Morgunblaðið - 22.03.1972, Side 21

Morgunblaðið - 22.03.1972, Side 21
MORCxl'NBLAÐTÐ. 'MÍÐVIKUDAGt)R 22. MARZ 1972 ■' 21 Ákvörðunin Frandiald af bls. 11. borð við Island, Noreg og Dem- mörk hetfðu gemgið í það. Þá vitnaði harm til þess, að i byrjun október heiði Ólaifur Jóhannes- son lýst þvi yíir í norska sjón- varpimu, að varn ariið.ss'töðin yrði hér áfram. til að f jaMa um slik álit, áður en þau væru hötfð til viðmiðunair við ákvör ðuinartöku. Margt bendir tii þess að nauð- synílegt sé, að við Lsiendingar höfuim meira samráð um mótun utanirikisstof’nu okkar heldur en nokkru sinni áður. Það er Iiifs- nauðsyn fyrir litla þjóð sem hina isllenaku, að sem mest samstaða takiist um utanrikLsstefnu henn- air. Það er því naiuðsynlegt, að við fylgjumst vel með öBum þeiim breyting'uim á alþjóðavett- vatnigi, sem skipta otókur Isilieind- iniga mestu. ATBURÐARÁSIN I EVRÓPU Það er eiinkum atburðarásin í Evrópu, sem máli skiptir. Og það er vert að rifja upp, að nú eru tlímamót i þeim efnum. Fyrst sikai það mefnt, að rlkisistjóm Vestur-Þýzkalamds hefur gert álíveðna tilraun tiil þess að bæta sambúðina við nokkur Austur- Evróputíki, sérstakliega Sovét- ríkin og Pólland, með samning- um við þau lönd. Þessir saimn- ingair hafa enn ekkii verið stað- festir af sambandsþimgi'mu í Bonn oig raunar er vaxamdi óvissa um, hvort þeiir verði staðfestir. En þeir gei'ðu möguil'egt samfcomu- lag miiHi fjórveldanina um stöðu Beail'ínar, þótt staðfesting mili- rikjasamninganna í Bonn sé for- senda fyrir því, að BerMnarsam- komiulagið komi tii framfcvæmda. Þá er í öðru lagi þetss virði að minna á, að á fundi utanrikisráð- herra NATO-rikjanna i Reykja- vik sumarið 1968 var saimþykfct að hafnar sikyldu viðræður við Sovétríkin um gagnfcvæman samdráft heraffla í Mið-Evrópu. Innrásin í Tékfcósllóvafcíiu í ágúst- mánuði 1968 stöðvaði frekari við- leiitni í þessa átt. En á sl. suirmri lét Brezhnev hins vegar í það slkina, að Sovétníkin kynnu að vera reiðubúin til þess að ræða þessa tiMögu við aðiMarrífci Atl- anitshafteibanidaiagsins. Var áistæð- an talin sú, að Sovétríkin vildu bæta ástandið á vesturlandamær- um síniurn, svo að þau gætu eflt vamaTmátt sinn á landamærum Sovétrifcjanna og Kína, sökum versraandi saimbúðar þessara tveggja rífcja. Á fumdi aðs'toðarutamrífcisráð- herra NATO-ríkjamma í Brússel í ofctóiber var ákveðið að tiilmefna sérstafcam sendiimamn, Manlio Brosio, þáverandi framkvæmda- stjóra samtakanna, til þess að fara tiil Moiskvu og kamna vilja Sovétsitjómarinnar í þessum efn- um. Enn hetfur So'Vétstjómin þó ekfcl verið tilbúin að taka á móti þesisum sendim'anni Atl- amtsih atfsbamdaliaigsins. í þriðja lagi má svo minnast á þær umræður, sem fram hafa farið í Evrópu urn hugsaniega öryggismálaráðstefnu í Evrópu með þátJttöku Banðaríkjamma og Kanada, þar sem reynt yrði að ná samkomuiiagi um nýsfcipan í öryggismálum Evrópu. Island hefur eins og önniur Aflantehafs- bandaiiag.S'iiki lýst yflir stuðnimgi við slífca ráðstefnu og tjáð sig reiðubúið að taka þátt í henni. I fjórða lagi eiga sér stað svo- kallaðar Sailtviðræður stórveld- amna um gagnkvæma afvopnun sérstakra vopnategunda. GAGNKVÆMUB SAM- ÐRÁTTUR VÍGBtJNABAR Þegar þessi þróun máia í Evr- ópu er höfð í huga, verður ljósar en eiila, að á þessu stigi miálsins er ákafllega óhyggitegt og