frá Reykjum i Mosfellssveit til Reykjavikur. Dtboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.— krórta skiiatryggingu. Tilboðm verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 23. marz. 1972. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.