Morgunblaðið - 27.02.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972
21
Sigrún Björnsdóttir
Laxdal — Minning
SIGRÚN Björnsdóttir Laxdal
lívaddi þemtnan heirn hinn 20.
febrúar sl. og fór útför hennar
fram í gær frá Þingeyrakirkj u.
Hún var fædd að Bjamastöð-
um í Vatnsdal 16. júná árið 1899.
Foreldrar hennar voru hjónin
Sara ÞorMtedófctir frá Arnardal
og Björn Siguirðsson bóndi og
tennari frá Húnsistöðum.
Sigrún lauk igagnfræðaprófi
frá gagn fræða.skólamum á Akur-
eyri og hóf síðan starf hjá Lands
siímanum þar, árið 1917, en þeirri
sfcofnun helgaði hún starfsfkrafta
staa í samaniagt 40 ár.
Árið 1924 giftist Sigrún, Egg-
erti Laxdall, lisfcmáilara frá Akur-
eyri. Þau hjónin höfðu búsetiu í
Frakfklandi uim nokkurra ára
skeið. Þau eignuðust tvö böm,
Eggert, listmálara, sem fæddur
er á Afcureyri og Sigrúnu, sem
fædd er í Frakklandi og er hún
giÆt Sfcurlu Friðrikssyni, erfða-
fræðingi.
Strax eftir heimtoomuina hóf
Sigrún aftur starf hjá Landssám-
anum ag þá hér við aðalstorií-
sfcofuna i Reytkjavik. Árið 1935
var henni veitt forstöðumanns-
startf end ursko ðuin a rdei ltia r og
igetgmdi þeirri sfcöðu, þar til hún
kromst á eftirlaunaaldur.
Flrú Laxdal, eins og hún var
jatfnan köffluð af sam®tarfstfóllki
sinu, var stórbrotin toona, stoap-
mikil, en bjó þó yfir viðkvæmri
lumd.
IIún var skarpgreind og mjög
bókhneigð. Ungri var henni faiið
að gegna ábyrgðarstöðu og hafa
á 'hendi miannaforráð, en i þá tíð
var sliíkt ekfci afcgengt um kionur.
Þessari stöðu sinni gegndi hún
af miklum skörungsskap og ein-
ikenndiust störtf hemmar af sam-
vizikusemi og nátovæmni, en hún
Nú eða.
næst er þér
haldið samkvæmi;
FERMINGAR-
AFMÆLIS-
eða
TÆKIF7ERISVEIZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Soelkerlmi
HAFNARSTRÆTI 19
krafðist iifca þess sama af öðrum
og igat hún verið hörð í horn að
taka, ef henni þótti störtfin ekki
nógu vel rækt.
Þetta vissu samstarfsmenn
hennar bæði hér í Reykjavík og
einnig mörg hundruð stöðvar-
sitjórar pósts og siíma um land
ah.t, sem hún hatfði stöðugt sam-
band við. Stjórn®emi hennar vai
Mika metin að verðleitoum og hún
virt tfyrir sín störf. Það var að
vissu leyti slrangur og góóur
skóli fyrir unga starfsmieinn að
startfa með henni og við erurn
mörg, sem stöndum i þakkar-
stould við hana, og stofnunin í
heiid, fyrir viðleitni hennar og
áhrif í þá átt að reyna að gera
menn arð hæfari og slkyldurækn-
ari opinberum starfsmönnum.
Nú, þegar frú Sigrún Laxdal
ev horfim okkur, minnuimst við
íslenzk menningarsam-
tök stofnuð í Gimli
ÍSLENZK menningarsamtök liafa
vérið stofnnð í Gimli í Kanada
fyrir frnmkvæði íbúanna þar.
Markmið þessara samtaka er að
vinna að vernd íslenzkrar menn-
ingar í Norður-Ameríku.
