Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 23 Þórður Bjarnason kaupmaður-Minning „VeiH;u sælfl vinu.r og þakka þér íyrir innLiti'ð." Þessi voru Jafnan kveðjuorð Þórðar, þeigar ég heiimsótti hann í veikindum þeiim, sem hann lézt úr á Land- spítalanuim 11. marz síðastliðinn. ,Nú vil ég með nokkrum orðurn kveðja þennan trausta vi:n minm og þakka þá saamfylgd, sem ég ðitifci með honuim i rúim þrjáfcíiu ár. Kynmi ókbar Þórðar urðu eft- ir að ég réðst tii útgerðarifélags Bjarna Ólafssonar á Akramesi, en fyri’r þv4 stóðu þeir góðu drengir, Bjarni Ólafssom, ÓLaf- iur B. Björnsson og Nieiis Krist- nunnsson. Auk Þórðar störfuðu þar Friðjóm Riunólfsson og Bjarni Krisfcmannsson. Nú erum við tveir eftir sá síðastnefndi og ég. Þökk sé þeim öflum fyrir samfyigdiina. Þórður var fæddur á Sýru- parti á Akranesi 25. maí 1901, sonttr hjónanna Bjarna Péturs- sonar frá Skelijabrekku og Jó- honinu Mariu Þórðardóttur. Ung ur missir hann foreldra sína og sextán ára gaimiail verður hann að sjá um si[g sjálfur og byrjar þvií snemima láfsbaráttan. Var þá haldið á sjóinn, því þaðan 'var hetot bjargar að vænta. Þá ivar tiigangslaust að kaHa á rilki eða sveitarfélög til hjálpar, enda vair það álitið svartur blett- ur á þeim sem þurftu að þiggja af sveit. Á sjónum er Þórður ti'l þritugs aldurs, aðailega með þeLm góðu skipstjómarmönnum Bjama Ólafssyni og Ármanni Haildórssyni. Minntiist hann oft é þá daga, enda er sjóri'nn líht Oig mannshugurinn,, ýmist í of- viðri striður eða í logninu blíð- ur. Svipmilkli sjór. Oft minntist Þórðu-r þess og siðast fyrir inokkrum dögum, þegar hann var imieð Bjarna á m.s. Hrafni Svein bjamarsyni, nítján fconna báti. Þá vom þeir einskipa þrjá daga í röð frá Sandgerði í slæmutn út- Stynniingi. Svo merkilega vifldi tál þrátt fyrir slæmt veður að þeim heppnaðist alla dagana að draga iiinuna, þvi það var eins og slot aði veðrinu meðan dregið var. Fyiltu þeir bátinn í sjóferðum þessuim. Eftir að komið var að Iandi og búið að gan,ga frá afl- anurn var matazt, en að þvi (LOknu las Bjarni húslestur og var það föst venja hjá honum. Bjami trúði á Guð, en grýLur ei. — Já, Guð i hjarta Guð í sbarfi, gefur fararheill, Eftiir að Þórður kom í land var hann Lenigst við ýmis störf hjá fyrmefndu félagi þar till að þeir fjórmenningarnir stofn- uðu verzl'unina Andvara, sem hann stjómaði i 25 ár. Að þvi löknu flyzt hann til Reykjavik- ur og starfar eftir það hjá syni sínum við verzlunarstörf meðan heilsan leyfði. 24. mai kwæntist Þórður efb- irlilfandi konu sinni, Guðrúnu Jónsdöttur frá Akranesi, og sárna áir fLufcíust þau í eiigið hús, að Kirkjubraut 12, sem hann hafði sjáLfur bygigt á erfiðum tímum. Þórður var sjálfstæður maður í orði og verki og bar gæfu tiil að vera það allt sitt líf. Honium tiil hjálpar var mikil'hæf kona, sem ásamt því að vera létt í lund og duigmikil hefur ástund að heimilishald, sem er til prýði. — Fóöurbætis- skattur Framliald af bls. 10. gefinn frjáls stórlækkaði verðið á kjairnfóðri tiil bænda. Það er slkoðun mín, að land- búmaðurinn eigi fyrir höndum mikla og vaxandi útfiutnirugs- möguteitoa á næstu árum, vegna þesis að við getum boðið ómeng- uð, fyrsta flokks matvæli, sem aliltaf eru að verða torfengnari og torfengnari í hinum iðnvædda heimL Hér er verk að vinna i sölumálum landbúnaðarins, sem verður að gefa meiri gaum en verið heflur. Þess vegna finnst mér það meira en vafiasöm stefna að miða landbúnaðarflramteiðsl- una við innanlandsþarfir, eða Mtið meira en það. Og með tiiHliti til ástandsins í þjóðfélaginu í dag, og hvað sveitabyggðin stend- ur vlða höllum fæti, vegna lé- tegrar afkomu og fóliksfæðar, er