Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐLÐ. FÖSTUDAGUR 3, MARZ 191jp • Halló! Augnablik Getur einhver hjálpað ungum, mjög svo áhugasömum hljóðfæraleikurum um æfinga- húsnæði? Ef svo er, vinsamlegast hringið þá í síma 35189 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Óska ettír að taka á leigu 15—25 tonna bát með sjálf- virkum handfærarúllum. Upplýsingar í símum 1251 og 2303 Vest- mannaeyjum. tftboð Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboðum í akstur fyllingarefnis í götur í Keflavík og Stapafell. Áætlað efnismagn er 16 þús. rúm- metrar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Keflavík á venjulegum skrifstofu- tíma næstkomandi mánudag og þriðjudag. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjóra föstudaginn 10. marz nk. kl. 11 fyrir hádegi að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óska. Bæjartæknifraeðingurinn í Keflavík. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS Æ\nnr^nw&m Þeim, er hyggjast sækja um lán til kaupa á eldri íbúðum, skal hér með bent á, að slíkar umsóknir þurfa að berast stofnun- inni með öllum tilskildum gögnum fyrir 1. apríl n.k. Síðari eindagi á þessu ári vegna sömu lána er 1. október, en óvíst er nú með öllu hvenær unnt verður að sinna lánsum- sóknum, er berast fyrir þann tíma. Rétt er að vekja athygli á, að lánsumsókn verður að berast innan 12 mánaða frá því að viðkomandi íbúðarkaupum hefur verið þinglýst. Umsóknareyðublöð eru afhent í stofnuninni og á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga. Reykjavík 2. marz 1972. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 Iðnaðarhúsnæði - eignnrland Til sölu eru tvær sambyggðar bogaskemmur ásamt tilheyrandi eignarlandi, við Suðurlandsveg. skammt frá Árbæiartiverfi. Grunnflötur um 620 fermetrar. gólf steypt jám nýlegt. Skemm- umar eru einangraðar og i góðu ástandi. Eignarlóð er um 25 þúsund fenmetra. Möguleikar á hagstæðu láni. Titboð. er greini nafn. heímili og síma. sendist Morgunblaðirtu fyrir 8. þ.m.. merkt: „1843". Akureyringar Tilboð óskast í Corsair bifreið árg. 1967 í því ástandi sem hún er í eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis við Kringlumýri 21, Akureyri. Tilboðum sé skilað til umboðsmanns Hag- trygginga á Akureyri Svavars Eiríkssonar, Vanabyggð 19 fyrir mánudaginn 6. marz n.k. íbóð til leign í Reykjavík Sá sem getur útvegað 3—400 þús. kr. lán til 10 ára gegn góðu veði í fasteign getur fengið leigða ibúð i Reykjavík á hagstæðu verði. ibúðin er í tvibýlishúsi með hitaveitu. Alger reglusemi áskilin. íbúðin getur verið laus nú þegar. Stærð íbúð- arinnar er 3 herbergi og eldhús ásamt góðri geymslu. Tilobð merkt: „931" sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 4. marr næstkomandi. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf' BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST í Digranesveg, Kópavogi Simi 40748 Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður MorgunbJaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. FJaSrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og Ifeiri vorahfut'r i margar gsrðír btfrelða BOavöiubúðét FJÖÐRIM Leuðavegi 169 - Sfcnl 24180 Norsku RAFMAGNS- ÞILOFNARNIR 500. 600. 800, 1000 og 1200 vatta. Einnig 2000 vatta með viftu. Rafmagn Vesturgötu 10, sími 14005. 1 62 60 Til sölu 3ja herb. fbúð við Reynimel Mjög góð íbúð. 2ja herb. íbúð við Hringbraut. Nýbúið að skipta um efdhús- innréttingu. 3ja herb. rbúð við Hraurrbæ. Ný teppi á stigagangi. íbúðin Irtur mjög vel út. Sérstaklega fag- urt útsýni. Raðhús i Langholtshverfi í skipt- um fyrir stóra 3ja herb. íbuð eða 4ra. ibúðinni verður að fylgjia bílsk. eða bílskúrsréttur. Fosteignasalan Eiríksgöta 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 2ja herb. lbúOir við Hraunbæ og Rofa w w- Tvíbýlishús i Austurbænum með 3ja bæ. 3ja herb. ibúd viö ÁlfaskeiÖ 1 Hafnar IBUÐA- INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. og 4ra herb. íbúðum. Nýjar inn- réttlngar, ný teppi. - herb., eldhús og bað. Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð 1 Breið- holti. Ibúðin er ein stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Sérþvottahús. Nýleg 5 herb. ibúð i gamla bænum. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eld hús og bað. SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. Einbýlishús 1 Smálbúðahverfi. — A hæðinni eru 2 stofur og eldhús. 1 risi 3 svefnherb. og bað. 1 kjailara eitt herb. og eldhús. Hálf húseign á einum bezta stað 1 L»augarásnum. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Simi 22911 ag 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð jarðhæð við Hraunbæ. Um 80 fm íbúðar- hæð í háhýsi. Góðar svatir, víðsýrtt útsýni. Gæti verið laus fijótlega. 3ja herb. sérhæð í parbúsi í Austurborginni. 4ra herb. sérhæð í Hafnarfirði. Einbýlíshús og raðhús fuMgerð og í smiðurn viðs vegar í Kópavogi. Séreign, Vesíurbœr í skiptum er rúmgóð sérhæð á mjög góðum stað í Vestur- borginni fyrir raðhús eða ein- býlíshús, verður hvort tveggja á einni hæð, i Fossvogi eða í Austurborginni. Sérhæðinni fylgir m. a. eignarhluti í kjallara og góður bílskúr. Lóðin girt og vel ræktuð, vönduð eign. Nári- ari upplýsingar í skrifstofunni Jón Arason, lidl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 84326.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.