Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 26
26 MaRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1S72 ----- G'AMLA BTO mm Afar spennandi og víð'burðarík bandarísk-ítölsk kv kmynd i lit- um Aðalblutverk: Peter Graves - James Daly. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Leikhús- braskararnir Joteph E. Levine freienh /i i c ut s.ru ir. Mel Brooks' “i i r rceiJLCEi S” Sprenghlægíleg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd í litum, um tvo skrýtna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- tegi gamanleikari ZERO MOSTEL. Höfundur og leikstjóri: MEL BROOKS, en hann hlaut „Oscar" verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. TÓMBÍÓ SM 31182. Fyrsta fatafellan („The night the raided Minsky's") Mjög skemmtíleg, ný, amerísk gamanmynd, er fjallar um unga og saklausa sveítastúlku, sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun verður fyrsta fatafellan. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalteikendur: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sexföld Osca:s-verölaur.. ISLENZKUR TEXTI. Missið ekki af þessari vinsælu kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. viín /IISBAR G iðT<íl GUNNAR AXELSSON við píanóið. Laxveiði Tilboð óskast i stangaveiði i Haukadalsá i Dalasýlu sumarið 1972. Veiðisvæðið er frá sjó að Haukadalsvatni. Þeir sem áhuga hafa sendi verðtilboð fyrir hverja eina stöng eigi siðar en 20. marz til Morgunblaðsins merkt: „Góð laxveiði — 1841". Rennibekkur óskast Notaður vel með farinn málasmiða rennibekkur óskast tiH kaups. Æskileg stærð um 100—215 cm milli odda. þvermál verkefnis ekki minna en 25—30 cm, belzt með gróp eða upphækkun. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. marz. merikt: „Renni- bekkur — 1923". R CMc Alía leíií á toppinn WARREN MITGHEU w Frábær háðmynd um framastrit manna nú á dögum, byggð á leikriti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. ISLENZKUR TEXTI. Aðal'hlutverk: Warren Mitchell, Elaine Taylor, Vanessa Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN sýning í kvöld kl. 20. Clókollur sýning laugardag kl. 15.30. Athugið breyttan sýningartíma aðeins þetta eina sinn. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. Clókollur sýning sunnudag kl. 15. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — simi 1-1200. LEIKFELA6 YKIAVÍKOR' SKUGGA-SVEINN laugardag. Uppselt. SPANSKFLUGAN sunnud. kl. 15. 117. sýning. HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30. Næst siðasta sinn. KRISTNIHALDIÐ þriðjudag kl. 20 30. 130. sýning. SKUGGA-SVEINN miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í !ðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÍSLENZKUR TEXTI 5 SAKAMENN (Firecreek) JAMES STEWART HENRY F0NDA Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, amerfsk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herranott 1972 BÍLAKIRKJU- GJkRÐURINN eftir ARRABAL. 5. sýning föstud. 3. marz kl. 23.30, síðasta sýning. Miðasala i Austurbæjarbíói, sfmi 11384, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Leikfélag Kópavngs Sakamálaleikritið Músagildrnn eftir Agatha Christie. Leikstjóri Kristján Jónsson. Sýning sunnudag kl. 8.30. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4, simi 41985. Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. Leynilögreglu- maðurinn THE DETECTIVE Geysispennandi amerisk saka- málamynd í litum, gerð eftir metsöl'ubók Roderick Thorp. Frank Sinatra - Lee Remick. Leikstjóri: Gorcfon Bougias. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 16 áre. LAUGARAS Simi 3-20-75. Flugstöðin (Gullna farið) ★ ★★★ Daily News. Heimstrccg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubók Arthur's Hailey, Airport, er kom út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Gullna farið. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlendis. Leikstjóri; George Seaten. ISLENZKUR TEXTI. Fjórar bezt sóttu kvikmyndir i Ameriku frá upphafi: 1. Gone Withe the Wind 2. The Sound of Mu&ic 3. Love Story 4. AIRPORT. Sýnd kl. 5 og 9. ÞRR ER EITTHUnO! FVRIR RILR JfHvv$ttidblðÞU> Op/ð fií kl. 10 í kvöld , iiUlilhimmitiitliiiiiiititMiiitiiiiiitiiHHltiniiHillliai. •MiiitiummiuimÉiiiiuiiiiiiiiiiiitmiMiiiiimimuiiHiMMiti tMMIIimtli HBiiiimiiiimiIIIIIIIIIMII^^HiIIIIIIIIIIIi MmmmMiil ^^MBmmimiMmmnniitHÍ^MMfcmniiuiHt. IIMlMMMIMll ■ ■ólHIMIIimil ..... IWr^llMlmillMMM imiiiiiihmiiiI ATA I fiÉ II I ■|imiiiiniHHi iMIIMIMIIIMll ■ I LW I TJlimilMIIIMH iHIHmnimUB^A| MiIIIIIIIIIIIHi iiiiiiiinniiiBRg^^B^n^MMwOTMM^^n nmimiHHU' ...............■llllHMlM" MMIUHIlll—nillHMlHliHllllllUlM».H.IPWWllHIH«<l' ,iiiiiiHiiimiiiiiiHiimiHHiiiiiuiiiiiMiniimiini"ii< Skeifunni 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.