Morgunblaðið - 27.02.1972, Page 29
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972
29
Scandinaviam
Hobby &
Pen-Friends
Association
Buddingevej 114, DK-28QO,
Lyngby, Darnnark.
Któbbuc fyrir pennavini, frí-
merkjasa fnara, myntsafnera
o, fl. Meðlimiir eru alls staðar
frá í heiminum. Skrífið eftir
upplýsingum.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
feiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðrvi, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir afira, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.
MATSTOFA
AUSTURBÆJAR
auglýsir
★
FERMINGAR-,
BRÚÐKAUPS-
eða AFMÆUSVEIZLUR.
★
Erum ávallt tilbúnir
að útbúa fyrir yður:
KALT BORÐ
HEITA RÉTTI.
★
Frábærar KAFFISNITTUR
á aðeins 22 krónur.
★
Bezta auglýsingablaöiö
Veiðimenn — Veiðiiélög
Vatnasvæði Veiðifélagsins Flóka í Fljótum er til leigu.
Lax- og silungsveiði. Áherzla verður lögð á ræktun. 10 ára
samningur hugsanlegur. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Upplýsingar gefur og tilboð sendist fyrir 15. marz til Haraldar
Hermannssonar. Yzta-Mói, Fljótum. Símstöð Haganesvtk.
GLUGGAVAL HF
Grensásvegi 12
NÝ SENDING
af dralon- og damask-gluggatjalda-
efnum. Einnig eldhúsgardínuefni
og stores-efni í fallegu og fjöl-
breyttu úrvali.
— Næg bílastæði. —
GLUGGAVAL,
Grensásvegi 12, sími 36625.
FERflASKRlFSTQfAN SUNNA
UHKASTHTI7 SiMAR 1S400 12070 2E5SS
sponsR fiATin
1. Sagt frá fjölbreyttum ferðamöguleikum.
2. Litmyndasýning.
3. Bingó. Vinningar tvær utanlandsferðir, Mallorcaferð og
Kaupmannahafnarferð. (Alli Rut, stjórnar bingóinu).
4. Los Valldemosa, hinir heimsfrægu spönsku söngvarar.
skemmta tvisvar á hverju kvöldt.
26. febrúar, laugardag. Sindrabær, Höfn, Horrtafirði.
27. febrúar, sunnudag, Stapa, Keflavík.
29. febrúar, þriðjudag. Selfossbtó.
1. marz, mtðvikudag. Samkomuhúsið, Vestmannaeyjum.
Skemmtanirnar hefjast allar kl. 20.30 að kvöldi, nema í Vest-
mannaeyjum, kl. 20.00. Dansleikir verða einnig á skemmtunum
á Akranesi og í Höfn í Homafirði,
•
■ %
ROSENGRENS 1 ! ■ 1 ' S ’■ ■4
VIÐURKENNDAR • . i
ELDTRAUSTAR
— fyrir kyndiklefa
— hvar sem eldvörn þarf | H
— Standard staerðir J 4 ^.
— Sérstærðir V s
SÆNSK GÆÐAVARA
VIÐURKENNING É
MUNAMAlASTOFNUNAR RlKISINS. 1
E. TH. MATHIESEN H.F. [ *' ■ Si ‘A 4
SUÐURGÖTU 23
HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152
Flugfreyjur
Áríðandi fundur verður að Hagamel 4, mánu-
daginn 28. febrúar nk. kl. 2 e. h.
FUNDAREFNI: Samningarnir.
Áríðandi að allar mæti.
Flugfreyjufélag íslands.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag klukkan 3 eftir hádegi.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Vinningar að verðmæti 16.400 kr.
Borðpantanir í síma 12826.
NÝTT NÝTT
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.30.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19,30.
Borðum ekki haldð lengur en til kl. 8,15.
ISIlHmBlBIHMlBlllMlBIHBllBI
SKIPHOLL
Hljómsveitin
og
JÖRUNDUH
sbemmta
DANSKAR TRILLUR
FÁST ÓSAMSBTTAR
MBÐ BBA ÁN SKYGGNIS
*
unnai Sfygeiiöóon h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: >Vol»er* - Sími 35200
:..;...
•’Vnt sVNiP
—— •.v.yr.tth