Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 Ólíft í kennslustof unni vegna hita — Nemendur einnar bekkjar- deildar Tækniskólans vekja athygli á vandamálum skólans 1 GÆBMOBGlfí, þegar nem- endur 1. hluta B ( byggingrar- tæknifræði í Tækniskóla fsiands komu í skólann, var hitastig i skólastofu þeirra 27 gráður og rakastigið 30%. Af þessum sök- um féll kennsla niður í þessari stofu allan daginn. Nemendurnir fóru þess í stað í heimsókn í menntamálaráðuneytið og komu þar á framfæri óskum sínum um tafarlausar úrbætiir í þessu máli og reyndar mörgum öðrum sem Flugfreyj- ur fengu 19,5% SAMNINGUR sá, sem flugfreyj- ur og vinnuveitendur þeirra hafa nú samþykkt, gildir frá 1. jan- líar 1972 til 1. nóvember 1973. Á þessum tíma verður 19,5% al- menn kauphækkun, sem kemur til framkvæmda í fjórum áföng- um. Flugfreyjur, sem hafa verið allt að tveimur árum í starfi, fá 18,5% almenna kauphækkun. Af kauphækkuninni komu 8% tii firamikvæmda 1. janúar si., 4% bætast við 1. júní 1972, önnur 4% 1. marz 1973 og 3,5% koma tiil firamkvæmda 1. maí 1973. í»á var samið um svonefnda fkig- tímatryggingu, sem er hjá Loft- leiðurn hf. 40 stundir í mánuði og 30 hjá FLugfélagi íslands hf. Að auki var samið um líftrygg ingu upp á 1,8 millj. kr., 28 or- iofsdaga og 0,25% í orlofsheim- ilasjóð. skólinn og nemendur iians eiga við að stríða. Nemendur þessarar bekikja- deildar boðuðu blaðamenn á sinn fiund í gærdag og skýrðu þeim firá þessu. Kom þar m. a. fram að starfsmaður heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar hafði konaið í heiimsókn til þeirra í gær og kynmt sér málið. Sagði hanin þeim, að eðlilegt rakastig í skóla- stofiu væri 50—70% og hitastig væri eðlilegt 18—20 gráður. En I reynd hefur það verið þanmig í þessari stofiu, sem er á 2. hæð í Hótel Esju, að rakastigið hefur verið um 35% og hitinn hefiur ekiki farið mikið niður fyrir 24 gráður. Við þessar aðstæður hafa nemendur stundað sitt nám, að jafnaði frá kl. 8 á morgnama til kl. 6 síðdegis fimm daga vikunn- ar. Hefur að þvi loknu yfirleitt verið svo af þeim dregið, að þeir hafa átt i erfiðieikum með að stunda heimanám á Kvöldin. Það kom einnig fram á þessum fundi, að þó að Tækniskólinn hafi verið stofnaður árið 1903, er hann ennþá í bráðabirgða- húsnæði á þremur stöðum í bæn- Skólastjóra- staðan við Flensborg laus SKÓLASTJÓRASTAÐAN við Flensborgarskólann í Hafnarfirði hefur verið auglýst laus til um- sóknar og er umsófenarfrestur til 15. apríl 1972. Skólastjóri Flensborgarskólans nú er Ólafur Þ. Kristjáirasson, en hamn lætur af störfum fyrir ald- urs sakir. um. Mikill skortur er á kennslu- tækjum og var nefint sem dæmi, að aðeins er til einn myndvarpi ti'l afinota fyirijr 11 deildir skól- ams. Mikið af tima nemenda fer í allls 'kyns útreiikminga, en emgar reiikmivélar eru til í skólanum og verða nemendur því að leggja saman, deila og draga frá i hönd- unium. Teija nemendur að sii'k vimoubröð eigi ekki heima í tækniskóla, beldur í bamaskóla. Margt fleira bentu þeir á sem þarfmast skjótra úrbóta em bættu þvi jafnframt við að hingað til hefði verið daufheyrzt við óskum þeirra og jafnvel sagt: Það er hægt að vemjast öHu. Nemendur sögðu að skólann vamrtaði stórlega fé til skipulagn- imigar og stjómunarstarfa, ekki Sízt vegna þess að hamn er í upp- byggimgn. Engin námsskrá hef- Framhald á bls. 21. Skáli skáiafélagsins Vífils í Garðahreppi