Morgunblaðið - 27.02.1972, Side 26
26
MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 27. FERRÚAR 1972
Tölva á sftígaskóm
RUSSELL - ROMERO - FLYNN
Ný gamanmynd í litum.
ISLENZKUR TEXTI.
Aukamynd:
FAÐIR MINN ATTI FAGURT
LAND
ístenzk litmynd, gerð fyrir Skóg-
rækt ríkisins af Gísla Gestssyni.
Tónlist: Magnús Rlöndal Jó-
hannsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öskubuska
PlSNEYSi
TE(H\IC0L0K
Barnasýning kl. 3.
Steve McQueen
Sháron Farrell.Will Ceet Michael Constantine,
Rupert Crosse. Mitch Vogel
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarisk gamanmynd í litum
og Panavision, byggð á sögu
eftir William Faulkner.— Myndin
hefur alls staðar hlotið mjög
góða dóma sem úrvals skemmti-
mynd fyrir unga sem gamla.
Leikstjóri: Mark Rydell.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 15.
Nýtt bráðskemmtilegt safn.
TÓNABlÓ
Siml 31182.
í MTURHITAM
(„ln the heat of the night")
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
ieikiin aimerísk stórmynd í litum.
Myndin hefur hlotið fimm Oscars
verðlaun.
Leikstjóri: Norman Jewison.
Aðalleikendur:
Sidney Portier,
Rod Steiger,
Warren Oates.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum innan 12 ár.
Miðfð ekki á
lögreglustjóraim
Bráðskemmtileg gamanmynd
með James Garner.
Sýnd kl. 3.
Sexföld Oscats-veriJiaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Missið ekki af þessari vinsælu
kvikmynd. Mynd fyrir aíia fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Sama verð á öl'lum sýningum
kr. 90.
Síðustu sýningar.
OPIÐ HÚS
kl. 8—11.30.
Hljómsveitin Fjarkar
er gestur kvöldsins.
Diskótek.
Aldurstakmark: fædd ‘57 og eldri.
Nafnskírteini.
Aðgangur 25 krónur.
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.
Sýnd kl. 3.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskré.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn Ö
RAGNAR JÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður.
GÚSTAF Þ. TRYGGVASON,
lögfræðingur.
Hverfisgötu 14 - Simi 17752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Engisprettan
(Grasshopper)
v&irassnoppet*
JACQUELINE BISSET
JIM BROWN
........... JOSEPH COTTEN
DANUNVAR19,
VILLE HUN VÆRE NOGET SRRLI6T.
Dfl HUN VAR22 HflVDE HUN PR0VET ALT!
Spennandi og viðburðarík banoa-
risk litmynd um unga stúlku í
ævintýra leit.
Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset. Jim Brown,
Joseph Cotten.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlot'ið gífurlegar vinsældir.
Síðasta sinn.
Verzlunarskólinn kl. 13.30.
Mánudagsmyndin
Made in Sweden
Sænsk ádeilumynd, framleidd af
Svensk Filmindustri undir stjórn
Johans Bergenstráhle, sem
eínnig samdi handritíð ásamt
Sven Fagerberg. Tónlist eftir
Bengt Ernryd.
Aðalhlutverk:
Lena Granhagen. Per Myrberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sirm.
þjódleikhOsid
Glókollur
Sýni.ng í dag kl. 15. Uppselt.
ÓÞELLÓ
Sýning í kvöld kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
leikfelag:
YK1AVÍKDR1
SKUGGA-SVEINN i dag ki 15.
Uppselt.
HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
SKUGGA-SVEINN þriðjudag
SPANSKFLUGAN miðvikudag.
KRISTNIHALD fimmtudag.
SKUGGA-SVEINN laugardag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
5
SAKAMENN
(Firecreek)
JAMES
STEWART
HENRY
F0NDA
Höpkuspennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T eiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Veitingahúsið
að Lœkjarteig 2
RÚTUR HANNESSON
OG FÉLAGAR
HLJÓMSVEIT
ÞORSTEINS
GUÐMUNDSSONAR
frá Selfossi.
Mafur framreiddur frá M. 8 e.li.
Borðpantanfanir i aíma 35355
Sími 11544.
LÍKKLÆÐI
MÚMÍUNNAR
MUMMSTS
SHR0UD
Afar spennandi brezk hrollvekju-
mynd frá Hammer Film.
John Phillips - Elizabeth Sellars
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innen 16 ára.
Hrói höttur og
kappar hans
Hin spennandi ævintýramynd
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
Sími 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
Heimsfræg amerísk stórmynd
f litum, gerð eftir metsölubók
Arthur’s Hailey, Airport, er kom
út 1 íslenzkri þýðingu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Setrten.
* ISLENZKUR TEXTI.
★★★★ Daily News.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Litli Rauður
GullfaWeg og skemmtileg berna-
mynd í litum.
Rauðsokkar l
Fundur þríðjudaginn 29. 2 ‘72 að Ásvallagötu 8 kjallara.
STOFNUN NÝRRA STARFSHÓPA.
Allir velkomnir. MIÐSTÖÐ.
T œknifrœðingar
Árshátíð félagsins verður föstudaginn 3.
marz í Skiphóli, Hafnarfirði.
Miðasala: 28., 29. febr. og 1. marz.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Nefndin,