Morgunblaðið - 22.03.1972, Page 27

Morgunblaðið - 22.03.1972, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 27 Sími 50249. ANTONIO, MAÐUR DAUÐANS Hewrvsfræg litmynd frá Brasilíu. Leikstjóri: Glauber Roche. Sýnd kl. 9. Börtrvuð böm'Uim. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna árið 1972 verður haldinn sunnudag- inn 26. marz 1972 kl. 2 í dagheimili félagsins, Bjarkarási, Stjömugröf 9, Reykjavik. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjómar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1971. 3. Kosning tveggja manna í stjóm og tveggja í varastjóm. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Tundurspillirinn Bedford Afar spenandi amerísk kvikmynd frá auðnum íshafsins. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðaihl'utverk: Richard Widmark, Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. BORD FYRIR SÝNINGARVÉLAR Póskor í Jósepsdul Ármenningar! Skiðafólk! Dvalið verður í skálanum um páskana. Farið verður miðvikudagskvöld 29. marz kl. 20.00 og komið á 2. i páskum. Veitingar, kvöldvökur og fleira. Þátttaka tilkynnist að Laugavegi 62 i Antikbólstrun, fimmtu- daginn og föstudaginn 22. og 23. marz kl. 20.00—22.00. STJÓRNIN. FALLEG, ÓDÝR VERÐ 1.715.00 KR. AUSTURSTRÆTl LÆKJARTORGI HEpolÍTE Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austin, flestsr geröir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '56—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr 4—6 strok'.a, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Rat, allar geröir Th!f--ís Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '66 Benz, flestar gerðir, bensín- og disilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedfcrd 300, 330, 4S6 cc. Volvo, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. mm & co. Sinióníuhljómsveit íslnnds Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 23. marz kl. 21.00. Stjómandi: Per Dreier. Einleikari: Alicia de Larrocha. Flutt verður: Trilogia piccola eftir Jón Leifs. Naetur í görðum Spánar eftir Falla. Pionakonsert i g-dur eftir Ravel. Sinfónía nr. 4 eftir Beethoven. Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Vörubifreiðii til sölu Vegna endurnýjunar eru eftirtaldar bifreiðir til sölu: Verð: Mercedes-Benz 1413, árg. '65 400.000.00 til 500.000,00 Mercedes-Benz 1413, árg. '66 550.000,00 til 650,000.00 Mercedes-Benz 1418, árg. '65 endurbyggður á nýja grind '69 800.000,00 til 1.000.000.00 Mercedes-Benz 1920, árg. '67 900.000,00 til 1.100.000.00 Volvo T'rtan árg. '62 400.000,00 til 500.000,00 Volvo Trtan árg. '62 450.000,00 til 550.000,00 Volvo Titan árg. '62 550.000,00 til 650.000.00 Volvo 495 (tvaer hásingar) árg. '65 1.200.000,00 til 1.400.000,00 Daf (tvær drrfhás'mgar) árg. '67 900.000.00 til 1.100.000.00 Upplýsingar i sima 40770. HLAÐBÆR HF. Bíla- og húsgagna- áklœði [leðurlíki] í miklu litavali Heildsala — Smásala Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. Sími 86-113. Skeifan 17. Símar 84515-16. Ungt fólk í kvöld kl. 20:30 verður haldinn í Tónabœ umrœðufundur fyrir ungt fólk Umræðuefnið er: 1. Æskulýðsmál í borginni. 2. Tónabær. Fyrst verða pallumræður sem fulltrúar allra gagnfræðadeilda í borginni og fulltrúar Æskulýðsráðs taka þátt L Síðan eru almennar umræður. Stjórnandi: Stefán Halldórsson. Hvemig vilt þú að uppbyggingu æskulýðs- starfs í Reykjavík sé háttað? Eru skemmtistaðir fyrir ungt fólk óþarfir? Þarf að auka aðstöðu til samkomuhalds og samveru fyrir ungt fólk? Þessar spurningar og margar fleiri verða til umæðu í kvöld. Þess vegna verður fjölmennt í Tónabœ í kvöld Æskulýðsráð Reykjavíkur. Líkamsrœktin Jazzballettskóla Báru Arshátíð verðiir haldin að Hótel Sögu, Súlnasal. fimmtudag- inn 23. marz klukkan 19. SKEMMIATRIÐI: Dans, söngur, grín og gleði. Nemendur skóians. fyrr og nú, velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar afherrtir í skólanum, sími 83730. Líkamsræktin, Jazzballettskóla Báru. Seljum r dag Landrover dísel 1972, ekinn 2 þúsund kílómetra. BiLASALINN V/VITATÓRG. Simar: 12500. 12600. 30 m2 ketill Óskað er eftir um 30 fm vatnskatH nú þegar. — Brennari þarf ekki að fylgja. — Upplýsingar veítir Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns. sími 14425.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.