Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 7
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 7 P4H DAGBOK BARIVAMIVA.. BANGSIMON og vinir hans „Það var það lang-bezta, sem þú gazt gert,“ sagði Uglan. „Nú?“ sagði Kaninka aftur, eins og Uglan vissi, að hún mundi segja. „Einmitt,“ sagði Uglan. Góða stund gat henni ekki dottið neitt í hug, en svo datt henni gott ráð í hug: „Heyrðu, Kaninka, segðu mér nákvatmlega, hvað stóð á fyrsta miðan- um. Það er mjög mikil- vægt atriði. Allt veltur á því. Hafðu eftir nákvæm- lega sömu orðin, sem stóðu á fyrsta miðanum. „Það voru eiginlega ná- kvæmlega sömu orðin.“ Uglan leit á hana og velti því fyrir sér, hvort hún ætti að hrinda henni niður úr trénu, en þá datt henni í hug, að það gæti hún eins gert eftir á. Hún gerði því enn eina tilraun til þess að komast að því, um hvað þær voru að tala. „Orðin nákvæmlega eins og þau stóðu á fyrsta mið- anum,“ endurtók hún, eins og hún hefði ekki heyrt, hvað Kaninka sagði síðast. „Þar stóð bara: „FARN ÚT HR STRAGS" og á þessum stendur eins og þú sérð hka: „ANRKT KEM HR STRAGS.“ Uglunni létti mjög. „Nú,“ sagði hún, „nú vitum við þó, hvar við stöndum.“ „Já, en hvar er Jakob?“ sagði Kaninka. „Það er að- alatriðið.“ Uglan leit aftur á mið- ann. Með þeirri menntun, sem hún hafði til að bera var sh'kur lestur mjög auð- veldur. „FARN ÚT KEM HR STRAGS ANRKT.“ Þetta var nákvæmlega það, sem við var að búast að stæði á svona miða. „Það er augljóst mál, kæra Kaninka, að það, sem gerzt hefur, er það, að Jakob hefur farið eitthvað með herra Strags. Hann og herra Strags eiga annríkt. Hefur þú séð nokkurn Strags nýlega hérna í skóg- inum?“ „Ekki svo ég viti til,“ sagði Kaninka. „Ég kom einmitt til að spyrja þig, hvernig þeir væru útlits.“ „Tja-a-a,“ sagði Uglan. „Hérna . . . doppóttu og jurtakenndu stragsarnir eru venjulega . . .“• „Eða ef til vill,“ bætti hún við. „Eða ef til vill...“ „En auðvitað,“ hélt hún áfram, „veltur allt á því, hvort . . .“ „í stuttu máli,“ sagði Uglan, „svo er mál með vexti, - að ég veit ekki, hvernig þeir eru,“ og var nú hreinskilin. „Þakka þér fyrir,“ sagði Kaninka og flýtti sér til að finna Bangsímon. Ekki hafði hún farið langt, þegar hún heyrði hljóð. Hún nam staðar og hlustaði. Það var Bangsí- mon sem kom labbandi og söng fyrir munni sér: Ljúfa vorið, léttir sporið ljómar sól um fold syngur lítil lóa lætur hátt í spóa gægjast grös úr' mold. „Góðan daginn, Bangsí- mon,“ sagði Kaninka. „Góðan daginn, Kan- inka,“ sagði Bangsímon dreymandi röddu. „Hefur þú búið sjálfur til vísuna, sem þú varst að syngja?“ „Já, hún kom svona yfir mig,“ sagði Bangsímon. „Það er ekki af því að ég hafi vit, svo nokkru nemi, af því ég er bara bangsi með lítið vit, en vísurnar koma stundum svona af sjálfu sér.“ FRflMHHLBS Sfl&fl BflRNflNNfl FERDINAND \ i- f | UVJ/d | ^ 7 % Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 59. Dýrið var björn og var hann bæði mikill og sterkur. Finnbogi býst nú til sunds, og síðan bið- ur jarl, að dýrið leggist ef.tir honum. Þar mátti sjá langan leik og harðan og stór köf. Finnbogi hafði einn tygilkníf á hálsi sér, er móðir hans hafði gefið honum. Mæðir dýrið skjátt. 60. Svo verður með öllu umfangi þeirra, að Finn- bogi deyðir björninn. Fer hann til lands síðan og gengur fyrir Hákon jarl. Jarl segir: „Mikill ertu fyrir þér og ólíkur öllum mönnum. Sakir þær, er þú hefur við mig gert, skulu þér nú upp gefast. Kom nú í stað Álfs og ver mér hollur og trúr.“ Finnbogi þakkar jarli. M Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. A'"\ HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttimgar á ÁasÆ, ' \ steinsteyptum þökum — f V' fw \ sprungur í veggjom og fleira, /Wjfc u ^ 5 ára ábyrgð. r 'fo/'WmLjlf Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. BROTAMALMUR NÝKOMIÐ FRA KiNA Útsaumaðir borðdúkar, stól- setur og bök, púðaborð og klukkustrengir. Vandaðar vör- ur — mjög lágt verð. Rammagerðin Hafnarstræti 17 Rammagerðin. Austurstræti 3 Húsgagnaverzlunin HÚSMUNIR gerir kunnugt: Plus-áklæði í úrvali, ennfremur kögur, snúr- ur og l'eggimgair. Húsgagna- verzlunin Húsmunir, Hverfis- götu 82 (Vi'tastýgsmegim), sími 13655. FLDRI HJÓN ó'Ska að taka á leig-u 2j®—3ja herb. íbúð um máinaðiamót apníl—mai. Rólegheitum og góðri umgengni heitið. Uppf. i síma 21563. HÚSHJALP Myndarleg kona, 40—50 ára óskast í 2—3 mánuði tH hjálpair húsmóður í veikind- um. Vinnutími frá 9—2. Gott kaup. Uppl. í síma 38379. RÝMINGARSALA á garni, mikil verðlækkim.' HOF, Þingholtsstiraeti 1. UNG HJÓN utam af landi óska eiftir 2ja— 3ja herb. íbúð. Regluseimí og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í síma 17371. HERBERGI ÓSKAST Einhleypur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 26700 kl. 1—5. KEFLAVlK — SUÐURNES Vantar nú þegar menm í mékn- imgiavinmu o. fl. Bílasprautun Suðumesja, Keflavík. AEG ELDAVÉLASETT í góðu lag-i til sölu, eimmiíg stálvaskuir, blöndiunaintæki ag eldbússkápar úr imnrétt'ingu. Uppl. í síma 92-6051. KEFLAVlK Ung regilU'Söm stúl'ka ó©kar eftir eimu herbergi og elidurj- araðstöðu, getur litið eftir börnum á kvöldin. U ppl. f síma 1940. ROLLEFLEX 2.8 og 3.5 TIL SÖLU með rollinar 1,2, 3 og nývét- arl'insu 0,7 og 1 og fitern. Stjömljósmyndir, sími 23414. ANTIK Borðstofuhúsgögn, massif eik stakiir skápar, mjög fallegir, gömul veggklukka, 12 m. mat arstell, kl. postulí'n, pal'isand- er sófaborð. Sími 14839. £8tir;0imblabi& I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.