Morgunblaðið - 27.02.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.02.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 23 Iðnaður- og skrilstoluhúsnæði Til sölu er stórt iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í borginni, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. BJABNI GARDAR. viðskiptafræðingur, símar 26566 og 21578. Jörðin Neðri-Lækjardalur Engihiíðaitireppi A.-Hím. er laus til kaups og ábúðar á næstu fardögum. Jörðin er um 10 km frá Blönduósi. Varanlegar laxveiðitekjur tilheyra jörðinni. Rafmagn frá ríkis- veitu. Tilboð sendist undirrituðum eiganda fyrir lok marzmánaðar n.k. sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum ÓSKAR AXELSSON, Tízkusýning Félags kjólanieistara verður haldin í Súlna- sal Hótel Sögu þriðjudaginn 29. febrúar 1972. Forsala aðgöngumiöa verður frá kl. 5—7 mánudag og frá kl. 5 þriðjudag 29. febrúar í anddyri Hótel Sögu. GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDS HAPPDRÆTTIÐ. — Vinsamlegast hraðið skilum. — Vinningsnúmerið innsiglað hjá borgardómaraembættinu. SKATTFRJÁLS VINNINGUR, Range-Rover, árgerð 1972. — Pósthólf 5071 — póstgíró 3-4-5~6-7. Skrifstofa að Veltusundi 3, uppi. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingaframkvæmdum til að mæta brýnni þörf. GEÐVEMD sanderborg garn Komið-Skoðið-Kaupið og prjónið svo fallegri peysu en yður hefur dreymt um að hægt væri að prjóna, úr SÖNDERBORG-GARNI. Um 50 LITIR eru nýkomnir í FREESIA- og GLORIA-crepe. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. amsins er öllu framar Fæsteínnig á mörgum benzinstöövum betta er ekkl netn venjuleg eug!ý»kig, ORw heldur tllkynnlng tll allra þelrre forsldra, sem vilja bOmln sln önigg I OkuferOum. Viður- kennd af „Brltlsh Standard InstiUitlon'' og UmferOarráOI Reykjavlkur, Tv»r gerOfr: fyrtr 1—5 íra og 4—8 ára. VerS: 748,00 og 990,00. V F0RMULA1 Tryggvagötu 10 sími 23290 J / : Isiilll " l 'i X Hárlagningarvökvi er fyrir a!It hór HVÖNN H/F. Kuldaúlpurnor Stœrðir 30 til 46 Sendum í póstkröfu Laugavegi 76 - Hverfisgötu 26 Simi 1542S FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kappræðufundur verður haldinn í Félagsheimilinu Röst Hellissandi 27. febrúar kl. 16.00 milli F.U.F. og F.U.S. á Snæfellsnesi. Umræðuefni: TEKJUSTOFNAFRUMVÖRPIN og VARNARMÁLIN. Ræðumenn frá F.U.S. Ámi Emilsson. Sigþór Sigurðsson, frá F.U.F. Jónas Gestsson og Stefán Jóh. Sigurðsson. Fundarstjóri: Bjami Annes, Að loknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að bera fram fyrirspumir til frummælenda, öllum heimill aðgangur. F.U.S. og F.U.F. Starfskynning — opið hús Opið hús í féiagsheimilinu Valhöll Suður- götu 39 kl, 20.30 sunnudaginn 27. febrúar. Starfsáætiun Heimdallar kynnt Ámi B. Eiriksson. Ámi Johnsen skemmtir með þjóðlagasöng og sögum úr Eyjum. Diskótek. Plötusnúður Magnús Þrándur og mun hann kynna NIEL YOUNG. Ungt fólk hvatt til að fjölmenna. Umræðukvöld um skólamál Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdaliur hafa efnt til tveggja umræðukvölda um skólamál. Þriðjudaginn 29. febrúar verða lokaumræður í Valhöll við Suðurgötu. kl. 20.30. Frummælendur Árni Ól. Lárusson. viðskiptafræðinemi, ræðir um: NÁMSLÁN OG HUGSANLEGAR BREYT- INGAR A FYRIRGREIÐSLU VIÐ NAMS- MENN. Sturla Böðvarsson, tæknifræðinemi, ræðir um: VERK- OG TÆKNINÁM, OLNBOGA- BÖRN MENNTAKERFISINS? Framhaidsumræður og niðurstöður. Umræðukvöld þessi verða opin öllum áhugamönnum og eru menn hvattir til að taka þátt í umræðum. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA HEIMDALLUR. Fræðslufundir Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Mánudaginn 28. febrúar heldur Verkalýðs- ráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélag- ið Óðinn sameiginlegan fund, sem hefst kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: HÚSNÆÐISMAL. Framsögumaður: Gunnar Helgason. formað- ur Verkalýðsráðs. Fyrirspurnir — frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Landsmálafélagið VÓRÐUR efnir til fundar í Glæsibæ þriðjudaginn 29. febrúar kl. 20.30 um: LANDHELGISMÁLIÐ. Framsögumaður: Jóhann Hafstein, formað- ur Sjálfstæðisflokksins. Almennar umræðuf Þátttakendur m. a.: Guðmundur Jörundsson. útgerðarmaður, Pétur Sigurðsson. alþingismaður, Ingvar Hallgrimsson. fiskifræðingur. Umræðum stjómar formaður Landsmálafélagsins Varðar: Valgarð Briem. hrl. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Stjóm Landsmálafélagsins Varðar. Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur verður miðvikudaginn 1. marz í Valhöll kl. 20.30. GEIR HALLGRlMSSON. borgarstjóri. flytur framsöguræðu um UTANRlKIS- og VARNARMAL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.