eyðilagðist í eidi í gærkvöldi. Skáiinn var mannlaus og er ókunnugt um eldsupp- tök. Slökkviliðið var kvatt að skálamim um klukkan 7.30 í gærkvöldi og síðar um kvöldið tók Ól. K. M. þessa mynd. — Háskólaráð: Fleira en stúdents- próf eitt opni dyr H. í. HÁSKÖLARÁÐ samþykkti á fundi simun í gær að leggja til þær breytingar á 21. gr. laga um Háskóla íslands, að nemendur, sem lokið hafa öðru fullnaðar- prófi frá menntaskóla en stúd- entsprófi, geti sótt um innritun í háskólann svo og að annað nám, sem að dómi viðeigandi liá- skóladeildar skapar hæfl til fram lialdsnáms við háskólann geti með samþykkt háskólaráðs og rektors opnað dyr háskólans fyr- ir nemendur. „Þetta er mikil og sanngjörn sía,“ sagði háskóla- rektor, Magnús Már Láriisson, við Mbl. í gærkvöldi, „og gefur afbragðsnámsmönnum, sem gætu passað i háskólanám, tækifæri tíi þess. Þetta er tilraun til að fylgj- Hafréttarráðstefna SI»: Undirbúningsfundur hafinn 1 New York „ÞETTA er svona rétt að rúlla af stað,“ sagði Hans G. Ander- sen, sendiherra, þegar Morgun- blaðið ræddi við hann í gær í New York, en Hans er formaður íslenzkrar nefndar, sem situr þar undirbúningsf und að hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. „Fundurinn hófst á mánudag og það hafa verið fundir í aðalnefnd- inni og öllum undirnefndunum. En það er allt of snemmt að segja nokkuð um þetta mál,“ sagði Hans G. Andersen. 1 íslenzku sendinefndinini eru auk formain.ns heninar: Jón Arn- alds, ráðuneytisstjóri, Jón Jóns- son, foristöðumaður Haframnisókna stofn'umarininiar, Máir Elísson, fiski málastjóri, Guninar G. Schram, sendiráðunautur, og fulltrúar stjómmálaflobkannia eru Bene- I>uklaði sjö ára telpu di'kt Gröndal, Gils Guðmumdsison, Haraldur Henrýsson, Þór Vil- hjálmsison og Þórariwn Þórarino- son. U/ídi rbúningsfundur þessl á að standa til 31. marz. í sumar, 17. júlí til 18. ágúst, verður amnar undirbúningsfund- ur haldimn í Genf og næsta haust miun Allsherj arþing SÞ svo vega og meta áramgur þessara funda og ákveða með hliðisján af homum, hvort af hafréttarráð- stefnunni verður. Til þessa hefur verið rætt um, að ráðstefroan yrði haldin á árinu 1973. ast með tlmanum, en hins vegar getum við ekki opnað háskólann upp á gátt, þar sem við eigum i raun nóg með það sem er.“ Rektor gat þess, að þetta væri mál, sem hann væri með góðum stuðningi stúdenta búinn að vinna að undanfarin tvö ár og reyndar væru fordæmin þegar komin, þar sem i Háskólann hefðu komið tveir nemendur úr Tækniskólanum. Skilafrestur þjóðhátíð- armerkis til 20. marz Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARNEFND 1974 þýkir ástæða til að rifja upp samkeppni, sem hún hefur efnt til með auglý'singum um hátíða- Ijóð vegua 1100 ára afmælis ís- landsbyggðar, hljómsveitarverk af sarnia tilefni og þjóðhátíðar- merki. Handritum að hátíðaljóðiinu eða ljóðaflokknum, sem ætlaður er til söngs og flutnings við há- tíðahöldin, þarf að skila tU sfcrif- stofu Alþingis fyrir 1. marz 1973, merktum Þjóðhátíð 1974. Verð- laun eru 150 þúsund brónur. Ljóðin skal senda inin undir dul- ruefni og fylgi lokað umslag merkt sama dulnefni með nafni höfundair. Þá hefur verið efnt til sam- keppni um tónverk til flutnings við hátíðahöid á 1100 ára afmæl- inu. Tónverkið sfcal vera hijóm- sveitarverk, og taki flutningur þess eigi skemur en hálfa klukku stund. Handritum skal skila til dkrifstofu Alþingis fyrir 1. marz 