raunar miikið flljótræði atf Islendingum, að gera róttækar breytimigar á sfcipan öryggismiála lands sins, meðan þau mál eru í deiglunni í Evrópu, sem geta táðið mikiu um stöðu ísiiands og vaimarþörf á nmstu árum. Enda er forsemda alira þessara viðræðna og vænt- anilegra breytinga á skipan ör- yggismála í Evrópu, að þær eigi sér stað með gagnfcvæmum sam- drætti vigbúnaðaæ stórveldanna eða bandalaganna tveggja, Atl- antshia&ibandalaigsins og Varsjár- bandalagsins. Á slífcu'm tímum er það nauð- syniegra en eiia, að þeir 'Stjórn- málafloklkar, sem himigað til hatfa stutt og styðja emin aðilld Islands að Atiantshaflsbandaiaginu, hafi náið samráð sín á millili og þannig verði stuðlað að sem mestri sam- stöðu og einimigu um utanrík' s- stetfnu Isiamds á öirl'agatimum. Öryggismál Islanids eru og verða aldrei einangrað fyrir- brigði, sem okkur einum kemur við. Auik þess, sem þau skipta önnur Atlantehafsríiki í heild og þeiirra oryggi, er ljóst, að fyrir- komuilag á þessum máhim hér hefur mifcil áhritf á öryggi hinna Norðurliandanma. f Noregi hafa t. d. komið firam aivarlegar áhyggjur vegnia hugsaíntegra breytimga á slkipain öryggisimáia Istendinga. Eins og kumnugt er hafa Norðmienn mifclar áhyggjur af vörnum Noreigs á landamær- um Sovétrikjanna og Noregs vegna aukinma athafna sovézka fflotans við Norður-Noreg. Vitað er, að sovézki flo<tinn hefur hald- ið æfinigar rétt utan við norska landihelgi, þar sem æfð hefur verið innrás í Noreg. Ef hugsam- legur brottfllutnmig'uir varnarliðs frá Islandi hefði t. d. þau áhrif, að Norðmenn teldu nauðsynfegt að efla varnir sínar t. d. með erlenidu varnarliði, myndi það hafla áhritf á stefnu Svía í varnar- máiium og ekfci síðuir Finna. Ein af ástæðunum fyrir því, að Norð- menn tóku strax 1949 þá aftetöðu, að þeir vildu ekki hafa erlent herlið í landi sínu, var sú, að þeir töldu lliktegt, að þá myndu Sovét- rífcin krefjast herstöðva í Finn- landi. SMkar herstöðvar í Finn- landi myndu að sjáltfsögðu gera Fiinniand enn háðara Sovétríkj- unuxn, en það er nú, og um leið munu þær einnig veifcja vamir Noregs og Sviþjóðar. Afstaða okfcar till öryg’gismál- anna er því ekki einfcamál oldcar. Hún getur haf't víðtækar affleið- ingar. Þess vegna er eðlilegt, að einn þáttur í þeirri athuigun, sem utanríkisráðherTa segir nú að fari fram á va’rmarmál'unum, beinist að stöðu hinna Norður- landanna. ATHUGUN A ÖRYGGISMÁUUM Jón Ármann Héðinsson (A) gerði grein fyrir ti'lilögu Alþýðu- fflokksmanna um öryggismál Is- lands, sem er í því fölgin, að utanriikismálanetfnd geri ýtariega athugun á öryggismálunum, m.a. með hliðsjón atf gildi varnarsam- tafca At'lantshafsbandallaigsins fyr ir öryggi ísliands og gildi ísfcmds innan saimtakanna. Þá skyldi huga að áhrtflum hinnar miklu aukningar á flotas'tyr'k stórvelda á Norður-Atlantshaifi á stöðu ís lands og niágranna þesis og at- huga möguleika fslendinga til að tafca meiri þátt í eftirlitsistarfi yflir Atlantsha.fi, a. m. k. yfir landgrunninu eða að 100 mílna mengunarlögsögu. Alþingismaðurinin sagði, að stefna rifcissitjórnarinnar væri engan veginn ákveðin varðandi öryggismálin, helidur þvert á móti yfirlýst, að samstaða rilkti ekki innan hennar, sem hefði boð- ið heim togstreitiu og mistú'lfcun, eins og fram hefði fcomið. Hann minnti á, að milkilM meirihluti A'lþingis og