Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 3 m Síðustu friðsamlegu mótmælin Bréf það, sem Vélskólanem- ar skiMu eftir á skrifstofu menntamálanefridar efri dei'id ar Alþingis í gœr, er á þessa leið: Vélskólanemar stóðu við í þrjátíu mínútur á þingrpöllum. „Við erum íslenzkir námsmenn. Hvar er OKKAR lánasjóS wr“ stóð á spjaldi því, sem Vélskólanemar báru fyrir göngtt sinnl. „Félagsfundur haldinn 20. 3. ’72 í Véiskólamum. Á fundinum var einrómá samþykkt að kref jast þes® að Memntamálanefnd efri deilld- ar taki þegar til umrœðu og afganeiðslu breytingu á lögnm um námslán og námsstyrki, viðvikjandi aðild véisiköla- nema að lánasjóði isienzkxa námsmanna. Við höfum nú þegar mimrá ykkur tvisvar á loforð yklkar þe<ss efnis að taka til uimræðu og aígreiðslu lánasjó&smál véiskóilanema og viljum viC ieggja áherzlu á kröfu okkaar um að mál þetta verði tekiC fyrir nú þegar með þvi að fjölmenna á þingpaUa o,g sitja þar í 30 minútur." Vélskólanemar ganga niður Bankastræti í gær. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Vélskólanemar heröa á menntamálanefnd efri deildar Alþingis NEMENDUR Vélskóla Islands fóru í gær i göngu til að leggja áherzlu á kröfur sínar um aðild vélaskólanema að lánasjóði íslenzkra náms- manna. Gengn nemendurnir frá skólanum og um miðborg- ina til Alþingis, þar sem þeir afhentu menntamálanefnd efri deildar bréf til árétting- ar kröfum símim, en þessi nefnd hefur haft þetta mál til meðferðar frá því fyrir áramót. Að afhendingu bréfs- ins lokinni fjölmenntu Vél- skólanemar á þingpalla og stóðu þar við í 30 mínútur. I m 240 nemendur stunda nú nám við Vélskóla Isiands og tóku flestir þeirra þátt i að- gerðunum í gær. Bréf það, sem Vélskólanem ar afhentu i Alþingi í gær, er þriðja tilsikrif þeirra til menntamálaneíndar efri deild ar um þetta mái. Auk þess hafa nemendur gengið á fund nefndarmanna og rætt við þá, en í gær var form. nefnd- arinnar, Ragnar Arnalds, veikur og urðu nemendumir því að ieggja bréfið inn í skxifstofu nefndarinnar án orðaskipta við alþingismenn. Meðai nemenda í göngunni í gær var það að heyra, að þetta vaesru „siðustu friðisam- legu mótmæJin" og næst yrði gripið til róttækari aðigerða, ef með þyrfti. Var þá m. a. nefndur sá möguleiki, að nemendur mættu eklti aftur til náms eftir páska — enda „veiitti sumum ekki af þvi að reyna að hressa svolitið upp á íjárhaginn með vinnu.“ *t Mikil áhætta að setja söngleik á svið í N.Y. setja söngleiki á svið á Broad- Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ kom saman í Menninga.rstofn un Bandarikjanna hópur áhugafólks til þess að hlusta á lagasmiðinn fræga Jerry Bwk, sem hér dvelst. á veg- iim Sinfóníuhljómsveitarinn- »r, ræða um liandaríska söngleiki og sitt eigið starf á þeim vettvangi. Var hann margs spurðnr og svaraði greiðlega — og jafnframt voru leikin af hljómplötum Jög hans úr ýmsum söngleikj- um, m.a. „Fiorello", sem hlaut Pulitzer-verðlaunin og „She loves me“, sem hlaut New York Drama Critics-verðlaun- in á sínum tíma. Jerry Bock sagði frá þvi meðai annars, hvemig söng- leikurinn „Fiðlarinn á þak- inu“ hefði verið unninn og hvemig hann hefði breytzt í meðförum, þegar hann var leikinn á ýmsum stöðum utan New York borgar, áður en sýningar hófust á Broadway. Hefði þá oft komið í ljós, að atriði, sem þeim höfundun- um hefðu fundizt hin ágæt- ustu, hefðu ekki fundið neinn hljómgrunn meðal áhorfenda — og þá hefði ekki verið um annað að ræða en skrifa atrið- ið upp á nýtt, jafnvel þótt skammur tímd væri til stefnu. Bock ræddi um þau þátta- skil, sem orðið hefðu í söng- leikjagerð í Bandaríkjunum með tilkomu Oklahoma, sem upphaflega var skrifað sem leikrit með söngvum. Áður hefðu söngleikir verið byggð- ir á söngvum, sem lausiega hefðu verið temgdir með ein- hverjum hætti og þá oft litt skeytt um söguþráðinn. Hann talaði um þá áhættu, sem væri þvi samfara • að way. Leikir gætu kolfallið og valdið stórtapi, aðrir gengið árum saman, en slíkt vissi enginn fyrirfram. Hann var að því spurður, hvað leikur þyrfti að gantga lengi til þess að teljast vel heppnaður og svaraði hann, að það færi að sjálfsögðu eftir tilkostnaðin- um en að meðailtali mætti rei'kna með tveimur áram, það tæiki ár að vega upp á móti kostnaði num og annað ár til viðbótar til að skila sæmilegum hagnaði. Jerry Bock kvað starf sitt einkar ánægjulegt, ekki sízt vegna hins andlega samstarfs við aðra, sem hlut ættu að gerð söngleiks, textahöfunda, kóreugrafa, leikstjóra, leik- ara og jafnvel framleiðend- ur. Frá öllum þessum aðilum gætu komið afbragðs hug- myndir, sem ættu sinn þátt i að gera hvem leik betri en ella. Hann sagði að nú gætti eirðarleysis og óróieika í bandarisk-u leikhúsidfi og taldi, að eitthvað nýtt mundi spretta upp af þeirri stemn- ingu. Söngleikurinn „Hair“ sagði hann að hefði borið með sér nýjan og ferskan blæ og ætti hann líiklega eft- ir að hafa sín áhrif. „Ég veit ekki hvað gerist næst — en það verður eitthvað." Útsala — Hverfisgötu 44 — Útsala Á útsölunni á HVERFISGÖTU 44 fáið þér vörur keyptar á verksmiðjuverði. Fermingarkápur frá kr. 1500,00 til kr. 2700,00. Margar gerðir af kvensíðbuxum. Mikið úrval af barna-, kven- og karlmannapeysum. Smábarnafatnaður í úrvali, ódýrar vörur, góðar vör- ur. — FJÖLBREYTT VÖRUÚRVAL. — OPIÐ í HÁDEGINU. Útsalan á Hverfisgötu 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.