Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 29
MOHGUNBLAÐtÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 22. marz 7.00 Rforgtinútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 ,8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunlefkfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson heldur áfram „Litilli sögu um litla kisu“ eftir Loft GuOmundsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milii liöa. tír ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Atlí Hraunfjörö les um hnattasam band. Fréttir kl. 11.00. Föstuhugleiöing: Séra Björn O. Bjö^sson flytur. Kirkjutónlist: Sigurveig Hjalte- sted og Guömundur Jónsson syngja Passíusálmalög viö undirleik dr. Páls Isóífssonar. / Ricardo Miravet leikur á orgel Offertóríum eftir Zipoli, Prelúdíu og fúgu í d-moll eftir Buxtehude og Prelúdíu og fúgu I C-dúr eftir Böhm. (Hljóðritun frá tónlistar- hátíö í París í sumar). 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um beilbrigöismál Eggert Steinþórsson læknir talar um réttindi og skyldur fólks I sjúkrasamlögum. 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan „Draumurinn um ástina“ eftir Hugrúnu Höfundur les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miódegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Fornir dansar" fyrir hijómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljóm sveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. b. Sónata nr. 2 eftir Hallgrim Heigason. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á píanó. c. Lög eftir Skúla Halldórsson, Markús Kristjánsson, Jónas Tóm- asson, Karl O. Runólfsson og Knút R. Magnússon. Kristinn Hallsson syngur. d. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Andrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveöur þriöju rímu rímnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gísla Kon- ráösson. 16.30 Lös leikin á knéfiÖlu 17.00 Fréttir 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Anna Skúladóttir og Valborg Böðv arsdóttir sjá um tlmann. L8.00 Tónleikar. Tilkynningar. L8.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 9.35 ABC Ásdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 10.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina Rollíng Stones. 20.30 „Virkisvetur* eftir Björn Th. Björnnann Þriöji hluti endurfluttur. Steindór Hjörleifsson les og stjórnar leik- flutningi á samtalsköflum sögunn ar. 21,35 Lögregluttamþykktin árið 1253 Þriöja erindi Jóns Gíslasonar póst- fulltrúa. Gunnar Stefánsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (44). 22.25 Kvöldsagan „Ástmögur IÖuiiu- ar“ eftir Sverri Kristjánsson Jóna Sigurjónsdóttir les (13). 22.45 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 23. marz 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. 3IorgUnbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morguustuiid barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson heldur áfram „Lltilli sögu um litla kistu“ eftir Loft GuÖmundsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl. þriðjud. D.K.). Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafiiið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Sál mín að veði“, sjálfsævi- saga Bernadettu Devlin Þórunn Siguröardóttir les kafla úr bókinni 1 þýöingu Þorsteins Thor- arensens (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónieikar: Frá tónlist- arliátíð f Bratislava á sl. hausti Hljóðritun frá tékkneska útvarp- inu. Flytjendur: Vladislav Brunner flautuleikari, Boris Vybiral selló- leikari, Anna og Quido Hölbling fiöluleikarar og Slóvakíska kamm- ersveitin; Bohdan Warchal stj. a. Flautukonsert i C-dúr eftir Jean-Marie Leclair. b. Sellókonsert I C-dúr eftir Josef Myslivecek. c. Konsert fyrir tvær fiölur, strengjasveit og sembal eftir Ant- onio Vivaldi. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Reykjavíkurpistill Páll Heiöar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningrar. 