Fyrsta veirkefroið verður að
koma á la'ggirnar safni um ís-
lenzika menningu og þjóðhætti
í Norður-Ameríku. Því næst að
vinima að verinidun fyrsta kirkju-
garðsine í Gimli, sem er næst-
elzti íslenzki kirkjugarðurinn í
Kanada. í þriðja lagi hyggjast
samtökin láta smíða víkingaskip
í fullri stærð, og eninfremur
hefur verið rætt um að hefja
sumarkennislu í íslenzkri tungu.
Samtö'kin hyggjast reyna að
afla fjár til þessara veirkefna
meðal íbúa af íslenzkum settum
í öllum hlutum Norður-Ameríku.
Með þessu vonast stofnendunniir
til að gera Gimli að öflugri
menindnigaTmiðstöð í N-Ameriku.
stórbrotinnar konu, sem oft lék
guisfcur um og við minniumst einn
ig viðkvæmrar gæðakonu, blíðr-
ar og tryg'glyndrar 'og sendum
ástvtaum hennar innitegar sam-
úðarkveðjur. Guð blessi minn-
ingu hennar.
Aðalsteinn Norberg.
— Skíöalyftur
Framhald af bls. 3
hausti, á tovöldin og um helg-
ar, eftir því sem veður leyfðu,
en öll þessi vinna við gröft,
flutning, hífirogar, steypu,
uppsetningu og samisetntagu,
var unnin í sjálfboðavintnu af
skíðamönnium og öðsrum áhuga
mö'ntnium, eiros og áður er sagt.
Skipta framlagðar vininu-
stundir nú orðið þremur þús-
undum.
I lok janúair kom verkfræð-
iragur frá fnamleiðanda lyft-
unmar, til þesis að taká verkið
út og „fínistilla“ lyftuna. Var
því verki lokið 5. febrúar sl.
þegar fyrsti skíðamaðurinn
sveif léttilega upp fjallið á
rúmium 3 mfaútum. Hefur
lyftan verið í notkun sáðan og
reynzt í alla sitaði mjög vel.
Eigandi skíðalyftunmar á
Seljalandsidal er íþróttabanda-
lag ísfirðtaiga, en framkvæmd
ir allar og rekstur hefur ann-
azt 5 manna nefrnd á vegum
bandalagstas. í þeirri nefnd
eru Guðmundur Svetasison,
Sigurður Jónsson, Gunimlaug-
ur Jónasison, Oddur Pétunsison
og Jón Karl Sigurðsson.
Heildarkostnaður við bygg-
ingu fyrri lyftunnar var um 2
miilljónir króma, en kostnaður
við þessa síðari lyftu meimur
um 4 milljónuim króroa. Hefur
bandalagið fengið 1 millj. fcr.
lán hjá Framfcvæmdasjóði ÍSÍ
og banfcalán eru 1,3 millj. fcr.
Eigið framlag er 700 þús. kr.
og sjálfboðavinma og ta-kja-
leiga um 1. millj. kr.
Forráðamenin S'kíð'alyftanjna
hafa kosið að selja aðgamgs-
eyri að lyftunum á vægu
verði, svo að allir geti notað
sér þesisi þægtadi, enda hefur
aðsókn að gömlu lyftunini ver-
ið mikil alla tíð. Er það von
þeirra, að tekjur af lyftunum
geti staðið undir þessa.ri auknu
fjárfestingu í framtíðinini, án
þesis að til hækkunar á að-
gangseyri þurfi að koma, en
roú kostar hver ferð 10 krónur
fyrir börin en 20 kónur fyrir
fullorðna.
Jafnhliða framikvæmdum við
sikíðalyftuna var í sumar
lagður breiður, upphleyptur
vegur frá Selj alandsvegi upp
að Skíðheiimum á Seljalands-
dal. Er aðstaða til skíðaferða
og sfcíðaiðkana á Seljalands-
dal því orðin hin ákjósanleg-
asta.
Jón Páll.
'$r SíaErzta úrval borgarinnar^S
f' a! sófasel'him *
KYNNING. nytt, nýtt. nýtt? panama sofasettid
Valtiusgogn
ARMULA 4 SIMI 82275