það bæði hættutegt og ósann- gjamt, að teita lagaheimildar nú, fyrir nýjum kjaraiskerðingar- sköttum á iœgst launuðu stétt þjóðarinnar. Með þessu gat ég ekki greitt atkrvæði og því síður vegna ný- afistaðinna kjarasamninga launa- stéttanna í landinu með auknium firíðindum og Launahækkunum. Því skilaði ég séráliti í þessu kjaraskerðinigarmáli, sem bænd- ur í landiniu myndu að miklum meirilhLuta vera á móti, eftir þvi sem ég bezt veit, ef almenn at- kvæðagreiðsla færi fram um þessi heimildarákvæði um kjam- fóðuirsikatt. ÞeLm hjónum varð þrigigja bama auðið. Elztur þeirra er Jón Bjarni, eigandi og verzlunarstjóri Breið holtskjörs, kvæntur Áslaugu Bern höft, þá Guðmundur vélstjóri í Sementsverksmiðjunni á Akra- nesi, kvæntur MáLfríði Björnsdótt ur frá Reykjavólk, ynigst er Jó- Það er vissulega von mín, að rí'kissitjómin vísi slikum heim- ildarákvæðum á bug, verði þau borin fram, en telja veirður ólíik- legt að stjómin sjái sér fært að veita þau, vegna stefnuiyfMýs- ingar sinnar í launamálum, þrátt fyrir meirihlutasamþykkt stétt- arsambandsfundairins. Að síðustu spurðum við Her- móð Guðmundsson um það, 'hvernig Laxármálin stæðu nú, þótt segja verði að þau mál séu til þrauifcar rædd. Hermóður svaraði á þessa leið: — Laxárdeilan hófst vegna þess að Laxárvirkjunarstjórn vildi taka sér meira vald, en hún hafði leyfi ti'l samkvæmt lögurn. Ef hún hefði ekki gert þetta, hefði engin Miðkvíslarsprenging orðin, engin móbmælaför til Ak- ureyrar og e.t.v. engin málaferM risið út af frarnkvæmdum Við Laxá og Mývatn. Þingeyingair eru sem sé mesfcu friðsemdair- menn, þótt þeir séu af sumum taMir herskáir. Þeir viilja í síð- ustu l'ög troða illsakir við aðra. Hins vegar geta þeir verið fastir fyrir, ef gengið er á hlut þeirra og þeim sýnd ágenigni. Eins og kunnugt er buðuim við samnmga um málið, áður en firamkvæmdir voru ákveðnar, og sýndum flram á það með aðstoð verkfiræðinga okkar, að hægt væri að virkja tiiltölutega hag- kvæma rennslisvirkj un, u. þ. b. 8 megavött, án vatnsborðshækk- unar, fyrir margfalt lœgra verð en sú virkjun mun kosta, sem nú er í smíðum. hanna María, gi'ft Steingrttni Ingvarssyni verkfræðingi. Óli eiga þau þákkir skilldar fyrir ástúð sina og umhygigju á hdn- um erfiðu tímum, er veikindi steðjuðu að honium, enda var 'hann þeim iinnilega þakkiiátur. Nú kveðja barnabörnin afa sinn með virðingu og þökk fyrir allt sem hann war þeim. Þórður var dagfarsprúður maður, mjög orðvar og vandur að virðingu sinni. Þess vegna er gott að minnast hans sem vinair. Við hjónin vottum eiginkonu hans, börnum og barnabörnum hans okkar innilegustu samúð. Að endingu kveðju;m við þig og eru'tn þakklát fyrir að hafa átt vináttu þina. Guð varðveiti þi'g um eihfð alla, látni beiðursmað- ur. Nú legg ég augun aftur. Ó guð, þinn náðarkrafbur min veri vernd í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir látbu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. SLgurjón Kristjánsson. Ég vil taka það skýrt fram, að ef stjórn Laxárvirkj unar hefði á sínum tíma tekið tiMiit til þeiirra fyrirvara, er fóiust í 7 megavatta virkjuniarleyfi Inigóifs Jónsson- air ráðherra árið 1969, þar sem engin fyriirheit voru getin um frekari virkjaniir, hefði aldrei neitt ófriðarbál kviknað út af Laxá. Nú stendur málið þannig, að við höfum boðið samkomulag um þessa leyfðu virkjun, 6,5 mega- vött, gegn ábyrgð ríkisms um það, að starfræksla hennar spiUi ekki fiskræktarmöguleikum Lax- ársvæðisins og fullkominn fisk- vegur verði gerður upp fyrir viirkjunarsvæðið. Tilboð þetta er þó bundið því skilyrði að gerður verði traustur samninguir, er tryggi það, að ekki