Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIBVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 Hinn 9. febrúar sl. ræddi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóffanna, Kurt Waldheim, viff fastafull- trúa Norðurlandanna hjá Sameinuðu þjóðunum og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er Hannes Kjartansson, en í forföllum hans sat Gunnar G. Schram þennan fund. Á myndinni eru (talið frá vinstri): Gunnar G. Schram, Ole Aalgaard (Noregi), Max Jakobson (Finnlandi), Olof Rydseck (Svíþjóð), Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri S.Þ. og Otto R, Borch (Danmörku). Um 270 millj. kr. verð- ur f járf estingarþörf in - án tolla Frá ársfundi rafmagnsveitustjóra HINN 9. og 10. marz sl. var haldinn fundur rafveitu- og deildarstjóra Rafmagnsveitu rík- isins á Hótel Loftleiðum. >átt- fcakendur voru um 40 að tölu, en það voru rafveitustjórar raf- magnsveitnanna á hinum ýmsu svæðum úti á landi, svo og nokkrir starfsmenn aðaiskrif- sfcofu í Reykjavík. Slíkir fundir eru haldnir ár hvert, ýmist úti á landi eða i Reykjavik, en tilgangur þeirra er að Skiptast á skoðunum um rekstrarmál rafmagnsveitnanna, kynna nýjungar á sviði raforku- tnála og ræða væntanlegar fram- kvæmdir á árinu. Á fundinum héit Narfi >or- steinsson erindi um spennu- hækkun á dreifiveitum, Guð- mundur E. Hannesson um iinu- byggingar og línugæði, Bent Sch. Thorstednsson um innkaupa- og birgðamál, Valgarð Thoroddsen um skipulag rafveitumála i Norð ur-Skotlandi, Erling G. Jónas- son um notendafræðslu og söiu á raforku, Indriði Einarsson um lúkningu sveitarafvæðingar, Ing- ólfur Ámason um starfsmanna- mál, Haraldur Ámason um bif- reiðamál, Sverrir Ólafsson um fjairstýringu orkuvera, Bjarni B. Jónsson um framkvæmdaáætl- anir og Guðmundur Erlendsson og Guðjón Guðmundsson um kostnaðaráætlanir. Við síðastnefnt erindi var tek- irm upp sá háttur að stofna til hópumræðna, þar sem hver hóp- ur skilaði síðan áliti til fundar- tns. Af þvi, sem fram kom og rætt var um á fundinum, má nefna þetta: Hækkun spennu á sveitalínum úr 11.000 í 19.000 volt til þess að auka flutningsgetu þeirra með tilkomu aukinnar raforkunotk- unar til húshitunar o. fl. Framkvæmdahætti við bygg- ingu liína um landið, það er um útboðsverk, fasta vinnuflokka eða framkvæmdir á vegum raf- veitustjóra hvers svæðis. Fund- armenn lögðu mikla áherzlu á hve mikiivægt væri, að línu- byggingar væru vel af hendi leystar, sem bezt má marka af því, að samanlögð háspennulínu- lengd Rafmagnsveitna ríkisins er um 5.500 km. >á voru fundar- menn sammála um, að enda þótt nauðsyniegt væri að hafa vel þjálfaða línuflokka, sem gætu farið á milli landshluta í fram kvæmda- og bilanaitllfellum, bæri ávallt að nýta þann mannafla, sem fáantegur væri í héruðun- um, til þessara sem annarra verka á viðkomandi svæðum. Raforiíumál í dreifbýli nyrzta hluita Skotlands, en þar annast ríkið öll þessi mál jafnt í borg- um sem sveitum, eitt raforku- verð er alls staðar og getur rik- israfveitan af þeim sökum ann- azt af eigin fé rafvæðingu strjál- býlisims, án styrkja úr rikis- sjóði. >á voru fundarmenn á einu máli um nauðsyn aukinnar að- stoðar við notendur varðandi fræðslu um notkun raforku. Var fcalið mjög æskilegt, að ráðinn yrði sérstakur starfsmaður til Húsgagnamieistarafélag Reykja vikur og Meistarafélag hús- gagnabólstara gangast fyrir amn- arri sérsýningu sinni á húsgögn- um. Laugardaginn 8. apríl verður opnuð í íþrótta- og