Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 10
fc. - 10 MÖRGUNÖLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 Fjölmargar nýjimgar í starfi Sj álístæðisflokksins; Málefnanefndir, stjórnmála- skóli, fræðslu- og upplýs- ingastofnun Rætt við Jóhann Hafstein um flokksstarfið AÐ undanförnu hefur ver- ið unnið að því, að efla mjög flokksstarf Sjálfstæð isflokksins. Félagsstarf Sjálfstæðisfélaganna víðs vegar um landið hefur verið margþætt í vetur og bryddað hefur verið upp á margvíslegum nýjung- um, en aðrar eru í undir- búningi. Morgunblaðið hef ur átt stutt viðtal við Jó- hann Hafstein, formann Sjálfstæðisflokksins, um flokksstarfið og fer það hér á eftir. — Nú hefur starfsemi Sjálf- stæðisflokksms hér í höfuð- borgtoni verið fiutt í Galta- feil, eftir að Valhöll var seld. Eru frekari breytingar á döf- inni í húsnæðismálum? — Við erum með í undir- búningi frekari aðgerðir í húsnæðismálum Sjálfstæðis- flokksins, segir Jóhann Haf- stein. Það er mjög veigamik- ið atriðl, hvemig búið er að sjálfu flokksstarfinu, en ekki er tímabært að gefa frekari upplýsingar um það á þessu stigi, en rétt er að benda á, að breytingamar í borginni eru orðnar slíkar, að auk þess að hafa hentugt húsnæði miðsvæðis, verður einnitg að gera ráðstafanir til þess að sinna húsnæðismálum hverfa samtakanna í borginni. — Hafa einhverjar breyt- ingar orðið á flokksstarftou eftir að Sjálfstæðisflokkurinn komst í stjómarandstöðu ? Hafa flokksmenn sýnt meiri áhuga á þátttöku i þvi? — f>að getur verið, að löng stjórnarforysta Sjálfstæðis- flokksins hafi að etohverju leyti kornið niður á sjálfu flokksstarfinu, en engton vafi leikur á því, að starfsemi Sjálfstæðisflokksins víða um land, hefur á ýmsan hátt eflzt. í>að er greinilegt að engan bil bug er að finna á mönnum, þótt flokkurton sé nú í stjóm arandstöðu, heldur þvert á móti. Mikil aukntog hefur orð ið á starfsemi hinna almennu sjálfstæðisfélaga og sama máli gegnir um hverfasam- tökin í Reykjavik. — Er um einhverjar nýj- ungar að ræða í starfsemi Sjálfstæðisflokksins á þessum vetri? — Eto merkasta nýjungto í okkar starfi er, að komið hefur verið á fót málefna- nefndum, sem oft hefur ver- ið talað um áður. Þar eru saman komnir áhugamenn og sérfræðtogar á ýmsum sviðum þjóðlífsins og hafa allir þessir aðilar sýnt mik- inn áhuga á að taka þátt í þessari starfsemi flokksfas. Henni er ætlað að styrkja bingfllokkton og miðstjóm í málefinamótun og stefnumörk un. — En hvað um fræðsiu- starfið? — 1 framhaldi af þessu hefur vaknað upp aftur áhugi á aukinni fræðslustarf- semi í Sjálfstæðisflokknum. Á sínum tima hafði Sjálf- stæðisflokkurton frumkvæði að því að koma á laggimar stjómmálaskóla. Hann var frumstæður í upphafi en áhrifa hans gætir enn á mörg- um sviðum innan flokksins. Nú er verið að vinna að þvi, innan miðstjómar- og skipu- lagsnefndar að endurvekja þetta starf og vonurnst við tH, að þess verði ekki langt að biða, að árangurs gæti. Þá er etonig á döftoni að koma upp sérstakri fræðslu- og upplýsingastofnun tonan fiokksins. Ennfremur stendur yfir heildarendurskoðun á skipulagsreglum Sjálfstæðis- flokksins og verða lagðar fyr- ir næsta landsfund nýjar til- lögur í þeim efinurn. Væntan- lega mun flokksráð og for- mannaráðstefna hafa þau mál til meðferðar á næsta hausti, en landsfundur síðar á árinu 1973. — Hvemig er starfsemi Sj ál fstæðisf Lokksins meðal ungs fólks háttað um