18.45 Veðurtregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur: Kerstin Meyer syng ur lög eftir Gunnar de Frumerie og Maurice Karkoff viö undirleik FIl- harmoníusveitarinnar I Stokk- hólmi; Sixten Ehrling stjórnar. 19.45 „Þau, sem unnu“ eftir Brian Friel ÁÖur útvarpaö I nóv. 1969. ÞýÖandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Joe SigurÖur Skúlason Maggie Helga Stephensen Maður Steindór Hjörleitsson Kona Sigríöur Hagalin 21.00 Tónlelkar Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri: Per Dreier frá Noregi. Einleikarí á pfanó: Alicia de Larrocha frá Spáni a. Trilogia piccola eftir Jón Leifs. b. „Nætur í görðum Spánar“, tón- verk eftir Manuel de Falla. 21.45 „HvísP* Eiín Guðjónsdóttir les ljóö úr nýrri bók Ragnhildar Ófeigsdóttur. 22.00 Fréttir. ‘22.15 Veöurfregnir. I.estur Passíusálma (45). 22.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Guðrúnu Friðgeirsdóttur um barnasálfræöi og fóstrun. 22.55 I-étt músík á síökvöldi Leikin og sungin lög frá Norður- löndum. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. marz 18,00 Siggi Þýöandi Kristrún Þórðardóttir Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir 18,10 Teiknimynd 18,15 Ævintýri í norðurskógum 25. þáttur. Dularfulla askjan Þýðandi Kristrún ÞórÖardóttir. MICfctNAt l.ÚOOJA#4IWWAR Od HMMR t>*UkiXV TRTOOiMGAA Átt þú rétt á tryggingabótum? Hefur þú orði-ð fyrir áfaWi og átt ef til vrtl kröfu um baetur úr almaonatryggimgurKjm ? HVER ER RÉTTUR ÞINN? Svarið er í TRYGGINGAHANDBÓKINNI Margir leita aldrei réttar sirvs sökum vanþekkingar á trygg anga kerfin'U. Ert þú ef til viill í þeim hópi? TRYGGINGAHANDBÓKIN fjallar um og skýrir mikilvæg atriði, sem varða hvern emstakl'ing og fiötekykfu, Örn og Örlygur Reynimel 60, sími 18660. *8.40 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi. 17. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,25 Ileimur liafsins ftalskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. í leit að fjársjóðum Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21,20 Inn i skuggann (La proie pour l’ombre) Frönsk bíómynd frá árinu 196L Leikstjóri Alexandre Astruc. Aöalhlutverk Anníe GiratKlot, Christian Marquard og DanieL GéL- in. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá framgjarnrt konu, sem þykir eiginmaöurirm veita sér ónógan stuöning. Hún yfirgefur hann því, og tekur saai an viö annan, sem hún telur mumi veröa sér meir til framdráttar. 22,55 Dagskrárlok. Einbýlishús Húseiqnin Grundarstigur 20, Sauðárkróki, nýtt steinhús, til söki. Allar nánarí upplýsingar veitir Erlendur Sigurþórsson, Kjöt- vinnslu K.S., Sauðárkróki. Leiklistorskóli Þórunnor Mognúsdóttur Nýtt námskeið er að hefjast. Innritun í síma 14839. Nýtt frn Dæmpo n.s. Sölustjóri hjá Daempa Ltd., hr. Harry Schröder, dvelur í Reykja- vík þessa viku. Hr. Schröder heldur fyrirlestur og kynnir nýjungar á Dæmpa- loftum og fleiru í Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslends, Laugavegi 26, í dag, miðvikudaginn 22. 3., og hefst hann kl. 3 (15.00) siðdegis. Arkitektar, verkfræðingar. byggingafræðingar og byggingameist- arar velkomnir. Sýndar verða litskuggamyndir. Sýnishornum og bæklingum verður útbýtt á staðnum. — Fjölmennið. Verið velkomin. Einkaumboð á fslandi: HANNES ÞORSTEINSSON, Hallveigarstíg 10. símar 24455 og 24459. Frá London Glæsilegt úrval af sjóliða- kjólum, bláir, rauðir, hvít- ir, doppóttir, röndóttir — einnig maxikjólar, einlit- ir og mynztraðir. Tízkuverzlumn. uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077. StórglæsUegt BINGÓ í kvöld oð Hótel Borg Málfundafclagið Óðinn heldur bingó að Hótel Borg í kvöld, miðvikudag 22. marz kl. 9 stundvíslega. — 12—14 umferðir. — Allt stórglæsilegir vinningar. — Aðalvinningur: Utanlandsferð. Allir velkomnir. STJÓRNIN. BINGÓ nð Hótel Borg í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.