Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 19 j Athuga- semd frá Alþýðu- baudalaginu vegna Pressuballs MORGUNBLAÐINU barst seint I fyrrakvöld eftirfarandi frétta- tilkynning frá Alþýðubandalag- Iim i Reykjavik unt samskipti þæti og Bernadettu Devlin: „Vegma blaðaskrifa um af- ski'pbi Aiþýðubandalagisiins af vænifcaintegri knmu Bernadettu Devdim hingað til tarbdisins, vWj- uti við faika fram eftiirfarandi: Þegar Blaðamanmafélag Islamds Jiafði tifkynmt að vom væri á Bernadtettu Deviin himgað, var teiitað uim það upplýsdnga í lk>k jamúar hjá stjörn Blaðamannaifé- itaigisins, hvort þess mætti vænta, að Bermadefita Devlin kæmi fram á almenmtum fumdi í Reýkjavík tili að kymna pöliitíiskar aðstæður á N'orður-írliandi. Undirtektir Btaðamamnafélagsims voru ekki álkrveðmar ag talin á því ýmis tor merki — samambei' síðari opin- toerar tilkynningar þess um, að Barnadetta Devlin gæti aðein® dvalið hér næturlamgt. AIIþýðuibandaBagimu var um það kumniugt, að almennur áhugi væri fyrir því að tiil sllíks fiumdar yrði stofnað. Við skrifluðum því Bemadiettu Devlim 8. febrúar og lýstum á- Ihuiga oikStar á þvfi að gangast fyr- ir f jlöldajfundi með henmi i Reykja vílk, hvort helldiur væri í fram- halHdi af komiu hennar til Bllaða- mainnafélagsins eða siðar. Aiþýðubandalaigið fær síðan svar frá Bernadettu Devlin hinn 9. mairz um það, að hún sé reiðiu- búiin að vera hér á fundi á þess vegum laugardaginn 18. marz. Var frá þessiu skýrt í Þjóðvillj- anuim þann 11. marz, en daginn lálður hafði fiormanni Blaðamanma iföla.gsins verið frá þessu sagt. Er Blaðamannafðlagið hafði, einmig 11. m arz, lýst því yfir, að iþeissi frétt Þjóiawiiljains hlyti að vera á mis-skiiimingi byiggð og lítrekaði að enginn fundur yrði haMinn, ræddi Alþýðubandal'agið ivtíð Bemadettu oig staðfesti hún í iþví síimtali að hún væri reiðubú- iin að korna fram sem gestur Al- iþýðubandalagsins á opnum fundi, en óskaði þess, að hinurn fyrir- hiuigaða fundi væri frestað nolkkr- ar vikur. Síðastiiðinn sunnudag birtir s-vo Momgu-nblaðið viðtal við Bernadettu DeivUn-, þar sem hún skýriir frá því, að ástæður þess að hún sá sér ekki fært að koma á „Pressubaillið" hafi verið þær, að hún „viidi ekki orsaka stjórn- málaleg vandræði á lslandi-“. 9íð- an hefur verið iláti'ð að þvi l'iggja í blaðaskrifuim, að AJþýðubanda- -lagið ha-fi hindrað koimu Bema- dettu Devlim á umræd'dan dans- ilieiik. ‘Stjóm Aiiþýðubandalaigsins vís ar slikum dylgjuim á butg. Allþýðu bandalagið talidi sér að sjállfsögðu með öMu óviðkoma-ndi, hvort Bernadett-a Devliin sælkti dans- #eik Bl aða-m annafélag.si n-s. Viið teljium okkur hins vegar heiður af því að veita henni brautargeng-i við að koma sjónar- mióuim siniuim á framifæri við a-1- þýðu manna og að því beinist við teiltni okkar. Hafi ein-hver hériendur aðiii vakið þá staoðun hjá Bemadettu DevSi-n, að koma henna-r himgað ky-nni að orsaka „stjórnimálaleg vandræði“, þá er ekki við Allþýðu bandalia-gið að sakast." onciEcn EMl Stúlkur óskast Nokkrar stúlkur, vanar IBM-götun, óskast til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. LANDSBANKI ÍSLANDS, Óskum að ráða vanan ýtumann. — Upplýsingar í síma: 52139 og 50997. Rafvirki óskar eftir atvinnu strax. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Traust — 568". — Fiskvinna Konur óskast til starfa i frystihúsi. FAXAVlK HF. Súðarvogi 1. Sími 35450 — 13708. Stúlka óskast við afgreiðslustörf en 20 ára. brauðgerðinni Hverfisgötu 93. Ekki yngri Upplýsingar á staðnum. fyrir hádegi. BRAUÐGERDIIM Hverfisgötu 93. Lagermaður Ungur, snyrtilegur maður, óskast til lager- og útakstursstarfa. Umsókn leggist á afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Húsgögn — 2562“. óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin stcrf S krifs tofustarf Ung stúlka getur fengið vinnu við skrifstofu- störf. Þarf ekki að hafa reynslu. Umsókn leggist á afgr. Mbl. sem allra fyrst, merkt: „Verzlun — 2563“. Afgreiðslustarf Kona á aldrinum 30—50 ára óskast í hús- gagnaverzlun allan daginn. Umsókn leggist sem allra fyrst á afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 2567“. Verkamenn vantar Okkur vantar nú þegar verkamenn og loft- pressumenn. HLAÐBÆR HF. SÍMI 83875. Vélritunarstúlko óskust Hálfsdagsvinna getur komið til greina. Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavk. Atvinna Okkur vantar menn í fiskaðgerð og til vinnu á flökunarvélum. Einnig pökkunarstúlkur. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 2302 og 2303. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. Háskóli íslands óskar að ráða stúlku til starfa við símaskipti- borð Háskólans. Nokkur málakunnátta nauð- synleg. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu háskólaritara fyrir 5. apríl næstkomandi. BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Alfheimar I — Suðurlandsbraut Höfðahverfi — Carðastrœti Sími 10100 Húskólnmenntnður iulltrúi óskast til starfa í skrifstofu Háskóla íslands frá 1. maí nk. Laun samkvæmt 23. launa- flokki launakerfis opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri stöf, sendist skrifstofu háskólaritara fyrir 10. apríl næstkomandi. ------------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.