verði gerðar frekari virkjaniir við Laxá í framtíðinni. Samningstilboð bænda felur í sér, að aflétt verði lögbanni því, er sett hefur verið við vatns- töiku úr Laxá á vélar fyrirhug- aðrar virkjurnar. Þetta sýnir siamnin'gsvilja bænda, að vilja afsaLa sér þeim rétti, er Hæsfci- réttur hefur þegar dæmt þeim, ef þeir fá í staðinn þær trygg- ingar, sem landeigendur meta gildar, til verndar héraði smu. Það er skoðun ökkar, og ef- laust einni'g meginiþorra ísienzku þjóðarinnar, að Laxárdeiluna beri að setja niður í eitt skipti fyrir öll, svo öruggt sé að hún verði aldrei framar til þess, að rjúfa þá samhyggð, sem ávailt áður hefur ríkt í hinum norð- lenzku byggðum. Ferða- styrkir menntamála- stofnunar Bandaríkjanna MENNTASTOFNUN Banda- ríkjanna á íslandi (Fulbright- stofnunin) tilkynnir að hún rnuni veita ferðastyrki Islend- ingum er fengið hafa inngöngu í háskóda eða aðrar æðri mennta stofnanir í Bandarikjunum til framhaldsnáms á námsárinu 1972—’73. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi há- skóla og heim aftur. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir þvi, að umsækjanda hafi verið veitt inn- ganga í háskóla eða æðri mennta stofnun í Bandaríkjunum. Einn- ig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl ytra, og sýna heilbrigðisvottorð. Umsækjendur skulu vera is- lenzkir ríkisborgarar. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna, Nesvegi 16, Reykjavík. Umsóknir skulu síð- an sendar i pósthólf stofnunar- innar nr. 7133, Reykjavik, fyrir 20. apríl 1972. Rækjuveiðar á Vestfjörðum RÆKJUAFLINN á Vestfjörðum reyndist 703 lestir í febrúar, senrs er 1 lest lakara en á sl. ári. Eir heildarafiinn frá áramótum þá orðinn 1003 lestir. Afli var heid- ur lakari i Arnarfirði og Isa- fjarðardjúpi, en miklum miin betri á Húnaflóa. Frá Bildudal reru nú 11 bábat og öfLuðu 70 lesitir, en í fyrra reru þaðan 15 bátar og öfluðu 103 lestiir. A f'lahæstur nú var Jörundur Bjarnasoin með 8,5 lestiir í 21 róðri. Frá verstöðvum við ísafjarðar- djúp reru 57 bátar og öfLuðu samtals 475 lestir, en í fyrra var afM 45 báta 523 lestir. Beztur var afllinn síðustu viku mánaðarins, en þá bárust á land 140 lestir. Frá Hóimavik og Drarugsinest reru mú 9 bátar og öfLuðu 158 lestir, en í fyrra var afli 11 báta 78 Lestiir. Eru 5 aflahæstu bátam- ir aLLir með um 20 lestir í 24 róðr- um. Afllahæst er Guðrún Guð- mundsdóttir með 20,6 lestir. — Oxfordbréf I’ramliald af bls. 17. Oxford, þar af 5 fyrir konuir eingönigu og að auki eru 6 eingöngu fyrir stúdenta í framhaldsnámi (þ.e. sem hafa þegar háiskólapróf). College er í senn dvalarstaður, þar sem stúdentaimir búa yfirleitt a.m.k. eitt ár af námstiman- um, kennslustaður og Mt- ið samfélag. I college er hægt að borða, þar er kapella með kapelián, setustofur, bóka safn og þar er haldið uppi nokkru samkvæmislífi. Hver college á allstórt iþrótta- svæði einhvers staðar í borg- inni þar sem félagarniir geta hiaupið um og stundað íþrótt ir og einnig hafa þeir báta til umráða á ánum. Hver nem- andi hefur svokallaðan um- sjónarkennara innan slns college, kennara, sem ráðlegg ur honum hvaða bækur skuli lesa, hvaða fyrirlestra hann skuli sækja og setur honum fyrir verkefni, sem hann skil ar svo þegar hann fer í sína vikulegu tima til umsjónar- kennarans. I þeim tímum er nemandinn ýmist einn, eða með einum eða tveimur öðr- um, svo hann fær nán- ast einkakennslu. Fyririestr- ar eru aftur á móti haldnir á vegum hinna ýmsu háskóla deiMa, ýmist í húsnæði há- skólans eða einhverjum coll- ege. Eru þeir opnir öHum nemendum, hvaða college sem þeir tilheyra. Kennarar fá laun sín greidd ýmist af