þess- ar mundir? — Mér er alveg ljóst að tiðarandton er annar en þeg- ar ég hóf starf innan flokks- ins, sem ungur maður. Þessu verða menn að gera sér greto fyrir. Hitt ftonist mér ótvírætt að sjálfstæðisstefnan og hug- sjónir hennar eiga stöðugt ríkan hljómgrunn hjá upp- vaxandi kynslóð. Hvort okkur tekst að virkja þetta afl gegn sósíalismamum og þeim rik- isrekstrar tilhneigingum, sem felast í báknd, etos og t.d. Framkvæmdastofnuninni, sem nú hefir verið komið á legg, verður reynslan ein að skera úr um. Okkur er ljóst að skólakerfið og þróun þess, er hér veigamikiJl þáttur. Við Starfsmanmafundur hjá Sjálfstæðisflokknum. Frá vinstri: Ingvar Sve.insson, framkvæmdastjóri Heimdallar, Jón G. Zoéga, framkvæmdastjóri Fulltrúaráðs, Sigurður Hafstein, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, Jóliami Hafstein, formaðnr Sjálfst æðisflokksins, Már Jóhannsson, skrifstofustjóri, Hilmar Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Verkalýðsráðs og Páll Stefánsson, framkvæmdastjóri SUS. höfum alltaf lagt mikla áherzl'u á að ala upp einstakl- toga en ekki hópmenni, og það er kjamton í sjálfstæð- isstefnunni. — Hvað er um sumarstarf Sjálfstæðisiflokksins að segja? — Á næsta miðstjómar- fundi liggur m.a. fyrir að und irbúa siumarstarfið. 1 þeim efnum sikiptir mestu máii að skapa sterk tengsil milli flokksforystunnar og flokks- stjómanna heima í héraðú annars vegar og sivo etostakl- toganna í byggðum landsins htos vegar. Okkur er fuli- ljóst, að staða flokksins er breytt frá því sem var, þegar Sjálfstæðisflokkurton var í rikisstjórn. Hitt vitum við, að Sjálfstæðisflokkurton hefur áður verið i stjómarandstöðu og fólk hefur þá kannski skii- ið betur en áður, hversu mik- ilvirkt afl Sjálfstæðisflokk- urinn er í þjóðlifinu. Það var ekki æti'umto I þessu spjalli að ræða við- horfið í stjórnmálunum og þá stöðu, sem skapazt hefur á þeim átta mánuðum, seim liðnir eru frá stjómarskipt- um. Það getur verið, að við víkjum að því síðar, en mig langar til að skjóta þvi hér ton, að mér finnst of mikið um það, að stjómmálamenn liggi undir ósanngjamri gagn rýni og orðið stjómimálamað- ur sé gjarnan notað sem etos konar skammaryrði. Sjálfum finnst mér, að breyfct kjör- dæmaskipun hafi leitt til meira samstarfs mitli stjórn- málamanna, hvar í flokki sem þeir standa. Þeir menn, sem stona stjórnmálum leggja oft á tiðum á sig miklu rneiri vtonu en fólk gerir sér grein fyrir og þá ekki fyrst og fremst í þágu flokkanna sem siikra, heldur umfojóð- enda stona. Ég dreg ekki dul á hina riku nauðsyn þess, að efla svo sem verða má flokks- starf okkar sjáifstæðismamna. Það er alllmikið talað um saimetotogu hinna svoköUuðu „vinstri afla“ i þjóðfélaginu um þessar mundir. Hversu mikil etolægni þar býr að baki, veit ég ekki. Það hafa áður verið uppi ráðagerðir um það að þoka Sjálfstæðis- flokknum til hliðar í þjóðfé- laginu. Slíkar ráðagerðir hafa mistekizt Sjálfstæðisflokkurinn stend ur traustum fótum í öUum stéttum þjóðfélagsins. 1 því feilst styrkur hams. Frá aukafundi Stéttarsambaridsins: Fóðurbætisskattur er bein launaskerðing Laxárdeiluna ber að leysa að fuliu MORGUNBLAÐIÐ hafði af því spurnir, að kallaður hefði verið saman aukafundur Stéttarsam- bands bænda nú nýverið og komu þar nokkur mál til um- ræðu og afgreiðslu, m. a. fyrir- Iiiugaðar breytingar á Fram- Ieiðsluráðslögunum. Urðu þar taUverðar deilur um fóðurbætis- skatt. Hermóður Guðmundsson í Árnesi hafði einkiim orð fyrir þeim, sem vora á móti skattinum og flutti hann ályktiinartillögu urn þetta mál þar sem segir mmeðal annars. 