Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 52. tbl. 59. áíg. FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kekkonen tekur afstöflu með íslandi í laindhclgismállriu: „Ef nokkur þjóð á rétt á að draga fæðu sína úr sjó er það sú íslenzka4í Frá Bimi Vigni, Helsinki, 2. marz. KEKKONEN Finnlandsfor- seti tók eindregna afstöðu með fslendlinguim í landhelg- ismálinu í kvöldverðarboði er hann hélt forseta Is- lands, Kristjáni EMjárm, og forsetafrúnni, KalWóru Ing- ólfsdóttur, í forsetahöllinni í Helsinki á fyrsta degi himn- ®r opiuberu heimsóknar þeirra. í ræðu sinni sagði Finn- landsforseti orðrétt: „Eigi nokkur þjóð rétt á að draga fæðu síma úr sjó er það ís- lemzka þjóðin. Það er réttur, sem nútíma tækni og stjórn- málaþróun skulu ekki fá hnekkt. Með þeíta sjónarmið í huga hefur- Finnland með djúpri sarmíð fylgt við- leitni fslands til að tryggja höfuðatvinnuvegi sínum, sjáva rút v egimun, örugga framtíð, og mun Finnland styðja þessa viðleitni á al- þjóðavettvangi innan þeirra marka, sem raunhæfar að- stæðuir leyfa." Urho Kekkonen, forseti Finnlands, tekur á móti herra Kristjáni Kldjárn, i Helsinki, f 4? Fjórir skotnir og 43 særðir Umræður nm landhelgismál í brezka þingmu: Tveir lávarðar vörðu rétt íslands til útfærslu Verksmiðjutogarar sjúga upp fiskinn eins og ryksugur, sagði Ted WilMs London, 2. marz. — Einkasikeyti til Morgunbiaðsins frá AP — TVEIR fulltrúar í lávarða- deild hrezka þingsins vörðu í kvöld rétt íslands til þess að færa út landhelgi sína úr 12 í 50 sjómílur, en einn ráðherr- anna úr ríkisstjórninni sagði, að stjórnin hygðist bera deil- una undir Alþjóðadómstól- inn. Sagði Tweedsmuir bar- gætu „réttlætt brottfall rétt- inda okkar til þess að halda áfram fiskveiðum á svæðum á úthafinu, þar sem við höf- um stundað fiskveiðar í 100 ár eða !engur“. Hún sagði ennfremur, að með tilliti tíl varðveizlu fiskstofnanna þá væri Bretland reiðubúið til þess að takmarka fiskaflann við það, sem veiddist á árun- um 1960—1969. og Bottbby lávarðuT, sem er íihaldisimaður. Wi'llis iávarður sagði, að raun- veruleg hætta væri fyrir hendi á þvi, að varanlegt tjón yrði uranið giaiginvart fislkveiðum Isiendiniga með ofveiði. Haran skýrði frá þvl, að hann hefði nýlega heimsótt Is- larad og kvaðst álíta að „málstað- ur þess væri mjög siterkur" fyrir stækkun landhelginnar. „Isiand er failegt en hrjóstrugt land. Á milii 89 og 90% lamdsins er ekki urent að nota til framieiðsiu. Kvik Framhald á bls. 12. Landhelgi Gabons í FAGrURT VEÐt K Eeigiursta veður var í Heisinki 1 morgun er Caraveiieþota frá finmska flugféiaginu Fimnair JienitS hér á fhigvellinium með ís- tanzkiu forsetahjónin og fýigdar- Bð þeinra, Eánar Ágústsson utan- Tflk'iisráðherra og frú, Pétur Thor- steánsson ráðuneytisstjéra og frú og Birgi Mölter forsetaritara. -— Kéklkoraen Piranlaradsforseti tók á íreóta íorsetajhjóreuraum ásamt SuOcseilainiein, forseta þingsins, náðherrum finrasku stjómarinn- «ir, þar á meðail Rafael Paasio fomsiætisráðherra, Koivisto fjár- íwádaináðlherra, Sorsa utanrikisráð toenra og Ulf Stmdquist mennta- ireáQairáðhertra, yngsta ráðhenra báranar nýju stjómar (27 ára) og ýmsum öðrum háttsettum emlbœttismönnum. Þama á flug- Framhald á bls. 12. Nordur-írland: Belfast, 2. marz — NTB LÖOBEGLAN i Belfast fann seint í gærki öldi lík tveggja pilta I rauðmálaðri vönabifreið fyrir framaan sjúkrahús í borginni. Brezkir hermercn höfðu skömmu áður skotið á rauðmál- aða vörubifreið, sem þeir ætíuðu að skoða, en bendingum þeirra var ekiki sirenit. Bifreiðin naare staðar skömmu siíðar fyrir framan Victoria- sjúkrahúsið svo að hvein i heml- unum. Bílstjórinn stökk út og þaut upp í aðra bifreið, sem kom rétt á eftir og ók á brott. Lögreglan kom á staðinn nokkru síðar og faren lík tveggja pilta, 14 og 16 ára, Fjórir vopnaðix menn höfðu áður neytt maren úr norður- írska heimavamarliðinu að fara úr bifreið sinni og fulivissuðu konu hans um að ekkert mundi henda hann. Haren fannst lát- Franuhald á bts. 21. ónsfrú, sem er aðstoðarráð- berra í Skotlandsmálaráðu- neytinu, að hún gæti ekki faliizt á, að þarfir íslands Ted WiUis. Tweedismuir barónsfrú sagði enrcfremur, að yrði deálan lögð fyrir Alþjóðadómstóiinn, þýddi það ekki að viðræðum milli ríkissitjómanina tveggja skyidi ékki haldið áfram „í þeiiri voin að komast að iausn með samkomulagi." Hún bætti við: „Ég vorca, að við komumst hjá þvi að lenda í öðru þorskastríði, þó að feland hyggist stækka land helgi sína úr 12 í 50 mílur.“ Barónsfrúin sagði þetta, er hún var að svara ræðum tveggja þingmanna í lávarðadeiidinni, sem studdu máfetað Isilands, en það voru þeir Wiilis iávarður, Bem er í Verkamanhaí' okkreum Landhelgí Gabons í 30 mílur AFRÍKULÝÐVELDIÐ Gabon færffi út landhelgi sína 5. janú ar sl. i 30 sjómílur. Forseti Gabons gaf þenmam dag út tilskipun þess efnis, að landhelgi Gabons skuli vera 30 sjómílur, sem mælast frá stórstr aumsf j ör uborði. Sendiráð Gabon í Wasbing- ton sendi ísienzka sendiráðinu vestra tiikymningu um út- færslu landheiginnar 9. febrú- ar sl. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.