Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 18
MGftGUNBJLAÐIÐ; MI©VIKUÐAGUR ,22, MARZ 3-972' IríiKMíil iWÉUKMV I.O.O.F. 9 = 153322 8>/j 9.0. IjO.O.F. 7 = 153323 8'/j = Sp. WWR - 22 - 3 - 20 - HS - MT - HT Páskaferðir A skírdagsmorgun: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). A laugardag: 1. Þórsmörk 2% dagur. E'mnig einsdags ferðir auglýst- ar síðar. Farseðlar í skrifstofunni. Ferðafélag Isiands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Kverrfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins er ákveð- imn fimmtudaginn 23. marz n. k. kl. 8.30 e. h. í félagsheim- ilinu, efri sal. Venjuleg aðal- fundarstörf. MætiÖ vel og stundvíslega. — Stjórnin. Farfuglar Menið handavinnukvöldin á miðvikudögum kl. 20 að Lauf- ásvegi 41. Kennd er leður- vinna og Smelt. Mætið vel og stundvíélega. — Farfuglar. Farfuglar — páskaferðir 1. Skíðaferð til Akureyrar. — Flogið verður til Akureyrar og gist á FarfuglaheimiIinu. 2. Páskakvöld í Heiðarbóli. — Nánari uppl. í skrifstofunni, Laufásvegi 41, sem opin er ÖH kvöld frá kl. 20.30—22, sími 24950. — Farfuglar. Kristniboðssambandið 4. samkoma kristniboðsvikunn ar verður í Bústaðakirkju í kvöld kl. 8.30. Skúli Svavars- son, kristniboði, sýnir lit- skuggamyndir frá kristniboðs- starfinu í Eþlopíu. Jónes Þór- isso'n kennari hefur hug- leiðingu. Allir hjartanlega vel- komnir. Samkoman I Betaníu fellur niður í kvöld. Kristniboðssambandið. Sálarrannsóknarfélag islands Vegna mikiWar aðsóknar verð- ur ekki tekið á móti pöntun- um á miðilsfundi hjá Björgu Ölafsdóttur fyrr en fimmtudag- tnn 13. apríl kl. 5—6.30 e. h. Stjómin. I.O.G.T. Stúkan Verðandi nr. 9 heldur fund í kvöld, miðvikudag kl. 2030. St. Fnón kemur í heim- sókn. Hagnefndaratriði. Kaffi. Æt. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðerkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. RUGivsmcnR #^»22480 Tveir menn óskast til starfa í verksmiðju. LÝSI HF., Grandavegi 42. Stýrimann VANTAR STRAX Á GÓÐAN LÍNUBÁT. FRÁ KEFLAVÍK. Upplýsingar í síma 14012. Storfsmenn óskost Viljum ráða nú þegar nokkra fasta starfs- menn við verksmiðju okkar að Einholti 10. Sími 21220. Mötuneyti á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan. Sjómenn Matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar 1 símum 92-2095 og 92-1104. Innflutningsfyrirtæki cskar að ráða stúlku til almermra skrifstofustarfa. Verziunar- skóla- eða hliðstæð menntun er áskilin. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „1460". DeUdorstjórí — Bækur Bókaverzlun, staðsett í Miðbænum, óskar eft- ir að ráða mann til að veita forstöðu deild er- lendra bóka. Góð málakunnátta skilyrði. Umsóknir um menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m., merkt: „Bækur — 567“. 4-5 verkamenn óskast 1 byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 92-1575. íslenzkir aðalverktakar s/f., Kefíavíkurflugvelli. Afgreiðslufólk óskost Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa, einn- ig áhugasamur, ungur maður. Upplýsingar í verzluninni eftir kl. 5 í dag. SS — MATARDEIDIN, Hafnarstræti 5. Laus staða Skólastjórastaða við Hótel- og veitingaskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. maí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 17. marz 1972. Lœknisstarf Læknir óskast til starfa við Sjúkrahús Skag- firðinga, Sauðárkróki, frá 1. júní 1972. Reynsla í lyflækningum æskileg. íbúð með húsgögnum til reiðu. Upplýsingar gefur sjúkrahúslæknir í síma 95-5270. Fi?A FLUGFELJKGMNU Bifvélavirki óskast Bifreiðainnflytjandi óskar að ráða bifvéla- virkja vanan boddíviðgerðum til starfa í standsetningarverkstæði fyrir nýja bíla. Upplýsingar í síma 17080 kl. 15—17 (3;—5) í dag. Sturf d ísofirði Flugfélag íslands óskar að ráða afgreiðslu- mann til starfa hjá félaginu á ísafirði. — Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síðasta lagi 5. apríl nk. FLUGFELAGISLANDS ATVINNA Eftirtaldir starfsmenn óskast: Afgreiðslumaður í raftækjadeild. Sölumaður í rafknúnum handverkfærum o. fl. Þarf að hafa eigin bíl. Tæknilærður, eða maður með tækniáhuga, gengur fyrir. / mna’t SqbzáuúM h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver<c - Slmi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.