Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUlNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
Á hverfanda hveli
GONE WITH
THEWINÐT
■t*««pno Winner
CLARKGABLE
VMENLEIGH
LESLIEIIOWARD
OLIVIAdcIIAMLIAND
STEREOPHONIC SOUND
ISLENZKUR TEXTI
Hin heimsfræga stórmynr4 —
vinsælasta og mest sótta kvik-
mynd, sem gerð hefir verið.
Sýnd kl. 4 ag 8
Sala hefst kl. 3.
síinl ISi4á
Leikhús-
braskararnir
IM50 MCSTEI
ln Mel Brooks'
"THf TTCCCCCCS”
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd í litum,
um tvo skrýtna braskara og hin
furðulegu uppátæki þeirra. Aðal-
hlutverkið leikur hinn cviðjafnan-
fegi gamanleikari ZERO MOSTEL.
Höfundur og leikstjóri: MEL
BROOKS, en hann hlaut ,,Oscar"
verðlaun 1968 fyrir handi.tið að
þessari mynd.
★ ★★
Hið bráðfyndna handrit Brooks,
ásamt stórkostlegum leik þeírra
Mostel, Wifders og Shawn, hefur
myndina upp í einn dýrlegasta
„farsa", sem hér hefur sézt lengi.
Brooks hefur svo sannarlega
tekizt að gera mynd fyrir húmor-
ista — S. V. i Mbl. 10/3.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
TÓNABfÓ
Simi 31182.
Djöfla hersveifin
(The Devil’s Brigade)
Hörkuspennandi, amerisk mynd
í litum og Panavision. Myndin er
byggð á sarmsögulegum atburð-
um er gerðust i síðari heimsstyrj
öldinni.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: William Holden,
Cliff Robertson, Vince Edwards.
Leikstjóri: Andrew V. McLagen.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð böirnum innan 14 ára.
Undirheimaúlfurinn
Æsispennandi ný sakamálakvik-
mynd í Eastmancolor, um ófyrir-
leitna glæpamenn, sem svífast
einskis. Gerð eftir sögu Jose
Giovann. Leikstjóri: Robert En-
rico. Með aðalhlutverk fer hinn
vinsæli leikari, Jean Poul Bel-
mondo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NofaÖir vörubílar
Getum útvegað frá Sviþjóð yfir-
famar, notaðir vörubifreiðir. —
SýningarbíM fyrir hendi.
Hafið samband við oikkur strax
vegna takmarkaðra birgða.
BÍLASALAN
HafnarfirÖi
Lækjargötu 32 - Simi 52266.
Fermingarúr
MODEL ’72.
Öll nýjustu
FIERPOINT-
úrin.
Mikið úrval.
Foreldrar
verzlið
tímanlega.
Jón ag Óskar
Laugavegi 70 — Sími 24910.
Nóttin deftur á
Pamela Franklin
Michele Dotrice TicHwroion*
O J ClA* KltASIOTHB003M ANGIOIMI
dollUOr LlCS flLM DISTHIBUTOftS ITO
Muííc by LAUftlE JOHNSON Directed by BOÐERT FUEST
Screenplay by BRIAN CLEMENS &TERRY NATION
Tioducri by ALBERT FENNEU &BNIAN ELEMENS
Hörkuspennandi brezk sakamála-
mynd I litum, sem gerist á
Norður-Frakklandi. Mynd, sem er
I sérflokki. Leikstj. Robert Fuest.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Pamela Franklin, Michele Dotrice,
Sandor Eles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íltll/
ÞJÓDLEIKHÚSID
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning I kvöld kl. 20.
ÓÞELLÓ
Sýning fimmtudag kl. 20.
OKLAHOMA
Söngleikur eftir Rodgers og
Hammerstein.
Leikstjóri: Dania Krupska.
Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes
Leikmynd: Lárus Ingólfsson.
Frumsýning laugardag kl. 20.
Önrvur sýning sunnudag kl. 20.
Þríðja sýning miðvikud. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji að-
göngumiða fyrir fimmtudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 trl 20 — simi 1-1200.
EIRFÉIAG!
YKIAVÍKUlO
KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30.
133. sýning.
PLÓGUR OG STJÖRNUR
fimmtudag. Aðeins örfáar sýn-
ingar.
ATÓMSTÖÐIN föstud. kl. 20 30.
5. sýning. Uppselt.
Bló áskriftairkort gilda.
SKUGGA-SVEINN laiugardag kl.
20.30. Uppselt.
PLÓGUR OG STJÖRNUR sunnu-
dag.
ATÓMSTÖÐIN þriðjudag, 6. sýn-
íng. Gul áskriftarkort gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14, simi 13191.
FjaíWr, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fteW voreWutir
i mergar gerðlr bWreHte
BOavöiubúðvi FJÖÐRIN
Laugsvegi 168 - SSmi 24180
FullkomiÖ
bankarán
(Penfect Friday)
ISLENZKUR TEXTI
Mjög spennandi gamansöm og
mjög vel leikin, ný, ensk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Ursula Andress,
David Warner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
Sakamálaleikritið
Músogildron
eftir Agatha Christie.
Sýning miðvikudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4.30 — siími 41985.
RUGGUSTÓLA
SKATTHOL
KOMMÖÐUR
SVEFNBEKKI
HANSAHILLUR og fl.
Camla
Kompaníið hf.
Siðumúla 33 - Simar 36500 og
36501
KaupiÖ nytsamar
fermingargjafir
Sími 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Leynilögreglu-
maðurinn
* %
20TH CENTURY- FOX PRESENTS
FRANK SINATRA
THE DETECTIVE
Geysispennandi amerísk saka-
málamynd í litum, gerð eftir
metsölubók Roderick Thorp.
Frank Sinatra - Lee Remick.
Leikstjóri: Gordon Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
Flugstöðin
(Gullna farið)
ÍTÍrk-k Daily News.
Heimstræg amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur’s Hailey, Airport, er kom
út í íslenzkri þýðingu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Seaten.
ISLENZKUR TEXTI.
Fjórar bezt sóttu kvikmyndir
í Ameríku frá upphafi:
1. Gone With the Wind
2. The Sound of Music
3. Love Story
4. AIRPORT.
Sýnd kl. 5 og 9
Netadrekar
J. HINRIKSSON,
vélaverkstæði,
Skúlatúni 6.
Sími 23520 og 86360.
AÖalfundur
Reykjavíkurdeildar Bindindisfélags öku-
manna verður haldinn þriðjudaginn 28.
marz nk. kl. 20.30 í Templarahöllinni við
Eiríksgötu.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.