Morgunblaðið - 27.02.1972, Síða 19

Morgunblaðið - 27.02.1972, Síða 19
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 19 EHK Atvinna Laghentar stúlkur geta fengið atvinnu í sniðstofu og í saumasal. — Upplýsingar í verksmiðjunni, Hverfisgötu 56. Verksmiðjan FÖT HF. H úsgagnasmiðir Viljum ráða húsgagnasmiði strax. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddsstöðum, R., sími 19597. Atvinna Óskum að ráða nú þegar bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum til að starfa við athugun, mat og viðgerðir á notuðum bílum. Hér er um fjölbreytt framtíðarstarf að ræða fyrir duglegan mann sem getur starfað sjálfstætt. Upplýsirigar gefur skrifstofustjórinn. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Sími 21240. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST Baldutsgata HöfSahvetfi Þmgholtsstrœti Háteigsvegur Sörlaskjól Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunbiaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. jttggmfltfftfritor Afgreiöslustúlka óskast í sérverzlun í Miðborginni. Tilboð ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 2. marz merkt :„529“. Rafvirkjar Óska eftir félaga um raflagnavinnustofu. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og heimilis- fang á afgr. Mbl. merkt: „Félagi — 1908“. Bókhnld — Skriistofustarf Óska eftir starfi. (Til greina kemur J daginn). Fjölþætt starfs- reynsla. — Verzlunarmenntun. — Reglusamur — Góð með- maeli. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. marz n.k .merkt: „Strax — 1452". Unglingsstúlka óskast til sendiferða o. fl. á skrifstofu. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Sendiferðir — 1454“. T œknifrœðingur Hraðfrystihús i Reykjavik óskar eftir að ráða tæknifræðing til starfa við bónus-kerfi og vinnuhagræðingu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins rnerkt: „Fiskifræð- ingur 1832" fyrir 3. marz. Skrifstofustúlka óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða skrif- stofustúlku til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Starfsreynsla nauðsynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 5. marz auðkennt: „Skrifstofustarf — 1453“. Atvinna Óskum að ráða stúlkur til skrifstofustarfa. Stúlkur með starfsreynslu og skólamenntun ganga fyrir, þar á meðal reynsla í verðút- reikningum og tölvubókhaldi. FÁLKINN — Suðurlandsbraut 8. Sími: 8-4670. Skipti — Einbýlishús i Smáíbúðahverfi, fæst aðeins í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð. má vera í blokk. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 12. Simar 20424 — 14120. heima 85798. ASTRAD Vönduð transistor viðtæki á hagstæðu verði. Astrad VEF 204: 10 transistorar. Bylgjusvið: Langbylgja, mið- bylgja með báta- og bíla- bylgjum, 6 stuttbylgjur. Verð 4.214.00 krónur. Astrad 17: 17 transiistorar. Bylgjusvið: Langbylgja. miðbylgja, 5 stuttbylgjur, FM bylgja. Verð 5.403.00 krónur. Astrad Altair: 8 transistorar. Bylgjusvið: Langbylgja. mið- bylgja, 2 stuttbylgjur með fínstilli. Verð 2.045.00 krónur. Astrad 302 í leðurtösku: 9 transistorar. Bylgjusvið: Langbylgja, mið- bylgja, FM bylgja. Verð 1.817.00 krónur. ÚTSÖLUST AÐIR: Akranes: Verzlunin örin Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri Sauðárkrókur: Radíó- og sjón- varpsþjónustan Ólafsfjörður: Útvarpsvinnustofa Hilmars Jóhannessonar Akureyri: Útvarpsvst. Stefáns Hallgrímssonar KEA, Akureyri Húsavík: Bókaverztun Þórarins Stefánssonar Höfn i Homafirði: Verzlun Sig- urðar Sigfússonar Vestmanntíeyjar: Haraldur Ei- riksson hf. Selfoss: G. A. Böðvarsson hf. Grindavík: Kaupfélag Suðurnesja Keflavík: Kaupfélag Suðumesja Kaupfélag Ámesinga, Selfossi Radióver sf., Neskaupstað Bókaverzlun Ara Bogasonar, Seyðisfirði REYKJAVlK: Garðar Gislason hf., Hverfisgötu 4—6 F. Björnsson, Bergþórugötu 2 Radíóverkstæðið 'fiðni hf„ Einholt. 2 BiírFiðnr & Landbúnaðarvélar hí. . Suðuilandsbraul 11 - Re]kJ»ð> - ^ml IMOR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.