1 Fuindur Stétfcarsambands bænda 10/2 1972 telur að 3. gr. í I. ikaflla fruimvarps þess til laga, sem hér iiggur fyrir, stefni í and- Sbæða átt við megtotilgang ifltiamleiðsiuráðslagamna, þ. e. að tryggja bændum sambærileg lauuin við aðrar stéttiir þjóðarton- ar, sbr. 5. gr. II. kaíLa um verð- ákvörðun og verðskráningu. Fundurinn telur óbíimabært að leifca lagaheimildar um fóðuirbætisskatt og kvótakerfi. Haflnar hann því þeirni leið og leggur ttl að 3. greto frumvarps- tos verði felld og si«>rar á rílkis- stjómina að tryggja bændastétt- toni öðkert girundvallarlaun í samræmi við þær stéttir, er kjör bænda skulu miðuð við sam- kværnnt 5. gr. frumvarpstos. 1 tileflni þessa sneri Morgun- blaðið sér til Hermóðs Guð- mundssionar og spuirði hann nán- ar um þetta mál og bað hann að segja lítillega frá því frá sínum bæjardyruim. Honum fórust orð á þessa leið: — Það kom fram í stjórnar- sáttmála núverandi rikisstjómar, að Framleiðsluráðslögto skyldu endurskoðuð með það fyriir auig- um að taka upp betoa samninga við rikið um verðlagntogu bú- vara, í sbað fulltrúa neytenda. Skipaði rtkisstjómto sérstaika nefnd til að framkvæma þessa endurakoðun á löggjöftoni, er nú var liögð fyrir þennan stéttar- samibandsfund. Ski'pulagsbreyting þessi var samþykkt á fundinum án veru- legis ágretoings. Htos vegar var ágreiningur um víðtæk heimild- arákvæði í frumvarptou til að leggja kjamfóðurskatt á alian inmfluittan fóðurhæti, til þess að styðja uppbyggtogu vtonslu- stöðva landbúnaðarins og mæta hugsanlegum halia á úbflutningi búvara. Fyrri skatturinn skyldi ganga inn í verðliagið, en hinn ekki, og eiga bændur að bera 'hann bótalaust sem beina lauina- skerðtogu. Aux þessara skatta eru svo einnig heimildarákvæði í frumivarpinu tiil þess að greiða mismunandi hátt verð fyrir bú- vöruir tii bænda, svokallað kvóta- kerfi, ef fraimleiðsluauiki verður meiri í einhverri grein búvöru- framleiðslunnar, en framleiðslu- áætlanir gera ráð fyrir. Ég heif i'llan bifur á þessari skattlagntogu á kjamfóður. Ég hef aUtaf fyl'gt framieiðslustefnu varðandi landbúnaðinn og tel Iiana nauðsynlega, ef byggð á að haldast í sveiitunuim. Ef of miklir fjötrar verða lagðir á athafna- þrá manrna til sveita, miun það geta haft htoar alvarlegusitu af- leiðingar fyrir framtíð landibún- aðarins og byggðaþróunina í landtou. Lágjreist landbúnaðaratefna skapar vonleysi og vantrú rneðal bænda á gildi landbúnaðarins fyrir íslenzku þjóðtoa og vegna þess er ég andvigur of miklu miðstjómairvaldi í málefnum bæmda, skattkúgun og hvers konar verzlunarfjötrum, er varð- ar rekstur og uppbyggingu, en skattiagntog kjamfóðurs getuir stuðlað að hættulegri eto'okunar- verziun með kjamfóðuir. Ég bel þvi, að lágt verð á þess- ari þýðinganmiklu rekstrarvöru, kjamfóðrtou, sé efan höfuð- grundvölllur framleiðslustefnunn- ar í landbúnaðarmáium. Hvemtg hefði fairið fyriir ís- Rætt við Hermóð Guðmundsson * í Arnesi lenzkum bændum á undanföm- uam harðærisárum, ef eklki hefði verið frjáls toniflutningur á kjamfóðri? Og um leið var hag- kvæmt verð á honium, síðan tan- flutntaguirinn var gefton frjáls af Ingðifi Jónssyni árið 1967. En uim leið og inmfllutninguirinn vaar Framhald & bis. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.