þjóðarinnar hefði samþýkkt, að hér sky'ldi vera vaimarstöð og það væri stað- reynd, að almennt hefði fólfc það á tilfinningunni, að enn hefði eklki það ástand skapazt í heim- inum, að mögufeifcar væru á að hverfa til fyrri steifnu um al- gjört hliutleysi. Taldi hann það viðurkenninigu á því, að enn yrði ekki komizt hjá þvl að starfa með okkur vinveittum þjóðum til þess að tryggja öryggi okfcar sjálfra. Raikti hann siðan stöðu og tiiganig Atian'tshaifsbandaia'gs- ins og hvers vegna smárild á HEF ALLTAF VERIÐ OG ER NATO-SINNI Einar Ágústsson utanríkisráð- herra ítrekaði það, að hann liti á tiillögu sjállfstæðisimanna sem hreint vantraust á sig og kvaðst vona, að hún yrði fefld, enda væri hún ólýðræðisleg, þar sem hún gerði ekki ráð fyrir að alilir þinigfliokfcarnir ættu aðild að endurskoðun varnarsamningsins. Hann sagðist etofci fara úit í túlfcun stjórnarsáttmálans, en lét þesis getið, að ekkert ósa-m- ræmi væri að finna í sínum um- mælum utan þess, er bixzt hefði í Visi og var missögn. Varðandi ráðherranefndina tök utcinrlkisiraðherra fram, áð eragin breyting hefði orðið á verfca- sikiiptiragu ráðherra. Þá sagði hann, að niðurstöður samniinga- viðræðnanna við Bandarífcja- meran yrðu efcki lagðar fyrir þetta þing, enda væru þær ekki hafnar, en myndu hefjast innan skamms. Utanri-kitsráðheira sagði, a5 sin sanrafæring væri sú, að ef /ið gætum ekki endurskoðað varn- arsamninginn, þegar fi'iðvænl(;ga horfði, g'ætum við það milklu sið- ur þegar ófriðvænfega horfði. Þess vegna ættum við að grípa tæfcifærið nú og loena við her- inn. Hann sagði, að það takmark hetfði nú náðst, að allir viildu her- inn úr landi. — Eilgum við því ekki að sameinasit um að losna við heriinn á kjörtímabiliniu. Etf einhverjir vilja fyrr, verður etf- laust hægt að ná samikom'ulagi um það, sagði utararífcisráðherra. Hiras vegar sagði utanríkisráð- herra, að hann væri NATO- sinni og hefði all'taf verið það, þótt hann gæti ekki hugsað sér að vera í NATO um eilífð allia og efltir að hernaðariegt gilidi þess væri úr sögunni. í flram- haildii af þvi lét hann í ljós ósfcir um, að Island gæti í framtíðinni verið í sem nánustum tenigsd- um við Vestur-Evrópuþjóðimair, Norðurlönd og engilsaxnesiku þjóðimar, jafnframf því sem hann óskaði þess að sú stfund gæti komið, þegar hernaðar- bandalög væru óþörf. „DRAUMliR AÐ VERA MEÐ DÁTA“ Garðar Sigurðsson (Abl) saigð- ist viJlja hefja ræðu sína með því að ritfja upp gamlan slagara: það er draiumur að vera með dáta. Hann sagði, að óþarfi væri að segja, við hverja þar væri átt. Hann sagði, að utarariikisráð- herra færi með utanrikismálin. Hins vegar væru sjáltfsitæðis- mienn taugatrekktir yfir ráð- herranefndinni. Hann tók sér- stalklega fram í þesisiu samibandi, að Alþýðubandalagið væri lýð- ræðissinnaður fflobkur, en ef ein- hver flokbur verðskuldaði það að kailliast ekki lýðræðisiiokkur væri það Sjálfstæðisfflokfcurinn, en fráfarandi ríidsstjórn hefði skipað Isiliendingum á borð með örgustu fas'istaríkjum eða tagl- hnýtingum Bandaríkjanna. Morg unblaðið hefði snúið út úr um- mæíi'um andstæðinga sinna á þinigd á hinn feriegasita hátt. Þingmaðurinn sagði, að hvað eftir aninað væri verið að taia um vestrænar lýðræðiKþjóð'r, en engum do'ttið i huig að skiilgreina það orðasiamband nánar. Hafði þingmaðurirm mörg orð urn það, hverjar