þeim college, sem þeir til- heyra, eingöngu af háskólon um eða af college og háskóla í sameiningu. Er þetta mjög flókið fyrirtæki og held ég að enginn kunni full deiM á tengslum college-a og há- skóla, hvorki fjármálalegum né stjórnimálalegum. ★ College-fyrirkomulagið hef ur verið viðhaft í Oxford frá upphafi. Elzti college-inn. sem heitir University College mun hafa verið stofnaður ár- ið 1249, þegar Vilhjálmur nokkur af Durham arfleiddi háskólann að peningum, sem skyldi nota til að halda uppi 10 eða fleiri nemendum. Sið- an komu þeir einn af öðrum: Balliol 1262, Merton 1264 o.s.frv. Voru sumir stofnaðir til að hýsa ákveðinn hóp manna og þannig var t.d. Exeter-College stofnaður til þess að veita 12 nemend- um frá Exeter ókeypis mennt un, en taka síðan fleiri nem- endur gegn greiðslu. — Sögu sagnir segja þó að Alfireð mikli hafi stofnað University College árið 872 og þannig var haldið upp á 1000 ára af- mæHi hans árið 1872. Árið 1949 var svo haldið upp á 700 ára afmæli University Ooltege (miðað við 1249) og heyrzt heflur að undirbúning- ur sé hafinn að hátíðarhöld- um í tilefni 1100 ára afmælis hans nú i ár. Hér í borg er engu tækifæri sleppt til há- tíðarhalda. Meðal þess fyrsta, sem sett var í reglur college-anna, var, að þeir væru „aðeins fyrir karlmenn“. Hefur þessu verið fylgt fram á þennan dag og fá konur að eins inni í sérstökum kvenna college-um eða í blönduðum college-um fyrir stúdenta í framhaldsnámi. I sumum coll ege-um er kvenfólki haldið rækilega utan dyra og í eld- húsi, borðsal og við herberg- isþjónustu starfa víða aðeins karlmenn, „skátar" eins og þeir eru kallaðir. Framan af voru college-arniir eins kon- ar kiaustur og kennararnir, sem venjulega bjuggu í coll- ege máttu ekki kvænast. Þeg ar komið var fram á síðari hluta 19. aldar þótti ekki lengur stætt á þessum regl- um og árið 1877 var kennur- um gefið leyfi til að kvænast. Stóð ekki á því að þeir not- uðu sér þetta nýja frelsi og á fáum árum byggðist „Norð- ur-Oxford", eins og allt svæð ið norðan við gamla bæjar- hliutann er kaMiað. Þar fliuttust kennararnir inn í geysistór hús og bjuggu það sem eftir var I faðmi stórrar fjöl- skyldu. Þessi stóru viktorí- önsku hús hafa nú ýmist ver- ið lögð undir elliheimili eða málaskóla fyrir erlenda stúd enta, eða þá að þeim hefur verið skipt upp í fleiri íbúð- ir. ★ Eins og fyrr segir var kon um meinaður aðgangur að college-um og þar með há- skólanum. Var þetta jafnt í Oxford sem annars staðar i Bretlandi. Með vaknandi menntunaráhuga kvenna varð smám saman ljóst að við svo búið gat ekki setið og ár- ið 1849 var fynsti kvenna- oollege-inn stofnaður i Lond- on, Bedford College (sem nú er reyndar orðinrn tvikynja). Síðan voru tveir stofnaðir í Cambridge og árið 1878 var fyrsti kvennacollege-inn stofnaður í Oxford, Lady Margaret Hall. Var hann stofnaður i minningu um Mar- gréti greifaynju af Rich- mond og Derby, en hún var móðir Hinriks konungs sjö- unda. Ári síðar var Sommer- viMe-college stofnaður og ár- ið 1893 voru þeir orðnir fjór- ir. Stúlkurnar fengu alla kennslu í viðkomandi college, en var meinaðu.r aðgangur að háskólanum sjálfum þar til árið 1920, tveimur árum eft- ir að konur höfðu fengið kosningarétt í Bretlandi. Þá loks fengu þær full réttindi sem nemendur Oxfordháskóla. ★ 1 næsta pistli ætla ég að rölta með lesendur um Ox- ford í von um að geta sann- fært þá um að það er fylli- lega þess virði að taka eins dags frí frá búðárrápi í næstu Lundúnaferð og skreppa til Oxford. Það tek- ur ekki nema rúman klukku tíma í lest frá Paddington. Þórdís Árnadóttlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.