1973 og skal ganga firá þeim á samia hátt og handritum að Þjóð- hátíðarljóði. Verðlaun eru 200 þúsund krónuir. Eins og kunmugt er var sam- keppni um þjóðhátíðarmerki framlengd, og er skilafrestur í Arfleiddi ísland þeirri keppni nú tii 20. marz 1972, og skal tillögum skilað til sfcrifstofu Alþiingis, merktutn Þjóðhátíð 1974. Tillögu að merki skal skila í stærðinni 10—15 cm í þvermál. Vélrituð greinargerð getur fylgt tillögumni, ef menn vilja ta<ka fram um liti eða aninað tillögum, símum viðkomandi. Verðlaun nema 75 þúsund krónum fyrir bezta merkið að mati dómnefndar. Samtímis fer fram keppni um 3 myndstoreytingar til nota á veggskildi. Myndskreytingunum skal Skila í sömu stærðum og þ j óðhátíðarmerki. Verðlaun fyriir myndsfcreyting- air eru 60 þúsund krónur. Skila- frestur er sá sami og á þjóðhá- tíðarmerki, þ. e. 20. marz 1972. Þjóðhátíðarmerki og teikningum á að skila merktum kjörorði og fylgi lokað umslag merfct sama kjörorði með nafini höfumdar. Heimilt er hverjum þátttakamda að senda eims margar tillögur og hann óskar. — (Fréttatilkjaininig frá þjóðhátíðarnefnd). SÍS selur 4000 t af loðnu að öllu sínu ÞRÍTUGUR Reykvíkingur hefur verið handtekinn og úrskiirðaður í allt að 20 daga gæzluvarðhald fjrrir að þukla 7 ára telpu. Mað- ur þessi, sem er kvæntur og á 3 börn hefur ekki svo vitað sé, gerzt sekur um kynferðisleg af- brot áður. Maðurinin tók telpuna upp í bíl sitmn í Árbæjarhverfi og bað hiana visa sér leið innan hverfis- tns. Fór hanin með hana að fisk- trönum á Selási, fletti þar telp uma klæðum og þuklaði hana. Samfcvæmt umsögn læknis, bef- uir telpan ekki beðið líkamlegt tjón. af. Telpan fór nauðug með mann- inium að trönunum og þegar hún kom heim, sagði hún for- eldrum sínum frá og sást þá til mannsins, sem var enn í hverf- imu. Var málið kært til lögregl- urrnar. Samfcvæmt upplýsingum ranin- sófcnarlögregluninar er rannsókn málsins haldið áfram og ekki er vitað til þess að maðurinn hafi átt við fleiri stúlkubörn. Lög- reglan tjáði Morgumblaðinu, að töluverð brögð hefðu verið að því i haust og vetur að fókk með afbrigðilegar hvatir kæmust í 'kast við lö-g. MÁI.ARINN og l.jóðskáldið Karl Einarsson, sem Iézt fyrir skönimu í Kaupmannahöfn, 75 ára, arfleiddi íslenzka ríkið að öllum eigum síniim, m.a. yfir 2000 vatnslitamyndum, og merki legu pappírssafni. Sigurður Bjarnason, sendiherra í Kaup- mannahöfn, staðfesti við Mbl. í gær, að lögfræðingur Karls liefði tilkynnt sendiráðinu þennan síð- asta vilja hans og verða eign- irnar afhentar sendiráðinu fljót- lega. I gær fór fram í Kaup- mannaliöfn útför Karls og var sendiherra fsiands meðal við- staddra. Karl Einarsson var fæddur Reykvíkingur en bjó síðustu ævi árin í Friðriksberg. Myndir sín- ar og Ijóð merkti Karl dulnefn- inu „Dunganon“ en hann orti á mörgum tungumálum, m.a. spænsku. í blaðinu í dag er minningar- grein um Karl Einarsson, sem Bragi Kristjónsson skrifar. SJÁVARAFURÐADEILD SÍS seldi fyrir skömmii 4000 tonn af ioðnumjöli til Póllands, Ung- verjalands og Grikklands, að því er segir í nýútkomnum Sam- bandsfréttum. Er þar sagt til samanburðar, að allt árið í fyrra hafi deildin selt 4.400 toim af loðnumjöli. í fréttinni segir, að við síðúistu sölur hafi verðið á pórteineiairugu í loðniumjöU verið komið n'iður 1,10 sterlingspu'nd, en va>r fynir áraroiót 1,20 slerlnngspuind.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.