hinar vestræniu lýðræðis- þjóðir væru og minntisit á Portúgail og Grikkiland i því sam- bandi. Hann sagði ljóst, að hann væri á móti aðild íslands að NATO. Á hinn bóginn verðum við átfraim í NATO, sagði þinigmaðurinn. Hann kvaðst þó vona, að þar yrði stefnubreyting á og hetfði mátt finna vott af henni í ræðu utan- rikisráðherra. Umræður héldu áfram síðdegis í gær og verður þeiira nánar getið siðar. — Einvígið Framhald af bls. 2. Þegar hér var komið, var haldinn fundux hjá stjónn FIDE og þar tilkyranti Rabell Mendez, að ekki hefði náðst samkomulag og því væri ekki unrat að aðhafast raeitt frekar í málinu. Að því búmu kvaðst Guðmundur G.. Þórarirasson hafa gert með nokkrum orð- um greín fyrir afstöðu ísl. skáksambandsins til þess, að slitnað hefði upp úr samrairaga- viðræðunum og' að þeir íslend- ingarnir myndu halda heim næsta dag. En nofekru seirana báðu Júgóslavarrair um frest. Síðan hurfu þeir af sjónarsviðinu og eftir mikið japl og fuður, gengu þeir að íslenzka tilboð- inu svo að segja óbreyttu. Nú virtist málið vera komið í höfn, en samt var eftir að ganga frá mörgum atriðum. Til þessa hafði styrinra staðið um skiptingu verðlaumanraa, en síðan upphófst mdkið karp um öranur atriði og virtist aftur ætla að slitna upp úr öllu saman, þegair farið var að ræða þaran möguleika, að aranar hvo,r kepparadinin yrði veikur og það slitraaði upp úr einvíginu. Hverraig ætti þá að að borga þeim og hverruig ætti að taka á því máli yfirleitt. — Varð um þetta mikið karp, sagði Guðmundur G. Þórarine- sora og hefði svo litið út emn einu sinmii, sem slitna myradi upp úr öllu, en þó hefði náðst samfcomulag eftir margra kfiutokustunda þóf. Guðmundur skýrði enin- fremur svo frá, að þegar samningaviðræðunium var lok- ið, hefði Rabell Mendez komið að máli við sig og beðið sig um að ganga frá farmiðum og hótelpöntunum fyrir 20 manins frá Puerto Rico á þanin hluta einvígisiras, sem haldiran verður í Reykjavík. Ætlar þetta fólk að dveljast hér fyrstu vikuna af einvíginu í Reykjavík. Mendez hefði enrafreinur látið svo um mælt, að Puerto Rico hefði ekki hugsað sig um að fá síðari hluta heimsmeist- araeinvíglsinis með þeim kjör- um, sem ísland fær. Verðlaun- in af hálfu íslands verða 62.500 dollarar, þar eða helm- ingurinin af upphaflegu verð- laununum fyrir allt einvígið. Gat Mendez þess svona til samainburðar, að Puerto Rico væri nú búið að ná samraing- um um að fá fegurðarsam- keppraina „Ungfrú alheimur“ (Miss Universe) flutta flrá Miami til Puerto Rico. Væri þetta gert í laradkynraingar- skyni og þyrfti Puerto Rico að greiða 200.000 dollara á ári í fimm ár fyrir að fá fegurðair- samkeppniraa flutta til sín frá Miami. Taldi Mendez saimt þá keppni hafa lítið gildi miðað við heimsmeistareinvígið í skák. Þá gat Guðmundur þess enmfremur, að Guðmundur Arnlaugsson rektor yrði að- stoðardómari í þeim hluta einvígisimis, sem haldirun yrði í Reykjavík, ef hamra yrði við málaleitam FIDE að tafca það verfcefni að sér. Til sölu Hótel Blönduós Upplýsingar gefa: Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12, símar 24300 og 24301, og Arni Guðjónsson. hæstaréttarlögm., Garðastræti 17, símar 12831 og 15221. "Vfeitingahús við Óðinstorg • sími 20490 Matreiðslumaour óskast Viljum ráða matreiðslumann, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.