sýningarhöll- inni í Laiugardal önnur hús- gagnasýningin, sem Húsgagna- meistaraféiag Reykjavíkur og Meistarafélag húsgagnabólstr- ara gangast fyrir. Fyrri sýning meistarafélaganna vair haldin síðla sumars 1969. Á þeirri sýn- ingu voru sýnd húsgögn og inn- réttingar, sem uppfyiltu kröfur meistarafélaganna og neytenda- samtakamna um gæðamerkingu. Þá voru þar kynntar efnisvörur til húsgagnagerðar, s.s. ýmsar trjávörur, húsgagnaáklæði og efni til bóLstrunar. Einnig voru þar sýnd teppi og gluggatjöld, og annað er talizt getur til hí- býlaprýði. Sýning sú, sem nú stendur fyr ir dyrum, verður roeiri að vöxt- um en Húsgagnavikan 1969. >eg- ar er ljóst, að milli 20 til 30 hús- gagna- og innréttingaframleið- endur munu taka þátt í sýning- unni. Þá verður einnig sýndar ýmiss konar efnisvörur til hús- þess að anmast umsjón og sam- ræmingu þeirra mála. Varðandi sveitarafvæðingu var upplýst, að fyrirhugað væri að rafvæða 328 býli á árinu 1972 og áætlaður kostnaður þeirra framkvæmda væri 102 millj kr. Gerð var grein fyrir tækja- búnaði við fjarstýringu Lagar- fossvirkjunar, sem nú er í bygg- ingu, en í framhaldi af því er fyrirhuguð fjarstýring alls aðal- kerfis Austuriands frá Egils- stöðum. >á var skýrt frá tillögum Raf- magnsveitnanna um nýjar fram- kvæmdir á árinu til virkjana, stofnlina o. fl., en samkvæmt til- lögunum er sú fjárfesting að upphæð um 270 millj. kr., án tolla á efni til sfcofnlína og virkjana. Ásamt með rafvæðingu sveita yrðu þá fjárfestingar ársins til nýrra framkvæmda um 370 milij. kr. gagnagierðar og jafnvel tæki. Húsgagnaáklæði, gluggatjöld, teppi og ljósabúnaður verður einnig sýndur með húsgögnun- um. Tilgangurinn með þessum hús gagnasýningum er sá að skapa grundvöll fyrir reglubundnum sýningum, þar sem húsgagna- framleiðendur geta á einum stað kynnt framleiðslu sína fyrir hús- gagnakaupmönnum og almenn- ingi, en sá aamanburður, sem slikar sýningar gefa, hefur sýnt sig að hafa mjög hvetjandi áhrif á allar nýjungar í framleiðsl- unni. Fyrsta dag sýningarinnar mun húsgagnakaupmönnum gefast tækifæri til að tryggja sér sölu- umboð fyrir þau húsgögn, sem þá fýsir að bjóða viðskiptamönn- um sinum. Sýningin er þannig hugsuð sem vísir að kaupstefnu fyrir húsgagnaiðnaðinn. Sýningin, sem verður á ailt að 1600 fermetra svæði í forsölum íþróttahallarinnar, verður opin almenningi dagana 8.—17. apríl. Hér er kjörið tækifæri fyrir alla að kynnast því nýjasta og bezta í íslenzkri húsgagna- og inn rét t i ngaf r amleiðsilu. (Fréttatilkynning). (Fréttatilkynning frá Rafmagnsveitum rikisins). Húsgagnavika 1972 í Laugardalshöll HITAVEITA 1 FELLIN 50 milljónir kr. tii stækkunar dreifikerfis Hitaveitunnar Á ÞESSU ári verður unnið að stækkun dreifikerfis Hitaveit- unnar í Reykjavík fyrir um 50 milljónir króna og m. a. verður unnið að lagningu hitaveitu og byggð dælustöð fyrir Breiðholt 3 eða Fellin, eins og það hverfi er oftast nefnt. Þá verða hitaveituframkvæmd- ir á Stóragerðissvæðánu svo- nefnda, fyrir ofan Borgarspítal- ann, en þar var nýlega úthlutað lóðum fyriir ibúðarhús. Einnig verða viðbætur við dreifikerfið í Fossvogi, Breiðhol'bi 1 og Árbæ Bifvélavirkjar á aðalfundi AÐALFUNDUR Félags bifvéia- virkja var haldinn sunnudaginn 5. marz sl. í Lindarbæ. Formaður fllutti skýrslu stjóm- arinnar um starfsemi féliagsdns á síðastliðnu ári. >ar kom meðal aninairs f.ram að félagið var aðili að þeim kjairaisammingum sem gerðir voru i desember sl. Eimnig var sarnlið