Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 7 FERDINAND BANGSIMON og vinir hans sem engin jörð var undir. Þar var nefnilega hola og honum vannst aðeins tími til að hugsa með sjálfum sér: „Ég er farinn að fljúga . . . eins og Uglan. Hvernig ætli sé hægt að stoppa?“ . . . og þá stopp- aði hann. Búmmm. „Æ, æ, æ, æ, æ,“ sagði einhver. „Þetta er skrítið,“ hugs- aði Bangsímon. „Ég sagði „æ“ án þess að ég segði nokkuð.“ „Hjálp,“ var kallað skrækri röddu. „Þetta er ég aftur,“ hugs- aði Bangsímon. „Ég hef lent í slysi og dottið ofan í brunn og ég er farinn að tala með svona skrækri rödd, áður en ég veit af. Ég hlýt að hafa meiðzt eitthvað innvortis. Mikil skelfing." „Hjálp . . . hjálp.“ „Þarna heyrði ég rödd- ina aftur. Ég segi jftíö, sem ég hef alls ekki hugsað mér að segja. Þetta hlýt- ur að hafa \ærið mjög al- varlegt slys.“ Honum datt í hug, að þá gæti hann ef til vill ekki sagt það, sem hann ætlaði að segja, svo hann ákvað að reyna það. Hann sagði því upphátt: „Mjög alvarlegt slys.“ „Bangsímon,“ sagði skræka röddin. „Það er Grislingurinn,“ hrópaði Bangsímon alls- hugar feginn. „Hvar ertu?“ „Hérna undir,“ sagði skræka röddin. „Undir hverju?“ „Undir þér,“ sagði Grisl- ingurinn. „Stattu upp.“ „Nú?“ sagði Bangsímon og flýtti sér að standa á fætur. „Þú datzt ofan á mig,“ sagði Grislingurinn og fór að þukla á sér öllum. „Ég gerði það ekki vilj- andi,“ sagði Bangsímon dálítið áhyggjufullur. „Ég var heldur ekki FRflMttflbÐS Sfl&fl BflRNflNNfl Finnboga saga ramrna — Teikningar eftir Ragnar Lár. 29. Um kvöldið, er menn voru í svefni, stendur Finnbogi upp og tekur vopn sín. Gengur hann út og neytir þess bragðs, að hann gekk öfugur. Hann sér hvar björninn liggur og hefur drepið sauð und- ir sig og sýgur úr blóðið. 30. Þá mælti Finnbogi: „Stattu upp bersi, og ráð móti mér. Er það heldur til nokkurs en að liggjá á sauðarslitri þessu.“ Björninn settist upp og leit til hans og kastar sér niður. Finnbogi mælti: „Ef þér þykir ég of mjög vopnaður, skal ég að því gera.“ 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabilar hf„ sími 81260. FORD CORTINA '68 fæst gegn 2—3 ára veð- skuldabréfum eða eftr samn- ikomulagi. BlLASALAN HÖFÐATÚNI 10 símar 15175 — 15236. HILLMAN HUNTER '68 fæst gegn 2—3 ara veð- skuldabréfum eða eftir sam- komulagi. BlLASALAN HÖFÐATÚNI 10 símar 15175 — 15236. CITROÉN I. D. 19 1964 Sérstakur dekurbíll í tic-pp- standi til sölu. Sími 52277. IBÚÐ TIL LEIGU 2ja herbergja nýleg íbúð við Rofabæ til leigu nú þegar — fyrirframgreiðsla. Tiltooð send ist afgr. Mbl. fynr hódegi é mánud. merkt Rofatoær 1850. TAPAZT HEFUR KVENÚR líklega ó bílastæðiou við Öð- fnstorg og verzlunina Raf- ha eða við Borgarspitalarui. Finnandi vinsamlega hriogi i síma 41359. OPEL CARAVAN 1968 nýsikoðaður til sýnís og sc-’u í dag. Má borgast með 3—4 ára skuldatoréfi eða eftir sam- komufagi. BlLASALAN Höfðatúni 10 sími 15236 og 15175. TÆKIFÆRISKAUP Lftið notuð KÁSTLE s'kíði (185 sm) með öiryggistoiind- mgum (hæl og tó), skór nr. 41 (smelltir) og stálstafir tiil sölu. Verð 6—7 þ. kr. Uppl. í síma 12748. BIFREIÐARSTJÓRI með meira- próf og vanur leigutoifreiða- akstri óskar eftir atvinmu. Hefur góðan bíl til umréða. Svar við auglýsingunni ós'k- ast sent afgr. fyrir 5/3 '72, merkt Bifreiðarstjóri 863 — 1848. YTRI-NJARÐVlK Til sölu 108 fm steinsteypt einbýlishús. 3 svefnherbergi, stofa og húsibóndaherbergi, ræktuð lóð, stór btl'skúr. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263 og 2890. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð i þéttingar é steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð. simi 40258. KEFLAVlK Óska eftir 3ja—4ra herto. ibúð í Keflavík eða nágrenni sem fyrst. úppl. gefur WilJii- am Scottow CTRI. Simi 8442 eða 4143, Keflavikur- flugvelli. Gamlar góöar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA- MARKAÐURM SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.