Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 19 AIXIXXA ATVIWiTVn Atvinna óskast líti d londi Ungur maður með Samvinnuskólapróf óskar eftir góðri atvinnu úti á landi frá 15. maí n.k. Tilboð merkt: „Atvinna — 932" sendist afgr. Mbl. fyrir 10. n.k. Verzlunarstarf Maður um þrítugt getur fengið vinnu við sérverzlun í Miðborginni. Umsóknir greini aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „B/4 — 1847" til Mbl. fyrir 10. marz. Stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða RITARA Nauðsynlegt er að viðkomandí hafi góða og geti unnið sjálfstætt. vélritunarkunnáttu Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendíst Morgun- blaðinu fyrir 7. marz n.k., merkt: „Ritari — 1849". Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Þarf helzt að geta byrjað strax. KJÖTBÚÐIN, Bræðraborgarstíg 16, Sími 12125. Atvínna Laghentur maður, helzt vanur vélum óskast til starfa við netagerð vora nú þegar. Vaktavinna. H/F HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Hafnarf jörður - Hafnorf jörður Skrifstofustúlka vön vélritun og vélabók- færslu óskast strax. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. HJÚKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur óskast á ýmsar deildir Borgarspítalans, einnig óskast hjúkrunarkona á naeturvakt í hluta af starfi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 2. 3. 1972. Borgarspítalinn. Maður óskast Upplýsingar á Smurstöðinni, Suðurlandsbraut FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ALLT MEÐ Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi IMæsta spilakvöld vetrarins verður sunnudaginn 12. MARZ að Hótel Sögu. STJÓRNIN. Seltj arnarnes Sjálfstæðisfélag Seltimínga heldur skemmti- og spilakvöld. í kvöld, föstudaginn 3. marz, kl. 8,30. í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Guðmundur lllugason. hreppstjóri flytur eríndi. 2. Félagsvist, góð kvöldverðlaun. Nú er að hefjast ný þriggja kvölda keppni. Verið með frá byrjun og takið þátt í keppni um vönduð heildarverðlaun. STJÓRNIN. Kópavogsb úar Axel Jónsson bæjarfulltrúi verður til við- tals í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 6 uppi laugardaginn 4. marz kl. 2—4. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN. Málfundanámskeið Heimdallur, samtök ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, efna til málfundanámskeiðs í félagsheimilinu Valhöll Suðurgötu 39. Námskeiðið verður 7. og 9. marz (þriðjudag og fimmtudag) bæði kvöldin kl. 20.30. Stjómandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. Nokkrir þekktir mælskumenn koma í heimsókn á námskeiðið og flytja stutt erindi um hina einstöku þætti. Leiðbeint verður um ýmsa þætti ræðumennsku og fundarskapa svo sem: framsögu, fundarstjóm og einnig um fundarform. Þátttaka tilkynnist i sima 17102 og er öllum heimil. Kappræðufundur Ræðumenn Heimdallar: Anders Ellert Jakob verður haldinn í Sigtíini mánudaginn 6. marz n.k. kl. 20,30. Umræðuefni: AÐGERÐIR OG STEFNA RÍKISSTJÓRNAR ÓLAFS JÓHANNESSONAR. Ræðumenn F.U.F.: Guðnrundur Tómas Þorsteinn Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. EIMSKIF . Á næstunni ferma skip vor j #til Islands, sem hér segir: , ANTWERPEN: Skógafoss 6. marz* Reykjafoss 15. marz Skógafoss 24. marz Reykjafoss 30. marz* FROTTERDAM: Reykjafoss 14. marz Skógafoss 23. marz Reykjafoss 29. marz* < FELIXSTOWE Mánafoss 7. marz Dettifoss 14. marz Mánafoss 21. marz Dettifoss 28. marz ►HAMBORG: Mánafoss 9. marz Dettifoss 16. marz Mánafoss 23. marz Dettifoss 30. marz „WESTON POINT: Askja 10. marz Askja 24. marz 'NORFOLK: Anna Johanne 7. marz Brúarfoss 13. marz Selfoss 27. marz Goðafoss 4. apríl BHALIFAX: Brúarfoss 16. marz ^KAUPMANNAHÖFN. Bakkafoss 9. marz* Gullfoss 10. marz írafoss 15. marz Tungufoss 21. marz Gullfoss 23. marz írafoss 28. marz HELSINGBORG Bakkafoss 6. marz * írafoss 16. marz írafoss 29. marz GAUTABORG Bakkafoss 8. marz* írafoss 14. marz Tungufoss 20. mairz írafoss 27. marz KRISTIANSAND: Bakkafoss 11. marz * Tungufoss 22. marz GDYNIA- Lagarfoss 11. marz Hofsjökull 15. marz Fjall'foss 23. marz KOTKA: Lagarfoss 9. marz Fjallfoss 20. marz VENTSPILS: Lagarfoss 12. marz Skip. sem ekki eru merktC *með stjörnu, losa aðeins U 'Rvík. Skipið lestar á allar aðal-*^> Shafnir, þ. e. Reykjavik, Hafn-I^ Jarfjörð, Keflavík, Vest-,,^ jmannaeyjar, Isafjörð, Akur- jeyri, Húsavík og Reyðarfj. w .Upplýsingar um ferðír skip- z" ^anna eru lesnar í sjálfvirkum^ * símsvara, 22070, allan sólar- ^V ' hringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. : if <5 -if á/ 'Jf u 0 LESIfl ____ 2»eru öxulþunga- DflCIEGII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.