um ýrnsar sérkröfur og var sá sammiingur undirritað- ur 20. janúair sl. Tvö veigamikil nýmæli eru í þasisum samning- um, það er um slysa- og öryggis- tryggingar og um aðibúnað og holl'ustuhætti á vimnustöðum. En í heild veiita sammingarnir fé- lagsmönnium verulegar kjarabæt- ur. Félagið tók í notkun á árinu orlofshús sem það átti i smiðum í ÖMusfborgum. Félag bifvélaviirkja hefur beitt sér fyrir framhaldsnámi í bif- vélavirkjun. >að hefiur farið fram á líámiskeiðum sem haldin hafa verið á vegum Iðnsikólans í Reykjavík og hefur aðisóikn verið góð. Skráðir félagiar í Félagi bif- vélavirkja voru 292 um sl. ára- mót. Gjaldkerar lásu upp reiikminiga félagsins, saimþykfkta af endur- skoðemdum. FjáPhagur féiagsins er góður þrátt fyrir mjög auknar greiðslur úr sj útorasjóði félagsims á árinu. í stjórn voru kosmir: Siigurgest- ur Guðjónsson formaður, Ingi- bergur Eliasison varaformaður, Gunmar AdóMsson ribari, Eyjólf- ur Tómassom gja/ldkeri, Guð- mundur Kristófersisiom vanagjaid- keri. Gjaldkeri styrktarsjóðs var kosinn Bjöm Indriðason. Fundurinn lýsti ámægju simini yfir þeirri ákvörðu að l'agður yrði vegur sumnan jökla er benigdi saman hrimgveg um lamd- ið. Samþýklkt var að styðja þá framkvæmd með kaupum á happ- drættisskuildabréfum sem gefim verða út til þess að afla fjár til f ramkvæmdanmá. (Frá stjórn Félags bifvélavirkja.) og byrjað verður á iögnum I iðnaðarsvæðiin við Elliðavog og Grafarvog. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Jóhanmesi Zoega, h ita ve itust j óra. AUs kosta framkvæmdir Hifcar veitunniar á þessu ári um 280 miUjónir króna og fökk Hitaveit- an í sinn hluit 120—130 millljónir af láni því, sem Reykjavíkur- borg tók eriendis fyrir skömmu til ýmissa framkvæmda, en 150 —160 mjiUjóinir króna til fram- kvæmdanna fær Hitaveitan af eigin tekjum sínum. Stærsti hluti framkvsemda- fjárins fer i lagningu nýmar að- færsluæðar frá Reykjum í Mos- fellssveit til borgarinnar, eða um 190 miUjónir króna. 40 miUjónir fara til virkjana og borana á Reykjasvæðinu og til borana og rannsókna á Nesjasvæðinu I Grafningi. Hinn 5. marz sl. varð 5% hækk un á söluverði heita vatnsins og að sögn Jóhannesar Zoéga kost- ar húsahitun með hitaveituvatni nú um 55% af því, sem húsaihit- un með gasolíu kositar. 100 þús. kr. gjöf til Heyrnarhjálpar I TILEFNI af 25 ára storfsaf- mæli Skrifstofuvéla h.f. I Reykjavík ákvað stjórn fyrir- tækisins að gefa krónur 100.09® til félagsins Heyrnarhjálpar og skal fénu varið til að kosto nám starfsmanns, sem kynni sér sér- stoklega meðferð heymartækja og annarra hjálpargagna. Slík eftirmeðferð er mjög mikilvæg til að tækin komi sjúklingum að fulhun notum. Gjöf Skrif- stofuvéla h.f. gerir félaginu kleift að styrkja nýjan storfa- mann til náms erlendis og auk» þannig þjónustu við heymar- skerto, sérstaklega út á landi . Félagið Heyrnarhjálp þakkar þessa höfðinglegu gjöf. Ekið á staur í Keflavík SL. sunn-udagsnöfct ktl. 0.35 varð alí harður árekstur á Hafnargötu í Keflavík, á móts við húsið nr. 58. Ók þair stór fóiksbíll á ljósastaur, braut hann niður og dró alllangan spotta, eða sem svarar eilnu staurahlli. Talið er að reyndur hafi verið framúrakst- ur með þassum afleiðingum. — Þrennt var í bílnum og meiddijt enginn. Ekki mun hafa verið um ölvun að ræða. Bíllinn og ljósastaurinn virð- ast alveg ónýtir, en málið er nú- í rannsókn. — hsj. '■? Jf' : j JWMP1 % ■ í' V f Wrjkl, Jp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.