Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 8
MORGUHBLAÐLÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 Teiknistofa Húsnæði fyrir teiknistofu óskast til leigu, þarf að vera ura 40—60 fm. Tilboð, merkt: „Teiknistofa — 569“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudaginn 27. marz 1972. * Verzlunarhúsnœði ð miðbæjarsvæði Kópavogs. Hef til söki 360 fm verzlunarhúsnæði. sem er á mjög góðum verzlunarstað. Hægt er að reka tvær verzlanir í húsnæðinu. Lögfræðiskrífstofa Sigurðar Helgasonar, Digranesvegi 18. sími 423-90. Fyrir páskana — I ferðalagíö Ullarfatnaður — sokkar — vettlingar — treflar — Iambhúshettur. Peysur í miklu úrvedi. FRAMTÍÐIN, Laugavegi 45, sími 13061. Tilboð óskast í eftirtalda hluti: Lyster-vél. 54 hestöfl, ný uppgerð og endur- bætt. Flak af mb. Hafdísi iS 32. þar sem hún liggur á Suður- tanga. Isafirði. Rækjuspil. Upplýsingar veittar i síma 3480. ísafirði. Tilboð skulu hafa borizt fyrir 30. marz 1972. Vélbátaábyrgðarfélag isfirðinga. isafirði. Glæsilegt raíhús — Fossvogur Til sölu fullfrágengið raðhús á einni hæð. Húsið er stór stofa, húsbóndaherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús og bað. Gestasalerni, þvottahús, geymsluris. Húsið er mjög fallega innréttað. Með fullfrágenginni lóð. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SfMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN Fullkomið mælaborð, eykur ánægju og öryggi. VDO-viðgerðarþjónusta. Útbúum hraðamælissnúrur í flestar bifreið ar og vélar. umittí Sugurlandabraut 16. - Laiipvegi 83, - Siml 35280. Einstaklingsíbúð Þetta er góð íbúð við Dvergabakka, Tvennar svalir. Þvottavél í þvotta- húsi. Stór og góð geymsla. Sameign við húsið er að fullu frág. Hagst. verð. Útb. má greiðast á einu ári. Raðhús Fossvogur Þetta er 140 fm full- frág.hús á einni hæð. Húsið innih. stofu, 3 svefnherb., eldh., bað, W.C., þvottaherb o. fl. Húsið er sérstakl. vel innréttað og inn- réttingar vandaðar. Lóð frág. I smíðum 4ra herb. fokh. íbúð við Kársnesbr. Verð 1 milljón og 40 þúsund. Sérhœðir 5 herb. íbúðir í tvíbýlis- búsi í Hraunsholti, Garða- hr. íb. seljast fokh. Hagst, verð og útb. ÞIIR ER EITTHVRfl FVRIR RUR |Uó>rpmííJ&$>i& Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 15 10-11 lesta bátur Höfum til sölu 10—11 lesta bát, nýsmíði. — Getur hafið veiðar nú þegar. Nánarí upplýsingar í skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Einbýlishús éskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Fossvogi, Arnarnesi, Garðahreppi eða Kópavogi. — Há útborgun. B I IjEfe Æk INGÓLFSSTRÆTI IDUVAa GEGNT GAMLA BÍÓl SfMI 12180. HEtMASÍMAR GfSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnu- daginn 26. marz nk. kl. 14:00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 24. marz í afgreiðslu sparisjóðs- ins og við innganginn. STJÓRNIN. SÍMAR 21150-21370 Til sölu Parhús, hæð, ris og kjalllarí, alfe um 120 fm í Vesturbænum í Kópavogi með góðri 5 berb ibúð. Harðviðarhurðir, tvöfaltt gier, ver- önd. Glæsilegur blóma- og trjá- garður. AHt vel með farið. Góð kjör. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. um 60 fm. Úrvals íbúð með vönduðum hsrðviðarinnréttingum, teppum, tvöföldu gleri, svölum, frágengn- um bilastæðum og útsýni. Sam- eign utanhúss og i kjaltara frá- gengin. Gott verð. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð 110 fm á góðum stað við Hraunbæ. Gtæsilegar harðvið arinrrréttiog ar, teppalögð, véla- þvottahús, útsýni. Sameigm utan húss og í kjallara frágengin. Skammt frá Landspítalanum við Fjölnisveg, 13C fm mjög góð hæð, harðviðarhurðir, tvöfalt gler, sérionganger, stórt kjallaraherb. fylgir, stór trjágarður, bítekúrs- réttur. Laus strax. Fyrsti veðrétt- ur laus, I Selásnum 4ra til 5 herb. séribúð á skipu- lagssvæði með fögru útsýni. — Mikið eignarland (byggingarlóðir fylgja), 3ja-4ra herbergja íbúð með 40 til 50 fm bílskúr eða öðru vinnuhúsnæði óskast tif kaups fynir fjársterkan kauþ- anda. 5 herb. sérheeð með bílskúr óskast til kaups. Skiptamöguleiki á stóru og mjög vönduðu raðhúsi. 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð með véfaþvottahúsí til sölu. Komið og skoðið mzrnrj* ÍAilUlfVflfV Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simi 22911 ag 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð í Sogamýri. 2ja herb. íbúðarhæð í Norðuir- mýri. 3ja herb. kjaMaraíbúð í Vestur- bæ i góðu ástandi, sérinnga'ngur (lítið niðurgrafin). 3ja herb. ibúð á hæð, stutt fná H ie mm to rg i. 3ja herb. íbúð á hæð í Laugar- neshverfi. Suðursvalir. 3ja herb. tbúð á hæð við Samtún, aift sér. Nýleg 3ja herb. fbúð í þríbýlte- húsi við Lyngbrekku. Alift sér. Allir veðréttir kausir. Laus s-tirax. I ðnaðarhúsnœði Höfum fjársterkan kauipa'nda að um 30 fm iðnaðarhúsinæði í Reykjavík eða Kópavogi. Skipti á 140 fm iðnaðarhúsnæði í Rvik möguteg. Jón Arason, lidL Sölustjóri Benedikt Halldórsson. Kvöldsimi 84326.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.